Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1993, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1993, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1993. 7 Fréttir Kristján Jóhannsson hylltur 1 Vín: Röddin fyllti elsta óperusal heims - segirtenórsöngvarinnKolbeinnKetiIsson Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLAN ÓVERÐTR. Sparisj. óbundnar 1-1,75 Sparisj. Sparireikn. 3ja mán. upps. 1,25-1,5 Búnaðarb. 6 mán. upps. 2-2,25 Sparisj. Tékkareikn., alm. 0,5-1 Sparisj. Sértékkareikn. 1-1,75 Sparisj. VlSITÖLUB. REIKN. 6 mán. upps. 2 Allir 15-30mán. 6,5-7,1 Sparsj. Húsnæðisspam. 6,5-7,25 Sparisj. Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. ÍSDR 4,5-6 Islandsb. ÍECU 8,5-9,3 Sparisj. ÓSUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyfðir. 2,25-3 Islandsb., Bún.b. óverðtr., hreyfðir 4,7&-5,5 islandsb., Sparisj. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tímabils) Vísitölub. reikn. 2,4-3 Landsb., Is- landsb. Gengisb. reikn. 2,4-3 Landsb., Is- landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 4,75-5,5 Búnaðarb. Óverðtr. 6,5-7,5 Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEYRISREIKN $ 1,9-2,2 Sparisj. £ 4,5-5 Bún.b., Sparisj., Isl.b. DM 6,5-7 Sparisj. DK 8-10 Landsb. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst OTlAN ÓVERÐTRYGQD Alm.víx. (forv.) 13,5-15,6 Bún.b, Lands.b. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm.skbréf B-fl. 13,25-15,15 Landsb. Viðskskbréf1 kaupgengi Allir útlAn VERÐTRYGGÐ Alm.skb. B-flokkur 9-10 Landsb., Sparisj. AFURÐALAN l.kr. 13,75-14,8 Landsb., Búnb. SDR 7,75-8,35 Landsb. $ 6,4-6,6 Sparisj. £ 9,25-9,6 Landsb. DM 11 Allir Dráttarvextir 16% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf janúar 12,5% Verðtryggð lán desember 9,3% VlSITÖLUR Lánskjaravísitala janúar 3246 stig Lánskjaravísitala desember 3239 stig Byggingavlsitala janúar 189,6 stig Byggingavísitala desember 189,2 stig Framfærsluvísitala í desember 162,2 stig Framfærsluvísitala í nóvember 161,4 stig Launavísitala í desember 130,4 stig Launavísitala í nóvember 130,4 stig VERÐBRÉFASJÓÐiR Gengi bréfa verðbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6.481 6.599 Einingabréf2 3.527 3.545 Einingabréf 3 4.236 4.314 Skammtímabréf 2,190 2,190 Kjarabréf 4,165 Markbréf 2,265 Tekjubréf 1,496 Skyndibréf 1,888 Sjóðsbréf 1 3,157 3,173 Sjóðsbréf 2 1,945 1,964 Sjóðsbréf 3 2,175 Sjóðsbréf4 1,515 Sjóðsbréf 5 1,331 1,339 Vaxtarbréf 2,2246 Valbréf 2,0852 Sjóðsbréf 6 520 525 Sjóðsbréf 7 1065 1097 Sjóðsbréf 10 1183 Glitnisbréf Islandsbréf 1,365 1,391 Fjórðungsbréf ' 1,140 1,156 Þingbréf 1,378 1,397 Öndvegisbréf 1,365 1,384 Sýslubréf 1,316 1,335 Reiðubréf 1,336 1,336 Launabréf 1,014 1,029 Heimsbréf 1,209 1,245 HLirTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands: HagsL tilboö Loka- verð KAUP SALA Eimskip 4,71 4,20 4,80 Flugleiðir 1,49 1,49 Grandi hf. 2,24 2,30 Olis 2,09 Hlutabréfasj. VÍB 1,05 isl. hlutabréfasj. 1,12 1,07 1,12 Auðlindarbréf 1,09 1,02 1,09 Hlutabréfasjóð. 1,30 1,30 1,45 Marelhf. 2,62 Skagstrendingur hf. 3,55 3,55 Þormóðurrammi hf. 2,30 Sölu- og kaupgengi ó Opna tilboðsmaricaöinum: Aflgjafi hf. Almenni hlutabréfasjóðurinn 0,91 hf. Ármannsfell hf. 1,20 1,20 Árnes hf. 1,85 Bifreiðaskoðun Islands 3,40 Eignfél. Alþýðub. 1,15 1,40 Eignfél. Iðnaðarb. 1,70 Eignfél. Verslb. 1,36 Faxamarkaðurinn hf. Hafömin 1,00 Hampiðjan 1,38 1,40 Haraldur Böðv. 2,75 2,85 Hlutabréfasjóður Norðurlands 1,09 islandsbanki hf. 1,38 1,35 Isl. útvarpsfél. 1,95 1,65 1,95 Jarðboranirhf. 1,87 Kögun hf. Oliufélagið hf. 5,10 4,50 5,20 Samskip hf. 1.12 1,00 S.H. Verktakarhf. 0,70 0,80 Síldarv., Neskaup. 3,10 Sjóvá-Almennar hf. 4,30 Skeljungur hf. 4,65 5,00 Softis hf. 7,00 8,00 Sæplast 2,80 2,80 3,50 Tollvörug. hf. 1,43 1,43 Tæknival hf. 0,40 0,80 Tölvusamskipti hf. 4,00 ÚtgeröarfélagAk. 3,70 3,20 3.75 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Islands hf. 1,30 1,30 1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aöila, er miðað við sérstakt kaupgengi. „Eg er búinn að heyra alla helstu stórsöngvara heims syngja í þessari uppsetningu á Tosca, þar á meðal Domingo og Pavarotti. Það er enginn vafi á því að Kristján Jóhannsson getur staðið uppréttur við hliðina á þeim. Hann sMlaði sínu hlutverki mjög vel, bæði í leik og söng. Hann sló hreinlega í gegn,“ segir Kolbeinn Ketilsson sem um fimm ára skeið hefur verið við söngnám í Vín. Kristján söng á laugardaginn í ann- að sinn eitt aðalhlutverkið í upp- færslu Vínaróperunnar á Tosca eftir Puccini. Um var aö ræða 391. sýningu á þessari uppfærslu. Með Kristjáni sungu í aðalhlutverkum baríton- söngvarinn Juan Pons og sópran- söngkonan Mara Zampeieri en hún er ein dáðasta söngkona Austurríkis- manna. Stjómandi var Michael Hal- ász. „Rödd Kristjáns fyllti vel út í þenn- an elsta óperusal heims. Persónulega fannst mér hann koma best frá sýn- ingunni og ég heyrði það á öðrum sýningargestum að þeir voru sömu skoðunar. Stjómandinn stóð sig hins vegar ekki nógu vel að minu mati. Þrátt fyrir það var maður stoltur af því að vera íslendingur í þessum glæsilega sal.“ Að sögn Kolbeins hefur ekki verið skrifuð gagnrýni um frammistöðu Kristjáns í sýningunni. Væntanlega muni hann þó fá gagnrýni í óperurit- um á næstunni. Ljóst sé að nú sé Kristján að komast á toppinn og því muni athygli gagnrýnenda beinast í auknummæliaðhonum. -kaa STORÚTSALA 4.-22. JANUAR 1993 Frystir DVE-28 260 L EINNIG SMÁTÆKI Á FRÁBÆRU VERÐI * FJÖLHÆFNISHRÆRIVÉL * HÁRBLÁSARAR * RAFHLÖÐURAKVÉL * SKEGGSNYRTIR * HANDÞÉYTARI * BRAUÐRIST * O.FL. O.FL. ATH. TAKMARKAÐ MAGN PFAFFsr BORGARTÚN 20, S. 626788 VERSLUN MEÐ RAFMÖGNUÐ TILBOÐ Akureyri, Kaupland. Hella, Mosfell. Sauðárkrókur, Hegri. Siglufjörður, Torgið. Akranes, Rafþjónusta Sigurdórs og Málningarþjónustan. Borgarnes, Rafblik. Höfn, Húsgagnaverslun JAG. Keflavik, Stapafell. Hafnarfjörður, Skúli Þórsson. Selfoss, Árvlrkinn. Ólafsvik, Kassinn. Húsavik, öryggi. isafjörður, Straumur. Blönduós, Kf. Húnvetninga. Flateyri, Björgvin Þórðarson. Neskaupstaður, Bakkabúð. Vestmannaeyjar, Neisti. Búðardalur, Einar Stefánsson. Stykkishólmur, Húsiö. Saumaborð 1065 f. flestar gerðir véla

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.