Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1993, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1993, Page 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1993. Þriðjudagur 12. janúar V SJÓNVARPIÐ 18.00 Sjóræningjasögur (5:26) (Sand- okan). Spænskur teiknimynda- flokkur sem gerist á slóðum sjó- ræningja í suðurhöfum. 18.30 Frændsystkin (5:6). (Kevin’s Cousins). 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Auðlegö og ástríöur (68:168) (The Power, the Passion). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.30 Skálkar á skólabekk (12:24) (Parker Lewis Can't Lose). Banda- rískur unglingaþáttur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir og veður -20.35 Fólkiö í landinu. Forn spjöll fira. Hans Kristján Árnason raeóir við Einar Pálsson fræðimann um rann- sóknir hans á fornum goðsögnum og táknmáli. Dagskrárgerð: Nýja bíó. 21.10 Sökudólgurinn (3:4) (The Gu- ilty). Breskur sakamálaflokkur. Lögfræðingur á framabraut dregst inn í mál sem á eftir að hafa ófyrir- sjáanlegar afleiðingar. Leikstjóri: Colin Gregg. Aðalhlutverk: Micha- el Kitchen, Sean Gallagher og Caroline Catz. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 22.05 Fisklstríö. (Fish Wars). Kanadísk heimildamynd um átök um kvía- eldi á laxi við strönd Bresku Kól- umbíu. Þar takast á annars vegar eldismenn, sem telja enga hættu stafa af kvíaeldinu, og hins vegar sjómenn, sem hafa veitt lax við ströndina og telja hag sínum stefnt í voða. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Dýrasögur. 17.45 Pétur Pan. Teiknimyndaflokkur fyrir alla aldurshópa. 18.05 Max Glick. Táningsstrákurinn Max Glick lendir í ýmsu skemmti- legu. (20:26) 18.30 Mörk vikunnar. Endurtekinn þátt- ur frá því í gærkvöldi. 19.19 19:19 20.15 Eirikur. Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu. Umsjón: Eiríkur Jóns- son. Stöð 2 1993. 20.30 Breska konungsfjölskyldan 20.55 Delta. Gamanmyndaflokkur með Deltu Burke í aöalhlutverki. (2:13) 21.25 Lög og regla (Law and Order). Bandarískur sakamálaflokkur sem gerist á strætum New York borg- ar. (16:22) 22.15 Sendiráöiö (Embassy).Ástralskur myndaflokkur um líf og störf sendi- ráðsfólks. (9:12) 23.10 í þágu barnsins (In the Best Int- erest of the Child). Átakanleg mynd um baráttu móður við barns- föður sinn en móðirin vill halda dóttur þeirra eins fjarri honum og unnt er. Aðalhlutverk: Meg Tilly, Ed Begley Jr. og Michele Greene. Leikstjóri: David Greene. 1990. 00.40 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. ®Rásl FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Einnig útvarpaö kl. 17.03.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrlt Útvarpsleikhúss- ins, „Einu sinni á nýársnótt“ eftir Emil Braginski og Eldar Rjaz- anov. Sjöundi þáttur af tíu. 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Umsjón: Berg- þóra Jónsdóttir, Halldóra Friöjóns- dóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Hershöfðingi ~”"r dauöa hersins" eftir Ismall Kad- are. Hrafn E. Jónsson þýddi, Arnar Jónsson les (7). 14.30 Kjarnl málsins - Reglufestan í tilverunni. Umsjón: Andrés Guð- mundsson. (Áöur útvarpað á sunnudag.) 15.00 Fréttir. 15.03 Á nótunum. Mótmælaraddir og söngvar. Umsjón: Sigríöur Steph- ensen. (Einnig útvarpaö föstu- dagskvöld kl. 21.00.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Skíma. Fjölfræöiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Egg- ertsson og Steinunn Harðardóttir. , Meðal efnis í dag: Heimur raunvís- inda kannaður og blaöaö í spjöld- f um trúarbragðasögunnar með Degi Þorleifssyni. 16.30 Veöurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barn- anna. 17.00 Fréttlr. 17.03 Aö utan. (Áöur útvarpaö (hádeg- isútvarpi.) 17.08 Sólstafir. Tónlist á síödegi. Um- sjon: Knútur R. Magnússon. 1 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóðarþel. Egils saga Skalla- ^ grímssonar. Árni Bjömsson les » (7). Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sór forvitnilegum atriðum. I 18.30 Kviksjá. Meðal efnis er listagagn- rýni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „Einu sinni á nýársnótt“ eftir Emil Braginski og Eldar Rjazanov. Sjöundi þáttur af tíu. Endurflutt hádegisleikrit. 19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni. 20.00 íslensk tónlist. Mold og dagar eftir Jónas Tómasson. Sunnukór- inn syngur, Einar Jóhannesson leikur á klarínettu, Szymon Kuran á fiðlu og Sigríður Ragnarsdóttir á píanó. Lesari: María Maríusdóttir. 6.45 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 islands eina von. Erla Friðgeirs- dóttir og Sigurður Hlöðversson halda áfram. ..............................——....... Mísjafnar skoðantr eru á þvi hvort hœtta stafí af kvíaeldi. Sjónvarpið kl. 22.05: Kanadisk heimUdarmynd og telja hag sínum stefnt í um átök uin kvíaeldi á laxi voða, og náttúruverndar- við strönd Bresku Kólumb- menn sem telja kvíaeldið íu. Þar takast á annars veg- bæði sjón- og hafmengun. ar eldismenn, sem tejja enga Þeir tejja jafnframt aö það hættu stafa af kvíaeldinu, geti spillt villtura laxastofn- og hins vegar sjómenn, sem um i ám landsins með erfða- hafa veitt lax við ströndina breytingum. 20.30 Almennfngsálitiö megnar allt. Um Sveinbjörn Hallgrímsson og blaðaútg. hans. Umsjón: Björn Steinar Pálmason. (Áður útvarpaö í fjölfræðiþættinum Skímu fyrra mánudag.) 21.00 Af Listahátíö. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska horniö. (Einnig útvarp- að í Morgunþætti í fyrramálið.) 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpaö á laug- ardagskvöldi kl. 19.35.) 24.00 Fréttlr. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Gestur Einar Jónasson til klukkan 14.00 og Snorri Sturluson til 16.00. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. - Hér og nú. Fréttaþáttur um innlend málefni í umsjá Fréttastofu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Leifur Hauksson sitja viö símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Ur ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) - Veðurspá kl. 22.30. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tll morguns. 13.00 Iþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem efst er á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Ágúst Héðinsson. Þægileg tónl- ist við vinnuna og létt spjall á milli laga. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavík síödegis. Hallgrímur Thorsteinsson fylgist vel með og skoðar viöburði í þjóðlífinu með gagnrýnum augum. Auðun Georg með „Hugsandi fólk". Harrý og Heimir verða endurfluttir frá því I morgun. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar 17.15 Reykjavík síödegis. Þá mætir Hallgrímur aftur og kafar enn dýpra enn fyrr ( kýrhaus þjóðfélagsins. Fréttir kl.18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.30 19:19 Samtengdar fréttir Stööv- ar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Góð tónlist og skemmtilegir leikir, Orðaleikur- inn og Tíu klukkan tíu. 23.00 Kvöldsögur. Hallgrímur Thor- steinsson spjallar um lífið og tilver- una við hlustendur sem hringja inn í síma 67 11 11. 00.00 Næturvaktin. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ásgelr Páll meö nýjustu og ferskustu tónlistina. 17.00 Síödegisfréttir. 17.15 Barnasagan endurtekin. 17.30 Lifiö og tilveran. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Bryndís Rut Stefánsdóttir. 22.00 Guölaug Helga Ingadóttir. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 07.00-24.00, s. 675320. FMTðOO AÐALSTÖÐIN 13.00 HJólin snúast. Jón Atli Jónasson. 16.00 Slgmar Guðmundsson. 18.30 Tónllstardelld Aóalstöðvarlnn- ar. 20.00 Magnús Orri og samlokt rnar. 24.00 Útvarp frá Radlo Luxerr.burg. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nœturtónar. 1.30 Veðurfregnlr. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttlr. - Næturtónar. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnlr. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttlr. 5.05 Altt I góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttirog Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áð- ur.) 6.00 Fréttlr af veðrl, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög I morguns- árið. FM#957 12.00 Hádeglsfréttir. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 12.30 Þriöjudagar eru blómadagar h]á Valdísi og geta hlustendur teklð þátt I þvi I síma 670957. 13.10 Valdis opnar fyrlr afmællsbók dagslns og tekur við kveðjum til nýbakaðra foreldra. 14.00 FM- fréttlr. 14.00 ívar Guðmundsson. 14.45 Tón- llstartvenna dagslns. Er almenningur í Bretlandi tilbúinn að leyfa bresku kon- ungsfjölskyldunni að finna sér nýtt hlutverk innan samfé- lagsins? Stöð 2 kl. 20.30: Hriktir í stoð- um breska kon- ungdæmisins 16.00 FM- fréttir. 16.05 Árni Magnússon á mannlegu nótunum ásamt Steinari Vikt- orssyni. 16.20 Bein útsending utan úr bæ með annaö viötal dagsins. 17.00 Adidas íþróttafréttir. 17.10 Umferöarútvarp i samvinnu viö Umferöarráö og lögreglu. 17.25 Málefni dagsins tekiö fyrir í beinni útsendingu utan úr bæ. 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 Gullsafnið.Ragnar Bjarnason við hljóðnemann með innlenda og er- lenda gullaldartónlist. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin og óskalögin. 21.00 Hallgrimur Kristinsson.á þægi- legri kvöldvakt. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir.Endurtek- inn þáttur. 3.00 ívar Guömundsson.Endurtekinn þáttur. 5.00 Árni Magnússon.Endurtekinn þáttur. 12.00 Hádegistónlist. 13.00 Fréttir frá fréttastofu. 13.05 Rúnar Róbertsson tekur við þar sem frá var horfið fyrir hádegi. 16.00 Síödegi á Suðurnesjum. Ragnar Örn Pétursson og Hafliði Kristjáns- son skoða málefni líðandi stundar og m.fl. Fréttayfirlit og íþróttafréttir frá fréttastofu kl. 16.30. 18.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Sigurþór Þórarinsson. 21.00 Eövald Heimisson. 23.00 Plötusafniö. Aðalsteinn Jónat- ansson rótar til í plötusafninu og finnur eflaust eitthvað gott. S Ó Ci n fin 100.6 12.00 Arnar Albertsson. 15.00 Pétur Árnason. 18.00 Haraldur Daöl. 20.00 Þungavlktln Bósi. 22.00 Stefán Slgurðsson. Bylgjan - fsafjörður 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 16.43 Gunnar Atli Jónsson. 18.00 Kristján Geir Þorláksson.Tónlist frá árunum 50- 70. 19.30 Fréttir. 19.50 Arnar Þór Þorláksson. 21.30 Atli Geir Atlason. 23.00 Kvöldsögur - Hallgrímur Thor- steinsson. 00.00 Björgvin Arnar Björgvinsson. 1.10 Næturdagskrá Bylgjunnar FM 98,9. HLjóðbylgjan FM 101,8 á Akureyzi 17.00 Fréttir frá Byigjunni.Pálmi Guð- mundsson með tónlist fyrir alla. EUROSPORT ★ , .★ 12.30 Llve Flgure Skatlng. 15.30 Flgure Skatlng. 16.00 Sklðalþróttlr. 17.00 Knattspyrna. 18.00 Llve Flgure Skating. 20.00 Eurofun. 20.30 Eurosport News. 21.00 International Klck Boxing. 22.00 Hnefaleikar. 23.30 Eurosport News. 24.00 Dagskrárlok. 12.00 Falcon Crest. 13.00 E Street. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Maude. 15.15 The New Leave It to Beaver. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 StarTrek:TheNextGeneration. 18.00 Rescue. 18.30 E Street. 19.00 Alf. 19.30 Family Tles. 20.00 Seinfleld. 20.30 Anything but Love. 21.00 Murphy Brown. 21.30 Gabrlel’s Fire. 22.30 Studs. 23.00 StarTrek:TheNextGeneratlon. SCfíEíNSPORT 13.30 Top Match Football. 14.30 World Rally Championshlp. 15.30 Paris Dakar rallý. 16.00 Monster Trucks. 16.30 Körfuboltl. 17.30 Evrópuboltinn. 18.30 NFL Amerlcan Bowl Games 1993. 20.30 Parfs Dakar rallý. 21.00 Llve Pro Box 1993. 23.00 Paris- Dakar rallý. 23.30 Snóker. Ef marka má nýlegar skoðanakannanir í Bret- landi eru margir þeirrar skoðunar að breska kon- ungsfjölskyldan eigi ekki framtíðina fyrir sér. Félagslegar breytingar, hnignun Samveldisins, auk- in samvinna í Evrópu og átök innan fjölskyldunnar sjálfrar eru á meðai þeirra í þættinum Fólkið í land- inu ræðir Hans Kristján Ámason við fræðimanninn Einar Pálsson sem þekktur er orðinn fyrir rannsóknir sínar á fomum goðsögnum og táknmáii. Einar hefur lengi fengist þátta sem vinna gegn veldi Windsoríjölskyldunnar. í síðasta þættinum um þessa umtöluðu fjölskyldu verður fjallað um þá valkosi sem drottningin og erfingjar hennar eiga, hvemig kon- ungdæmið geti breyst og hvaðan frumkvæðið að breytingum ætti að koma. við þessar rannsóknir og viða leitað fanga. Hann hef- ur ritað mikið imi niður- stöður sínar sem hann nefn- ir Rætur íslenskrar menn- ingar. Framleiðandi þáttarins er Nýja bíó. Foraar hefðir og nýjar em í heiöri hafðar hiá einstakl- ingum og öölskyldum. Margar þessara hefða hafa afgerandi áhrif á lífsmynst- ur fólks. Sumir telja regluna kjölfestu lífsins en aðrir tala um þræla vanans. Hvemig er þessi hrynj- andi samfélagsins? Af hveiju er fólk svona vana- fast? Eru sumir það vana- í tilverunni fastir að þeim líður illa ef eitthvað breytist? í Kjarna málsins á rás 1 í dag klukkan 16.03 verður rætt við fólk sem verður mikiö vart við venjuiestuna í lífínu og einstaklinga sem lýsa sínum venjum og hvemig gengur síðan að breyta þeim ef nauðsyn krefur. Einar Pálsson hefur fengist mikið við rannsóknir á því sem hann kailar Rætur islenskrar menningar. Sjónvarpið kl. 20.35: Fólkið í landinu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.