Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1993, Síða 19
LAUGARDAGUR 30. JANTJAR 1993.
19
John Major, forsætisráðherra Breta, ákvað að ráðast gegn blöðunum vegna söguburðar:
Matarást eða meira
í Downingstræti 10?
- sakaður um framhjáhald með „eldabusku" en ætlar ekki að láta flekka mannorð sitt
„Hann vill þjóðlegan mat. Eins og
flestir stjómmálamenn er hann ekki
hrifmn af tilraunum í matargerð
enda neyðist hann til að borða svo-
leiðis í flestum veislum," segir Claire
Latimer, kunnasti kokkur Bret-
landseyja nú um stundir, um matar-
smekk Johns Major forsætisráð-
herra.
Hún ætti að vita það öörum betur
því Major leitar jafnan til hennar
þegar halda þarf veislu í Downing-
stræti 10. Þar er helst borinn fram
enskur matur nema helst ef útlend-
ingar eru í boðinu. Ensk matargerð-
arlist er ekki hátt skrifuð, jafnvel
þótt annar eins eðalkokkur og Lati-
mer eigi í hlut.
Nei, ég sagði það ekki
En nú vilja menn vita hvort Major
hafi meira en matarást á eldabusk-
unni Latimer. Gamalt barátturit
vinstrimanna, The New Statesman,
hefur skrifað ítarlega fréttaskýringu
um málið og fær að öllum líkindum
bágt fyrir. Bæði Major og frú Lati-
mer hafa kært ritstjóra blaðsins svo
og ritstjóra háðsblaðs fyrir meiðyrði.
Hætt er við að ritstjórunum gangi
illa að veija mál sitt fyrir rétti.
Viðbrögð Majors koma á óvart því
allajafna kjósa breskir stjórnmála-
menn að ráðast ekki til atlögu við
pressuna enda vekja málaferli af
þessu tagi ekki minni athygli en
kjaftasögumar sjálfar. Karl prins
afréð til dæmis á dögunum að láta
kyrrt liggja þótt blöðin velti sér dag
hvem upp úr sögum um ástarsam-
band hans og Camillu Parker Bow-
les, giftrar konu.
The New Statesman var vart komið
á götuna þegar lögmönnum í Lund-
únum var falið að höfða mál. Steve
Platt ritstjóri ætlar að byggja vöm-
ina á að í raun hafi ekki verið um
meiðyrði að ræða heldur vandaða
umfjöllun um kjaftasögur - með
dæmum. Hann segist aldrei hafa full-
yrt að Major hafi haldið framhjá
heldur aðeins fjallað um sögur um
framhjáhaldið. Óvíst er hvort dóm-
urum þykir þessi greinarmunur
merkilegur.
Hættir á mikið umtal
vegna framhjáhalds
Major tekur þó þessi skrif það al-
varlega að hann hættir á að vera
milli tannanna á fólki næstu mánuði
vegna meints framhjáhalds. Umtalið
er verst þótt ósatt sé. Gróa á Leiti
hefur reynst mörgum stjórnmála-
manninum þung í skauti þótt hún
hafi ekki merkilegar heimildir fyrir
sögum sínum.
Mgjor var í Óman við Persaflóa
þegar boðin um málsókn bárust.
Hann þvemeitaði þar að segja nokk-
uð um málið og ætlar greinilega að
láta öllum spumingmn um það
ósvarað þar til dómur fellur.
árangur. Nú er svo komið að útgáfan
rambar á barmi gjaldþrots og falh
þungar sektir á blaðið vegna skrif-
anna um Mgjor er eins víst að blaðið
leggi upp laupana - á áttatíu ára af-
mælinu.
Háðblaðið Scahywag kann að
sleppa betur frá málinu. Simon Reg-
an ritstjóri er vígreifur og ætlar að
snúa vöm í sókn þegar kemur í rétt-
arsahnri og kaha Major tíl vitnis. Það
gæti reynst forsætisráðherranum
erfið raun - bæði að bera vitni og
neita því.
Ógifta eldabuskan
fylgir ráðherranum
En á meðan menn bíða dóms held-
ur eldabuskan Claire Latimer áfam
að vekja forvitni. Hún er 41 árs eða
átta ámm yngri en Major. Þjóðholhr
Bretar hæla trúnaði hennar við
enskar matarvenjur og margir ráða-
menn vilja að hún framreiði fyrir þá
veislumat. Latimer er ógift og barn-
laus.
Latimer byijaði á veisluþjónustu
sinni fyrir fiármálaráðuneytið og þar
kynntist Major henni þegar hann
varð fjármálaráðherra í tíð Margrét-
ar Thatcher. Mgjor baö Latimer síð-
an að fylgja sér í forsætisráðuneytið
enda búinn að fá matarást á henni.
Aðrir segja að Latimer hafi fundið
leiðina að hjarta forsætisráðherrans
í gegnum magann.
Latimer segist hafa hsta yfir aha
ráðherrana og skrá hjá sér hvað þeir
vhja. Einn aðdáandinn var David
nokkur Mehor menningarráðherra
en hann er nú fallinn af hstanum.
Vöffiur með ijóma em ofarlega á
óskahstanum í kaffihléi á ríkis-
stjórnarfundum. Latimer hefur sér-
staktlag á þeim og hefur gefið bresk-
um blöðum þessa uppskrift:
Rjómavöfflur fyrir
fjóra að hætti Claire
Latimer:
Notað er hefðbundið vöftludeig.
Vöfflumar eru bakaðar þar th þær
eru guhnar og stökkar.
Efni í meðlæti:
/2 htri af ijóma
4 litlir bananar
4 teskeiðar af avokado
Flórsykur
Vel þvegin myntulauf til skrauts
Rjóminn er léttþeyttur og settur á
vöfflumar. Bananamir skomir nið-
ur í þunnar sneiöar og raðað eftir
smekk á ijómann. Teskeiðarfylh af
avokado er sett á miðja vöfflu og flór-
sykri stráð yfir. Aö endingu skreytt
með myntulaufinu.
-GK
Claire Latimer hefur áunnið sér aðdáun breskra ráðherra fyrir trúnað sinn við enskar matarvenjur. Hún hefur
fylgt John Major milli ráðuneyta og nú er svo komið að menn grunar að á milli þeirra sé meira en matarást.
Simamynd Reuter
Þessi forsiða kann að verða banabiti The New Statesman. Ritstjórinn, Steve
Platt, segist ekki hafa fjallað um framhjáhald heldur sögur um framhjáhald.
Á þennan greinarmun reynir nú fyrir dómi.
kröggum að auka söluna með slúðri
um forsætisráðherrann.
Grimmasta pressa
heims lafhrædd
Enn sem komið er á Major samúð
þjóðarinnar og viðbúið er að önnur
blöð fari sér hægt við umfjöllun um
forsætisráðherrann þegar hann
bregst svo hart við.
Major hefur líka sagt að hann eftir-
láti það lögmönnum sínum að ákveða
hvort fleiri fjölmiðlar verða kærðir
fyrir að segja frá því sem sagði í The
New Statesman. Bretar verða þvi
enn um sinn að láta sér nægja sögu-
burð manna á meðal um ástarmál
Majors.
The New Statesman hefur undan-
farin ár lifað á fomri frægð. Salan
hefur dregist saman og tilraunir th
að snúa vöm í sókn hafa ekki borið
John Major kom á óvart með því
að reiða til höggs um leið og blöðin
hófu að slúðra um hann.
Major er þriðji forsætisráðherra
Bretlands á þessari öld sem kærir
meiðyrði. David Lloyd-George og
Harold Whson reyndu þetta báðir og
höfðu sigur en lítinn sóma.
En nú kunna mál að horfa öðmvísi
við. Bresku blöðin hafa undanfarin
misseri fariö hamfórum í skrifum
um einkahagi áhrifamanna. Svo
virðist sem The New Statesman hafi
gripið til þess örþrifaráðs í íjárhags-
ISLANDSMEISTARAKEPPNIN
í gömlu dönsunum og rock’n’roll 1993
[«■m Haldin sunnudaginn 31. janúar í íþróttahusi Hafnarfjarðar við Strandgötu. Keppnin hefst kl. it.
Miðasala opnuð kl. 9.30 - Húsið opnað kl. 10.00. Allir velkomnir.
Dansráð Islands