Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1993, Qupperneq 33
LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 1993.
45
Whoopi Goldberg
hefur veriö sígrátandi undanf-
amar vikur enda haft ríka
ástæðu til þess. Ted Danson sagöi
henni upp og fór niðurlútur á
fund eigiiikonu sinnar, Casey, til
að vinna hylli hennar á nýjan
leik. Ted gaf Whoopi þó ekki rei-
supassann meö glöðu geði, enda
til þess neyddur af foreidrum sín-
um. Þeim gömlu leist ekkert á
leikkonuna sem tengdadóttur og
Cher
er ástfangin upp fyrir haus af
Rob Camillettí. og skötuhjúin
hyggjast láta pússa sig saman
með vorinu, Söngkonan er nú
orðin 46 ára og er 18 árum eldri
en Rob en hún segir aldursmun-
irm ekki vera neitt vandamál.
Fyrsta mál á dagskrá hjá þeim
eför giftinguna er að fara að
hlaöa niður börnum en Cher seg-
ist muni ættleiða böm ef hún
Bretadrottning hefur mátt þola
hvert áfaliið á fætur öðra að und-
anfómu. Hjónabönd barna henn-
ar hafa verið að fara út um þúfur
og heimildir herma aö hún líti
út fyrir að hafa elst um mörg ár
á síöustu mánuðum. Til að mæta
skakkafóllunum hefur drottning-
in leitað á náðir flöskunnar og
nú hafa Bretar þungar áhyggjur
af andlegri og líkamlegri heilsu
hennar hátignar.
Bjorn Borg
segir í ævisögu sinni, 100 Per
Cent, aö lif hans með ítölsku
söngkonunni Bertie hafi verið
hreinasta helvíti. Þaö eina sem
hún hugsaði um var kynlíf og
aftur kynlíf, segir tenniskappinn.
í bókinni stærir Sviinn sig af
fimm sigrum á Wimbledon-raót-
inu í tennis en í svefnherberginu
hafi hann ekki haft roð við hinni
blóðheitu eiginkonu sinni. Bjorn
og Bertie eru ekki alveg skiiin aö
skiptum því hann þarf að borga
henni 19 þúsund dollara í fi*am-
færslu í hveijura mánuðL
Mickey Rooney í sínu áttunda hjónabandi:
Svidsljós
Hefhrísgrjóna-
för í andlitinu
eftir allar
hjóna-
vígslurnar
afrekalistanum eru einnig fimm
skáldsögur sem leikarinn hafði tíma
til að skrifa á milli þess sem hann lék
í kvikmyndum en hlutverk hans í
þeim eru orðin meira en tvö hundr-
uð.
Mickey, sem nú er orðinn 72 ára,
er ekkert á þeim buxunum aö fara
aö minnka við sig vinunna. Á árinu
ætlar hann m.a. að leika á Broad-
way, leika og leikstýra kvikmynd-
inni Judge Stone og vinna aö nýrri
sjónvarpsþáttaröð. Af þessu er ljóst
að einkalífið fær ekki mikinn tíma
en leikarinn er nú í sínu áttunda
hjónabandi. Konan hans heitir Jan
Chamberlin og er kántrísöngkona en
þau eru búin að vera gift í 16 ár.
Fyrsta eiginkonan var Ava Gardn-
er en alltof langt mál væri að telja
þær upp allar. Að auki átti Mickey í
ástarsambandi við margar frægar
leikkonur og Lana Tumer var t.d. í
þeim hópi. Elsta bam leikarans er
47 ára og það yngsta 22 ára en alls
em börnin hans níu. Sjálfur segir
hann að áttunda hjónabandið sé það
síðasta en tíminn verður að skera
úr um það.
Mickey, sem kom fyrst fram aðeins
15 mánaða gamall, segist dýrka kon-
Mickey var ekki hár í loftinu þegar ur og hafa hrísgijónafór í andlitinu
hann var farinn að skemmta iólki. eftir allar hjónavígslumar en samt
að sennflega sé hann ekki neitt voða-
lega auðveldur í umgengni enda vilji
Mickey Rooney ávailt fara eigin leið-
ir án þess aö þurfa að taka tíllit til
annarra.
Skemmtikrafturinn hefur alltaf verið mikið upp á kvenhöndina.
Mickey Rooney og áttunda eiginkonan, kántrisöngkonan Jan Chamberlin, en þau eru búin að vera gift í sextán ár.
sjái hann ekki eftir neinu. Þó viöur-
kennir leikarinn að trúlega hefði
hann átt að gefa sér meiri tíma með
konunum sem hann var kvæntur.
Skemmtikrafturinn segir jafnframt
- segir skemmti-
krafturinn síungi
Leikarinn Mickey Rooney er hæfi-
leikaríkari en flestir aðrir. Hann get-
ur sungið og dansað og hermt eftir
að auki. En þetta er ekki allt. Mickey
er einnig dágóður hljóðfæraleikari
og spilar á níu hljóðfæri og hefur
samið mörg lög. Hann er líka mikill
íþróttamaður og hefur unnið til verö-
launa í tennis og borðtennis. Og á
Kisturnar hjá Hoegh kosta allt að tuttugu þúsund krónur.
Dennis Hoegh í Bandaríkjunum:
Framleiðir líkkist-
ur fyrir gæludýr
- og græðir á tá og fingri
Dennis Hoegh í Michigan í Banda-
ríkjunum græðir á tá og fingri en
hann hefur þann starfa að framleiða
og seija líkkistur fyrir gæludýr. Ho-
egh hóf starfsemina árið 1966 og þeg-
ar hann reyndi að fá lánafýrirgre-
iðslu til þess að koma framleiðslunni
af stað hlógu flestir aö honum.
Nú, meira en aldarfjórðungi síðar,
hefur Hoegh sýnt að hugmyndin var
síöur en svo vitlaus. Gæludýraeig-
endum, sem viija kveðja dýrin sín
hinstu kveðju með viðhöfn, fer sífellt
fiölgandi og í dag er Hoegh með tíu
manns í vinnu til aö anna eftirspum-
inni. Verð á líkkistu er misjafnt en
þær ódýrustu kosta innan við þús-
und krónur. Verð fer bæði eftir stærð
og íburði en Hoegh smíðar jafnt lík-
kistur fyrir hunda sem hamstra. Þeir
sem vúja vera rausnarlegir geta
keypt kistu fyrir tæpar tuttugu þús-
und krónur en þá er kominn koddi
og fleiri fylgihlutir með kistunni.