Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1993, Side 50

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1993, Side 50
62 LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 1993. Laugardagur 30. janúar SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Sagan um hattinn Dembi. Þjóó- saga. Bjarni Karlsson les. Teikning- ar eftir Onnu Gunnlaugsdóttur. Frá 1983. Fjörkálfar í heimi kvikmynd- anna (2:13). Bandarískur teikni- myndaflokkur. Þýðandi: Svein- björg Sveinbjörnsdóttir. Leikraddir: Sigrún Waage. Sara Klara fer aö heiman. Edda Björgvinsdóttir leik- ur. Handrit: Auöur Haralds og Valdís Óskarsdóttir. Frá 1983. Ástríkur Gallvaski. Frönsk teikni- mynd. Þýðandi: Matthías Krist- iansen. Leikraddir Erla Ruth Harö- ardóttir, Magnús Ólafsson, Sigurð- ur Sigurjónsson og Þórhallur Sig- urösson. Fúsi froskagleypir. Atriði úr sýningu Leikfélags Hafnarfjarö- ar á leikriti eftir Ole Lund Kirke- gaard. Frá 1985. 11.05 Hlé 14.25 Kastljós. Endursýndur Þáttur frá föstudegi. 14.55 Enska knattspyrnan. Bein út- sending frá leik Chelsea og Sheffi- eld Wednesday á Stamford Bridge í Lundúnum í úrvalsdeild ensku knattspyrnunnar. Lýsing: Bjarni Felixson. 16.45 ÍÞróttaþátturlnn. Umsjón: Adolf Ingi Erlingsson. 18.00 Bangsi besta skinn (1:13) (The Adventures of Teddy Ruxpin). Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Leikraddir: Örn Árnason. 18.30 Skólahurð aftur skellur (4:4). Lokaþáttur. (School's Out.) Kana- dískur myndaflokkur um skóla- systkinin í Degrassi-skólanum sem margir muna eftir úr fyrri þáttaröð- um. I jDessari syrpu er fjallað um ævintýralegt sumar unglinganna að loknum skóla. Leikstjóri: Kit Hood. Aðalhlutverk: Pat Mastro- ianni, Stacie Mistysyn, Neil Hope og Stefan Brogren. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Strandveröir (21:21) (Bay- watch). Bandarískur myndaflokk- ur um ævintýri strandvarða í Kali- forníu. Aðalhlutverk: David Hass- elhof. Þýðandi: Ólafur B. Guðna- son. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Æskuár Indiana Jones (4:15) (The Young Indiana Jones Chronicles). Hér segir frá æsku- árum ævintýrahetjunnar Indiana Jones, ótrúlegum ferðum hans um víða veröld og æsilegum ævintýr- um. 21.30 Fenjastúlkan (A Giri of the Lim- berlost). Bandarísk sjónvarp>s- mynd frá 1988, byggð á sögu eft- ir Gene Stratton-Porter frá 1909. Sagan greinir frá samskiptaörug- leikum ungrar stúlku og móóur hennar sem er ekkja. Þarfir móóur- innar fara ekki saman við framtíöar- drauma stúlkunnar sem leitar huggunar hjá nágrannakonu þeina. Leikstjóri: Burt Brinckerhoff. Aðalhlutverk: Annette O'Toole, Joanna Cassidy og Heather Fairfi- eld. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 23.20 Orglll. Hljómsveitin Orgill leikur fyrir dansi á balli sem Nemendafé- lag Menntaskólans við Hamrahlíð stóð fyrir á Hótel íslandi hinn 19. nóvember síðastliðinn. Dagskrár- gerð: Pro-film. 23.50 Apafár (Monkey Shines: An Ex- periment in Fear). Bandarísk spennumynd frá 1990. 1.30 Utvarpsfréttir i dagskrárlok 9.00 Með Afa. 10.30 Lísa I Undralandl. 10.55 Súper Maríó bræöur. 11.15 Maggý. 11.35 Ráöagóöir krakkar. 12.00 Dýravinurinn Jack Hanna. 12.55 Ópera mánaöarins. Jenufa Janacek skrifaöi þessa dramatísku óperu árið 1904 og var þetta fyrsta verk hans sem naut einhverra vin- sælda. Hór er það flutt í Glynde- bourne leikhúsinu og er það I fyrsta skipti sem uppfærsla verksins fer fram á fjölunum þa' 15.00 Þrjúbíó. Flakkað um fortíöina (Rewind: Moments in Time). Sag- an gerist áriö 1972 og segir frá fjór- um ólíkum krökkum sem eiga ekk- ert sameiginlegt nema það eitt að vera hálft í hvoru utanveltu í skólanum. 15.50 íslandsmeistarakeppnin í sam- kvæmisdönsum. Seinni hluti þáttar um keppnina sem fram fór laugardaginn 7. nóvember í Ás- garði í Garöabæ. Þátturinn var áður á dagskrá í desember 1992. Stöð 2 1992. 16.30 Leikur aö Ijósl (Six Kinds of Light). 17.00 Leyndarmál (Secrets). Sápuóp- era. 18.00 Popp og kók. Tónlistarþáttur. Umsjón: Lárus Halldórsson. Stjórn upptöku: Rafn Rafnsson. Fram- leiðandi: Saga film hf. Stöó 2 og Coca Cola 1993. 18.55 Fjármál fjölskyldunnar. Endur- tekinn þáttur frá síöastliönu miö- vikudagskvöldi. Stöð 2 1993. 19.19 19:19. 20.00 Morögáta (Murder She Wrote). Rithöfundurinn Jessica Fletcher leysir sakamál á einstakan hátt. (20:21). 20.50 Imbakassinn. Fyndrænn spóþátt- ur með grínrænu ívafi. Umsjón: Gysbræður. Stöð 2 1993. 21.10 Falln myndavél (Candid Ca- mera). (9:26). 21.35 Frami og fláræöi (True Colors). John Cusack og James Spader leika aðalhlutverkin í þessari vönd- uðu og dramatísku kvikmynd um vináttu, siðferði og svik. Aðalhlutverk: John Cusack, James Spader, Imogen Stubbs, Mandy Patinkin og Richard Widmark. Leikstjóri: Herbert Ross. 1991. 23.20 Miami blús (Miami Blues). Kvik- myndin fjallar um uppgjör á milli glæpamanns, sem er truflaður á geði, og einkennilegs lögreglu- manns. Alec Baldwin er í hlutverki Juniors, afbrotamanns sem er ný- kominn úr fangelsi og ætlar að hefja nýtt llf á Miami. Þegar ungur maður úr sértrúarsöfnuði reynir að gefa Junior blóm á flugvellinum borgar hann fyrir sig með því að brjóta á honum fingurinn. Maður- inn fær áfall og deyr. 0.55 Morö á Sólskinseyju (A Little Piece of Sunshine). Breska ný- lendan Barclay, sem eru eyjar í Karíbahafinu, er aö fá sjálfstæði. Framundan eru fyrstu kosningarn- ar en í miðri kosningabaráttunni er breski landstjórinn myrtur. Nú beinist kastljós heimspressunnar að eyjunum og Scotland Yard sendir sína menn á staöinn. Sól- skinseyja er vettvangur atburðanna og við rannsókn morðsins kemur margt óvænt í Ijós. Aðalhlutverk: Clarence Thomas, Robert Mac- beth og W. Paul Bodie. Leikstjóri: James Cellan Jones. 1989. Loka- sýning. Bönnuð börnum. 2.25 í klípu (The Squeeze). Gaman- söm spennumynd þar sem Micha- el Keaton fer með hlutverk náunga sem flækist í morðmál og svindl. i einu aukahlutverkanna má sjá söngvarann Meat Loaf og þá fer John Davidson með hlutverk spillts umsjónarmanns lottóþáttar. 4.05 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. SÝN —r------------------------------ 17:00 Hvertandi helmur (Disappearing World). Þáttaröð sem fjallar um þjóðflokka um allan heim sem á einn eða annan hátt stafar ógn af kröfum nútlmans. Hver þáttur tek- ur fyrir einn þjóðflokk og er unninn í samvinnu við mannfræðinga sem hafa kynnt sér hátterni þessara þjóðflokka og búið meðal þeirra. (11:26). 18:00 Dulspeklngurinn James Randi (James Randi: Psychic Investigator). Kanadlski töframaðurinn James Randi hefur mikið rannsakað yfir- náttúruleg fyrirbrigði og I þessum þáttum ræðir hann við miðla, heil- ara, stjörnufreeðinga og fleira „andlega" aðila sem reyna að að- stoða fólk með óhefðbundnum aðferðum. Þættirnir eru teknir upp ( sjónvarpssal og gestir James koma úr ólíkum áttum. Viðfangs- efni James eru einnig mjög marg- breytileg, allt frá þvi að fjalla um lestur I kaffibolla til þess að ræða um alvarlegri hluti s.s. þegar fólk sem hefur óvenjulega hæfileika reynir að létta kvalir sjúklinga og hjálpa þeim til að vinna á meinum slnum. Þættirnir eru sex talsins og verður sá fyrsti þeirra sýndur í kvóld. 18:30 Ljós guóanna (Light of the Gods). Einstakur þáttur sem fjallar um hina merkilegu þróun grlskrar listar og menningar. 19:00 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veöurfregnlr. Bæn. 7.00 Fréttlr. Söngvaþing Ágústa Ág- ústsdóttir, Einsöngvarakvartettinn, Egill Ólafsson, Grundartangakór- inn, Gunnar Guöbjömsson, Kór Langholtskirkju og fleiri syngja. 7.30 Veöurfregnir. - Söngvaþing held- ur áfram. 8.00 Fréttir. 8.07 Músik aö morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 9.00 Fréttlr. 9.03 Frost og funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.35 á sunnudags- kvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Tónllst. 10.25 Úr Jónsbók. Jón örn Marinós- son (endurtekinn pistill frá I gær). 10.30 Tónlist. Tríó Oscars Peterson leik- ur lög eftir Cole Porter. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 i vikulokin. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.05 Fróttaauki á laugardegi. 14.00 Leslamplnn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. • (Einnig útvarpað sunnudagskvöld kl. 21.05.) 15.00 Listakaffi. Umsjón: Kristinn J. N(- elsson. (Einnig útvarpað miðviku- dag kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Umsjón: Guörún Kvaran. (Einnig útvarpaö mánu- dag kl. 19.50.) 16.15 Af tónskáldum. Karl O. Runólfs- son. 16.30 Veöurfregnir. 16.35 Útvarpsleikhús barnanna, Ses- selja Agnes eftir Maríu Gripe. Fjóröi þáttur. 17.05 Tónmenntlr - Donizetti, meistari gamanóperunnar. Annar þáttur af fjórum. Umsjón: Randver Þorláks- son. (Einnig útvarpað næsta föstu- dag kl. 15.03.) 18.00 „Þorra-sprettur“, smásaga eftir Böövar Guömundsson. Höfund- ur les sögu úr Síöunni. 18.35 Flautukonsert eftir Antonlo VI- valdi. Stephen Preston leikur með Academy of Ancient Music sveit- inni; Christopher Hogwood stjórn- ar. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veöurfregnir. 19.35 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður útvarpað þriðju- dagskvöld.) 20.20 Laufskállnn. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá ísafirði. Áður útvarpað sl. miðvikudag.) 21.00 Saumastofugleöi. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.07 Svíta í A-dúr eftir Manuel Ponce. Andrés Segovia leikur á gítar. 22.27 Orö kvöldslns. 22.30 Veöurfregnir. 22.36 Elnn maöur; & mörg, mörg tungl. Eftir: Þorstein J. (Áður útvarpað sl. miðvikudag.) 23.05 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Ómar Ragnarsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.05 Stúdíó 33. Örn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdíói 33 í Kaupmannahöfn. (Áöur út- varpað sl. sunnudag.) 9.03 Þetta líf. Þetta líf. - Þorsteinn J. Vilhjálmsson. - Veðurspá kl. 10.45. 09.00 Natan Haröarsson leikur létta tónlist og óskalög hlustenda. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Jóhannes Ágúst. 13.05 20 The Countdown Magazine. 15.00 Stjörnulistinn20 vinsælustu lögin á Stjörnunni. 17.00 Síödegisfréttir. 17.15 Guömundur Sigurösson. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Ólafur Schram. 22.00 Davíö Guömundsson. 03.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á laugardögum frá kl. 09.00-01.00 s. 675320. FmIoíH) AÐALSTOÐIN 9.00 Yfirlit vikunnarJón Atli Jónasson vekur hlustendur með Ijúfum morguntónum, lítur í blöðin og fær til sín góða gesti. Yfirlit yfir atburði slðustu daga. 13.00 Smúlllnn.Davíð Þór Jónsson á léttu nótunum. 16.00 1x2 Getraunaþáttur Aðalstöðv- arinnar.Gestir koma í hljóðstofu op spjallað veröur um getrauna- seðil vikunnar. 19.00 Jóhannes Kristjánsson. 22.00 Næturvaktln.Óskalög og kveðjur. Óskalagasíminn er 626060. 3.00 Voice of Amerlca. ft'N#937 11.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás- ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Llsa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helgina? Itarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og alls konar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er að finna. 13.40 Þarfaþingiö. Umsjón: Jó- hanna Harðardóttir. 14.30 Ekkifréttaauki á laugardegi. Ekkifréttir vikunnar rifjaðar upp og nýjum bætt við, stamari vikunnar valinn og margt margt fleira. Um- sjón: Haukur Hauks. - Veðurspá kl. 16.30. 16.00 McCartney hefur sig til flugs á ný. Þáttur helgaður nýrri plötu McCartneys, Off the Ground, sem kemur út á alþjóðlegum markaði í næstu viku. I þættinum veröa leik- in nokkur lög af plötunni. Umsjón: Skúli Helgason. 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 2.05.) 19.00 Kvöldfróttlr. 19.32 Rokktíöindi. Skúli Helgason segir rokkfréttir af erlendum vettvangi. 20.30 EkkHréttaauki á laugardegi. Umsjón: Haukur Hauksson yfir- fréttastjóri. (Endurtekinn þáttur úr Helgarútgáfunni fyrr um daginn.) 21.00 Vinsældalisti götunnar. Hlust- endur velja og kynna uppáhalds- lögin sín. (Áður útvarpað miöviku- dagskvöld.) 22.10 Stungiö af. Guðni Hreinsson. (Frá Akureyri.) - Veðurspá kl. 22.30. 24.00 Fréttir. 0.10 Vinsældalisti rásar 2. Andrea Jónsdóttir kynnir. (Endurtekinnfrá föstudagskvöldi.) 1.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Arn- ar S. Helgason. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veöurfregnir. - Næturvakt rásar 2 heldur áfram. 2.00 Fróttlr. 2.05 Næturtónar. 5.00 Fróttlr. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30.) - Næturtónar halda áfram. 7.00 Morguntónar. 9.00 Ljómandi laugardagur. Blandaó- ur og skemmtilegur þáttur þar sem atburðir helgarinnar eru í brenni- depli. Það er Bjarni Dagur Jónsson sem hefur umsjón með þættinum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Ljómandi laugardagur. Bjarni Dagur heldur áfram þar sem frá var horfiö. Fréttir kl. 13.00. _ 13.05 Þorsteinn Ásgeirsson og Ágúst Héöinsson. Létt og vinsæl lög, ný og gömul. Fréttir af Iþróttum, atburðum helgarinnar og hlustaó er eftir hjartslætti mannlífsins. Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Siðdegisfréttlr frá fróttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. Vand- aður fréttaþáttur frá fróttastofu Stöóvar 2 og Bylgjunnar. 17.05 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. Ingi- björg Gréta veit hvaö hlustendur vilja heyra. 19.30 19.19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöóvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Pálmi Guömundsson. Pálmi er með dagskrá sem hentar öllum, hvort sem menn eru heima, (sam- kvæmi eða á leiöinni út á lífið. 23.00 Hafþór Freyr Slgmundsson. Hressilegt rokk fyrir þá sem eru að skemmta sér og öörum. 3.00 Næturvaktln. 9.00 Hallgrímur Kristinsson á morg- unvakt. 13.00 í helgarskapi. Halldór Backman og Steinar Viktorsson. 13.10 Yfirlit þáttar. 13.30 Adidas íþróttafréttir. 14.00 Beinar útsendingar hefjast og veitingastaöur dagsins er kynntur. 16.00 Bein útsending utan úr bæ. 16.30 Brugöiö á leik í léttri getraun. 17.30 Adidas- íþróttafréttir og úrslit dagsins. 18.00 American Top 40. Shadoe Stev- ens kynnir frá Hollywood vinsæl- ustu lögin í Bandaríkjunum. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns hefur laugar- dagskvöldvökuna. Partfleikur. 3.00 Laugardagsnæturvaktin heldur áfram. 6.00 Ókynnt þægileg tónlist. SóCitl fri 100.6 9.00 Bjarnl. 13.00 Guðjón Bergmann og Sigurður Svelnsson. 17.00 Maggl Magg. 19.00 Party Zone. 21.00 Haraldur Daði og Þór Bærlng 24.00 Næturvaktln I umsjón Hans Steinars. 3.00 Næturtónlist. 9.00 Á Ijúfum laugardagsmorgni mað Jóni Gröndal við hljóönemann. 13.00 Böövar Jónsson. 16.00 Rúnar Róbertsson. 18.00 Jenny Johanssen. 20.00 Upphltun. Sigurþór Þórarinsson við hljóðnemann. 23.00 Næturvakt. Slminn fyrir óskalög og kveðjur er 92-11150. EUROSPORT ★ . .★ 10.30 Skíöastökk. 13.30 Skíöaíþróttir. 15.30 Cyclo Cross. 16.30 Motorcycling on lce. 17.00 Euroscores. 17.05 Skiöaíþróttir. 20.00 Cyclo Cross. 21.00 Hnefaleikar. 22.00 Euroscore Magazine. 23.00 International Motorsport. 24.00 Dagskrárlok. 12.00 Barnaby Jones. 13.00 Rlch Man, Poor Man. 14.20 Greencraces. 14.45 Facts of Llfe 15.15 Telknlmyndlr. 16.00 The Dukes of Hazzard. 17.00 WWF Superstars of Wrestllng. 18.00 Knlghts and Warrlors. 19.00 Breskl vlnsældallstlnn. 20.00 Unsolved Mysteries. 21.00 Cops I og II. 22.00 Wrestllng. 23.00 Saturday Nlght Llve. SCREENSPORT 12.00 Pro Klck. 13.00 NBA Basketball 1992/93. 15.00 Volvó Evróputúr. 18.00 Llve UK Professional Bllllards. 21.00 Hnefalelkar. 23.00 Volvó Evróputúr. í Laugardagsfléttu S kvöld er gestur Svanhildar enginn annar en Ömar Ragnarsson. Ómar þarf ekki að kynna, svo þekktur sem hann er og hefur ver- iö um áraraðir, Ómar á alltaf eitt- hvað nýtt í poka- horninu og í Laugar- dagsfléttu í kvöld œtlar hann að leyfa hlustendum að heyra glæný lög úr eigin smiðju sem ekki hafa heyrst op- inberlega áður, auk þess sem hann riJjar upp eitt og annað úr Ómar Ragnarsson helur sem skemmtanabransan- kunnugt er komið víða við, verið um og segir frá ýmsu skemmtikraftur, fréttamaður, sem á daga hans hef- söngvari, flugmaður, texfahöfund- ur drifið. ur, leikari, lagasmiöur og fleira. Það kemur að uppgjöri á milli vinanna. Stöð 2 kl. 21.35: True Colors Þetta er vönduð og dramatísk kvikmynd um vináttu, lygar og svik. Tim kynnist Peter í Virginíuhá- skóla. Þeir eru báðir að læra lögfræði en eiga nær ekkert annað sameiginlegt. Tim er heiðarlegur og vill bera ábyrgð á gerðum sínum og því þjóðfélagi sem hann býr í en Peter er maður sem enginn ætti að skrifa upp á víxil fyrir. Hann hugsar ein- göngu um eigin hag og á sér stóra drauma um að ná langt í stjórnmálum hvað sem það kostar. Þrátt fyrir ólík lífsviðhorf tekst vinátta með Tim og Peter. Eftir út- skrift fer Tim að starfa hjá dómsmálaráðuneytinu þar sem hann vonast til að geta gert eitthvað sem skiptir máli. Peter hellir sér út í framapotið og fær vinnu hjá spilltum þingmanni. Sjónvarpið kl. 23.50: Seinni laugardags- mynd Sjónvarpsins or bandarísk spennumynd ft-á 1990 og nefnist hún Apaf- ár. Myndin er eftir hryllingsmynda- meistarann A. Romero sem með- ai annars er þekktur fyrir myndirnar Night of the Living Dead og Creepshow. í myndinni segir frá Allan Mann, efnileg- urn lögfiræðingi sem verður fyrir slysi og lamast. Ólánið eltir hann. Læknirinn, sem fajargar lífi hans á skurðarborðinu, gerir sér lítiö fyrir og hiröir af honum kærustuna. Vinur Allans utvegar honum þjálfaða apynju tíl að iétta honum lífið. Hann lætur hins vegar hjá líða að segja honum að i apynjuna hafi veriö sprautað efhi úr mannsheila tíl að auka greind hennar. Apynjan les hugsanir húsbónda sfns og ryður úr vegf óvlnum hans.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.