Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1993, Síða 44
56
LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 1993.
Andlát
Hallveig Árnadóttir, Hafhargötu 9,
Vogum, er látin.
Sævar Guðjónsson frá Bakkagerði
andaðist í Borgarspítalanum aðfara-
nótt 27. janúar.
Gísli S. Geirsson, Heiðvangi 74, Hafn-
arfirði, lést þann 28. janúar í Land-
spítalanum.
Jarðarfarir
Fjóla Einarsdóttir frá Vestmannaeyj-
um, Norðurtúni 22, Bessastaða-
hreppi, verður jarðsungin fiá Bessa-
staðakirkju í dag, föstudagjnn 29.
janúar, kl. 13.30.
Kristjana Þórðardóttir frá Ólafsvík,
til heimilis í Hvassaleiti 7, Reykjavík,
verður jarðsungin frá Ólafsvikur-
kirkju laugardaginn 30. janúar kl. 15.
Minningarathöfn fer frám frá Foss-
vogskirkju í dag, 29. janúar, kl. 15.
Jóhanna Jónsdóttir, sem lést 21. jan-
úar sl., verður jarðsungin frá Sauð-
árkrókskirkju laugardaginn 30. jan-
úar kl. 11 fyrir hádegi.
Fundir
Bandalag kvenna,
Hallveigarstöðum
Fundur með Edinborgarfónun sunnu-
daginn 31. janúar kl. 15. Dagskrá: Mynda-
sýning, ensku- og félagsmálanámskeið
BKR og fleira.
Grensássókn
Aðalfundur Kvenfélags Grensássóknar
verður haldinn í safnaðarheimilinu
mánudaginn 8. febrúar og hefst með
borðhaldi kl. 19.30.
Tilkyiuiingar
Breiðfirðingafélagið í
Reykjavík
verður með félagsvist smmudaginn 31.
janúar kl. 14.30 í Breiðfirðingabúð, Faxa-
feni 14.
Keflarvíkurkirkja
Simnudagaskólinn verður í Kirkjulundi
kl. 11. Myndasýning. Munið skólabílinn.
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Vænst er
þátttöku fermingarbama og foreldra
þeirra. Kyrrðar- og bænarstundir í kirkj-
unni á fiinmtudögum kl. 17.30.
Sóknarprestur.
Leikhús
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 11200
Stórasvlðiðkl. 20.00.
MY FAIR LADY
Söngleikur byggður á lelkritinu
Pygmaiion
eftir George Bernard Shaw
í kvöld, uppselt, fös. 5/2, uppselt, lau.
6/2, uppselt, fim. 11/2, örfá sæti laus, fös.
12/2, uppselt, fös. 19/2, uppselt, lau. 20/2,
uppselt, fös. 26/2, örtá sæti laus, lau.
27/2, uppselL
HAFIÐ eftir Ólaf Hauk
Símonarson.
Fim. 4/2, lau. 13/2, fim. 18/2, sun. 21/2.
Sýningum fer fækkandl.
DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir
Thorbjörn Egner.
Á morgun kl. 14.00, örfá sæti laus, kl.
17.00, örfá sæti laus, miö. 3/2 kl. 17.00,
sun. 7/2 kl. 14.00, örfá sæti laus, sun. 7/2
kl. 17.00, lau. 13/2 kl. 14.00, örfá sætl laus,
sun. 14/2 kl. 14.00, örfá sætl laus, sun.
14/2 kl. 17.00, örfá sæti laus, sun. 21/2
kl. 14.00, sun. 28/2 kl. 14.00.
Smíðaverkstæðið
EGG-leikhúsið i samvinnu við Þjóð-
leikhúsið.
DRÖG AÐ SVÍNASTEIK ettir
Raymond Cousse.
Lau 30/1, sun. 31/1, mið. 3/2, uppselL fim.
4/2, örfá sæti laus, mið. 10/2.
Síöustu sýningar.
STRÆTI eftir Jim Cartwright.
Fös. 5/2, uppselt, lau. 6/2, uppselL sun.
7/2, örfá sæti laus, fim. 11/2, uppselL fös.
12/2, uppselL lau 13/2, uppselL sun. 14/2,
mið. 17/2, fim. 18/2, fös. 19/2. lau. 20/2.
Sfðustu sýningar.
Ath. að sýnlngin er ekki við hæfi barna.
Ekki er unnt að hleypa gestum í sal
Smíðaverkstæölsins eftir að sýningar
hefjasL
Litla sviðið:
RÍTA GENGUR MENNTA-
VEGINN eftir Willy Russel.
Sýningartími kl. 20.30.
í kvöld, uppselL fös. 5/2, uppselL lau.
6/2, uppseH, sun. 7/2, örfá sæti laus, fös.
12/2, lau. 13/2, sun. 14/2, flm. 18/2, lös.
19/2, lau.20/2.
Siöustu sýnlngar.
Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn
eftlr aö sýning hefst.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Aðgöngumlðar grelðist viku fyrir sýnlngu
ella seldir öðrum.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla
daga nema mánudaga frá 13-18 og fram
að sýnlngu sýningardaga.
Miðapantanlrfrá kl. 10 vlrka daga i sima
11200.
Greiðslukortaþj.-Græna linan 996160.
LEIKHÚSLÍNAN 991015.
Þjóðleikhúslö - gðða skemmtun.
Fyrirlestrar
Fyrirlestur um iögsókn
stríðsglæpamanna
Mánudaginn 1. febrúar mun Efraim Zu-
roff, forstöðumaður Simon Wiesenthal
stofinmarinnar í ísrael halda opinberan
fyrirlestur á vegum Rannsóknastofnunar
háskólans í siðfræði. í fyrirlestrinum
mun hann fialla um tilraunir til að lög-
sækja stríðsglæpamenn nasista í ýmsum
löndum heims sem er eitt af meginverk-
efnum Simon Wiesenthal stofnunarinn-
ar. Fyrirlesturinn verður haldinn í Odda,
stofú 101, og hefst stundvíslega kl. 20.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtalinni
eign verður háð á henni sjálfri
sem hér segin
Vatnsendablettur 44, þingl. eig. Sig-
ríður Jóhannsdóttir, gerðarbeiðendur
Elvar Óm Unnsteinsson hdL, Lands-
banki íslands, Lífeyiissjóður starfe-
manna ríkisins, Sjóvá-Almennar h£
og Skuldaskil hf., 5. febrúar 1993 kL
13.30.
SÝSLUMAÐURINN í KÓPAVOGI
ELIZABETH TAYLOR. Hún
fæddist 27. febrúar 1932. Hún varð
fræg fyrir leik sinn í annarri mynd-
inni sem hún kom fram L Ævintýrí
Lassie, sem gerð var árið 1943.
Hún hefur átt nokkra eiginmenn,
þar á meðal Riehard Burton sem
kvæntist henni tvívegis. Hún lék í
gamanmyndum, ástarmyndum og
stórmyndum á við Kleópötru sem
gerð var árfö 1962. Af dramatiskum
rayndum raá nefna Hver er hrædd-
ur við Virginíu Woolf? frá árinu
1966.
+
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vin-
semd við andlát og útför ástkærrar móður
okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu
Stefaniu Guðrúnar Grímsdóttur
frá Húsavík í Strandasýslu
Skjólbraut 1 A, Kópavogi
Einnig kærar þakkir til starfsfólks á Fannborg
1, Skjólbraut 1 A, Kópavogi, og starfsfólks
og lækna sem önnuðust hana á
Borgarspítalanum
Grímur S. Runólfsson
Sigfríður Runólfsdóttir
Agnar Runólfsson
Óli S. Runólfsson
Ragnheiður Runólfsdóttir
Katrín Oddsdóttir
Guðjón Andrésson
Guðbjörg Vilhjálmsdóttir
Lýður Magnússon
barnabörn og barnabarnabörn
HUSVÖRÐURINN
m
f (y
\j[ V
Lcikcndur: Róbcrt Arnfinnsson,
Arnar Jónsson og Hjalti Rögnvaldsson.
eftir Harold Pinter í íslensku Óperunni.
Þýðing: Elísabet Snorradóttir.
Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson.
Frumsýning: Sunnud. 31. janúar kl. 20:30.
2. sýning: Mánud. 1. feb. kl. 20:30
3. sýning: Fimmtud. 4. feb. kl. 20:30
4. sýning: Þriðjud. 9. feb. kl. 20:30
5. sýning: Miðv.d. 10. feb. kl. 20:30
Miðasalan cr opin frá kl. 17 -19 alla daga.
Miðasala og pantanir í simum 11475 og 650190.
Eftir 10. feb. verður pert hlé á sýningum um óákv. tíma,
v/írumsýn. Isl. Óperunnar 19. feb. nk.
Ath. sýningafjöldi á Húsverðinum verður takmarkaður.
LEIKHOPURWH-
NYTT NYTT NYTT
Videó
Vídeóleiga í samvinnu
kaupmanna á horninu
Nú getur þú leigt nýjustu og
bestu myndböndin í eftir-
töldum hverfisverslunum:
Áskjöri
Brekkuvali
Hlíöarkjöri
Hvammsvali
Rangá
Vegamótum
/ITINN
! Verð kr. 350,-
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
. Stórasviðlð:
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
eftir Astrid Lindgren
Tónllst: Sebastian.
i dag kl. 14.00, uppselL sunnud. 31. jan.
kl. 14.00, uppselt, miðvikud. 3. febr. kl.
17.00, örfá sæti laus, laugard. 6. febr., upp-
selt, sunnud. 7. febr., uppselt, 11. febr. kl.
17.00, fáein sætl laus, lau. 13. febr., fáeln
sæti laus, sun. 14. febr., uppselt, lau. 20.
febr., fáein sætl laus, sun. 21. febr.
Mlðaverð kr. 1.100, sama verð fyrir börn
og fullorðna.
Skemmtilegar gjafir: Ronju-gjafakort,
Ronju-bolir o.fl.
Stórasvlðkl. 20.00.
BLÓÐBRÆÐUR
Söngleikur eftir Willy Russell.
4. sýn. i kvöld. Blá kort gllda. Upselt.
5. sýn. sunnud. 31. jan. Gul korf gilda.
örfá sætl laus.
6. sýn. flm. 4. febr. Græn kort gilda.
7. sýn. fös. 5. febr. Hvit korf gllda, fáeln
sæti laus.
8. sýn. lau. 6. febr. Brún kort gllda,
fáein sæti laus.
Fös. 12. febr., fáein sæti laus.
Litla sviðiö
Sögur úr sveitinni:
eftir Anton Tsjékov
PLATANOV
Aukasýning laugard. 30. jan., uppselt.
Allra siðasta sýning.
VANJA FRÆNDI
Aukasýnlng sunnud. 31. jan., uppselt.
Allra síðasta sýning.
Verð á báðar sýningarnar saman aðeins
kr. 2.400.
KORTAGESTIR, ATH. AÐ PANTA ÞARF
MIÐA Á LITLA SVIÐID.
Ekkl er hægt að hleypa gestum inn i salinn
eftir að sýnlng er hafin.
GJAFAKORT, GJAFAKORT
ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTILEG GJÖFI
Miðasalan er opin alla daga frá kl.
14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17.
Miðapantanir í sima 680680 alla virka
dagafrákl. 10-12.
Greiðslukortaþjónusta -
Faxnúmer 680383.
Leikhúslinan, sími 991015.
Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem
dögum fyrir sýn.
Leikfélag Reykjavikur-
Borgarleikhús.
NEMENDALEKHÚSIÐ
UNDASBÆ
BENSÍNSTÖÐIN
íkvöldkl. 20.00.
Uppselt.
Sunnudag 31/1 kl. 20.00.
Föstudag 5/2 kl. 20.00.
Mlðapantanlr i sima 21971.
{Leikbrúðulandi, Fríkirkju-
vegi 11.
Sýningin fékk fvenn alþjóðleg
verðlaun í sumar.
Sýning i dag kl. 3.
Sunnudag kl. 3.
Miðasala frá kl. 1 sýningardagana.
Sími: 622920.
P
tmaiii m n Bl Jíl WIbiwWI
Isna 3 ftjl-lUsíiÍ
Leikfélag Akureyrar
ÚTLENDINGURINN
Gamanleikur
eftir Larry Shue.
íkvöldM. 20.30.
Fös. 5.febr.kl.20.30.
Lau. 6. febr. kl. 20.30.
Sun. 7 febr. kl. 17.
Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafn-
arstræti 57, alla virka daga nema
mánudaga kl. 14 til 18 og sýningar-
daga fram að sýningu. Símsvari fyrir
miðapantanir allan
sólarhrmginn.
Greiðslukortaþjónusta.
Simi í miðasölu:
(96)24073.
HAFNARHUSI
Tryggvegötu 17,
2. hæö
inngangur úr porti.
Simi627280
„HRÆÐILEQ
HAMIHGJA"
eftir Lars Norén
ÍKVÖLDKL. 20.30.
„Hamagangurí
hjónaherberginu".
Sýningin er ekki við hæfi barna.
Ath. Ekki er hægt að hleypa
gestum í salinn eftir að sýningin
hefst.
Miðasala daglega (nema
mánudaga) frá kl. 17-19 í
Hafnarhúsinu, sími 627280.
Miöapantanir allan sólarhring-
inn (simsvari).
Greiðslukortaþjónusta.
Þetta eina sanna
Leikfélag Kópavogs
Það er bannað að hafa
nashyrning i blokkl
OTTÓ
nashymingur V
Frumsýning i dag kl. 14.30. Uppselt.
2. sýningidag kl. 17.00.
Nokkur sæti laus.
3. sýning sunnudaginn 31. jan. kl.
14.30.
Upplýsingar í sima 41985.
Sljörn
Ný stjörnuspá á hverjum degi. Hringdu! 39,90 tr. mínútan '™c“„Kr'id ísia„d'
Kvnfræðslucjd'síminn
" 99/22/29
Verð 66,54 kr. mín. 50 efnlsflokkar - nýtt efnl í hverrl vlku.Teleworld