Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1993, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1993, Page 3
MÁNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1993 Fréttir 3 Sakadómari í Istanbul: Mun dæma tvö sakamál í einu á hendur Halim Al - Hasip Kaplan kærir borgarstjórann í Sivas BeittíSandgerði Gunnar Karlsson er að beita fyrir Ljósfara GK frá Sandgerði. Hann og félagar hans hafa þurft að beita fleiri bjóð en þeir eru vanir vegna þess að flensan ræðst jafnt á beitninga- menn sem aðra. Það er sama á hverju gengur, bjóðin verða að vera beitt þegar báturinn kemur i land. Sæmilegasti afli hefur verið hjá Sandgerðisbátum það sem af er ári en ótíð hefur verið. DV-mynd BG Sakadómari í Bakirkoy í Istanbul, hverfi Halims Al, fyrrum eigin- manns Sophiu Hansen, hefur falhst á kröfu Hasips Kaplans, lögmanns hennar, um að sameina tvö sakamál á hendur Halim sem saksóknari hef- ur höfðað á hendur honum fyrir að hafa ítrekað vanvirt úrskurð um umgengnisrétt hennar á síðasta ári. Dómur mim ganga í málinu þann 18. febrúar. Hér er um að ræða 11 skipti sem Sophia fékk ekki að sjá dætur sínar. Kærumál voru höfðuð í tvennu lagi. Fyrst voru sex mál kærð en síðan fimm. Eftir það voru tvær ákærur gefnar út. Dómurinn, sem mun ganga í febrúar, mun taka mið af báðum ákærunum. Hasip Kaplan hefur nú kært Halim AI og borgarstjórann í Sivas, fæðing- arbæ fóðurins í Austur-Tyrklandi, fyrir rangan vitnisburð á síðasta ári. Hahm kvaðst hafa dvahð þar þá 3 mánuði í sumar sem umgengnisrétt- urinn var brotinn og staðfesti borg- arstjórinn þann framburð. Lögmað- urinn telur sig hins vegar hafa sann- anir fyxir því að þessar upplýsingar hafi ekki átt við rök að styðjast. Einnig er í gangi málsókn af hálfu lögmanns Sophiu gegn þremur lækn- um sem gáfu út læknisvottorð þess efnis að önnur dætra Sophiu hefði ekki verið í ástandi th að hitta móður sína vegna bágs heilsufars. Varðandi meðferð hæstaréttar í Ankara á sjálfu forræðismáh Sophiu og Hahms A1 hggur fyrir að innan eins mánaðar verður ákveðið hve- nær máhð verður tekið fyrir þar. Ekki er búist við að það muni drag- ast mjög lengi því rætt hefur verið við fulltrúa þeirra 5 dómara sem munu taka máhð fyrir og þess óskað aðmáhnuverðihraðað. -ÓTT Velta Hagkaups 11 milljarðar í fyrra Velta Hagkaups var 10,842 mihj- arðar í fyrra. Það er hehdaraukning upp á 5,1 prósent mihi ára. 7 pró- senta aukning var í matvöru og 2 prósenta í sérvöru. Hagnaðurinn var vel ásættanlegur að sögn Jóns Ás- bergssonar framkvæmdastjóra en hagnaður Hagkaups er aldrei gefinn upp. Jón sagðist áætla að markaðshlut- dehd Hagkaups væri nálægt því að vera 30 prósent á höfuðborgarsvæð- inu en í hehdarsmásölu á landinu öhu væri hún um 11 prósent. -Ari A eftirtöldum ESSO stöðvum fást „Original" smurolíur, drifreimar og kerti í Arctic Cat, Ski-doo og Yamaha vélsleða: Ártúnshöfða Reykjavík, Brúarlandi Mosfellsbæ, Lækjargötu Hafnarfirði og ESSO Hveragerði. Komið við á leiðinni úr bænum. Verið velkomin. ESSO stöðvarnar Olíufélagið hf fitSLEMimi GULI MIÐINN TRYGGIR GÆÐIN! s I frumskógi vítamína og bætiefna getur verib erfitt ab velja rétta glasib. Glösin meb gula mibanum tryggja ab þú fáir vöndub, náttúruleg bætiefni sem sett eru saman meb tilliti til íslenskra abstæbna. Heiti bætiefnis í hæsto gæðaflokki, fromleitt of Heilsu hf. Húinókvæm upptolning hinno nóttúrulegu bætiefno auk upplýsingo um mogn hvers fjörefnis í töflu. Við leggjum ofuróherslu ó oó noto ooeins örugg og óskoðleg fyllingor og binoiefni. ðll bætiefni fró Heilsu hf. eru lous við óæskileg aukoefni svo sem rotvornor og litorefni og tilbúin brogðefni. Nónori inniholdslýsing' MULTIVIT Vítomin og bætiefni Heilsu hf. eru fromleidd úr nóttúrulegum hróefnum. FIÖLVÍTAIWIN MEÐ STEINEFNUM Náttúrulegt Við höldum uppi strönpu gæðoeftirliti. Fromleiðslunúmer (Botch. nr.) er einn liður I því. Innsigloð lok sem oðeins verður rofið einu sinni. Hvert glos er innsigloð sérstoklego. Mogn og/eðo styrkleiki bætiefnis. Eplið í húsinu er gæðostimpillinn sem tryggir oð þú hofir hógæðo, nóttúrulego vöru I höndunum. Vítamín og önnur bætiefni meb gula mibanum: Acidophilus töflur Bantamín súper B-3 vítamín B-5 vítamín B-6 vítamín B-súper B-stress Barnavít Beta carotene C-500 mg C-1000 mg Dolomite E-vítamín 200 ae E-vítamin 500 ae Echinaforce töflur Hvítloukshylki Hveitikímsolía Júrntöflur Kalk Lecitin hylki Mini grape Multi mineral Multi vit Prostasan Rubiaforce töflur Þaratöflur Sínk Vítamín Heilsu hf. fást í Heilsuhúsinu Skólavörbustíg og Kringlunni, öbrum heilsubúbum, apótekum og heilsuhillum matvöruverslana. Éh €Íl5a hF SIMI: 91-2 70 58

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.