Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1993, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1993, Blaðsíða 26
26 ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1993. Afmæli ÁlfþórB Álfþór Brynjarr Jóhannsson, bæj- arritari á Seltjamamesi, til heimilis að Látraströnd 2, Seltjamamesi, er sextugurídag. Starfsferill Áhþór fæddist á Siglufirði og ólst þar upp og á Seyðisfirði til tíu ára aldurs en flutti þá með foreldrum sínum til Reykjavíkur þar sem hann bjó lengst af til 1969 er hann flutti á Seltjamamesið. Áhþór lauk stúdentsprófi frá VÍ 1953. Hann var fuhtrúi hjá Innflutn- ingsskrifstofunni tíl 1960, aðalbók- ari Tóbakseinkasölu ríkisins 1960-61, fuhtrúi hjá Ríkisendur- skoðun 1966-69, skrifstofustjóri hjá Fosskraft við Búfehsvirkjun 1969-73, skrifstofustjóri Heildversl- unar Alberts Guðmundssonar 1973, aðalbókari Seltjamamesshrepps frá 1973 og hefur verið bæjarritari Seltjarnarnesshrepps frá 1976. Álfþór sat í stjóm Gróttu 1971-73 og 1978-82 og sat í stjórn UMSK 1980-82. Fjölskylda Álfþór kvæntist 6.10.1956 Björgu Bjamadóttur, f. 7.7.1932, húsmóður. Hún er dóttir Bjama Björnssonar, leikara og gamanvísnasöngvara, og Torfhildar Dalhoffgullsmiðs. Böm Álfþórs og Bjargar eru Álf- hildur, f. 8.6.1956, BA og kennari, búsett í Reykjavík; Bjarni Torfl, f. 8.5.1960, kennari, búsettur í Reykja- vík, kvæntur Erlu Lárusdóttur hús- móður og eiga þau þrjú böm; Þóra Björg, f. 19.9.1962, húsmóðir á Sel- tjamarnesi, gift Kjartani Felixsyni húsasmíðameistara og eiga þau þrjú böm; Bergur Brynjar, f. 20.7.1964, fuhtrúi hjá Samskipum, búsettur í Reykjavík, kvæntur Svanborgu Svavarsdóttur húsmóður og eiga þau tvö börn; Jóhann Frímann, f. 24.9.1968, píanó- og sembalsmiður, búsettur á Seltjarnamesi og á hann Til hamingju 90 ára 50 ára Laufey Guðmundsdóttir, Ásgeir Magnús Hjálmarsson, Kumbaravogi, Stokkseyri. Presthúsum,Garði. Heiga Helgadóttir, n spnti 118. Rnrpflmpd 80 ára Sigvaldi H. Pétursson, Látraströnd 4, Seltjarnamesi. Ólafur Sigurbjörnsson, Hafitarbyggö 59, Vopnaflrði. Sigurður Magnússon, Hvanneyrarbraut48, Siglufirði. Petra Baldursdóttir, Akraseli 20, Reykjavík. Guðlaug Bárðardóttir, Borgarvegi 30, Njarðvík. Kristbjörg Kr istjánsdóttir, Hraunteigi 11, Reykjavík. 75 ára Pálína Karlsdóttir, Leirubakka 10, Reykiavík. Kristbjörg Martelnsdóttir, Suðurgötu 70, Siglufirði. * Jakobína Cronin, Suðurbraut 6, Hafnariirði. Skúli Kristinsson, Argarði, Borgaríjarðarhreppi. 70 ára Bjarmalandi7,Sandgerðí. Hreimi Jónsson. ÞveráLAkrahreppi. Aiiatum 1/, ivQpavogL 40ára cn ára MatthiIdurK.Friðjónsdóttir, UU ata Sléttahrauni26. Hafnarfirði. Sigurlaug Stefánsdóttir, Vanabyggð 8c, Akureyri. Ingibjörg Björnsdóttir, Stórageröi 36, Reykjavík. Björn Kristjánsaon, Guðieif Unnur Magnúsdóttir, Furuhjaha 10, Kópavogi. Anna G. Ingvarsdóttir, Tjamarbraut 21, Eghsstöðum. Soffia Guðmundsdóttir, Bakkashg 6b, Bolungarvík. Petra Björnsdóttir, LauíásiH Eehsstöðum Guðmundur Ingi Guðnason, Ásvahagötu 40, Reykjavík. Herborg Stefánsdóttlr, Skólagerði 53, Kópavogi. Anna Brynhildur Bragadóttir, Arnartanga 58, Mosfellshæ. OlöfBjörnsdóttir, Asparfehi6, Reykjavík. Vesturbraut 15, Hafnarfirði. HVÍTUR STAFUR TÁKN BLINDRA UMFERÐ FATLAÐRA' VIÐ EIGUM k SAMLEIÐ k tfBEERDAR . Jóhannsson einadóttur. Álfþór á eina systur á lífi. Sú er Brynhildur Hjördís, f. 26.8.1926, sendiherrafrú í París, gift Albert Guðmundssyni sendiherra og eiga þau þrjú börn. Önnur syshr Alfþórs lést í bamæsku, Alfhhdur Helena, tvíburasystir Brynhildar. Foreldrar Álfþórs voru Jóhann Fr. Guðmundsson, f. 14.1.1899, d. 1966, framkvæmdastjóri SOdarverk- smiðja ríkisins á Siglufirði og síðar starfsmaður hjá Verðlagseftirlitinu í Reykjavík, og kona hans, Þóra Aðalbjörg Jónsdóttir, f. 23.8.1895, d. 1966, húsmóðir. Ætt Jóhann var sonur Guðmundar, skipstjóra í Syðsta-Mói í Fljótum, bróður Björns, skipstjóra á Karls- stöðum. Guðmundur var sonur Jóns, b. á Vestara-Hóli, Ólafssonar, b. á Vestara-Hóh í Fljótum, Jónsson- ar. Móðir Ólafs var Steinunn Árna- dóttir, b. á Kaðalsstöðum, Bjöms- sonar, b. í Nesi, Þórarinssonar. Móðir Björns var Kristín Ámadótt- ir, systir Jóns, Eifa Skúla Magnús- sonar landfógeta. Móðir Guðbrands var Soffía Bjömsdóttir (Róðuhóls- Bjöms), b. á Róðuhóh í Sléttuhlíð, Bjömssonar. Móðir Björns var Una Guðmundsdóttir, syshr Einars, fóð- ur Baldvins, lögfræðings og þjóð- frelsismanns. Þóra Aðalbjörg var systir Gunn- fríðar myndhöggvara og móðursyst- ir Hahdóru Eggertsdóttur náms- stjóra. Þóra var dóttir Jóns, b. á Kirkjubæ í Norðurárdal í Húna- vatnssýslu, Jónssonar, b. á Syðstu- Gmnd í Blönduhhð, Gunnarssonar, b. í Miðhúsum, Guðmundssonar. Móðir Jóns var Guðbjörg Klemens- dóttir, b. á Vöglum, Þorkelssonar. Móðir Þóm var Hahdóra Einars- dóttir, skálds og galdramanns á Bólu, Andréssonar, b. á Bakka í Viðvíkursveit, Skúlasonar. Móðir Álfþór B. Jóhannsson. Hahdóru var Margrét Gísladóttir frá Hrauni í Tungu. Álfþór og Björg taka á móti gest- um í sal sjálfstæðisfélags Seltim- inga, Austurströnd2, laugardaginn 16.1.mhlikl. 17.00 og 19.00. Sigvaldi Hólm Pétursson Sigvaldi Hólm Pétursson verksmið- justjóri, Látraströnd4, Seltjamar- nesi, er fimmtugur í dag. Starfsferill Sigvaldi fæddist í Ólafsfirði og ólst upp bæði þar og á Hofsósi. Hann lauk námi við Vélskóla íslands árið 1968 og síðar í Tækniskóla íslands, útgerðartækni, árið 1979. Sigvaldi var vélstjóri th sjós frá 1968-^79 á Ásbergi RE og Guðmimdi RE. Árið 1984 stofnaði hann ásamt Kristni Hahdórssyni fyrirtækið Stjömustein hf. sem framleiðir frauðplastumbúðir og hefur starfað viðþaðsíðan. Fjölskylda Sigvaldi kvænhst 13.5.1967 Ragn- heiði Pálsdóhur, f. 17.2.1941, íþróttakennara. Hún er dóthr Páls Diðrikssonar, b. á Búrfehi í Gríms- nesi, og Laufeyjar Böðvarsdóhur b. samastað. Sigvaldi og Ragnheiður eiga þijú börn, þau em: Páh, f. 16.11.1966, iðnhönnuður í Reykjavík, unnusta hans er Guðrún Margrét Hannes- dóttir markaðsfræðingur; Ásta, f. 18.1.1971, nemi, býr í foreldrahús- um; og Laufey Alda, f. 30.12.1972, nemi, býr í foreldrahúsum. Systkini Sigvalda em: Sigríður, f. 5.4.1944, húsmóðir, hún á þrjú börn og býr í Reykjavík; og Sigurður, f. 1.4.1948, vélvirki, kvæntur Jónínu Pálsdóttur. Þau eiga þrjú böm og búaíKópavogi. Faðir Sigvalda var Pétur Sigurös- son, f. 15.7.1920, d. 6.10.1972, vél- stjóri. Móðir hans er Ásta Sigvalda- dóthr, f. 8.3.1924, húsmóðir í Reykjavík. Ætt Pétur var sonur Sigurðar G., bú- fræðings frá Múlakoti í Reykhóla- sveit og skálds, Sigurðssonar á Hof- stöðum, Sigurðssonar. Kona Sigurð- ar G. var Þórunn Sigríður Péturs- dóthr, b. á Vattarnesi, Þorkelssonar, Eiríkssonar, b. á Vattarnesi, Ás- geirssonar, b. á Liflanesi, Bjarna- sonar. Kona Péturs Þorkelssonar var Sigríður Bjamadóthr, b. á Brekku, Seljalandi í Gufudalssveit, Rafnssönar frá Kollsá, Bjamasonar, b. á Nesi í Gmnnavík, Bjarnasonar á Suðureyri, Brynjólfssonar. Ásta er dóttir Sigvalda, b. í Ás- Sigvaldi Hólm Pétursson. garði í Viðvíkursveit, síðar Ólafs- firði, Pálssonar og k.h., Hólmfríðar Pálmadóttur. Páll var b. á Syðsta- hóli í Sléttuhlíð, Pálsson, b. í Sauða- neskoh og á Karlsá á Upsaströnd, Sigurðssonar, b. á Sauðanesi á Upsaströnd, Pálssonar og fyrri k.h., Guðrúnar Guðmundsdóttur. Kona Páls Pálssonar, b. á Syðsta- hóh, var Ásta Gunnlaugsdóthr, b. á Hrúthóh og víðar í Ólafsfirði, síðast á Auðnum, Magnússonar og k.h., Guörúnar Jónsdóttur. Sigvaldi verður að heiman á af- mæhsdaginn. Bridge_____________ Reykjavíkunnót- ið í sveitakeppni - undankeppninni að ljúka Sveit Glitnis hefur náð að halda sér í fyrsta sæh nær aht Reykjavík- unnóhð í sveitakeppni, en sveit VÍB hefur fylgt henni efhr eins og skugginn. Átta efstu sveitirnar fara áfram í útsláttarkeppni þar sem spilaðir verða 32ja spila leikir. Und- ankeppninni lýkur miðvikudaginn 13. janúar en leikir í 8 sveita úrsht- um fara fram miðvikudaginn 20. janúar. Undanúrsht og úrsht fara síðan fram helgina 23.-24. janúar. Leikur í undanúrshtum em 48 sph en úrshtaleikurinn um 1. sæhð og Reykjavikurmeistarahhlinn er 64 sph. Einnig verður sphaður leikur um 3. sæhð, 32 sph að lengd. Jafn- framt keppninni um htihnn Reykjavíkurmeistari keppa sveit- imar um sæh í undankeppni ís- landsmóts. Þau sæh hlotnast 12 efstu sveitunum. Staðan að loknum 20 umferðum af 23 er þessi: 1. Ghtnir 401 2. VÍB 388 3. Tryggingamiðstöðin 373 4. Roche 369 4. Landsbréf 369 6. S. Ármann Magnússon 356 7. Hrannar Erhngsson 338 8. Nýheiji 333 9. Símon Símonarson 308 10. Hjólbarðahölhn 300 11. Ármenn 295 12. Gísh Steingrímsson 292 13. Gunnlaugur Kristjánsson 285 14. Aron Þorfmnsson 283 15. Júlíus Snorrason 282 16. Gísh Hafliðason 276 Paraklúbburinn Fyrsta spilakvöld hjá Paraklúbbn- um eftir áramót verður sphað þriðjudaginn 12. janúar. Þá verður áfram haldið aðalsveitakeppni fé- lagsins sem hófst fyrir áramóhn. Sphamennska hefst stundvíslega klukkan 19:30. Bridgefélag Breiðfirðinga Hjá Bridgefélagi Breiðfirðinga verða þrjú fyrstu spilakvöldin á nýju ári eins kvölds Mitcheh tví- menningur. Veih verða verðlaun fyrir efstu sæh í ns og av, auk bronsshga. Skráð verður á staðn- um og æskhegt er aö spilarar mæh fyrir klukkan 19.30 svo spha- mennska geh hafist tímanlega.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.