Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1993, Blaðsíða 18
18
ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1993.
Fræðslufundur
Hrun Sovétríkjanna og hinn almenni borgari.
Jón Ólafsson fréttamaöur ræðir við fundarmenn um
vonir og vonbrigði almennings í Rússlandi.
Þriðjudaginn 12. janúar kl. 20.00 í stofu 1 í Miðbæj-
arskólanum.
Námsflokkar Reykjavíkur
Sjúkrahús Siglufjarðar auglýsir
eftir hjúkrunarfræðingum
Okkur vantar hjúkrunarfræðinga til starfa strax eða
eftir nánara samkomuiagi.
Á sjúkrahúsinu eru 43 rúm sem skiptast á sjúkra-
deild, fæðingardeild og ellideild. Að auki er starfrækt
skurðstofa, rannsóknastofa og sjúkraþjálfun í nýrri
aðstöðu. Hjúkrunin er því afar fjölbreytt og gefandi.
Þar að auki er gert ráð fyrir að hjúkrunarfræðingarn-
ir séu sjálfstæðir í starfi og taki mikinn þátt í ákvarð-
anatöku.
Sjúkrahúsið er mjög bjart og rúmgott, góð vinnuað-
staða og gott og samhent starfsfólk sem þar starfar.
Siglufjörður er í fallegu umhverfi, samgöngur góðar
og daglegar ferðir til og frá staðnum. Tómstundir eru
fjölbreyttar og líflegt félagslíf, þar á meðal ýmis
klúbbastarfsemi, nýtt íþróttahús og góð sundlaug.
Skíðasvæðið er með því besta á landinu. Fjölbreyttar
gönguleiðir. Gott barnaheimili, sem flyst í glænýtt
hús á næstunni, er á staðnum.
Hafið samband ef þið hafið spurningar varðandi
kaup og kjör eða komið í heimsókn og fáið upplýs-
ingar um það sem við höfum að bjóða.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í s. 96-71166 og
hs. 96-71417.
i
Aukablað um
tölvur
Miðvikudaginn 27. janúar nk. mun aukablað um tölvur
fylgja DV. Blaðið verður Qölbreytt og efnismikið en í þvi
verður Qallað um flest það er viðkemur töivum og tölvu-
notkun.
I blaðinu verða upplýsingar um bæði hugbúnað og vél-
búnað, þróun og markaðsmál. Má hér nefha verðkönnun
á einkatölvum, greinar um viðskiptahugbúnað, notkun
tölva við auglýsingagerð, tölvunotkun um borð i flskiskip-
um, nýja og einfaldari gerð forritunarmála ásamt smálrétt-
unum vinsælu.
Þeim sem vilja koma á framfæri nýjungum og efni í blað-
ið er bent á að senda upplýsingar tii ritstjómar DV, ísaks
Sigurðssonar, fyrír 19. janúar nk.
Þeir auglýsendur, sem hafa áhuga á að auglýsa í jjessu
aukablaði, vinsamlega hafi samband við Sonju Magnús-
dóttur, auglýsingadeild DV, hið lyrsta i sima 63 27 22.
Vinsamlegast athugið að siðasti skiladagur auglýsinga er
flmmtudagurinn 21. janúar. ATH.I Bréfasími okkar er 63
27 27.
Neytendur
Ökunámsdeild Umferðarráðs hefur nú umsjón með ökunámskeiðum og eftirlit með öllum prófum. Meiraprófsnám-
skeið fara nú fram í þremur einkaskólum sem koma i stað Ökuprófa ríkisins, meiraprófsnámskeiðanna sem lögð
voru niður. Kröfurnar i meiraprófum eru töluvert meiri en áður, sérstaklega á fræðilega sviðinu, og námskeiðin
eru orðin dýrari.
Meiraprófsnámskeið fara fram í þremur skólum:
Hafa hækkað um
allt að 60 prósent
- ítarlegri námskeið og meiri kröfur
Ökuskóli fslands Ökuskóli Sig. Gísl. Ökuskólinn í Mjódd
--------------------------------------------------------
Grafið sýnir hvað meiraprófsnámskeiðin kosta hjá ökuskólunum þremur. í
öllum tilfellum eru prófgjöld innifalin. Við rútuprófsgjaldið getur bæst kostn-
aður vegna tveggja leigubilatima og þá bætist einnig við kostnaður vegna
læknisvottorða og mynda i skírteini.
Meiraprófsnámskeiðin hafa hækk-
að töluvert frá því sem áður var eða
um allt að 60 prósent. Sú breyting
hefur einnig orðið á fyrirkomulagi
ökuprófa að ökunámsdeild Umferð-
arráðs hefur umsjón með ökunám-
skeiðum og eftirlit með öllum próf-
um. Meiraprófsnámskeið fara nú
fram í þremur einkaskólum sem
koma í stað Ökuprófa ríkisins sem
lögð voru niður. Þeir skólar eru:
Ökuskóli íslands, sem er með nám-
skeið í Dugguvogi, Ökuskóh Sigurð-
ar Gíslasonar, sem er með námskeið
í Tækniskólanum, og Ökuskóhnn í
Mjódd sem er með námskeið í Mjódd.
Skólamir kenna ahir samkvæmt
námskrá sem gefin hefur verið út á
vegum ökunámsdehdar Umferðar-
ráðs.
Kröfumar í meiraprófum em tölu-
vert meiri en áður, sérstaklega á
fræðilega sviðinu og námskeiðin orð-
in dýrari. Ef menn tóku próf á vöm-
bfi og leigubU samkvæmt gamla kerf-
inu kostaði það 53.000 krónur en
76.000 krónur ef rútuprófiö var
.þreytt. í báðum tilfeUum eru próf-
gjöld (11.000 krónur) innifahn í verð-
inu. í dag getur kostnaður manna
vegna námskeiðanna farið upp undir
120 þústmd krónur.
Námskeiðunum skipt niður
í dag er meiraprófsnámskeiðunum
skipt meira niður. Þó eru ákveðin
grunnnámskeið sem alhr taka, það
er umferðarfræði, bifreiðatækni 1 og
skyndihjálp. Við bætast námskeiðin
bifreiðatækni 2, ferða- og farþega-
fræði, sljómun stórra ökutækja og
fleiri, aht eftir því hvaða próf menn
ætla að hafa upp á vasann.
Prófgjöld era ahs staðar hin sömu,
12.000 krónur.
Hér á eftir fer verð fyrir meira-
prófsnámskeið hjá ökuskólunum
þremur í Reykjavík. Hjá Ökuskóla
Islands, sem er til húsa í gamla
meiraprófshúsnæöinu við Dugguvog
og fer af stað 13. janúar, kostar vöm-
bílsnámskeið 62.800 krónur, leigu-
bflsnámskeið 66.200 krónur og rútu-
námskeið '100.000 krónur.
í Ökuskóla Sigurðar Gíslasonar,
sem kennir í Tækniskólanum og fer
af stað 12. janúar, kostar vömbíls-
námskeið 66.000 krónur, leigubíls-
námskeið 52.000 krónur og rútunám-
skeið 115.800 krónur.
í Ökuskólanum í Mjódd, sem er á
vegum Ökukennarafélags ísíands og
byijar 18. janúar, kostar vömbfls-
námskeið 71.000 krónur, leigubíls-
námskeiö 52.200 krónur og rútunám-
skeið 113.00 krónur. Þar á bæ var
DV tjáð að greiða þyrfti 5000 krónur
aukalega, fyrir leigubílatíma, á rútu-
námskeiðinu tfl að fá stimplað í reit-
inn fyrir leigubfla á ökuskírteininu.
Við hefldarkostnaðinn bætast loks
gjöld fyrir læknisvottorð og mynda-
tökur.
Misjafnt er hve margir komast að
á námskeið í hveijum skóla, frá
24-35, og því rétt að nemendur kynni
sér hámarksfjölda nemenda þegar
þeir meta námskeiðagjöldin.
Hægt er að fara ýmsar leiðir til að
ná sér í aukin ökuréttindi. Það er
sammerkt með öhum skólunum að
nemendur fá mest út úr því að taka
rútuprófið því þá hafa þeir um leið
aflaö sér réttinda til að aka bæði
vömbfl og leigubfl (inni í gjaldinu
fyrir rútupróf eru tvö prófgjöld á 12
þúsund krónur hvort). Bæti menn til
dæmis leigubflanámskeiði ofan á
vömbflsnámskeiðið kostar það hins
vegar í kringum 100 þúsund krónur.
Mismunandi útfærsla
Hér verður ekki lagt mat á gæði
námskeiðanna hjá skólunum en mis-
mundandi útfærsla er á námskránni
í hverjum skóla fyrir sig og kennslu-
gögn, sem enn em af skomum
skammti, em einnig mismunandi.
Námskeiðin standa í 5-6 vikur með
prófum.
Hið nýja fyrirkomulag gerir ráð
fyrir að nemandi gangi tfl prófs eigi
síðar en tveimur árum eftir að hann
hefur námið. Þannig geta menn til
dæmis betur klofið kostnaðinn við
námskeiðin ef þeir taka bóklega hlut-
ann fyrst og þann verklega síðar.
Meiri kröfur
„Við emm ekki með neitt verðeftir-
ht vegna námskeiðanna. Aðalatriðið
vegna hækkunarinnar eru hinar
auknu kröfur sem gerðar eru á nám-
skeiðunum. Hins vegar er erfitt að
meta hækkunina nákvæmlega þar
sem prófgjöld og kennslugjöld voru
ekki að öhu leyti aðskihn í gamla
kerfinu á sama hátt og nú. Prófgjöld
hafa að öllum líkindum hækkað um
þriðjung og námskeiðin um 15-20.000
krónur," sagði Ingólfur Á. Jóhannes-
son, deildarstjóri í ökunámsdeild
Umferðarráðs, við DV.
Ingólfur segir að til að byrja með
verði lögö meiri áhersla á umferðar-
fræði og ferða- og farþegafræði en
minni á bifreiðatæknifræðina, í bih
að minnsta kosti.
„Allir skólamir uppfyha skilyrði
til starfsemi en það var ekki metið
hvort eða hver þeirra uppfyhti þau
betur en hinir. Við ákváðum að fara
af stað með nýja meiraprófskerfið
eftir áramót í stað þess að byija með
það hálfbúið í haust. Ég held að allir
verði ánægðari með það, þá þarf ekki
að vera að krukka endalaust í það.“
-hlh