Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1993, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1993, Blaðsíða 25
ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1993. 25 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stórasviðiðkl. 20.00. MY FAIR LADY Söngleikur byggður á leikritinu Pygmalion eftir George Bernard Shaw Fim. 14/1, örfá sæti laus, tös. 15/1, upp- selt, lau. 16/1, uppselt,fös. 22/1, uppselt, fös. 29/1, uppselt, lau. 30/1, uppselt. HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson. Mið. 13/1, örtá sæti laus, fim. 21/1, fim. 28/1. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. Sd. 17/11 kl. 14.00, örlá sæti laus, sd. 17/1 kl. 17.00, örfá sæti laus, lau. 23/1 kl. 14.00, örtá sæti laus, sun. 24/1 kl. 14.00, örfá sæti laus, sun. 24/1 kl. 17.00, mið. 27/1, sun. 31/1 kl. 14.00, sun. 31/1 kl. 17.00. Smíðaverkstæðið EGG-leikhúsið í samvinnu við Þjóð- leikhúsið. Sýningartimi kl. 20.30. DRÖG AÐ SVÍNASTEIK eftir Raymond Cousse. 3. sýn. 15/1,4. sýn. 16/1,5. sýn. fim. 21/1, 6.sýn.fös.22/1. STRÆTI eftir Jim Cartwright. Sýningartímí kl. 20.00. Mið. 13/1, fim. 14/1, lau. 23/1, sd. 24/1, fim. 28/1, fös. 29/1. Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum i sal Smíðaverkstæöisins eftir að sýningar hefjast. Litla sviðiö kl. 20.30. RÍTA GENGUR MENNTA- VEGINN eftir Willy Russel. Fim. 14/1, uppselt, lau. 16/1, mið. 20/1, fös. 22/1, fim. 28/1. fös. 29/1, lau. 30/1. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiðar greiöist viku fyrir sýningu ellaseldiröðrum. Miðasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga i sima '11200. Greiðslukortaþj. -Græna linan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðleikhúsið - góöa skemmtun. Tilkyimingar Silfurlínan s. 616262. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18. Breiðfirðingafélagið Félagsvist verður sunnudaginn 17. jan- úar kl. 14.30 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Eldri borgarar Vinarvinir standá fyrir skemmtun að Vesturgötu 7 fimmtudaginn 14. janúar kl. 20. Leikin og sungin verða ungversk lög. Kaffi og almennur dans. Sala að- göngumiða er hafin. Músíktilraunir í Tónabæ Félagsmiðstöðin Tónabær mun í mars og apríl nk. standa fyrir Músíktilraunum 1993. Þá gefst ungum tónlistarmönnum tækifæri til að koma á framfæri frum- sömdu efni og, ef vel tekst til, að vinna með efni sitt í hljóðveri. Músíktilraunir eru opnar öllum upprennandi hljóm- sveitum alls staðar að af landinu og munu aöstandendur músíktilrauna reyna að útvega afslátt á flugfari fyrir keppendur utan af landi. Tilraunakvöldin verða þrjú . LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðiö: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir Astrid Lindgren Tónlist: Sebastian. Sunnud. 17. jan. kl. 14.00, örfá sæti laus, sunnud. 17. jan. kl. 17.00, fáein sæti laus, sunnud. 24. jan. kl. 14.00, fimmtud. 28. jan. kl. 17.00. Miðaverð kr. 1.100, sama verð fyrir börn og fulloröna. Skemmtilegar gjafir: Ronju-gjafakort, Ronju-bolir o.fl. Sýningartími kl. 20.00. BLÓÐBRÆÐUR söngleikur eftir Willy Russell. Frumsýning föstud. 22. janúar kl. 20.00. Uppselt. 2. sýn. sunnud. 24. jan. Grá kort gilda. örfá sæti laus. 3. sýn. föstud. 29. jan. Rauð kort gilda. Örfá sæti laus. Sýningartími kl. 20.00. HEIMA HJÁÖMMU eftir Neil Simon. Laugard. 16. jan, siöasta sýning, laugard. 23. jan., siðasta sýning. Litla sviðið Sögur úr sveitinni: eftir Anton Tsjékov PLATANOV OG VANJA FRÆNDI PLATANOV Aukasýning fim. 14. jan., laugard. 16. jan kl. 17.00, uppselt, aukasýning fim. 21. jan., laugard 23. jan. kl. 17.00, uppselt. Siðasta sýning. VANJA FRÆNDI Aukasýning fös. 15. jan., laugard. 16. jan., uppselt, laugard. 23. jan. kl. 20.00, uppselt, aukasýning sun. 24. jan. Siöasta sýning. Verö á báðar sýningarnar saman aðeins kr. 2.400. KORTAGESTIR, ATH. AÐ PANTA ÞARF MIÐA Á LITLA SVIÐIÐ. Ekki er hægt aö hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning er hafin. GJAFAKORT, GJAFAKORT ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTILEG GJÖF! Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir I síma 680680 alla virka dagafrá kl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslínan, simi 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýn. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús. Hugur kominn út Tímaritið Hugur, 5. ár, 1992, er komið út. Hugur er tímarit um heimspeki, gefið út aí Félagi áhugamanna um heimspeki. Ritinu er ætlað að vera vettvangur fyrir skrif um heimspeki á íslensku. Hugur er að þessu sinni helgaður heimspeki- kennslu í grunn- og framhaldsskólum. Hugur er 120 bls. að stærð og er ritstjóri Ágúst Hjörtur Ingþórsson. Smurbrauðsstofa Stínu í desember sl. var opnuð ný smurbrauðs- stofa í Skeifunni 7, Smurbrauðsstofa Stínu. Eigendumir, Kristín Guðmunds- dóttir og Rudolf Ólafs, bjóða þar upp á alla almenna veisluþjónustu virka daga kl. 9-18 og laugardaga kl. 9-16. Kristin rak um 5 ára skeið veitingastofuna Stúdí- ó-brauð í Austurveri. Boðið verður upp á smurt brauð, tertur, coctailman og fleiri veislurétti fyrir smáar og stórar veislur. Leikhús ÚTLENDINGURINN Gamanleikur eftir Larry Shue. Föstud. 15. jan. kl. 20.30. Laugard. 16. jan. kl. 20.30. Miöasala er í Samkomuhúsinu, Hafn- arstræti 57, alla virka daga nema mánudaga kl. 14 til 18 og sýningar- daga frá kl. 14 og fram að sýningu. Símsvari fyrir miðapantanir allan sólarhringinn. Greiðslukortaþj ónusta. Simi i miðasölu: (96)24073. Leikfélag Akureyrar Vegguriim Sviðsljós Allt í hers höndum Sjónvarpsþáttaröðin Allt í hers höndum (Allo Allo) hefur nú runniö skeiö sitt á enda en síðasti þátturinn var sýndur í Bretlandi í lok síðasta árs. Þættirnir, sem gerast í Frakklandi á stríðs- árunum, hafa notið mikilla vinsælda um allan heim en alls hafa þeir verið sýndir í 44 löndum. í þeim hópi er Frakkland en Þjóðverjar hafa ekki sýnt þeim áhuga og kemur það kannski ekki á óvart. Jeremy Lloyd og David Croft hjá BBC eru mennirn- ir á bak við þættina en hug- mynd þeirra skaut upp koll- inn 1983. Ári síðar var hug- myndin orðin að veruleika í breska sjónvarpinu og all- ar götur síðan hefur þátta- röðin notið fádæma vin- sælda. Gordon Kaye hefur ávallt verið í hlutverki kaffi- húsaeigandans Rene en í síðasta þættinum er hann orðinn farlama gamalmenni sem er enn að gera Þjóðveij- um skráveifu. Rene er búinn aö iá nóg af Þjóðverjum og kaffihúsarekstri. eins og undanfarm ár. Það fyrsta verður 18. mars, annað 25. mars og það þriðja og síðasta þann 1. apríl. Úrslitakvöldið verður svo fóstudaginn 2. april. Margvís- leg verðlaun eru í boði fyrir sigursveit- imar en þau veglegustu eru hljóðvers- tímar frá nokkrum bestu hljóðverum landsins. Þær hijómsveitir sem hyggja á þátttöku í Músíktilraunum ’93 geta skráð sig í félagsmiðstöðinni Tónabæ, símar 35935 og 36717, frá 15. janúar til 5. mars aila virka daga miili kl. 10-22. Tórúeikar á næsta sölustað • Áskriftarsími 63-27-00 Pólskur samleikur í Borgar- firði í dag, 12. janúar kl. 20.30 munu fiðluleik- arinn Krzysztof Smietana og píanóleikar- inn Jerzy Tosik Warszawiák halda tón- leika í Logalandi. Krzysztof og Jerzy hafa starfað saman í mörg ár. Þeir munu einn- ig halda tónleika á Akureyri, í Keflavík, Hafnarfirði og Reykjavík næstu daga. A tónleikunum leika þeir verk eftir Beetho- ven, Prokofieff, Wieniawski, Szymanow- sky, César Franc og Jón Nordal. KvnfræðslucpTsíminn " 99/22 /29 Vcrð 66,50 kr. min. 50 efnlsflokkar - nýtt efal (hveni viku. Teleworld

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.