Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1993, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1993, Blaðsíða 28
36 FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1993. Suðvestan kaldi og él Hjalti Úrsus Árnason hefur 100 sinnum meira af karlkynshorm- ónum en venjulegir menn. Með eða án Hjalta? „í ljós hefur komiö að kyn- hormónum er í vaxandi mæli ávísað í því skyni að lækna kyn- deyfð,“ segir Ólafur Ólafsson landlæknir en sala karlkyns- hormóna tvöfaldaöist 1986-1989. Hér á landi er sex sinnum meira selt af þessum lyfjum og reyndar margfalt meira en á öðrum Norö- urlöndum. Ummæli dagsins Brjóstastór Kvennalisti „Það er því óhætt að segja að Kvennalistinn, hin saklausa, bjarta og hreina mey, sem ekki vildi taka þátt í spilltu valdakerfi karlanna í bankaráðum fyrir að- eins örfáum árum, hafi nú heldur betrn- forframast og liggi marflöt og auðmjúk við fætur fjármagns- eigenda - til þjónustu reiðbúin. („The faUen Madonna with the big boobies?“),“ segir Garri í Tím- anum. Á höfuðborgarsvæðinu verður suð- austangola en síðar suðvestan kaldi og él. Frost 1-3 stig. Veðrið í dag Búast má við stormi á Vestfjarða- miðum, Austfjarðamiðum, suðaust- urmiðum, norðurdjúpi, austurdjúpi, Færeyjadjúpi, suðausturdjúpi, suð- urdjúpi og suðvesturdjúpi. Hæglætisveður á landinu fram eft- ir morgni, dálítil él suðvestanlands en að mestu þurrt í öðrum landshlut- um. Þegar kemur fram á daginn hvessir af norðaustri með rigningu eða slyddu austast á landinu en vind- ur verður áfram fremur hægur um landið vestanvert. Einnig má reikna með allhvassri norðaustanátt með snjókomu norðanlands síðdegis en suðvestan og vestan kaldi og nokkuð eindreginn éljagangur sunnan- og vestanlands í kvöld og nótt. Dálítið kólnar í veðri. Á vestanverðu Grænlandshafi var í morgun 968 millíbara lægð sem þokaðist heldur í austurátt en um 500 kílómetra suður af Vestmannaeyjum var vaxandi 965 millíbara lægð og hreyfðist hún norðnorðaustur á milli íslands og Færeyja. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyrí skýjað -2 Egilsstaöir skýjað 2 Galtarviti alskýjað -í Hjaröames skýjað -2 Keíla víkurtl ugvöllur alskýjað -3 Kirkjubæjarklaustur skúr -2 Raufarhöfn alskýjað -4 Reykjavík skýjað -2 Vestmannaeyjar úrkoma 1 Bergen alskýjað 5 Helsinki skýjað 2 Kaupmannahöfn þokumóða 3 Ósló léttskýjað -3 Stokkhólmur heiðskírt 2 Þórshöfn rigning 4 Amsterdam þokuruðn. 1 Barcelona heiðskírt 2 Berlin rigning 6 Chicago alskýjað -6 Feneyjar þokumóða -1 Frankfurt rigning 8 Glasgow rigning 7 Hamborg þokumóða 3 London þoka 3 LosAngeles þrumuv. 14 Lúxemborg þokumóða 7 Madríd þokumóða -1 Malaga þokumóða 7 Mallorca þokumðn. -2 Montreal léttskýjað -7 Og við sem reyndum og reyndum! „Alþýðublaðið náði tali af þeim Sigurði Péturssyni, formanni SUJ, og Magnúsi Árna Magnús- syni, varfaformanni SUJ“ er upp- hafið á frétt Alþýðublaðsins. Aðr- ir fjölmiðlar naga sig nú 1 handar- bökin fyrir að láta Alþýðublaðið „skúbba" sig svo rækilega. BLS. Atvinna I boöí 30 Atvínna öskast Atvinnuhúsnæði Barnagæsta 31 31 Bátar: Bilaleíga Bílar óskast... Bílar til sölu ......... 29 30 30 30,31 Bókhald 31 Bækur 27 Dýrahald Einkamál Fasteígnír.. 28 31 . .28 Flug 28 Fyrir ungbörn 27 Fyrir veiðímenn Fyrirtæki. Hestamennska 28 29 28 Hiól 28 Smáauglýsingax Hjólbarðar Hljóðfæri Hliómtæki............................ 30 27 27 Hreingerningar...............31 Húsgögn......................27 Húsnæöiíboöi.................30 Húsnæðióskast................30 Jeppar.................. 30,31 Kennsta - námskeið...........31 Lyftarar.....................30 Oskast keypt.................27 Ræstingar....................31 Sendibílar...................30 Sjónvörp.....................27 Spákonur................... 31 SumarbústaÓir................28 Teppaþjónusta................27 T«H?jí99Ínga.................31 Tilsolu Tölvur.................. Varahlutir.............. Verðbréf................ Verslun................. Vetrarvörur. Vélar - verkfæri... Vldeó................ Vörubllar.......... Ymislegt., Þjónusta........ Okukennsla...... t :ys.++y,«+ry.4+r.n »4*»4+>>:4+»:< ....27,31 ........27 .......2» .......31 .....27,31 . 28 31 ........27 ........30 31 <+»4+».4+f.3í:-: Jóhann Axelsson: „Ég hef alltaf haft áhuga á svona öðruvlsi dýrum, alveg írá því að ég man eftir mér. Mig langaöi alltaf í slöngu og lenti svo í að passa 3 slöngur fyrir vin minn og upp frá því var ég alveg ólæknandi," segii- Jóhann Axelsson, tvítugur dýra- vinur, sem vakið hefur athygli fyr- ir sérstæða gæludýraeign sína. Heima hjá honum er tarantúla- kónguló, sem er um 15 cm í þver- Maður dagsins mál, 1!4 metra löng kyrkislanga, sem ber nafnið Houdini, tvær igu- anaeðJur og þtjár minni eðlur. Eins og fram hefur komiö hafa nágrannarair kvartaö til Jögreglu og innflutningur þessara dyra er . HHHHH „ mh ólöglegur. „Það þýðir aö ef dýrin Jóhann Axeisson með kyrkislöng- komið í ljós neitt þar að lútandi." heföu komið í seinasta mánuöi una Houdini. mætti meo rettu tana pau ai mer og eyða þeim en ég hef ekki komiö með neitt af þessum dýrum inn og þau hafa verið hér í 2 ví til 4 ár og ekkert bendir til sýkingar af einu eða neinu tagi. Ég veit um á annan tug svona dýra hér á landi og bendi áað slangan, sem barst með trján- um í Perluna, fékk aö lifa og kom til mín. Ég veit að þessi dýr koma að ut- an. Það komu til okkar menn sem þurftu að losna við þetta og spurðu hvort við tækjum svona dýr. Ég sagðist kaupa þetta persónulega og þannig séð hafa dýrin verið í ein- angrun hjá mér síðan.“ Jóhann vinnur í gæludýraversl- uninni Gullfiskabúðinni og menn hafa verið að velta fyrir sér smit- hættu ..Það hefur alla veea ekki Kominn á fremsta hlunn Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi ímynd- , aðir fslend- ingar í kvöid klukkan 20 mun Katrín Anna Lund halda fyrirlesturinn „ímyndaðir íslendingar“ í stofu 101 í Odda. Rætt verður um sögu- Fundir í kvöld hugtakið og goösögur í íslenskri orðræðu, hvernig þau hafa verið skoðuð í mannfræði og því síðan beitt á nýársræður forsetans síð- asta áratuginn. Félag nýrra íslendinga Félagsfundur í Gerðubergi í kvöld klukkan 20. John Spencer frá Kanada heldur landkynn- ingu. Skák Þessi staða er frá ólympíuskákmótinu í Manila í sumar sem leið - þar sem ís- lendingar höfnuðu í 6. sæti. Stórmeistar- inn Alexander Beljavski, Úkraínu, hafði hvítt og átti leik gegn Spassov, efnileg- asta stórmeistara Búlgara. Hver er besta leið hvits? 8 7 6 5 H4l A& á A 4 3 A ii A 2 m m A A^? 1 +|:S i ABCDEFGH Beljavskí lék 36. Bh5 +! Kxh5 37. Hxf6! og svartur gaf þvi að hvort heldur eftir 37. - RxfB 38. Rxf4+ Kh4 39. g3, eða 37. - Be4 38. g4 + fxg3 39. Rxg3 + Kh4 40. Hxh6 er hann mát. Jón L. Árnason Bridge „Þetta var algjör hittingur" sagði sagn- hafi afsakandi við félaga sinn eför að hafa farið niður á fjórum hjörtum, spili sem við fyrstu sýn virðist eiga góða möguleika til að vinnasL En sú yfirlýsing var ekki alveg rétt. Suður var gjafari og allir á hættu: ♦ ÁD3 ¥ K754 ♦ ÁG95 + G10 ♦ K82 ¥ 106 ♦ K84 + Á8643 ♦ 654 ¥ ÁDG93 .♦ D107 ♦ K5 r VriUM/ ¥ 82 ♦ 632 TAOriO Suður Vestur Norður Austur l¥ pass 29 pass 39 pass 3* pass 49 p/h Útspil vesturs var spaðagosi og sagnhafi setti upp spaðaásinn þar sem allar likur voru á að austur ætti spaðakóng. Síðan voru trompin tekin af andstöðunni og tíg- ultíu svínað yfir til austurs. Austur drap á kóng og spilaði lágu laufi. Sagnhafi hugsaði sig lengi um og setti síðan lítið spil. Vestur fékk slaginn, spilaði spaða og tryggði vöminni 4 slagi á svörtu litina og einn á tígul. En þrátt fyrir að sagn- hafi teldi að spilið væri algjör hittingur var ekki svo. Sagnhafi þarf fyrst og fremst að óttast gepumspil í spaða og því er það betri spilamennska að prófa kónginn í laufi. Ef vestur á ásinn er spil- ið hvort eð er niður og spumingin ein- ungis hvort 4 hjörtu em 1 eða 2 niður. Laufkóngur hefði tryggt sagnhafa tveim- ur slögum meira þvi hægt hefði verið að henda niður tapslag í svörtum lit í fjórða tígulinn. ísak örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.