Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1993, Qupperneq 7
MÁNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1993
7
Sandkom
Fannfcrgiðum
alltland cr
meiraenmenn
hafaáttað
venjasthinsíð-
an ár, flcsiir
a.m.k. knrter
ekki óalgengt
aðhevrai ut-
varpiáskoranir
fráopinhemm
aöilumtilfólks
umaðmoka
snjófrárusla-
ttrnnum sinum svo „ösknkaliamir'*
komist að. En eins og svo oft fara
Þingeyingarnir aðra leið. Þeir á Vík-
urblaðinu skoruðu á dögunum á fólk
að moka snjó frá bréfalúgum húsa
sinna svo að bréíberinn kæmistað.
Það í ylgdi svo sögunni að þegar bréf-
berinn, sem rœtt var við, hefði verið
að klöngrast frá skrifstofu Víkur-
blaðsinsheíði hann haftáoröiaðþað
væri eins gott að fólk þyrftiekkiaö
sækja blaöið sitt þangað.
rigurinn
Hannbirtistí
ýmsummynd-
umrígurinn
semerámillí
íþróttafélag-
annaáAkur-
eyri. Þórsog
KA.Þaðfór
kliður um iþróttahöli bæjarins meðal
htnna tvö þúsund áhorfendasem þar
voru áhandboitaleik félaganna fyrir
nokkru erlesin var baráttukveðja til
Þórs frá áhöfninni á aflaskipmu Ak-
ureyrinni þvi vitað er að í áhöfnum
skipa frá Akureyri eru stuðnings-
menn beggia félaganna. Einhver mis-
skilníngur mun hafa orðið á leið
kveðjunnarfrá skipinu í hátalara-
kerfl íþróttahallarinnar, kveðjan átti
bara að vera frá Þórsmönnum um
borð. Sagan segir aö tais vert uppi-
stand hafl orðið um borð í Akur-
eyrinni meðal stuðningsmanna
er þeir fréttu um kveðjuna og þá
munu forstöðumenn fyrirtaikisins,
sem eru haröir og yfirlýstir KA-
menn, ekki hafa geislað af ánægju
yflrþessuframtaki.
Láttu þá vita
ArnarBjörns-
son fþrótta-
fréttamaður
varaðlýsa
leikjum ís-
lenskalands-
liðsinsíhand-
knattleiká
Lottó-mótinuí
Noregi. Ihálf-
loikáleikis-
landsogítalíu
kom Bjarrú Fel-
ixsoninníút-
sendinguna og var mlkið niðri fyrir.
Það var nefnílega verið að spila í ít-
ölsku bikarkeppninni í knattspyrnu
og höfðu þau merku tíðindi gerst að
liö Juventus hafði sigrað Parma, 2:1.
Baö Bjami Arnar um aö koma þess-
um úrslitum hiö snarasta til ítölsku
handboltamannanna, þeir væru
áby ggilega spenntir að frétta það frá
Islandi hvernig leikurinn heföi farið.
Amar sat undir þessum lestri þögull
og fer engum sögum af því hvort
hann brá sér í hlutverk sendíboða
með úrslit úr ítöisku knattspymunni
erhandboltanumlauk.
Enn af Hvata
bmt Sighvats
Björg\'inssonar
heilbrigðisráð-
herrahafaorð-
iðmönnum
kærkomiðum-
ræðuefhií
skammdeginu
ogim-nn ýmist
vfljaðkalla
tiann „marg-
brotinn mann“
eða „síbrota-
maim“ auk þess sem ein sagan segir
að grædd haftveriðá hann eyðslukló
i stað mðurskurðarhandarinnar. I
Ðegi á Akureyri var vísa frá hagyrð-
ingi að vestan sem orti svo um Sig-
hvat:
Á Sighvati margan sé ég feil,
og seint mun égí þvihotna.
Að niðurskurðarhendin er hefl,
því hin er alltaf aö brotna.
Umtjón: GyW Krl$tjén»»on
Fréttir
Holtaskóli í Keflavik:
Mötuneyti slær í gegn
Ægir Már Kárasom, DV, Suðunvesjum:
„Þetta hefur farið fram úr björt-
ustu vonum. Þegar útboðslýsing var
gerð var verið að tala um að 40 nem-
endur myndu nýta sér þessa þjón-
ustu. í dag eru þeir rúmlega 100 sem
borða 5 daga vikunnar í nemenda-
mötuneytinu," sagði Eflert Eiríks-
son, bæjarstjóri í Keflavík, við DV.
Maturinn, sem grunnskólanem-
endur í Holtaskóla í Keflavík hafa
fengið í mötuneytinu, hefur likað
mjög vel. Nemendum, sem nýta sér
sér mötuneytið, hefur fjölgað mjög
enda er þar sannkallaður „mömmu-
matur“ að sögn þeirra.
„Þetta var boöið út. Veitingahúsið
Þotan í Keflavík fékk verkið og hefur
staðið sig vel. Nemendur panta mat
næstu viku fyrir hverja helgi og er
því vitað hve margir boröa daglega.
Þeir borga aðeins hráefnið, 1300
Nemendur í Holtaskóla I Keflavik að ná i mat sinn. DV-mynd Ægir Már
krónurfyrir5dagavikunnar.Bæjar- an kostnað sem fylgir," sagði EU-
sjóöur greiðir vinnulaunin og ann- ert.
VÍft rýlBBBi m
Allt að
50%
afsláttur
! af smátækjum
og búsáhöldum
á næsta sölustaö • Áskriftarsími 63-27-00
i
en 6 milljónir manna eru nú þegar í stærsta ferðafélagi í heimi.
■
/Evintýralegir
ferðamöguleikar
ser
mídanna, renna sér
Allir eiga sér sinn
draum um hið full-
komna frí. Hvort sem
hann felst í því að baða
sig í sólríkri fegurð Mið-
jarðarhafslandanna, hreykja
á hæsta steini Keops-pýra-
á skíðum í Ölpunum eða
Bandaríkjunum, upplifa töfra Afríku, S-Ameríku
eða hinnar dularfullu Asíu. Framtíðar-
ferðir veita þér einstakt tækifæri til að
njóta alls þess besta sem heimurinn
hefur upp á
að bjóða.
Félagsmenn
hafa aðgang
að yfir 2.200
vinsælum or-
lofsstöðum un
allan heim.
Þetta veitir þér
spennandi orlof,
meiri ánægju,
Við veitum þér allar nánari upplýsingar og á skrifstofu okk-
ar liggja frammi bæklingar og kynningarmyndbönd. Að ger-
ast meðlimur er ódýr fasteign sem veitir þér ómælda ánægju.
meira pláss og öll þægindi eru meiri
en áður, - og það sem er fyrir mestu,
þú færð meira fyrir peningana.
Allir nýir
meðlimir í febrúarmánuði
fá ókeypis orlof á Flórída,
Jamaica eða Bahamaeyjum
í sjö daga.
Framtíðarferðir
(Framtíðarhúsinu)
Faxafeni 10
Z~ Sími 684004
Fax 684005
Opið alla
daga vikunnar
kl. 12-20