Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1993, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1993, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 1993 59 A&næli Einar J. Gíslason Einar Jóhannes Gíslason, fyrrv. forstöðumaður Fíladelfíusafhaðar- ins, til heimilis að Laugamesvegi 100, Reykjavík, verður sjötugur á morgun, sunnudag. Starfsferill Einar fæddist í Vestmannaeyjum og ólst þar upp hjá foreldrum sínum. Hann lagði stund á vélstjóranám í Vestmannaeyjum hjá Vigfúsi Jóns- syni og er sérmenntaður í öxul- drætti og skuthólkum auk þess sem hann hefur skipstjórnarréttindi á þijátíu tonna báta. Þá stvmdaði hann nám við biblíuskóla í Svíþjóð hjá Levi Belhreus 1946 og 1950. Einar stundaði sjómennsku í sautján ár, lengst af með eigin út- gerð, ásamt Óskari bróður sínum, auk þess sem hann var á grafskip- inu Vestmannaey og á lóðsbátnum Létti. Einar var fyrsti skoðunar- maður bj örgunarbáta í Vestmanna- eyjum 1956-1970, vélaeftirlitsmaður fiskibáta í Eyjum í tólf ár og eftirlits- maður Skipaskoðunar ríkisins í Eyjumííjórtánár. Einar gekk í hvitasunnuhreyfing- una sextán ára, var forstöðumaður Betel í Vestmannaeyjum í tuttugu og tvö ár og forstöðumaður Fíladelf- íu í Reykjavík 1970-90. Fjölskylda Einar kvæntist 23.5.1948 fyrri konu sinni, Guðnýju Sigurmunds- dóttur, f. 1.1.1926, d. af bamsfórum 6.10.1963, húsmóður. Hún var dóttir Sigurmundar Einarssonar, verk- stjóra í Vestmannaeyjum og kór- stjóra á Fíladelfíusöfnuðinum, og Margrétar Þorsteinsdóttur húsmóð- ur. Böm Einars og Guðnýjar em Guð- rún Margrét, f. 16.12.1949, sambýlis- maður hennar er Krisfján Svein- bjömsson í Reykjavík og eiga þau tvö böm; Guðni, f. 23.2.1953, for- stöðumaður blaða- og bókaútgáfu Fíladelfíu, kvæntur Guðfinnu Helgadóttur, Hallvarðssonar skip- herra, og eiga þau þrjú böm; Sigur- mundur Gísli, f. 26.9.1957, banka- starfsmaður, kvæntur Unni Ólafs- dóttur og eiga þau þrjú böm. Einars kvæntist 11.4.1964 seinni konu sinni, Sigurlínu Jóhannsdótt- ur, f. 11.7.1929, húsmóður. Hún er dóttir Jóhanns Þorsteinssonar frá Efri-Fljótum í Meðallandi og Vil- borgar Guðmundsdóttur húsfreyju. Dóttir Einars og Sigurlínu er Guðný, f. 15.3.1965. Systkini Einars era Guðný Svava, ekkja Óskars Einarssonar lögreglu- varðstjóra; Salóme, ekkja Vigfúsar Jónssonar; Óskar Magnús, skip- stjóri og útgerðarmaður í Eyjum, kvæntur Jónu Þorsteinsdóttur; Kristín Þyrí, gift Haraldi Stein- grímssyni, rafvirkja í Reykjavík. Foreldrar Einars voru Gísli Jóns- son, f. 23.1.1883, d. 25.10.1977, Út- vegsb. í Amarhóli í Vestmannaeyj- um, og kona hans, Guðný Einars- dóttir, f. 10.5.1885, d. 31.3.1956, hús- móðir. Ætt Faðir Gísla var Jón, b. í Vestra- Herdís H. Þórðardóttir Herdís Hólmfríður Þórðardóttir húsmóðir, Bjarkargrund 8, Akra- nesi, verður fertug á morgun, sunnudag. Starfsferill Herdís fæddist á Akranesi og ólst þar upp. Hún lauk gagnfræðaprófi á Akranesi 1970 og lauk sjúkrahða- námihaustiðl972. Auk heimilisstarfa vann Herdís við Sjúkrahús Akraness 1970-85 en starfar nú við útgerð og fiskverkun ásamt manni sínum. Herdís er varaformaður sjálfstæð- iskvennafélagsins Bára á Akranesi, er varabæjarfulltrúi Sjálfstæðis- flokksins í bæjarstjóm Akraness frá 1990 og situr í hafnamefnd Akra- ness,fyrstkvenna. Fjölskylda Herdís giftist 1.12.1973 Jóhannesi S. Ólafssyni, f. 18.9.1948, útgerðar- manni. Hann er sonur Ólafs Ólafs- sonar, f. 23.11.1926, starfsmanns hjá Olíufélaginu, og Lilju Halldórsdótt- ur, f. 14.3.1926, starfsstúlku við Sjúkrahús Akraness. Böm Herdísar og Jóhannesar era Þórður Már, f. 8.7.1973, nemi; Lára, f. 12.12.1974, nemi; Ingunn Þóra, f. 16.5.1981; Guðjón, f. 18.7.1985. Systkini Herdísar eru Inga Jóna Þórðardóttir, f. 24.9.1951, viðskipta- fræðingur í Reykjavík, gift Geir H. Haarde alþingismanni og era böm þeirra fimm; Guðjón Þórðarson, f. 14.9.1955, knattspyrnuþjálfariog framkvæmdastjóri ÍA, kvæntur Hrönn Jónsdóttur, f. 14.2.1960, kennara, og era böm þeirra sex. Foreldrar Herdísar era Þórður Guðjónsson, f. 10.10.1923, útgerðar- maður á Akranesi, og kona hans, Marselía Guðjónsdóttir, f. 1.2.1924, húsmóðir. Ætt Faðir Þórðar var Guðjón, útvegs- bóndi á Ökram á Akranesi, bróðir Ragnheiðar, móðurknattspyrnu- mannanna Ríkharðs og Þóröar Jónssona. Guðjón var sonur Þórðar, sjómanns á Vegamótum á Akranesi, Þórðarsonar. Móðir Þórðar var Ingiríður, systir Áma, fiskimats- manns á Akranesi, föður Ingvars og Guðjóns, bifreiðastjóra á Akra- nesi. Ingiríður var dóttir Bergþórs, formanns og vefara á Bergþórshvoli á Akranesi, Ámasonar, b. í Stóra- Lambhaga, Bergþórssonar. Móðir Ingiríðar var Ingiríður, systir Bjama, útvegsbónda á Neðsta-- Sýraparti, foður Ástvalds, skip- stjóra á Akranesi. Ingiríður var dóttir Jóhannesar, b. á Staðarhöfða á Akranesi, Bjamasonar, b. í Háu- hjálegu, Sigm-ðssonar. Móðir Jó- hannesar var Amdís Árnadóttur, systir Kristínar, langömmu Sigríð- Páll Sveinsson Páll Sveinsson, Skipholti 32, Reykjavík, verður áttatíu og fimm áraámorgun. Starfsferill Páll fæddist í Vík í Mýrdal og ólst þar upp hjá foreldram sínum til fimm ára aldurs en fór þá í fóstur að Ketilsstöðum og síðan í Neðri-Dal til Kristínar Þórarinsdóttur. Páll lauk bamaskólanámi 1922 og stundaði vélstjóranámskeið hjá Vél- skólanum 1936. Hann stundaði sjó- mennsku á vertíöum í Vestmanna- eyjum, á Akranesi og á Patreksfirði á árunum 1924-44 en var verkamað- ur í Reykjavík á árunum 1944-80, lengst af hjá Rafmagnsveitu Reykja- víkur. Þá lét hann af störfum fyrir aldurssakir. Fjölskylda Páll kvæntist 1944 Bjamheiði Sig- urrinsdóttur, f. 14.9.1906, d. 1987, húsmóður, sem stundaði hjúkran- arstörf en síðar starfsstúlku hjá Reykjavikurborg. Hún var dóttir Sigurrins Einarssonar, b. á Reyðar- firði, og Snjólaugar K. Þorsteins- dótturhúsfreyju. Dóttir Páls og Bjarnheiöar er Steinunn, f. 19.10.1945, kennari í Reykjavík, gift Sturlu Má Jónssyni innanhússhönnuði og eiga þau tvær dætur. Dóttir Bjamheiðar frá því áður er Ásta Ólafsdóttir, f. 25.5.1934, hús- móðir á Vopnafirði, gift Guðna Valdimarssyni verksfjóra og eiga þau fjögur böm. Systkini Páls vora fjórtán talsins en tíu þeirra náðu fullorðinsaldri: Þorlákur, f. 2.10.1899, d. 13.6.1983, kvæntur Ragnheiði Runólfsdóttur og eru böm þeirra sex; Ólafur Jón, f. 2.8.1904, d. 1991, kvæntur Sigur- björgu Steindórsdóttur og eru böm þeirra tvö; Anna, f. 9.12.1905, d. 1991; Guðmundur, f. 6.1.1907, kvæntur Kristbjörgu Bjamadóttur og era böm þeirra tvö; Siguröur, f. 15.6. 1909, kvæntur Þórdísi Ágústsdóttur og eru böm þeirra fjögur; Ingigerð- ur, f. 28.8.1910, d. 1935; Kjartan, f. 22.7.1912, kvæntur Þórhildi Jóns- dóttur og era böm þeirra fimm; Sig- Fíflholti í Landeyjum, Brandsson, sem átti þijátíu og eitt bam, bróðir Þórðar á Kálfsstöðum, langafa Sig- ríðar A. Þórðardóttur alþingis- manns. Móðir Gísla var Sólveig Gísladóttir, b. í Björnskoti, Brynj- ólfssonar, b. á Minna-Núpi, Jóns- sonar, Thorlacius, klausturhaldara á Kirkjubæjarklaustri, Bryujólfs- sonar, Thorlacius, sýslumanns á Hlíðarenda, Þórðarsonar, biskups í Skálholti, Þorlákssonar, biskups á Hólum, Skúlasonar. Móðir Þorláks var Steinunn Guðbrandsdóttir, biskups á Hólum, Þorlákssonar. Móðir Einars var Guðný Einars- dóttir, b. í Amarhóli í Landeyjum, Þorsteinssonar, b. í Akurey í Land- eyjum, Eyvindarsonar, b. í Hall- geirseyjarhjáleigu, Jónssonar, smiös í Hlíðarhúsum í Rvik, Fjalla- Eyvindarsonar, frá Hlíð í Hruna- mannahreppi, Jónssonar. Móðir Guðnýjar var Salvör Snorradóttir, b. í Skipagerði í Landeyjum, Gríms- sonar, og konu hans, Önnu Sigurð- ardóttur. Móðir Önnu var Sigríður, Einar Jóhannes Gíslason. systir Sæmundar, föður Tómasar Fjölnismanns. Sigríður var dóttir Ögmundar, prests í Krossi, Presta- Högnasonar. Móðir Sigríðar var Salvör Sigurðardóttir, systir Jóns, afaJónsforseta. Á afmæhsdaginn verður Einar í skjóh Betelsafnaðarins í Vest- mannaeyjum sem heldur upp á af- mæli hans með veitingum í Betel laugardaginn 30.1. Þangað era allir velkomnir. Herdis Hólmfríður Þórðardóttir. ar, móður Gunnars Finnbogasonar skólastjóra og ömmu Bolla Héðins- sonarhagfræðings. Marselía er dóttir Guðjóns, b. á Hreppsendaá í Ólafsfirði, Jónsson- ar, útvegsbónda á Ytri-Gunnólfsá í Ólafsfirði, Þorsteinssonar, skyldur Hákarla-Jörandi. Móðir Marselíu var Herdís, systir Ástu, móður Reg- ínu, konu Eggerts Gíslasonar skip- stjóra. Herdís var dóttir Siguijóns, b. á Hamri í Stíflu í Skagafirði, Ól- afssonar, b. á Deplum í Stíflu, Guð- mundssonar. Móðir Herdísar var Soffía Reginbaldsdóttir, b. í Nef- staðakoti í Stíflu, Jónssonar. Móðir Soffíu var Sigríður Þorkelsdóttir, b. í Húnstöðum, Hinrikssonar, b. á Auðnum í Ólafsfirði, Gíslasonar. Páll Sveinsson. ríður, f. 20.6.1914, gift Jóni Guðjóns- syni og era börn þeirra fj ögur; Helga, f. 10.3.1916, gift Guðna Lofts- syni og eiga þau eitt bam; Guðný, f. 28.7.1920, gift Felix Tryggvasyni og eiga þau fimm böm; Þorbjörg, f. 30.10.1923, gift Ara Þorgilssyni og eigaþaufimmbörn. Foreldrar Páls voru Sveinn Þor- láksson, símstöðvarstjóri í Vík í Mýrdal, og Eyrún Guðmundsdóttir húsmóðir. Páll mun taka á móti gestum á afmælisdaginn á Hohday Inn hótel- inu við Sigtún í ReyKjavík milU kl 15.00 og 18.00. PáUSveinsson, Skipholti 32, Reykjavík. Jakobina Kristjánsdóttir, AsparfelU 6, Reykjavík. Friðrik Antonsson, 70 ára 50 ára Huida Ingvarsdóttir, Skipasundi 87, Reykjavík. Þórleif Guðjónsdóttir, Sunnuvegi 11, Selfossi. Haukur L. Friðriksson, bakarameist- ari, Hrafnhól- um6, Reykja- vik. ÓlÖf Sigurðardóttxr, HaukserKríst- ín J. Benedikts- dóttir. Þau verða aö heim- Borghild Hansen, Noröurbyggö 25, Akureyri. Sólveig Jóhannesðóttir, ÁIfatúni23, Kópavogi. Kristín Magnússon, HnjúkaseUö, Reykiavik. Guðrún Sigurðardóttir, Laugarbakka, Yhi-Torfustaða- 40 ára Jón Gíslason, 60 ára Elísabet Brynjólfsdóttir, Austurbrún 29, Reykjavík. EUsabet veröur að heiman á af- mælisdaginn. Rósinkrans Kristjánsson, leigubilstjóri, Svarthömrum 64, Reykjavík. Bjarki ÞórSkjuldarson, DrekagiU 1, Akureyri. Stefán Þóröarson, Ljósheimum 6, Reykjavík. erSigui-línE. Magnúsdóttir. Þautákaámóti gestumíÁr- túni, Vagn- Túnbrekku 18, Ólafsvík. Anna Sigurðardóttir, Hverafold 42, Reykjavík. Hafdís Marvinsdóttir, Grashaga 6, Selfosá. 11, Reykjavík, á roilU kl. l9og22l kvöld, laugardagskvöld. Alfa Guðmundsdóttir, Safamýri54, Reykjavík. Jóna Elín Benediktsdóttir, Mosabarði 13, Hafnarfirði. Ævar Guðmundsson, Háaleitisbraut 17, Reylgavík. Herdís Hólmfriður Þórðardóttir, Bjarkargrund 8, AkranesL Stefania Anna Garðarsdóttir, Urðarbraut22, Blönduósi. Uppboð Að kröfu Helga Jóhannessonar hdl., skiptastjóra í þrotabúi islenska stálfé- lagsins hf., verður Ackermann beltagrafa, Hymack beltagrafa, MS-762 Scania gámabifreið árg. 1981, NP-763 Scania pressubifreið árg. 1970, HB-530 Lada station árg. 1984, IK-558 Ford Transit árg. 1986, 2 stk. „tra- ilerar", Colemann dráttarbíll, rafknúnir kranar, skrifstofubúnaður, gámar til brotajámssöfnunar o.fl., selt á nauðungaruppboði, að Maikhellu 4, Hafnar- firði (starfstöð isl. stálf. hf.), laugardaginn 6. febr. nk., og hefst kl. 13.30. Einnig verða seldar að kröfu Rúnars Gíslasonar hdl., skiptastjóra í þrotabúi Reisissf.,bifreiðarnarJB-062, Ladaarg. 1988og JB-063, Ladaárg. 1988. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurínn f Hafnarfirðf

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.