Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1993, Side 15

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1993, Side 15
MÁNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1993 15 Atvinnuleysið og ráð- þrota siálfstæðismenn Sjálfstæðismenn í borgarstjóm Reykjavíkur höfnuöu tillögu Nýs vettvangs við afgreiðslu fjárhagsá- ætlunar um að auka framkvæmdir borgarinnar frá því sem var á síð- asta ári. Atvinnulausir Reykvík- ingar em nú skráðir 2.350 manns en vora á sama tíma í fyrra 1.012. Og það er spáð vaxandi atvinnu- leysi. Staða borgarsjóðs er vissulega þröng. Tekjur dragast saman og skuldabyrðin er orðin það þung að í ár þarf að greiða 3 milijónir á dag í afborganir og vexti af lánum. 2.500 milljóna króna lán var tekið sitt hvora megin við áramótin, annars vegar til þess að mæta því stóra gati sem myndaðist þegar áætlun meirihlutans frá því í fyrra hvell- sprakk og hins vegar til þess að framkvæmdageta þessa árs hryndi ekki. Skuldahali Davíðs Ríflega 1.000 milijón króna greiðslur af lánum borgarsjóðs á þessu ári endurspegla fortíðar- vanda af völdum fyrrverandi borg- arstjóra. Davíð Oddsson meira en tvöfaldaði heildarskuldir borgar- sjóðs þótt stjómartímabil hans væri það tekjudrýgsta í sögu borg- arinnar. í lok 1991, síðasta ársins sem núverandi forsætisráðherra gerði fjárhagsáætlun fyrir Reykja- víkurborg, vora heildarskuldimar KjaUaiiim Kristín Á. Ólafsdóttir borgarfulltrúi Nýs vettvangs á núvirði 4.900 milljón krónur en höfðu verið, á sama verðgildi, 2.100 milijónir í árslok 1982. Svo heyrir maður manninn hneykslast á for- veram sínum í ríkisstjóm fyrir skuldasöfnun í góðæri! Við á Nýjum vettvangi lítum á það sem forgangsverkefni borgar- yfirvalda að hamla af festu gegn atvinnuleysi Reykvíkinga. Við ríkj- andi aðstæður koma skattahækk- anir á einstakhnga ekki til greina, þar hefur sitjandi ríkisstjóm nóg að gert. Skuldsetning borgarsjóðs dregur auðvitað úr framkvæmda- getu hans. Því völdum við þá leið „Skuldsetning borgarsjóðs dregur auð- vitað úr framkvæmdagetu hans. Því völdum við þá leið að kaUa fyrirtæki Reykjavíkurborgar til ábyrgðar frekar en að bæta enn frekar á lántökur borg- arsjóðs.“ „Fyrirtæki borgarinnar eru stöndug með litlar eða engar skuldir," segir greinarhöf. m.a. að kaUa fyrirtæki Reykjavíkur- borgar til ábyrgðar frekar en að bæta enn frekar á lántökur borgar- sjóðs. Sterk eiginfjárstaða fyrirtækjanna Fyrirtæki borgarinnar era stönd- ug með Utlar eða engar skuldir. Tiliaga okkar var um að hækka arðkröfuna, sem verið hefur und- anfarin ár 2%, í 6% en þaö er ekki óeðlileg krafa þegar raunvextir era á bihnu 9-10%. Þannig hefði borg- arsjóður fengið 1.440 milljón krón- ur th viðbótar við þær 720 mihjónir sem fjárhagsáætlun meirihlutans gerir ráð fyrir frá fyrirtækjunum. Fyrirtækin áttu að mæta arðkröf- unni með hagræðingu eftir getu og markvissri fjármálastjórn. Auðvit- að hefðu þau fyrst og fremst orðið að afla fjárins með því að taka lán. En alls ekki með því að hækka gjaldskrár eða að draga saman í framkvæmdum þessa árs. Því miður hafnaði meirihluti borgarstjómar þessari skynsam- legu leið okkar í baráttunni við at- vinnuleysið. Okkar leið hefði jafn- framt flýtt framkvæmdum sem Reykvíkinga bráðvantar. Sjálf- stæðismenn kusu óbreytt fram- kvæmdastig í stöðugt vaxandi at- vinnuleysi. Það ber vott um ráð- leysi Sjálfstæðisflokksins. Kristín Á. Ólafsdóttir Afnemum skylduaðfld að Stúdentaráði HÍ í þessari gvein ætla ég að sýna fram á að frjáls aðhd að Stúdenta- ráði Háskóla íslands (SHÍ) sé besta lausnin, bæði fyrir okkur stúdenta og félagið sjálft. Bestfyrir SHÍ -öflugra félag SHÍ mun standa sterkara að vígi sem félag sé aðhd gefin fijáls. Með fijálsri aðhd verður félagið öflugra því það verður að sýna hveijum einasta stúdent fram á að Stúdenta- ráð situr ekki uppi í fhabeinstumi algjörlega úr tengslum við stúd- enta. Með fijálsri aðhd mun SHÍ verða að kynna starfsemi sína út í framhaldsskólunum þannig að nemendur munu frá byijun vita hvað SHÍ er að gera og taka virkan þátt í starfseminni. Þannig verður starfsgrundvöhur félagsins tryggð- ur og stúdentar meðvitaðri um starfsemi þess. Bestfyrir okkur -viö græðum Það er ljóst að ekki hugsa allir um hehdarhag og því verðum við að sýna fram á að hver einn og ein- asti nemandi græði í krónum tahð á því að vera í SHÍ. Allir þurfa að kaupa námsbækur og aðeins þar ætti að vera hægt að ná fram shk- Kjallarinn Börkur Gunnarsson situr i Stúdentaráði fyrir Vöku Ofan á bætist afsláttarskírteini í verslanir, lægra vöraverð á kaffi- stofunni, forgangur aö Stúdenta- görðum, viðtalstími hjá Lánasjóðs- fuhtrúa stúdenta, aðgangur að at- vinnumiðlun, hlutastarfamiðlun, húsnæðismiðlun, símaskrá stúd- enta, Stúdentablaðið, þjónusta Réttindaskrifstofu stúdenta og svo framvegis og svo framvegis. Það er augijós hagur allra stúdenta að vera aðilar að SHÍ. Bestfyrir SHÍ - trúverðugra félag Þaö er augljóst að samstaða stúd- enta verður miklu sannari en nú er ef þeir standa saman af fúsum og frjálsum vhja og það verður meira mark takandi á baráttu fé- lagsins. verður sterkari þegar ráðamenn þurfa ekki að fara í grafgötur um að ahur sá fjöldi sem í félaginu er stendur að baki því. Best fyrir okkur - mannréttindi Þau rök sem vega þyngst varð- andi frjálsa aðhd að SHI era í fyrsta lagi að það sé um mannréttinda- brot aö ræða séu menn skyldaðir th að vera félagar. Við hhtum ekki þeim alþjóðasáttmálum sem við erum aðhar að um þau efni að mönnum sé tryggður sá réttur að standa utan félaga. Best fyrir okkur -valddreifing Með frjálsri aðhd fáum við jafn- framt meira vald í hendur þar sem við ráðum í raun þjónustustigi SHÍ, þ.e. ef fáir greiða umsamin gjöld til ráðsins þá er ekki hægt að halda þjónustustiginu eins háu og eha. Starfsemi ráðsins ræðst þá af því hyersu margir greiða th félagsins. Um leið og SHÍ stendur ekki undir væntingum okkar stúdenta verða þeir færri sem sjá hag sínum borg- ið í að greiða th SHÍ. Börkur Gunnarsson „Það er ljóst, að ekki hugsa allir um heildarhag og því verðum við að sýna fram á að hver og einn einasti nemandi græði 1 krónum tahð á þvi að vera í SHÍ.“ um afslætti að nemendur græði á Málstaður okkar, t.d. í lánamál- því aö vera félagar. um og „niðurskurðarmálum", „Ég er fylgj- andi aðskiln- aði rikis og kirkju af tveimur meg- inástæðum. Fyrst og fremst eru það lýðræðis- og réttiætisá- Diu,a,'n a'y;ra: stæður.Éght hreppstjor, a svoáaðhvers ^^astrond. konar vemdun, sem rikisvaldið veitir, sé óréttlát og skapi stöðn- un. Þar af leiöandi beri að losna við shkar hömlur. Þetta á við hvort sem um er að ræöa vernd- un stjómmálafiokka, trúflokka eða fyrirtækja í verslun og viö- skiptum. Þaðera um 200 ár siðan Frakk- ar gengu frá þessum málum og aöskhdu ríki og kirkju. Aðskhn- aöur ríkis og kirkju er þegar orð- in raunín viðast hvar á megin- landi Evrópu og í Norður-Amer- iku. Á Norðurlöndum og í Bret- landi fylgir þetta hins vegar meira konungdómi og ýmsum gömlura erfðum sem era langt á eftir tímanum. Hin ástæðan fyrir þvi að ég vh aðskfija riki og kirkju varða ftár- hagsmáiin. Það er auðvitað mikið kappsmál skattgreiöenda að hver og einn greiði lýrir sína þjónustu. Hinn alroenni borgari á ekki að greiða fyrirannað en þáþjónustu semhannþarfnast og óskareffir. Þetta ákvæði um að þjóðkirkjan sé verndað fyrirbæri í þjóðlífmu er bara timaskekkja. Þetta er hreinlega steinrunnið fyrirbæri frá öldinni sem leið.“ Ekkert tileffni tilslita „Éghefekk- ert á móti málefnalegri og heiöarlegri umfjöhun uin tengsl ríkis og kirkjuþvíþaö er hlutverk kirkjunnar aö laga sig aö sí- breytilegum tímum. Thefrúð th að huga að tengslum ríkis og kirkju hlýtur að byggjast á því hvort hægt er aö gera sam- bandið betra og skilvirkara. Kirkj- an mætti auka sjálfstæði sitt gagn- vart ríkinu baeði varðandi skipu- lagsmál og tjármál þvi á ýmsan hátt heftii- þetta samband kirkj- una ogþrengir möguleika hennar. Þær forsendur sem ég hef heyrt í fréttum frá samtökum sem ætla aö vinna að þvi að shta þessi bönd og spara milljarða fyrir ríkissjóð eru liins vegar alveg fráleitar að minum dómi. Þær eiga ekki við nokkur rök að styðjast og einkenn- ast af þörf mmnihlutáhópa á háv- aða og upphrópunum th að sanna thveru sína. Málflutningurinn er fuhur af blekkingum, th þess eins að vekja ýfingar og sundrung þar sem sátt og eining rflcir. Fólk ruglar saman ákvæði um þjóðkirkjuna annars vegar og hins vegar mannréttindaákvæöi um trúfrelsi sem við vhjum standa vörð um. Þjóð og kirkja hafa átt farsæla samleið aha tíð og ég sé ekki nokkurt thefhi th aö fara að skera á þau tengsl. Það er ekki troöið á nokkram meö núverandi skipan. Minni- hlutahópar og trúfélög hafa notið urahyggju þjóökirkiunnar og stuÖningmeðalþjóðarinnar.,‘ -ból áAkureyri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.