Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1993, Page 28
28
ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1993.
Þorbjörn Jensson leggur á ráðin.
Stórtapáóvart
„Þjálfaramir ætla að koma
Þjóðverjum á óvart,“ var risafyr-
irsögn í Morgunblaðinu á sunnu-
dag og vitnað í þjálfara Vals og
FH í því sambandi. FH tapaði
24-30 en Valsmenn 14-23. Það
Ummæli dagsins
kom víst þýsku liðunum mest á
óvart hve íslensku liðin voru
slök.
Stærra tap heima?
„Við verðum bara að taka á
honum stóra okkar í síðari leikn-
um og reyna að koma þeim
hressilega á óvart,“ sagði Vals-
maðurinn Dagur Sigurðsson eftir
leikinn. Vonandi þýðir það ekki
stærra tap hér heima.
Völvan Arnar Björnsson!
„Dean Austin komst í 16 manna
hóp Tottenham í febrúar á þessu
ári,“ sagði Arnar Bjömsson í
sjónvarpsleiknum um helgina.
Nú bíða menn spenntir eftir því
hvort spádómurinn rætist.
Helv. svínið
„Ég reyndi alit hvað ég gat til
að þyngja mig um jólin því svínið
á auðvitað aö vera í góðum hold-
um. En það var alveg sama hvað
ég reyndi, það gerðist ekki neitt,“
segir Viðar Eggertsson.
Lægir töluvert
A höfuðborgarsvæðinu verður all-
hvöss norðanátt í fyrstu en lægir
töluvert þegar líður á daginn. Að
Veðriðídag
mestu úrkomulaust. Frost 5-7 stig.
Á landinu verður norðan- og norð-
austanátt, víða hvassviðri í fyrstu en
norðanáttin fer hægt minnkandi,
einkum í kvöld og nótt. Sunnan til á
landinu verður bjartviðri og sums
staðar léttskýjað en í öðmm lands-
hlutum víða él. Kólnandi veöur, 2 til
7 stiga frost.
Skammt norðaustur af Færeyjum
var í morgun 942 millíbara víðáttu-
mikil lægð sem þokaðist norðaustur
og fer heldur minnkandi og frá henni
lægðardrag suðvestur á Grænlands-
haf.
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyrí snjókoma -4
Egilsstaöir snjókoma -2
Galtarviti snjóél -6
Keíla vikurílugvöllur snjókoma -5
Kirkjubæjarklaustur skafrenn- ingur -3
Raufarhöfn snjókoma -3
Reykjavík skýjað -6
Vestmarmaeyjar alskýjað -6
Bergen slydduél 1
Helsinki snjókoma 1
Ka upmannahöfn snjóél 3
Ósló skýjað 1
Stokkhólmur léttskýjað 1
Þórshöfn skýjað 2
Amsterdam rigning 4
Barcelona heiðskírt 3
Berlín rigning 7
Chicago alskýjað -2
Feneyjar þokumóða 4
Frankfurt rigning 12
Glasgow snjóél 0
Hamborg skýjað 6
London léttskýjað 4
Lúxemborg rigning 11
Madrid þokumóða 3
Malaga léttskýjað 6
MaUorca léttskýjað 6
Montreal hálfskýjað -14
New York þokumóða 1
Nuuk skýjað -19
Oríando léttskýjað 20
París rigning 9
Róm þokumóða 17
Valencia heiðskírt 7
Vín alskýjað 2
Winnipeg snjókoma -10
GytB KristjáusBon, DV, Akureyxi:
„Nýja starfið leggst mjög vel í
mig og þetta er spennandi verkefni
að glíma við. Ég hef verið talsvert
í Boston vegna þessa fyrirtækis og
kann míög vel viö borgina. Boston
er talsvert ólík mörgum öðrum
bandarískum borgum, hún er ekki
mjög stór og þar er margt fólk af
evrópskum uppruna," segir Þor-
kell Pálsson sem ráðinnhefur veriö
framkvæmdastjóri Iclandic Mar-
kering, dótturfyrirtækis KEA í
Bandaríigunum, en það fyrirtæki
vinnur að sölu vatns fyrir annað
dótturíyrirtæki KEA, AKVA. Þor-
kell er einmitt að taka við nýja
starinuþessa dagana.
Þorkell Pálsson.
Hann lauk námi í viðskipta- og
markaösfræðum í Kaupmanna-
liöfn árið 1985. Hann starfaði að
námi loknu hjá Áiafossi við samn-
ingamál fyrirtækisins og uilariðn-
aðar Sambandsins en síðan 1988
hefur hann starfað hjá KEA á Ak-
ureyri sem markaðsstjóri.
Þorkell segir að þótt nýja starfið
sé mjög spennandi og áhugavert
þá sé verkefnið einnig mjög erfitt.
„Samkeppni á þessum neyslu-
vatnsmarkaði er geysilega hörð í
Bandaríkjunum og sem dæmi má
nefna að um 700 vörumerki eru að
bítast á þessum markaði.
Við erum búnir að vinna mikið
starf og skoða þennan markað
mjög vel. Við teljum að viö höfum
þá sérstöðu sem felst ekki síst í
hreinleika og stöðu íslands," segir
Þorkell.
Myndgátan
Búið um hnútana
Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði
Valur-UMFG
íkörfu
í kvöld er einn leikur í úrvals-
deildinni í körfuknattleik. í
íþróttahúsinu að Hlíðarenda taka
Valsmenn á móti Grindvíkingum
og ef af líkum lætur verðm- um
hörkuviðureign að ræða. Leikur-
inn hefst klukkan 20.00.
Heil umferð fer fram í kvöld í
kvennahandboltanum. AUir leik-
imir heíjast klukkan 20.00 nema
Íþróttiríkvöld
leikur KR og Armanns sem hefst
klukkan 18.30.
Körfubolti:
Valur-UMFG kl. 20.00
Kvennahandbolti:
Stjarnan-Fylkir kl. 20.00
KR-Ármann kl. 18.30
Fram-Grótta ki. 20.00
FH-Haukar kl. 20.00
ÍBV-Selfoss kl. 20.00
Skák
Svartur hefur þegið tvö peð í meðfylgj-
andi stöðu á kostnað liðsskipunar en
hann vonast til að standa storminn af
sér. Með síðasta leik, 15. - a7-a6 undirbýr
hann að svara 16. Rxf5 með 16. - Dxb5
og 16. a3 meö 16. - Rxd4 17. Rxd4 Da5.
Staðan er úr skák van Mil, sem haíði
hvitt og átti leik, og Jakovic, teflt í Lee-
warden á síðasta ári. Hvað leikur hvítur?
16. Rd6 + I! Bxd6 17. Rxf5 Hvitur vann
mikilvægan leik meö riddaraskákinni.
Ef nú 17. - Bf8, þá 18. Bxe6! og svarta
staðan hrynur. Svartur greip því til ör-
þrifaráða og gaf mann en eftir 17. - 0-0
18. Rxd6 Hcd8 19. Dd2 Dxd2 20. Hxd2
vann hvítur létt. jón L. Árnason
Bridge
Nú er lokið 20 af 23 umferðum í Reykja-
víkurmótinu í sveitakeppni og baráttan
er gífurlega hörð. Sveit Glitnis hefur ver-
ið í 1. sæti allt mótið, hefúr nú 401 stig
en sveit VÍB hefur 388 stig í öðru sæti.
Hér er eitt spil úr 20. umferð mótsins, en
algengasti samningurinn í AV var 4 spað-
ar. Margir náðu þó 6 spöðum á spilin,
enda eru þeir mjög góður samningur séu
þeir spilaðir á hendi vesturs. Sagnir
gengu þannig á einu borðinu, þar sem
slemman náðist. Austur var gjafari og
allir á hættu:
♦ G7
V 1097
♦ 9643
+ G853
* ÁD952
V K632
♦ KG
+ K10
♦ 1043
V 854
♦ D7
4» ÁD974
Austur Suður Vestur Norður
14 pass 1* . pass
1 g pass 2+ pass
24 pass 4 g pass
5* dobl 64 P/h
Spilaramir í a-v notuðu 12-14 punkta
grandopnanir en hendi austurs er fúllgóð
til þess að opna á einu grandi. Hann
ákvaö þvi að meta hana sterkar, opna á
tígli og segja eitt grand við spaðasvari
vesturs. Það lofaði 15-17 punktum og var
lykillinn fyrir því að vestur skyldi reyna
viö slemmuna. Tvö lauf spurðu um
spaðalengd og tveir spaðar lofuðu 3 spil-
um í spaða. Fjögur grönd spurðu um ása
(trompkóngur talinn sem ás) og fimm
lauf lofuðu 0 eða 3 ásum. Vestur sá á
spilum sínum að austur hlaut að eiga 3
,,ása“ og sagði þess vegna slemmuna.
Utspil varlaufogþví var hún létt til vinn-
ings, en annars eru margir möguleikar
(ef suöur gefur ekki upplýsingar um legu
laufássins). Ef trompin liggja 3-2 er nægj-
anlegt að tígulliturinn liggi ekki verr en
4-2. Ef austur hefði opnað á einu grandi,
hefði vestur ekki reynt við slemmuna.
ísak örn Sigurðsson
* Köb
V ÁDG
♦ Á10852
A cn