Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1993, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1993, Page 25
37 MÁNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1993. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Félagsheimili i austurbænum vantar starfskraft í veitingasölu, ræstingar o.fl. Vinnutími aðra hverja viku ca 44 klst. í yfirv. og 8 klst. í dagv. Hafið samb. við DV í síma 91-632700. H-9154. Litið, snyrtilegt fiskvinnslufyrirtæki óskar eftir starfskrafti til snyrtingar, pökkunar og fleiri tilfallandi starfa. Hafið samb./DV í síma 91-632700. H- 9151._______________________________ Aðstoðarfólk i sal. Óskum að ráða van- an starfskraft í sal. Uppl. á staðnum milli kl. 16 og 18 miðvikudaginn 3. febrúar. Argentína steikhús. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Ráðskona óskast út á iand, má hafa með sér bam eða böm. Örlítil bók- haldskunnátta æskileg, ekki skilyrði. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-9156. Tekjur - vinna - tekjur. Getum bætt við okkur símasölumönn- um í spennandi og aðgengilegt verk- efni. Traustar tekjur. Sími 91-625238. Vantar þig vinnu tímabundið eða til lengri tíma? Hvemig væri að prófa að sækja um erlendis? Upplýsingar í síma 91-652148 á milli kl. 18 og 20. Okkur vantar vanan sölumann sem get- ur starfað sjálfstætt, skapandi starf. Tölvukunnátta æskileg. Hafið samb. v/DV í síma 91-632700. H-9152. ■ Atvinna óskast Atvinnurekendur. Vinnumiðlun Kópavogs hefur hæfa starfsmenn á skrá. Reynið þjónustuna. Sími 91-45700. ■ Bamagæsla Dagmóðir í efra-Breiðholti getur bætt við sig bömum í daggæslu og einnig í sólarhringsgæslu, hef góða aðstöðu jafnt úti sem inni. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-72672. Dagmóðir i Breiðholti. Get bætt við mig börnum hálfan eða allan daginn, hef leyfi og 17 ára starfsreynslu. Upp- lýsingar í síma 91-76302. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda 63 29 99. Danskóli Jóns Péturs og Köru. Mikið úrval af danskóm fyrir dömur, herra og börn og ýmsir fylgihl. Net sokka- buxur. Semalíusteinar. Kjólfataskyrt- ur og allt tilh. Dansbúningar til leigu. Sendum um allt land. S. 36645/685045. Verum brún og bjartsýn á framtiðina. Ef þú kaupir ljósakort hjá okkur kost- ar morguntíminn aðeins 177 og á öðrum tímum 260. Opnað kl. 8 á morgnana. Sólbaðstofan, Grandavegi 47 v/hliðina Grandavideoi, s. 625090. Aukakiló? Hárlos? Skalli? Líflaust hár? Þreyta? Slen? Acupunktur, leiser, rafnudd. Orkumæling. Heilsuval, Barónsstíg 20, s. 626275 og 11275. Greiðsluerfiðleikar? Viðskiptafræðing- ar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjár- hagslega endurskipulagningu og bók- hald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. ■ Einkamál Ert þú einmana? Heiðarleg þjónusta. Fjöldi reglusamra finnur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax. Trúnað- ur. S. 623606 kl. 17-20 virka daga. Þrítugur karlmaður óskar eftir að kynnast konu, aldur skipti ekki máli, börn engin fyrirstaða. Svör ásamt mynd sendist DV, merkt „C-9155“. Þú sem svaraðir bréfi mínu og ætlaðir að hitta mig fyrir utan hjá mér kl. 16 þann 30. janúar hafðu samband aftur. ■ Kennsla-námskeiö Námskeiðið „Efling samskipta". Fjögurra kvölda námskeið sem geta hjálpað þér að ná árangri í samskipt- um við annað fólk, hvort sem er við vinnufélaga þína, maka þinn eða börnin þín. Næsta námskeið hefst á Holiday Inn mánudaginn 8. febrúar kl. 20. Skráning í símum 91-682236 og 679406 e.kl. 13. Efling samskipta, pósthólf 4058, 124 Reykjavík. Námskeið í postulínsmálun. Fá sæti laus. Kennum ameríska aðferð sem er auðveld og skemmtileg. Lærður kennari. Upplýsingar í síma 91-657279. Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. Innritun í síma 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. Innritun t postulinsmálun hafin. Euro/Visa. Upplýsingar í síma 91- 686754. Postulinsmáiun. Námskeið að hefjast. Upplýsingar í síma 91-624280. Er í miðbænum. Ódýr saumanámskeið. Aðeins 4 nem- endur í hóp. Faglærður kennari. Uppl. í síma 91-17356. ■ Spákonur Hvað ber framtiðin í skauti sér? Árið ’93 er í garð gengið. Fortíð - nútíð - framtíð. Er byrjuð aftur. Sími 12318. Spái eftir gamla laginu. Spái í spil og bolla. Pantanir eftir kl. 17 í síma 91-72208, Guðbjörg. ■ Hreingemingar H-hreinsun býður upp á háþrýstiþvott og sótthreinsun á sorprennum, rusla- geymslum og tunnum, vegghreing., teppahreinsun, almennar hreing. í fyr- irtækj., meindýra- og skordýraeyðing. Örugg og góð þjónusta. S. 985-36954, 676044, 40178, Benedikt og Jón. Ath! Hólmbræður hreingemingaþjón- usta. Við erum með traust og vand- virkt starfsfólk í hreingerningum, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingem- ingar, bónun, allsherjar hreingem. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428. JS hreingerningaþjónusta. Alm. hreingemingar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjón. Gerum föst verðtilboð. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Hreingemingar, teppa- og bónhreinsun fyrir heimili og fyrir- tæki. Vönduð vinna. S. 628997/14821. ■ Skemmtanir Diskótekið Disa, s. 654455 (Óskar, Brynhildur) og 673000 (Magnús). Bók- anir standa yfir. Vinsælustu kvöldin er fljót að fyllast. Tökum þátt í undir- búningi skemmtana ef óskað er. Okk- ar þjónustugæði þekkja allir. Diskótekið Dísa, leiðandi frá 1976. Danssýningar. Bjóðum upp á danssýn- ingar við ýmis tækifæri. Suður-amerískir dansar og sígildir samkvæmisdansar (Ballroom dansar). Danspör á öllum aldri. Dansskóli Jóns Péturs og Köm. S. 36645/685045. Diskótekið Ó-Dollý! Simi 46666. Fjömg- ir diskótekarar, góð tæki, leikir og sprell. Hlustaðu á kynningarsímsv. S. 64-15-14. Gerðu gæðasamanburð. Ó-Dollý! 1 fararbr. m. góðar nýjungar. Tríó ’88. Skemmtinefndir, félagasam- tök, árshátíðir, þorrablót, einkasam- kvæmi. Danshljómsveit f. alla aldurs- hópa. S. 681805, 22125, 674090, 79390. ■ Verðbréf Lífeyrissjóðslán. Átt þú rétt á láni sem þú þarft ekki að nota? Greiði 100.000 fyrir. Vinsamlegast leggðu nafii og síma inn á DV, merkt „L-9063“. ■ Framtalsaðstoð • Framtalsaðstoð 1993. Aðstoðum ein- stakl. og rekstraraðila við skatta- framtöl. Erum viðskfr. vanir skatta- framtölum. Veitum ráðgjöf og áætlum skatta. Útreikn. vaxtabóta o.fl. •Sérstök þjón. við seljendur og kaup- endur fasteigna. Sækjum um frest og sjáum um skattakærur ef með þarf. Pantið tíma í s. 73977 og 42142 alla daga kl. 14-23. Framtalsþjónustan. Skattaframtöl 1993. Mun nú bæta við mig nokkrum framtölum fyrir einstaklinga með sjálfstæðan atvinnurekstur, sameignarfélög og hlutafélög. Mikil reynsla og þekking á skattalögunum, vönduð og ábyrg vinnubrögð. Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson viðskiptafræðingur, sími 91-651934. Fullkomin framtals- og bókhalds- þjónusta fyrir einstaklinga og fyrir- tæki. Reiknum út skatta, sækjum um frest og kærum ef með þarf. Sérstök þjón. fyrir minni vsk-aðila. Gott verð, góð þjónusta. Bókhaldsstofan Byr, Skeifunni lla, s. 35839, fax 675240. Ætla að auka reglubundna bókhalds- og skattuppgjörsvinnu fyrir rekstrar- aðila. Mikil reynsla og vönduð vinnu- brögð. Guðmundur Kolka Zóphoníasson við- skiptafræðingur hjá Bókhaldsmönn- um, Þórsgötu 26, Rvk, sími 91-622649. Ódýr skattframtöl fyrir einstaklinga og einstaklinga með rekstur. Már Jóhannsson, Akurgerði 29. Tímapant- • anir á kvöldin og um helgar í s. 35551. Framtalsþjónusta. Lögfr. og viðskipta- fræðingur m/mikla reynslu geta bætt við sig framtölum f. einstaklinga, rekstraraðila og hlutafélög. Almenn ráðgjöf veitt. Sanngjamt verð. Pantið tíma í síma 91-680222 alla daga. Alhliða framtals- og bókhaldsþjónusta á sanngjömu ve'rði. Visa/Euro. Bókhaldsstofan Alex, Hólmgarði 34, s. 685460 og, 685702, fax 685702. Alexander Árnason viðskiptafr. Framtalsaðstoð. Tökum að okkur gerð skattframtala .fyrir einstaklinga og rekstraraðila. Örugg og góð þjónusta. Viðskiptamiðlunin hf., Tryggvagötu 16, sími 91-629510. Skattframtal 1993. Get bætt við mig framtölum fyrir einstaklinga. Ódýr þjónusta. Sæki um fest ef með þarf. Uppl. í sími 624256. Sigurður Kristins- son viðskiptafr. Klappastíg 26. Framtals- og bókhaldsþjónusta. Tökum að okkur framtalsgerð fyrir einstakl- inga og fyrirtæki. Fyrirgreiðslan, sími 91-621350. Framtalsaðstoð fyrir einstakl. og aðila með eigin rekstur. Vönduð og góð þjónusta á sanngjömu verði. Sæki um frest sé þess óskað. S. 91-670609. Framtalsaðstoð - verð frá kr. 3.500. Viðskiptafr. aðstoðar einstaklinga og fyrirtæki - framtöl, kærur og frestur. Úppl. í s. 46098 e.kl. 18 og um helgar. Framtalsaðstoð fyrir einstaklinga. Ódýr og góð þjónusta. Sækjum um frest ef með þarf. Uppl. og tímapantanir í síma 91-656688. Logi Egilsson hdl. Einstakl. - fyrirtæki. Skattuppgjör og framtalsaðstoð. Útv. framtalsfrest. Lögfræðist. Lögrétta, Skiph. 50 b, s. 688622. Gunnar Haraldsson hagfr. Skattframtöl og bókhald fyrir einstakl- inga, félög og rekstrarmenn, launa- keyrslur o.fl. Uppl. í síma 680744. Bók- haldsþjónustan, Grensásvegi 16. Tek að mér skattframtöl fyrir einstakl- inga og fyrirtæki, einnig uppgjör virð- isaukaskatst, skattkærur o.fl. Uppl. í síma 91-72291. Kristján Oddsson. Tökum að okkur einstaklingsframtöl, fjárhags- og launabókhald, vsk-uppgjör fyrirtækja. Fljót og góð þjónusta. S. 91-684780, kvölds. 22336. Viðskiptafræðingur með mikla reynslu veitir alhliða bókhalds- og framtals- aðstoð. Verð á framtali frá kr. 3.500. Upplýsingar í símum 653993 og 657572. Viðskiptafræðinemar taka að sér að gera skattframtöl fyrir einstaklinga. Uppl. í síma 91-26170 milli kl. 13 og 15. ódýr og góö framtalsaðstoð fyrir ein- staklinga og rekstraraðila. Valgerður, viðskfr., sími 44604. ■ Bókhald Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör, launakeyrslur, uppgjör staðgreiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Sími 684311 og 684312. Öminn hf., ráðgjöf og bókhald. Bókhaldsþjónusta. Tek að mér bókhald fyrir allar stærðir fyrirtækja. Alls konar uppgjör og skattframtöl. Júl- íana Gíslad. viðskiptafr., s. 682788. ■ Þjónusta England - ísland. Vantar ykkur eitthvað frá Englandi? Hringið eða faxið til okkar og við leysum vandann. Finnum allar vörur, oftast fljótari og ódýrari. Pure Ice Ltd. Sími og fax 9044-883-347-908. Húsavlðgerðir. Önnumst allar viðgerð- ir og viðhald á húseignum, þéttum þök og veggi o.fl. Uppl. í síma 91-23611 eða í bílasíma 985-21565. Körfubilaleiga. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfubíla á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 985-33573 eða 91-654030. Málarameistari getur bætt við sig verkefnum. vönduð vinnubrögð. Leigi einnig út teppahreinsivél. Uppl. í síma 641304. Pipulagnir. Tökum að okkur allar pípulagnir úti sem inni. Nýlagnir, breytingar, viðgerðarþj. Löggiltir meistarar. S. 641366/682844/984-52680. Snjómokstur - snjómokstur. Tek að mér allan snjómokstur fyrir einstaklinga, húsfélög og fyrirtæki. Upplýsingar í símum 9144752 og 985-21663. Trésmíðf, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, sólbekki og hurðir. Gerum upp gamlar íbúðir. Gluggar og glerisetningar. S. 18241, Tökumaö okkur alla trésmfðavinnu, úti sem inni. Tilboð eða tímavinna, sann- gjam taxti. Visa/Euro. Símar 626638 og 985-33738. _________________ Verktak hf., s. 68®21 •21.« Steypuviðg. - múrverk - alm. smíðav. - lekaviðg. - blikkvinna. Ath. Verktak er meðlimur í viðgerðadeild MVB. Robert Redford Dan Aykroyd River Phoenix Sidney Poitier David Strathairn Mary Mcdonnell .. 0g þetta eru góðu kallarnir! Frumsýnd á rnorgun W i HÁSKÚLABlÓI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.