Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1993, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1993, Page 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1993. íþróttir Innanhússmótið: Lokaúrslití neðri deildum HK, Magni, Valur, Reyðarfirði, og Höttur tryggöu sér sæti í 2. deild íslandsmótsins í innanhúss- knattspymu, eins og sagt var frá í DV í gær. Keppni í 3. og 4. deild fór fratn í Austurbergi í Breið- holti um helgina og heildarúrsht urðuþessi: 3. deild: A-riðill: Einherji - Reynir S.......4-3 HK - Ármann..............12-1 Reynir S. - Ármann........2-1 HK—Eínheiji........................5—1 HK — Reynir S...-.........9 3 Einheiji - Ármann.........4-4 Ip 6 stig, Einheiji 3, Reynir S. 2, Ármann 1. B-riðilb ■ Magni—Fjölnir.............6-2 LeiknirF.-Magni...........4-2 Magni-LeiknirF............6-2 Fiölnir - Leiknir F.......6-4 Fjölnír - Magni...........6-4 LeiknirF. -Fiölnir........8-4 Magni 4 stig (18-14), Leiknir F. 4 (18-17), Fjölnir 4 (17-22). Þróttur, Neskaupstað, komst ekki til leiks. C-riðill: Snæfell - Árvakur...........6-2 Valur Rf. - Afturelding.....2-2 ValurRf. - -Snasfell........7-4 Árvakur - Afturelding.......7-2 Afturelding - Snæfell.......7-2 Valur Rf. - Árvakur.........2-2 Valur Rf. 4 stig, Árvakur 3, Aft- urelding 3, Snæfell 2. D-riðili: Höttur - Reynir Á...........6-5 Skallagrímur - Austri.......5-3 Höttur - Skallagrímur.......7-5 ReynirÁ.-Austri.............3-1 - Hottur—Austri.................6—1 Skallagrímur - Reynir Á............4-2 Höttur 6, SkaUagrimur 4, Reynir Á. 2, Austri 0. Ármann, Þróttur N., Snæfell og Austri féUu í 4. deild. 4. deild í 4. deild léku 20 Uð í fjórum riðl- um og siguriið riölanna, Ægir, Súlan, Hamar og Völsungur unnu sór sæti í 3. deild. Lokastöð- ur riðlanna urðu þessi: : A-riöiil: Ægir 8 stig, Neisti, Hofsósi, 6, Ernir 4, Neisti, Djúpa- vogi, 2, Visir 0. B-riðUl: Súlan 7 stig, Kormákur 6, Þrymur 4, Hafnir 3, EyfeUingur C-riðill: Hamar 6 stig, Hrafnkell 4, HB 1, BÍ1. Ögri mætti ekki. ■ D-riðiU: Völsungur 10 stig, Leiftri 8, Léttir 6, SM 4, HV 1, Hvatberar 1. Völsungur vann stærsta sigur- inn, 20-0 gegn Hvatberum, og Neisti, Hofsósi, vann Vísi, 12-0. -VS Fundað um áhrifEES íþróttasamband ísiands efhirtil sérstaks fundar með forystu- mönnum í íþróttahreyfmgitnni þriðjudaginn 26. janúar þar sem fjallað veröur um áhrifin sem aðUd aö Evrópska efnahagssvæð- inu mun hafa á íþróttastarfsem- ina í hlutaðeigandi löndum. Fundurinn verður haldinn í íþróttamiöstöðinni í Laugardal, hefet klukkan 17 og ber yfirskrift- ina „íþróttir í nýrri Evrópu“. Wilftam Engsetli, forseti iþrótta- sambands Noregs, er sérstakur ■ ■■ jlaiBm Leioremng Nafn Siguröar Elí Haraldsson- ar, leikmanns raeö 4. flokki Vals í handknattleik, misritaðist í umflöUun um Reykiavíkurmótið í yngri flokkunum í blaöinu í gær og er beðist velvirðingar á því. Meistaramót TBR1 badminton: Broddi sigraði Englendinginn Broddi Kristjánsson, TBR, sigraði félaga sinn, Árna Þór Hallgrímsson, 15-8 og 15-11, í úrslitaleik í einliða- leik á meistaramóti TBR í badminton um helgina. Keppendur voru fjöl- margir, frá TBR, Víkingi, KR, ÍA, Borgarnesi og HSK. Þá voru aö auku ensku landsUðsmennimir Joanne Davies og Mike Adams sem kepptu sem gestir. Broddi vann Englending- inn Mike Adams í undanúrslitum, 15-10 og 15-11. Joanne Davies sigraöi Bimu Pet- ersen, 11-8 og 11-8, í úrsUtum í einl- iðaleik kvenna en áður haíði hún lagt íslandsmeistarann Elsu Nielsen að velU, 11^4,10-12 og 11-5. Mike Brown og Mike Adams sigr- uðu þá Áma Þór HaUgrímsson og Brodda Kristjánsson í úrsUtum í tví- Uðaleik, 15-12 og 15-4. í tvíliðaleik kvenna sigmðu Guðrún JúUusdóttir og Birna Petersen, TBR, þær Krist- ínu Magnúsdóttur, TBR, og Joanne Davies, 15-13 og 15-10, og í tvenndar- leik sigmðu Englendingarnir þau Mike Brown og Birnu Petersen, TBR, 15^8, 15-17 og 15-7. í A-flokki sigraði Valgeir Magnús- son, Víkingi, Reyni Guðmundsson, HSK, 10-15, 15-12 og 15-2, í einUða- leik karla og hjá konunum sigraði Margrét Dan Þórisdóttir, TBR, Maríu Thors, KR, 11-12, 11-9 og 11-6. í tvíliðaleik sigruðu gömlu kemp- umar Sigfús Ægir Ámason og Har- aldur Komehusson, TBR, og þær María Thors, KR, og Sue Brown, TBR, í kvennaflokki. í tvenndarleik sigr- uðu Haraldur KomeUusson og Sigríð- ur M. Jónsdóttir, TBR. -GH íþróttamaður Hafnaríjarðar: Úlfarbestur í Firðinum Úlfar Jónsson, kylfingur úr KeiU, var útnefndur íþróttamaður Hafnar- fjarðar fyrir árið 1992 í hófi sem bæjarstjóm Hafnaríjarðar og íþróttaráð stóðu fyrir á laugardag- inn. Úlfar náði einstaklega glæsilegum árangri á árinu. Hann varð Norður- landameistari einstaklinga fyrstur íslendinga og Noröurlandameistari með landsUðinu. Úlfar varð íslands- meistari þegar hann lék Grafarholts- völlinn á fjórum höggum undir pari og hann var vahnn golfmaður ársins af Golfsambandi íslands. Tíu hafnfirskir íþróttamenn vom tilnefndir og fengu þeir alUr sérstaka viðurkenningu fyrir góðan árangur. Þeir em: Einar Kristjánsson, frjálsar íþróttir, Súsanna Helgadóttir, frjáls- ar íþróttir, Bergsveinn Bergsveins- son, handknattleikur, Nína Björk Magnúsdóttir, fimleikar, Lilja María Snorradóttir, sund, Magnús Bess Júlíusson, lyftingar, ívar Erlends- son, skotmaður, Hanna Kjartans- dóttir, körfuknattleikur, Andri Mar- teinsson, knattspyma. -GH Ulfar vann margan glæsilegan sigurinn á árinu 1992. Hér er með bikarinn fyrir sigurinn á Norðurlandamótinu. NBA-deiIdin í körfuknattleik í nótt: Spurs á sigurbraut San Antonio Spurs hélt áfram sig- urgöngu sinni í NBA-deildinni í nótt með góðum sigri í Detroit, 91-109. Dale EUis gerði 23 stig fyrir Spurs en Joe Dumars 20 fyrir Detroit. Dallas tapaði í 27. sinn í vetur, nú 113-132 fyrir Charlotte. Larry John- son skoraði 24 stig fyrir Charlotte en Sean Rooks 20 fyrir Dallas. Staðan í deildinni er þannig: Atlantshafsriðill NewYorkKnicks .19 12 61,3% NewJerseyNets .18 15 54,5% Boston Celtics .17 17 50,0% OrlandoMagic .14 14 50,0% Philadelphia 76ers.... .11 18 37,9% MiamiHeat .10 21 32,3% Washington Bullets.. .10 22 31,3% Miðriðill ChicagoBulls .23 10 69,7% Cleveland Cavaliers. .20 13 60,6% Charlotte Homets 17 Detroit Pistons 16 14 16 54,8% 50,0% 46,9% IndianaPacers 15 17 AtlantaHawks 14 17 45,2% Milwaukee Bucks 14 18 43,8% Miðvesturriðill UtahJazz 21 10 67,8% San Antonio Spurs 18 13 58,1% HoustonRockets 15 16 48,4% DenverNuggets 8 22 26,7% MinnesotaT’wolves.. 6 23 20,7% DaliasMavericks 2 27 6,9% Kyrrahafsriðill Phoenix Suns 23 5 82,1% 73,3% Seattle SuperSonics... 22 8 Portiand T-Blazers 20 10 66,7% Golden State Warr 18 14 56,3% Los Angeles Lakers... 18 14 56,3% Los Angeles Clippers. 16 17 48,5% Sacramento Kings 13 17 43,3% -VS Fimm ferðir tilLondon í verðlaun Það er ekki á hverjum degi sem verðlaun fyrir sigur í firma- keppni í knattspymu era 5 ferðir raeð Flugleiðum til London í fyrstu verðlaun og fimm ferðir með Flugleiöum til Akureyrar. Þessi verðlaun standa hins vegar til boða þeim sem \dnna til verð- launa í firma- og félagakeppni Aftureldingar í knattspymu sem fram fer í íþróttahúsinu að Varmá dagana 22., 23., 24. og 30. janúar. Skráning í þessa keppni fer fram i sima 12110 eför klukk- an 18 eöa faxnúmer 687776. -GH Kristjana mun þjálfa liðSeHoss Sveiim Helgasan, DV, Selfossi: Krisljana Aradóttir hefur verið ráðin þjálfari kvennaliðs Selfyss- inga í handknattleik í stað Her- mundar Sigmundssonar sem hætti störfum á dögimum. Kristj- ana er ekki ókunnug Selfosslið- inu því kepprústímabilið 1990-91 þjálfaöi hún liðið auk þess sem hún hefur leikið með því. í fyrra þjálfaði hún unglingalandsliö ís- lands í kvennaflokki. HKN sigraði liðÁrmanns Einn leikur fór fram í 2. deild karla á íslandsmótinu í hand- knattleik i gærkvöldi. Liö HKN sótti þá Ármann heim í Laugar- dalshöll og sigraði Suðumesjalið- iö, 23-18. -GH Kaninn hjá Reyni skoraði alls 51 stig Reynir úr Sandgeröi sigraði Þór í 1. deild karla á íslandsmótinu í körfuknattleik á sunnudag, : 100-97, og endurheimti éfeta sæt- ið í A-riðli deildarinnar. Banda- ríkjamaðurinn Maze Araez Too- mer fór á kostum í liði Reynis og skoraöi alls 51 stig í leiknum. -GH Frjálsar: Góður liðsauki til ÍR-inga Frjáisíþróttaliði ÍR-inga hefur bæst góður liðsauki fyrir kom- andi tímabil í fijáisum íþróttum. Stangarstðkkvarinn Kristján : Gissurarson hefur ákveðið aö ganga til iiðs við ÍR frá UMSE og ; Rut Steffens, sem er mjög góður hástökkvari og langstökkvari, mun keppa undir merkjum ÍR en húnkemurfráUDN. -GH Nýrþjálfari hjá Minnesota Iið Minnesota Timberwolves, sem leikur í bandarisku NBA- deildinni í körfuknattleik, hefúr rekiö þjálfara liösins, Jimmy Rodgers, frá störfum og 1 staö hans hefur Sidney Lowe verið ráöinn. Minnesota hefur gengið illa þaö sem af er keppnistímabil- inu og Iiðið státar af næstlakasta vmningshlutíalli í deildinni með 6 sigra og 23 töp. -GH Teitur Örlygsson, þjálfari og leikmaður Njar< Japisdeildiník Sat v í Stólu - virtust ringlaðir og töpt Ægir Mar Káiason, DV, Suðumesjum: „Við spiluðum fyrstu 15 mínútumar mjög vel í leiknum og em þetta meö bestu mínútunum í vetur. Vamarleikurinn hjá okkur var mjög sterkur. Það bar svolítið á kæruleysi hjá okkur undir lokin eins og vill oft verða þegar munurinn er orðinn mikiil," sagði Teitur Örlygsson, þjálfari og leikmaður Njarövíkinga, við DV eftir auðveldan sigur á Tindastóli, 93-74, í Njarðvík í gærkvöldi. Fyrstu 4 mínútumar voru spennandi og leit út fyrir jafnan leik en Njarövíkingar vora ekíd á því og hreinlega óöu yfir Sauð- krækinga sem áttu ekkert svar við stór- leik þeirra. Njarövíkingar geröu út um leikinn í fyrri hálfleik og var aldrei meiri. spenna í leiknum. Njarðvíkingar æft vel yfir jólahátíðina Njarðvíkingar komu í leikinn gríðarlega ákveðnir og var kafli sem þeir sýndu í fyrri hálfleik frábær og svo virðist sem liðið hafi æft vel yíir jólahátíðina. Rondey Robinson átti frábæran fyrri hálfleik og

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.