Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1993, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1993, Qupperneq 6
6 MÁNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1993. Fréttir Fyrirtækið Corporate Training Unlimlted: Fékk f imm milljónir fyrir björgun í Túnis - aðgerð sem heppnaðist frábærlega vel Anna Bjamasan, DV, Flórída: Donald M. Feeney átti ásamt sam- starfsaðila sínum, Dave Chatellier, þátt í giftusamlegri björgun banda- rískra mæðgna frá Túnis. Frá henni er greint í bókinni um Corporate Training Unlimited, Rescue My Chiid eða Bjargaðu barninu mínu. Öll von virtist úti um að hægt yrði að bjarga mæðgunum en þær höföu þurft að þola ógnvekjandi misþyrm- ingar og morðhótanir eiginmanns konunnar. Foreldrar stúlkunnar höfðu áður reynt að hjálpa henni heim án árang- urs og svo var einnig um bandaríska sendiráðið í Túnis. Það var árið 1987 sem Laurie Swift flutti til Túnis ásamt þarlendum eiginmanni sínum, sem hún hafði kynnst í Bandaríkjun- um, og lítilli dóttur þeirra. Foreldrar stúlkunnar voru ekki hrifnir af því að hún flytti til Túnis en hún lét sér ekki segjast. Það voru mikil mistök því eiginmaðurinn gjörbreyttist þeg- ar hann kom til heimalandsins og bauð konu sinni upp á húsnæði sem ekki getur talist íbúðarhæft. Það var síðan samstarfskona móð- ur stúlkunnar sem benti henni á grein í vikublaðinu People um starf- semi CTU og ævintýralegu björgun bandarískrar stúlku frá Jórdaníu. Bill, faðir Laurie, og Barbara voru flárhagslega vel stæð en samtökin fóru fram á 35 þúsund dali (rúml. 2 milljónir ísl. kr) sem fyrstu greiðslu en aðgerðin öll átti að kosta 80 þús- und dali (rúml. 5 milljónir isl kr.). Þegar hér var komið sögu var Bill kominn tfl Túnis og Barböru konu hans gekk erfiðlega að útvega eins mikla peninga og samtökin óskuðu eftir. Þar sem CTU lagði mikla áherslu á að enginn fengi að vita um ráðagerð þeirra var býsna erfltt fyrir Barböru að útvega allt féð. Það tókst Donald M. Feeney, sá er bjargaði mæðgum, sem voru illa á sig komn- ar, frá Túnis fyrir nokkrum árum, situr nú í íslensku fangelsi. DV-mynd GVA þó að lokum. Ákveðið var að bjarga Laurie sjó- leiðina og komu þeir Don og Dave tfl Túnis tíu dögum áður en réttarhöld áttu að hefjast í máli hennar. Þeir fundu fámennan stað við ströndina þar sem þeir völdu undan- komuleiðina og átti bátur að koma og sækja þá ásamt mæðgunum á ákveðnum tíma. Judy, eiginkona Dons, og Jack Domain biðu átekta á lítilli eyju undan ströndum Sikileyj- ar en það var Jack sem átti að koma siglandi yfir til Túnis. Faðir Laurie haíði náð sambandi við hana og sagt henni að bíða eftir símtali frá Jack frænda sem ætlaði að bjóða mæðgun- um í strandferð en síðan átti hún hlýða honum í einu og öflu. Það er skemmst frá því að segja að aðgerðin heppnaðist fullkomlega og starfs- menn CTU fengu á sig enn einn hetjustimpilinn. Aðalstöövar CTU, Corporate Training Unlimited, i Fayetteville í Norður-Karólínu. DV-símamynd Stefán Þór Stefánsson Sættir takast á Veðurstofu íslands: Fengum næstum allt sem við vildum - segir Magnús Jónsson veðurfræðingur Sjö sóttu um stöðu veðurstofu- : stjóra en umsóknarfrestur rann út íyrir helgi. Páll Bergþórsson, núverandi veðurstofustióri, læt- ur af starfl í haust sökum aldurs. Þeir sem sóttu um eru veður* fræðingamir Magnús Jónsson, Haraldur Ólafsson, Traustí Jóns- son, Markús Á. Einarsson og Þór Jakobsson en auk þeirra sóttu um Hallgrímur Magnússon læknir og Sigutjón Siguijónsson verkfræðingm’. Búist er við að fljótlega verði ráðið í stöðuna enda mun nýi veðurstofusijórinn starfa með Páli í endurskipulagningu sem unnið er aö. Það er Eiður Guöna- son umbverflsráðherra sem veit- irstöðuna. -ELA „Við náðum loks samkomulagi á föstudag í kjaradeilu okkar. Það var kominn nokkur þrýstingur á að samningar tækjust enda horfði tfl vandræða með spádeild veðurstof- unnar þar sem sex af níu starfs- mönnum hennar hefðu látið af störf- um í dag,“ sagði Magnús Jónsson veðurfræðingur í samtali við DV en hann var einn þeirra sem hefðu látið af störfum ef ekki hefðu náöst samn- ingar. Aðrir þrír hefðu hætt um næstu mánaðamót. Magnús sagði að ekki hefðu náðst allar þær kjarabæt- ur sem óskað var efdr en menn væru þó nægflega sáttir með samninginn tfl að draga uppsagnir sínar tfl baka. Kjarabætur veðurfræðinga felast meðal axmars í að koma í fastari skorður hvemig áfram skuli unnið að úttekt á stofnuninni. „Að því leyti | var deilan ekki síður fagleg en kjara- leg því þetta er mjög mikflvægur hlutur fyrir veðurfræðingana, “ sagði Magnús. „Síðan fengum við skýr ákvæði um hvernig skipulagi endur- menntunar skuli háttað í framtíð- inni. Auk þess var leyst úr gömlu deflumáli um álagsgreiðslur fyrir eyður í vaktakerfinu okkar sem við höfum átt í ársdeilum við fjármála- ráðuneytið um. Raunar var næsta skref í því málaferli af okkar hálfu. Við höfum fengið greitt fyrir þessa eyðu í eitt ár en okkar var neitað um greiðslur aftur í tímann. Á þessu fengum við leiðréttingu, a.m.k. tvö ár aftur í tímann," sagði Magnús. „Loks var gerð leiðrétting á bakvökt- um sem við vildum koma skipulagi á. Við vildum koma í veg fyrir að áfram væri hægt að kalla nánast alla fyrirvaralaust á vakt. Þar sem við erum í öryggisþjónustu töldum við best að koma lagi á þessar bakvaktir þannig að menn væru þar á ákveðn- um skipulögðum vöktum og fyrir það fái þeir greitt,“ sagði Magnús enn- fremur. Hann sagði að veðurfræðingar hefðu ennfremur vfljað fá tilfærslur á launaflokkum en það hefði ekki gengið. Veðurfræðingamir, sem höfðu sagt upp, hafa dregið umsóknir sínar til baka en þó með þeim skflmálum að ef útfærsla á samningum verður ekki í samræmi við hugmyndir þeirra verði óheimflt aö framlengja upp- sagnarfrestinn. Veðurfræðingamir ætluðu að hætta 1. nóvember en þá var sett á þriggja mánaða framleng- ing. Að sögn Magnúsar ríkir nú sátt og samlyndi á Veðurstofunni og ókyrrð engin-nemaíveðrinu. -ELA Peningainarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLAN övebðtr. Sparisj. óbundnar Sparireikn. 1-1,5 Sparisj. 3ja mán. upps. 1,25-1,5 Búnaðarb. 6 mán. upps. 2-2,25 Sparisj. Tékkareikn., alm. 0,5-0,75 Sparisj., Búnað- arb. Sértékkareikn. 1-1,5 Sparisj. VÍSITÖLUB. REIKN. 6mán. upps. 2 Allir 15-30 mán. 6,5-7,1 Sparsj. Húsnæðisspam. 6,5-7,25 Sparisj. Orlofsreikn. Gengisb. reikn. 4,75-5,5 Sparisj. ÍSDR 4,5-6 Islandsb. ÍECU 8,5-9,3 Sparisj. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyfðir. 2,25-3 Islandsb., Bún.b. Óverðtr., hreyfðir 4,75-5,5 Sparisj. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tímabils) Vísitölub. reikn. 2,4-3 Landsb., is- landsb. Gengisb. reikn. 2,4-3 Landsb., is- landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 4,75-5,5 Búnaðarb. óverðtr. 6,5-7 Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEYRISREIKN. $ 1,9-2,2 Sparisj. £ 4,5-5 Bún.b., Sparisj., isl.b. DM 6,5-7 Sparisj. DK 8-10 Landsb. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst UTLAN ÓVERÐTRYGGÐ Alm.víx. (forv.) 13,5-14 Lands.b. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm. skbréf B-fl. 13,25-14,55 Landsb. Viðskskbréf1 kaupgengi Allir ÚTLAN verðtryggð Alm.skb. B-flokkur 9-10 Landsb., Sparisj. AFURDALAN I.kr. 13,25-14,25 Búnb. SDR 7,75-8,35 Landsb. $ 6,4-6,6 Sparisj. £ 9,25-9,6 Landsb. DM 11 Allir Dráttarvextlr is% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf janúar 12,5% Verðtryggð lán janúar 9,3% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala janúar 3246 stig Lánskjaravísitala febrúar 3263 stig Byggingavisitala janúar 189,6 stig Byggingavísitala febrúar 189,8 stig Framfærsluvísitala í janúar 164,1 stig Framfærsluvísitala i desember 162,2 stig Launavísitala í desember 130,4 stig Launavísitala í janúar 130,7 stig VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóöa KAUP SALA Einingabréf 1 6.507 6.627 Einingabréf 2 3.544 3.561 Einingabréf 3 4.252 4.330 Skammtimabréf 2,199 2,199 Kjarabréf 4,191 Markbréf 2,284 Tekjubréf 1,466 Skyndibréf 1,893 Sjóðsbréf 1 3,182 3,198 Sjóðsbréf 2 1,957 1,977 Sjóðsbréf 3 2,190 Sjóðsbréf 4 1,515 Sjóðsbréf 5 1,346 1,354 Vaxtarbréf 2,2424 Valbréf 2,1020 Sjóðsbréf 6 545 550 Sjóðsbréf 7 1109 1142 Sjóðsbréf 10 1166 Glitnisbréf islandsbréf 1,373 1,399 Fjórðungsbréf 1,147 1,164 Þingbréf 1,387 1,406 Öndvegisbréf 1,374 1,393 Sýslubréf 1,323 1,341 Reiðubréf 1,345 1,345 Launabréf 1,020 1,035 Heimsbréf 1,203 1,239 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Veröbréfaþingi islands: Hagst. tilboö Loka- verð KAUP SALA Eimskip 4,10 4,15 4,55 Flugleiðir 1,49 1,10 1,49 Grandi hf. 2,25 1,85 2,20 Olis 1,80 1,90 1,95 Hlutabréfasj. VlB 1,05 0,99 1,05 Isl. hlutabréfasj. 1,07 1,07 1,12 Auölindarbréf 1,09 1,02 1,09 Hlutabréfasjóð. 1,30 1,30 1,35 Marel hf. 2,60 2,50 2,60 Skagstrendingur hf. 3,55 3,50 Sæplast 2,80 2,80 3,20 Þormóður rammi hf. 2,30 2,30 Sölu- og kaupgengi á Opna tilboösmarkaöinum: Aflgjafi hf. Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,95 Ármannsfell hf. 1,20 1^20 Árnes hf. 1,85 Bifreiðaskoðun islands 3,40 2,95 Eignfél. Alþýðub. 1,15 1,59 Eignfél. Iðnaðarb. 1,80 1,80 Eignfél. Verslb. 1,37 1,58 Faxamarkaðurinn hf. 2,30 Haförnin 1,00 1,00 Hampiðjan 1,36 1,00 1,36 Haraldur Böðv. 3,10 2,75 Hlutabréfasjóður Norðurlands 1,09 Hraðfrystihús Eskifjarðar 2,50 islandsbanki hf. 1,38 1,11 1,25 isl. útvarpsfél. 1,95 1,85 Jarðboranir hf. 1,87 1,87 Kögun hf. 2,10 Olíufélagið hf. 4,90 4,90 5,00 Samskip hf. 1,12 1,00 Sameinaðir verktakar hf. 6,36 5,80 7,20 S.H.Verktakar hf. 0,70 Síldarv., Neskaup. 3,10 3,00 Sjóvá-Almennar hf. 4,35 4,20 Skeljungurhf. 4,00 4,10 4,50 Softis hf. 7,00 7,50 Tollvörug. hf. 1,43 1,40 Tryggingarmiðstöðin hf. 4,80 Tæknival hf. 0,40 0,80 Tölvusamskipti hf. 4,00 3,50 ÚtgeröarfélagAk. 3,50 3,50 3,65 Útgerðarfélagiö Eldey hf. Þróunarfélag islands hf. 1,30 1,30 1 Viö kaup á viöskiptavíxlum og viöskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriöja aðila, er miöaö við sérstakt kaupgengi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.