Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1993, Qupperneq 21
LAUGARDAGUK 30. JANÚAR 1993.
21
Bridge
Reykjavíkurmótið í sveitakeppni:
Sveit S. Ár-
manns Magn -
ússonar sigraði
Sveit S. Armanns Magnússonar
vann öruggan sigur á Reykjavíkur-
meistaramótinu í bridge sem lauk
um sl. helgi.
Undanúrslitin voru spiluö á laug-
ardaginn og þar áttust við sveitir
Glitnis og Landsbréfa annars vegar
og sveitir S. Armanns og Hrannars
Erlingssonar. Báðir leikimir voru
mjög spennandi og sigur réðst ekki
fyrr en í síðustu spilunum. Sveitir
Glitnis og S. Ármanns Magnússon-
ar stóðu uppi sem sigurvegarar en
úrslitaleikurinn milli þeirra var
síðan spilaður á sunnudeginum.
Fyrstu tvær lotumar vom mjög
jcdnar, sveit Glitnis vann þá fyrstu,
24-16, en sveit S. Ármanns þá
næstu, 44-24. Þriðja lotan var síðan
algjör einstefna hjá sveit S. Ár-
manns, eða 83-17. Þar með vora
úrshtin ráðin þótt sveit S. Armanns
tapaði síðustu lotunni, 24-58. Loka-
tölur vom 167-123.
nokkuð örugglega, 146-99.
Sveit S. Ármanns Magnússonar
þurfti að ghma við sveit Trygginga-
miðstöðYarinnar hf. í átta hða úr-
shtum. Ég birti spil frá þeim leik í
Bridge
Stefán Guðjohnsen
síðasta þætti og nokkrir tryggir les-
endur þáttarins vom ekki sáttir við
spilaskýringarnar. Það var að
nokkm leyti á rökum reist því aö
af tæknilegum ástæðum féh niður
málsgrein af tölvudiski.
En spihð var athyghsvert og því
ástæða til þess að endurtaka það
með auknum skýringum þótt
glöggir lesendur hafi sjálfsagt getað
botnað það sem niöur féh.
S/Allir ^
Þetta var fyrsti Reykjavíkur-
meistaratitilhnn í sveitakeppni hjá
Hjördísi Eyþórsdóttmr, bræðrun-
um Ólafi og Hermanni Lámssyni,
Jakob Kristinssyni og Pétri Guð-
jónssyni. Sjötti maður sveitariim-
ar, Ásmundur Pálsson, hefir hins
vegar fleiri meistaratitla en allir
hinir tíl samans.
Meðan úrslitaleikurinn fór fram
sphuðu sveitir Landsbréfa og
Hrannars Erlingssonar um þriðja
sætiö og sigraði fyrmefnda sveitin
* KG5
V ÁD653
♦ 9
+ KG63
* 8
V 982
♦ ÁG6543
* D107
♦ D1062
V 1074
♦ D102
+ 954
♦ Á9743
V KG
♦ K87
♦ Á82
TU þess að gera langa sögu stutta
þá spUuðu bræðumir Ólafur og
Hermann Lárussynir íjóra spaða á
spihð og fengu tíu slagi í lokaöa
salnum.
í opna salnum klifmðu Sigurður
VUhjálmsson og Hrólfur Hjaltason
upp í fimm spaða og þar með var
spUið orðið áhugavert.
Vestur spUaði út laufasjö og gos-
inn í blindum átti slaginn. Sigurður
gerði síðan út um spilið í öðrum
slag þegar hann spUaði htlu trompi
úr bhndum. Þegar austur lét tvist-
inn lét hann níuna duga og hún
átti slaginn. Þar með gaf hann að-
eins tvo slagi með því að spUa ná-
kvæmt það sem eftir var spUsins.
Ég taldi hins vegar að spUaguð-
inn hefði verið með Siguröi því hk-
lega hefði hann tapað spilinu ef
vestur hefði átt D 10 6 2 í trompi.
Hann fer varla að svína spaðagosa
tU baka! Auðvitað getur hann
tryggt sér spihð með því að spUa
emfalda öryggisspUamennsku.
Hann tekur spaðakóng í öðrum
slag, fer síðan heim á hjartakóng
og spUar htlum spaða á gosann -
unnið spU.
Ég segi unnið spU því jafnvel þótt
austur eigi D 10 6 2 í trompinu og
spih tvisvar tígh þá vinnur Sigurð-
ur alltaf spihð. Hann kastar þriðja
tíglinum í hjarta, trompar síðan
hjarta tíl þess að vera jafnlangur
austri í trompi og afgangurinn er
síðan handavinna. Eigi vestur D10
6 2 í trompi er spihð öruggt og einn-
ig ef austur á tígulás.
Auglýsing
um gjaldeyrisumsóknir og afgreiðslur
hjá bönkum, sparisjóðum og öðrum
viðskiptaaðilum með gjaldeyri.
Hinn 1. janúar sl. gengu í gildi nýjar reglur um öll
gjaldeyrisviðskipti með reglugerð viðskiptaráðuneyt-
isins nr. 471/1992. Reglugerðin er byggð á lögum
um sama efni nr. 87/1992.
Hömlum hefur þegar verið aflétt á flestum algeng-
ustu þáttum gjaldeyrisviðskipta. Þeim hömlum, sem
enn eru til staðar, verður aflétt á næstu misserum.
Eftir sem áður er gert ráð fyrir upplýsingaskyldu til
Seðlabankans vegna gjaldeyrisviðskipta. Það gerir
bankanum kleift að sinna lögbundnu hlutverki sínu
á sviði hagskýrslugerðar og eftirlits. Til að rækja þetta
hlutverk sitt hefur bankanum m.a. verið falið að setja
reglur um skráningar- og tilkynningaskyldu vegna
gjaldeyrisviðskipta, þ.m.t. um framlagningu gagna
þegar gjaldeyrisviðskipti eiga sér stað.
Seðlabankinn vekur athygli á 22. gr. reglugerðarinn-
ar þar sem m.a. er lögð sú skylda á aðila, er heimild
hafa til milligöngu um gjaldeyrisviðskipti (nú bankar
og sparisjóðir), að þeir sjái til þess að allar viðskipta-
beiðnir vegna kaupa og sölu á erlendum gjaldeyri
skilgreini tilefni þeirra. Telji starfsmenn þessara aðila
að forsendur viðskiptanna fái ekki staðist skulu þeir
vísa slíkum beiðnum til umsagnar og úrskurðar
Seðlabankans áður en afgreiðsla getur farið fram.
Með viðskiptabeiðnum fylgi gögn eftir því sem við
á, svo sem reikningar, samningar, farseðlar, vottorð
o.fl.
Nánari upplýsingar um framkvæmdina er að finna í
greindum lögum, reglugerð og auglýsingu Seðla-
bankans dags. 23. desember 1992, og hjá bönkum,
sparisjóðum og öðrum viðskiptaaðilum með gjald-
eyri og hjá gjaldeyriseftirliti Seðlabankans.
Reykjavík, 26. janúar 1993.
Seðlabanki íslands
ÓDÝRT
Borgarferðir
Brottfarardagar:
13. febr., 20. febr., 13. mars - 3 nætur
2. febr., 16. febr., 16. mars, 20. mars-4nætur
Verð frá 21.500 kr. 3 nætur- 23.300 kr. 4 nætur
Losidon
5. febr., 11. febr., 18. febr., 12. mars, 18. mars,
25. mars - 3 nætur. Verð frá 25.600 kr.
4. febr., 11. febr., 25. febr. - 3 nætur - 28.000.
26. febr., 19. mars - 4 nætur - 30.800.
19. febr., 5. mars, 12. mars, 26. mars -
3 nætur. 12. febr. - 5 nætur.
Verð frá 34.900 kr. 3 nætur
45.560 kr. 5 nætur
Verð miðast við 2 i herbergi - gengi 13. jan.
Fiugvallarskattur ekki innifalinn.
ÓDÝRT II ÓDÝRT
Kaupmannahöfn... ....22.900
Stokkhólmur ....24.900
London ....22.900
Glasgow ....16.900
Amsterdam ....22.900
Lúxemborg ....24.900
París ....24.900
Hamborg ....24.900
Mtinchen/Vín ...26.900
Ziirich/Mílanó ...26.900
Barcelona ...26.900
Katipmamiahöfn
19.125 *
* Verð á mann m.v.
fjóra (tvö börn, 2-11 ára).
Verð miðast við staðgreiðslu
fyrir 1. mars 1993. Ferðir skulu
farnar á timabilinu 15. april
til 30. september 1993. Lág-
marksdvöl er 6 dagar, dvelja
verður yfir laugardagsnótt.
Hámarksdvöl er 1 mánuður.
Bókunarfyrirvari er 21 dagur.
Flugvallarskattar ekki innifaldir i verði. Island 1.250, Danmörk 670, Holland 230,
Þýskaland 240, Frakkland 200, italia 550. Verð er háð samþykki yfirvalda.
Orlando-Flórída
Flug og bíll
8. febr., 15. febr., 22. febr., 1. mars
8 dagar, 2 í bíl, verð frá 45.040
15 dagar, 2 i bíl, verð frá 49.190
23 dagar, 2 í bil, verð frá 53.340
Páskaferð - 4.-17. apríl
14 dagar - 2 í bíl
Verð frá kr. 62.390
Innifalið: Bílaleigubíll og ein gistinótt
í Orlando á Gold Key Inn.
íslenskur leiðsögumaður
heldur fund með ferðalöngum
daginn eftir komuna til Orlando.
FERÐASKRIFSTOFA
REYKJAVÍKUR =
Aðalstræti 16 - sími 62-14-90
Aðeins fá sæti í boði
í þessar ferðir.
Flugvallarskattur KEF 1.250 ekki innifalinn
USA 2.405.
Verð á mann í tvibýli miðað við gengi 13. jan. '93.