Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1993, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1993, Side 21
MÁNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1993. 33 Getum bætt viö hljóöfærum og mögnur- um í umboðssölu. Opið virka daga 13-18, laug. 11-14. Hljóðfæraverslun Poul Bemburg umboðssala, s. 628711. Nýtt frá E-mu systems. Proteus 1 +. 8 MB Sound Module með 512 topp- hljóðum. Verð aðeins kr. 71.830 stgr. Tónabúðin, Akureyri, s. 96-22111. Úrvals píanó. Píanóbekkir og blokkflautur. Isólfur Pálmarsson, hljóðfæraumboð, Vesturgötu 17, sími og fax 91-11980. Pianó óskast keypt. Á sama stað er til sölu nýtt jámrúm með dýnu, selst á hálfvirði. Uppl. í síma 91-54968 e.kl. 16. Trommusett óskast. Trommusett ósk- ast. Verðhugmynd 20 þús. Upplýsing- ar í síma 91-674035 eftir kl. 20. ■ Hljómtæki____________________ Kraftmagnari óskast, ca 150-250 W. Á sama stað óskast trommuheili, gjaman Roland TR 707 eða betri. Upplýsingar í síma 91-54695. Til sölu Sony CD-391 geislaspilari. Gott verð. Upplýsingar í síma 91-13943. M Teppaþjónusta Faghreinsun ht. Fagleg teppahreinsun m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúml. efnum, viðurk. af stærstu teppafrl. heims. S. 985-38608,984-55597,682460. Tökum aö okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. M Húsgögn_______________________ Til sölu: svartar stofuhillur m/glerskáp og skúífum, svartur hægindastoll (legubekkur) m/krómi og hvítt Ikea krakkarúm m/svampdýnu, stærð 165x85. Uppl. í síma 91-658024. 2 rúm, 190x85 cm, til sölu, 2 lausar skúffur með hvoru rúmi, og hillur, einnig rúm, 120x200 cm, með nátt- borði. Allt úr fum. S. 91-37624/73865. Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af húsg. - hurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. Sími 76313 e.kl. 17 v/daga og helgar. Stakir sófar, sófasett og hornsófar eftir máli á verkstæðisverði. Leður og áklæði í úrvali. ísl. framleiðsla. Bólst- urverk, Kleppsmýrarv. 8, s. 91-36120. ■ Bólstrun Allar kiæöningar og viög. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auð- brekku 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737. Tökum aö okkur að klæöa og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. GÁ-húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Antik Andblær liðinna ára. Mikið úrval af fágætum, innfluttum antikhúsgögn- um og skrautmunum. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þver- holti 7, við Hlemm, sími 91-22419. Fjölbreytt úrval af boröstofuboröum, stökum borðstofustólum(4-6), bóka- hillur, kommóður, málverk, postulín. Tilboð á sófasetti 3 + 1 + 1, kr. 90 þús stgr. Opið f. 11-18/laugard. 11-14. Antikmunir, Skúlagötu 63, s. 27977. ■ Tölvur Machintoshfólk. Forrit sem innih. dag- bók og nafnaskrá (líkt filofax), heimil- isbókhald, ávísanareikn. o.m.fl. Aðeins kr. 2.900. Fæst sent endur- gjaldslaust, greiðist innan 15 daga eða endursend. Uppl. og pant. í s. 652930. NASA sjónvarpsleikjatölvur. Vél með 2 turbo-stýripinnum, byssu og 4 leikjum, kr. 8.900, með 82 leikjum, kr. 13.800. Passar fyrir Nintendo leiki. Póstkröfuþjónusta. Tölvulistinn, Sigtúni 3, 2. hæð, sími 626730. Amiga - Dúndurútsala á Amiga tölvuleikjum. Úrvalið hefur aldrei verið meira og verðið aldrei lægra. Fyrstur kemur - fyrstur fær. Þór hf., Ármúla 11, sími 681500. • Útsala •Útsala •Útsala •Útsala. I Tölvulandi standa nú yfir geggjaðir tilboðsdagar þar sem allt er á staur- biluðu verði, s.s. leikir frá kr. 99. Tölvuland, Borgarkringlu, s. 688819. Macintosh töivuþjónusta. Aðstoð, forritun, tölvusetning, leysi- útprentun, ljós- og fjölritun. Uppl. í síma 91-652915, Sveinn. Macintosh-eigendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, forrit og mikið úrval leikja. PóstMac hf., s. 91-666086. Minnlsstækkun. Til sölu minniskubbur til stækkunar á vinnsluminni á móð- urborði (RAM). Sími 91-626311 e.kl. 18 á kvöldin. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Vegna mikillar sölu vantar okkur not- aðar PC og MAC tölvur og prentara. Tölvuleikir í úrvali fyrir PC. Rafsýn, sölumiðlun, Snorrabr. 22, s. 621133. Hlýir og notalegir kuldagallar, sérstak- lega hannaðir fyrir hestafólk, m/leðri á rassi og niður fyrir hné. Reiðsport, Faxafeni 10, sími 682345. Póstsendum. Ódýrt tölvufax. Frá 13.500 m/vsk! Hedaka faxtæki/mótald við tölvuna. MNP5/V.42bis. Innbyggt eða utanál. Góð reynsla. Tæknibær, s. 91-642633. Til sölu er traustur og skapgóður, 8 v. hestur, hentugur byrjendum og börn- um eða bara allri fjölskyldunni. Hnakkur getur fylgt. Uppl. í s. 27041. ■ Sjónvörp Til sölu stór, jarpur, alhtiða hestur, ekki fyrir óvana. Skipti möguleg á þægum barnahesti. Upplýsingar í síma 91-34371 eftir kl. 18.30. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sérsvið sjónvörp, loftnet, myndsegul- bönd og afruglarar. Sérhæfð þjónusta fyrir ITT og Hitachi. Litsýn hf., Borgartúni 29. Símar 27095 og 622340. Sjónvarpsviðgerðir, ábyrgð, 6 mán. Viðgerð með ábyrgð borgar sig. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Einnig loftnetsþjónusta. þorrablót Andvara verður haldið í fé- lagsheimilinu Kjóavöllum, 6. feb. Verð 2000 kr. Miðar seldir í félags- heimilinu 1.-3. feb., milli kl. 19 og 21. Járningar - tamningar. Þetta er fagvinna. Helgi Leifur, FT-félagi. Uppl. í síma 91-10107. Tek að mér tamningar og þjálfun, einn- ig nokkur hross til sölu. Áthugið, nýtt símanúmer 91-53934. Anne Bak. Til sölu hestakerra. Greiðsla með hest- um kemur til greina. Uppl. í símum 91-32057 og 985-36933. Geri við allar gerðir sjónvarpst., hljóm- tækja, videot., einnig afruglara, sam- dægurs, og loftnetsviðg. Radíóverk, Ármúla 20, vestan megin, s. 30222. Litsjónvarpstæki, Supra 20" og 21" (jap- önsk), bilanafrí, og Ferguson 21" og 25", einnig video. Orri Hjaltason, Hagamel 8, Rvík, s. 16139. ■ Hjól Myndbands-, myndlykla- og sjónvarps- viðg. og hreinsun samdægurs. Fljót, ódýr og góð þjón. Geymið augl. Radíó- verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677. Til sölu notuð sjónv. og video, 4 mán. ábyrgð, tökum biluð tæki upp í. Tök- um í umboðssölu. Viðg.- og loftnsþjón. Góð kaup, Ármúla 20, sími 91-679919. Rafeindameistarinn, Eiðistorgi. Þjónusta á öllum teg. sjónvarpa, myndbandstækja, afruglara og fleira. Sæki heim og stilli tæki. S. 611112. Suzuki TSX 70cc, árg. ’89, ekið 10 þús. km. Verð ca 130 þús. Gott stað- greiðsluverð. Upplýsingar í síma 91- 673009 eftir hádegi. Útsalal Suzuki GSX-F 750, árg. ’90, ekið 16 þús., flækjur jettaðir torar, „sparieintak”, staðgreitt 400.000. Sím- ar 91-39111, 91-622882 og 985-28393. Til sölu Suzuki TS50, árg. '89, og Suzuki GT 125 cc, árg. ’83, skipti möguleg á vélsleða. Úppl. í síma 91-686569. Til sölu Yamaha TRI MOTO 175 cub„ þríhjól í góðu lagi (torfæruhjól). Uppl. í síma 91-21680. Lárus eða Gunnsteinn. ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband, færum af ameríska kerfinu á íslenska. Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái. Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS, klippið sjálf og hljóðsetjið. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. Videonámskeið. Myndatökur með myndbandi, grunnnámskeið, 3. og 6. febrúar. Myndbandaskóli Myndmiðl- unar. Uppl. og skráning í s. 40056. ■ Vetraivörur Polaris 500 SP '91 til sölu, tvöfalt sæti og farangursgrind, ek. 800 mílur. Pol- aris Sport ’90, ekinn 1500 mílur. báðir sleðamir mjög vel með famir, einnig vönduð 2 sleða kerra, yfirbyggð. Ekki skipti á bíl. S. 985-36211/46437. Til sölu Polaris Indy 650 ’89, ekinn 4000 mílur, nýtt belti, 2ja manna sæti o.fl. Verð 430 þús., staðgreitt eða skipti á ódýrum bíl. S. 91-656448 eða 91-42155. Til sölu Arctic Cat-Wildcat, árg. '92, toppein- tak, verð 650.000. Uppl. í símum 91-39111, 91-622882 og 985-28393. Vélsleðamenn: Viðgerðir, stillingar, breytingar. Yamaha, sala - þjónusta. Sleðasala, varahl., aukahlutir. Vélhjól & sleðar, Stórhöfða 16, s. 681135. ■ Dýiahald Omega heilfóður fyrir alla hunda. Það er ódýr en umfram allt holl lausn að fóðra hundinn á vinsælasta hágæða- fóðri í Englandi. Okeypis prufur og ísl. leiðb. Sendum strax út á land. Goggar & trýni, sími 91-650450. Hundaskólinn Bala. Sýningaþjálfun fyrir hundasýningu HRFl 21. febr. fer að hefjast. Þjálfun fer fram innanhúss. Innritun í síma 642226 og 657667, Þórhildur og Emilía. Dalmatian. Nú í fyrsta sinn á íslandi eru þessir vinsælu og heimsfrægu hundar til sölu. Leggið inn nafn og símahjáauglþj. DV í s. 632700. H-9131. Til sölu er vélsleði, Yamaha XLV, árg. ’88, ekinn 1700 mílur, sem nýr. Upplýs- ingar í síma 94-7304. Vélsleðakerra, 305x122 cm, til sölu, með ljósum. Á sama stað til sölu fólksbíla- kerra. Uppl. í síma 91-32103 e.kl. 17. ■ Byssur Hundaeigendur.Tökum hunda í pössun til lengri eða skemmri tíma. Mjög góð aðstaða. Hundahótelið Dalsmynni, Kjalarnesi, s. 91-666313, Bíbí og Bjöm. Til sölu Benelli haglabyssa, smi auto, 12 GA, lítið notuð, Lumar tvíhleypa, yfir/und- ir, 12 GA, mjög lítið notuð.og Win- chester Ranger 120, pumpa, 12 GA. S. 39111, 622882 og 985-28393. Remington haglabyssur: 11-87 Premier, kr. 63.900. 11-87 Camo kr. 69.000. Útilíf, s. 812922, byssusm. Agnars, s. 43240, veiðikofinn s. 97-11457, Hlað, s: 96-41009. Hundaræktarstöðin Silfurskuggar. Ræktum fimm hundategundir: enskan setter, silky terrier, langhund, silfur- hund og fox terrier. Sími 98-74729. Nokkra næstum þvi alveg hvíta hvolpa vantar framtíðarheimili. Upplýsingar gefa Guðmundur og Kolbrún í síma 93-41275. Óska eftir siðhærðum kettlingi (læðu). Úppl. í síma 91-626891. Leopold Vari-XIII, 6,5x20 kikir á riffil, til sölu, vel með farinn. Uppl. í síma 91- 614440. ■ Hestamermska ■ Hug Járninganámskeið. Verklegt/bóklegt, fer út á land. Tek að mér járningar. Alfreð Jörgensen, D-tröð 2, Víðidal, s. 676314/10197, jámingameistari frá Landbúnaðarháskóla Kaupmannah. Þorrablót. Árlegt þorrablót Fáks verð- ur haldið í félagsheimilinu laugard. 6. febr. Húsið verður opnað kl. 19.30. Borðhald hefst kl. 20.00. Söngur, glens og grín. Félagar, fjölmennið. Stjómin. Gustur 923. Til sölu svartur, höfðing- legur foli á 6. vetri, mjög viljugur tölt- ari með ágætan fótaburð. Upplýsingar í síma 91-673294. Flugtak, flugskóli, auglýsir. Flug er framtíðin. Lærið að fljúga hjá stærsta flugskóla landsins. Kynningarflug alla daga. Sími 91-28122. ■ Vagnar - kenur Óska eftir 18 feta hjólhýsi. Upplýsingar í síma 91-652447. ■ Fyiir veiðimenn Fluguhnýtinganámskeið. Okkar vinsælu fluguhnýtinganám- skeið eru að hefjast. Veiðimenn, stytt- ið tímann til vorsins og hnýtið ykkar flugu sjálfir. Pantið tímanlega, síðast komust færri að en vildu. Veiðivon, Mörkinni 6, sími 91-687090. Fluguhnýtinganámskeiö. Er að hefja námskeið í fluguhnýtingum. Allar nánari upplýsingar í síma 91-671145. Hesta- og heyflutningar. Get útvegað úrvalsgott hey. Guðmundur Sigurðsson, símar 91-44130 og 985-36451. Hestaflutningabill fyrir 9 hesta til leigu án ökumanns. Meirapróf ekki nauðsynlegt. Bílaleiga Amarflugs v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Hestaflutningar. Fer norður og austur vikulega. Einnig til sölu vel ættuð hross á öllum aldri. Góð þjónusta. Pétur G. Péturss., s. 985-29191-675572. Hesthús. Til sölu nýtt 10 hesta hús við Granaholt á svæði Gusts í Kópavogi. Upplýsingar í síma 91-46699 á skrif- stofutíma og 91-642226 á kvöldin. ■ Fyrirtæki Vorum að fá í einkasölu mjög gott bakarí á Rvíksv. Bakaríið er með mjög góð viðskiptasambönd. Vegna mikill- ar sölu undanfarið vantar okkur allar gerðir af fyrirtækjum á skrá. Markaðs - miðstöðin, Skipholti 50b, s. 680857. Fiskbúð til sölu eða leigu, jafnvel hús- næði. Ýmis skipti möguleg. Einnig til sölu 25 feta hjólhýsi m/öllum græjum og Chevrolet pickup ’88. Upplýsingar í síma 91-654927 milli kl. 19 og 21. Á fyrirtæki þitt i erfiðleikum? Aðstoð v/endurskipulagningu og sameiningu fyrirtækja. Önnumst „Frjálsa nauð- ungasamninga”.Reynum að leysa vandann fljótt og vel. S. 680444. Kaupmiölun hf. - Fyrirtækjasala. Hefur ávallt fjölda fyrirtækja á sölu- skrá. Lítið inn og fáið upplýsingar. Austurstræti 17 - sími 621700. Litil kaffistofa i miðbænum til sölu, selst ódýrt, gæti selst með mánaðargreiðsl- um. Úpplýsingar í síma 91-654471 eða 91-651397.___________________________ Tek að mér textaritun fyrir einstakl- inga, fyrirtæki og stofnanir. Upplýs- ingar í síma 98-23033 milli kl. 8.00 og 12.00 fyrir hádegi. Fax. 98-23053. Til sölu hlutafélag sem ekki hefur verið í rekstri um margra ára skeið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91- 632700. H-9107. Óska eftir aö taka á leigu iítið hótel með veitingasölu á landsbyggðinni. Hafið samband við auglýsingaþjónustu DV í síma 91-632700. H-9162.____________ Hlutafélag. Fyrirtæki með yfirfæran- legu tapi óskast keypt. Áhugasamir hringi vinsamlegast í síma 91-621797. ■ Bátar Skipstjóri með öll réttindi óskar eftir 5,9 tonna bát til leigu, helst Sóma eða Gáska, aðrir koma til greina, til línu- og handfæraveiða. Leiga 150-200 þús. kr. á mán. Einnig kemur til greina að vera með stærri línubát. 25 ára sjó- mennska. Uppl. í síma 91-33736. Stálbátar til sölu. 30 tn. stálbátur með um 50 tn. þorsk- ígildum og 34 tn. úthafsrækju. 10 tn, (15 tn.) stálbátur án kvóta. Einnig 30 tn. eikarbátur, 10 tn. (9,9 tn.) stálbátur og 9,8 tn. plastbátur. Skipasalan Eignahöllin, sími 91-28233. Skipasalan Bátar og búnaður. Önnumst sölu á öllum stærðum fiski- skipa, einnig kvótasölu og leigu. Vantar alltaf góða báta á skrá. S. 91- 622554, sölumaður heima: 91-78116. 5 tonna Mótunarbátur til sölu með krókaleyfi, nýuppgerður, ný vél og rafmagn. Tilboð. Úpplýsingar í síma 91-651517.__________________________ Eberspacher hitablásarar, 12 v., 24 v., varahl., viðgerðarþ. Einnig forþjöpp- ur, viðgerðarþ. og varahl. I. Erlings- son hf., Skemmuvegi 22 L, s. 670699. Óskum eftir að kaupa báta án veiði- heimilda, Sóma 800, Gáska eða sam- bærilega. Margir koma til greina. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-9112. Kvótabátur óskast. 'Oska eftir að kaupa 6-8 tonna kvótabát. Upplýsing- ar í síma 91-684780. Skúta til sölu. 28 feta skúta, ein með öllu. Upplýsingar í síma 91-73355. ■ Sjómennska Vanur sjómaður óskar eftir að komast á vertíðarbát, er vanur flestu. Getur byrjað strax. Sími 52712. Gunnar. r ■ Varahlutir •Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323. Innfluttar, notaðar vélar, vökvastýri í Hilux. Erum að rífa: MMC Col^ Lancer ’83-’91, Galant ’86, Mercuiy Topaz 4x4 ’88, Cherokee 4x4 ’91, 4ra 1, Isuzu Trooper 4x4 ’88, Feroza 4x4 ’90, Vitara ’90, Fox 413 ’85, Aries ’84, Toyota Hilux ’85-’87, Toyota Corolla ’86-’90, Carina II ’90-’91, GTi ’86, Micra ’90, CRX ’88, Civic ’85, Volvo 244 ’83, 740 ’87, BMW 316, 318i ’85, Daihatsu Charade ’85-’90, Mazda 323 ’82-’87, 626 ’84, 929 ’83, Opel Kadett ’85-’87, Escort ’84-’87, Sierra 1600 og 2000 ’8Í4 og ’86, Fiesta ’85-’87, Monza ’88, Lada Samara ’91, Skoda Favorit ’91, Subaru Justy ’85-’91, VW Golf ’86, Nissan Sunny og Pulsar ’84-’87, Peugeot 205 ’86; V6 3000 vél og gírkassi í Pajero ’90, Kaupum bíla, sendum. Opið v.d. 9-18.30. S. 653323. Bílapartasalan Austurhlið, Akureyri. Range Rover ’72-’82, Land Cruiser ’88, Rocky ’87, L200 ’82, L300 ’82, Sport ’80-’88, Subaru ’81-’84, Colt/Lancer ’81-’87, Galant ’82, Tredia ’82-’85, Mazda 323 ’81-’87, 626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Corollá ’80-87, Camry ’84, Cressida ’82, Tercel ’83-’87, Sunny ’83-’87, Charade ’83-’88, Cuore ’87, Swift ’88, Civic ’87, Saab 99 ’81-’83, Volvo 244 ’78-’83, Peugeot 205 ’85-’87, Ascona ’82-’85, Kadett ’87, Monza ’87, Escort ’84-’87, Sierra ’83-’85, Fiesta ’86, Renault ’82-’89, Benz 280 ’79, BMW 315-320 ’80-’82 og margt fleira. Opið 9 til 19 og 10 til 17 laugd. Sími 9626512, fax 9612040. Visa/Euro. Varahlutaþjónustan sf., s. 653008, Kaplahrauni 9B. Erum að rífa: Aries ’88, Primera, dísil ’91, Toyota Cressida ’85, Corolla ’87. Xcab ’90, Isuzu Gem+ ini ’89, Hiace ’85, Peugeot 205 GTi 309 ’88, Bluebird ’87, Cedric ’85, Sunny 4x4 ’90, Justy ’90 ’87, Renault 5,9 og 11 Express ’90, Sierra ’85, Cuore ’89, Golf ’84, ’88, Civic ’87, ’91, BMW 728i ’81, Tredia ’84, ’87, Volvo, 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st., Monza ’88, Colt ’86, turbo ’88 Galant 2000 ’87, Micra ’86, Uno, Ibiza ’89, ’86, Charade turbo ’86, Mazda 323 ’87, ’88, 626 ’85, ’87, Corsa ’87, Laurel ’84, ’87, Lancer 4x4 ’88, Swift ’88, ’91, Favorit ’91. Opið 9-19 mán.-föstud. G.Á. Pétursson hf snjókeðjumarkaöurínn Nútíðinni Faxaleni 14. simi 6B 55 80 Nýr bíll ókeyrður Nissan Sunny 1.6 SLX, árg. 1993, 4 dyra, engin skipti. Stgrverð 1050 þús. BORSARKTT.ASAT.AW* GRENSÁSVEGI 11, SÍMAR 813150 - 813085

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.