Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1993, Síða 11
MÁNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1993.
11
Utlönd
inu, kvæntist í gær heitkonu sinni, Francesku Thyssen-Bormenisza. Þetta er eitt virðulegasta brúðkaupið þar í
áraraðir. Simamyndir Reuter
Keisaralegt brúðkaup Habsborgara í Austurríki:
Ríkið er glatað
en ynjan f undin
Austurríkismenn fylgdust hug-
fangnir þegar Karl Habsburg-Lot-
hringen, sonarsonur síðasta keisara
ríkisins, gekk í það heila í gær. Hann
fékk eðalboma frú. Hún heitir
Franceska Thyssen-Bormenisza og
er af gamalli ætt eins og nafnið bend-
ir til.
Svo veglegt brúðkaup hefur ekki
vrið haldið í landinu árum saman
enda ekki á hverjum degi sem erfingi
keisaradæmis kvænist. En það er
ekki nóg að fmna keisaraynju þegar
ríkið er glatað. Karl I., afi þess sem
nú gekk upp að altarinu, var seinasti
keisarinn í Austurríki og hann
hrökklaðistfrááriðl918. Reuter
Hans Heinrich Thyssen-Bormenisza leiddi Francesku, dóttur sina, upp að
altarinu.
fþ Alternatorar
Startarar
iflJLl. Ótal gerðir og tilheyrandi varahiutir.
IHT Hagstætt verð. 12 mán.ábyrgð.
SKEIFUNNI 5A. SIMI: 91- 81 47 88
|§'
. lliii----711111
ÍSLENSKA ÓPERAN
lllll___lllll
Sardasfurstynjan
öp«r«tta eftlr Ue Steln ag Ma JmAkIi
EHMERICH KALHAN
Outt mt l«yfi |«Mf W«lab«mt UA
f Mcnskri þýðkigu Ro*a Ólafuonar og ÞonUtnu Gyffasoaar
Hljómsvcttarsqóri: PAU Pampichler PáJsson
Leikstjórí: Kjartan Ragnarsson
Dansan Auður Bjamadóttir
Leikmyrtd: Sjgurjón jóhannsson
Búningan Hulda Krntfn Magnúsdóttir
Lýsing: Jóhann B. Pálmason
Stjórnandi kórs/aefingastjórí: Peter Locke
Sýningarstjóri: Krístfn S. Krbtjánsdóttir
Planóleikarí á Ðefingum: iwona Jagla
Kór (slensku óperunrnr
Hljómsveit íslensku óperunnar
Konsertmeistarí: Zbignlew Dubik
Söngvaran
• Slgrtý Sæmundsdóttír • Þorgeir J.Andrésson « Bergþór Pálsson
• Jóhanna Linnet • Slgurður Bjömsson * Bessi Bjamason
• Sieglinde Kahmann • Kristínn Þ. Hallsson
FRUMSÝNING
föstudaginn I9.febrúar
HÁTÍÐARSÝNING
laugardaginn 20. febrúar
Styrictarfélagar eiga forkaupsrétt á mlðum dagana
1.-4. febrúar
JUa— »m mtH fcHri 5. HUÚtf
Miðasalan er opln frá Id. IS - 19 daglega
sýningardaga tll kL 20
Sfmi 11475 - Greiðslukortaþjónusta
ÍSLANDSBANKA
Sparileiðir íslandsbanka fœra
þérgóða ávöxtun á bundnum
og óbundnum reikningum
Sparíleib 3 gaf 5f 3 % raunávöxtun
á árinu 1992 sem var hœsta raunávöxtun mebal
óbundinna reikninga í bönkum og sparisjóöum.
ÍSLAN DSBAN Kl
- í takt viö nýja tíma!
Sparíleib 4 er bundinn reikningur sem gaf
6,3% raunávöxtun áriö 1992.
Ávaxtaöu sparifé þitt á árangursríkan hátt. íslandsbanki býöur
fjórar mismunandi Sparileiöir sem taka miö afþörfum hvers og eins.