Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1993, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1993, Page 31
MÁNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1993. 43 uv Fjölmiðlar Fvrir- myndar stutt- myndir Þriðja og síöasta stuttrayndin að sinni var á dagskrár Sjón- varpsms í gærkvöldi. Myndin tcngdist fiski eins og hinar tvær og bar hið látlausa nafti Piskur. I stuttu ináli fjallaði myndin um sálarangist skipstjórans á togar- anum Völu eftir að hafa veitt risa- stóran þorsk. Kvótalaus þorir hann ekki með þann gula í land en áhöfnin neitar að henda hon- um um borð. Sú hugmynd kitlar nokkra í áhöfninni að fá af sér baksíðumynd á baksíðu DV með heimsins stærsta þorsk í fanginu. Söguþráðurinn í Fiski var í senn einfaldur og skemmtilegur. Leikstjóriim, Óskar Jónasson, sannar enn og aftur færni sína; í senn skynjar hann eigin tak- mörk, takmarkanir myndmiðils- ins og skynhæfni áhorfandans. Sem heild var stuttmyndin Fisk-: ur hin besta skemmtun. Hinar stuttmyndirnar tvær, sem sýndar hafa veriö undanfar- in sunnudagskvöld, eftir þau Ás- dísi Thoroddsen og Hákon Má Oddsson, komu einnig skemmti- lega á óvart. Sköpunargleði, húmor og listrænt innsæi gerðu þessar myndir eftirminnilegar þó ólíkar væru. Eigi Sjónvarpiö þökk skilið fyrir framtakið. Það vekur hins vegar furðu mína hvers vegna ekki er gert meira af stuttmyndum lijá þess- ari stofnun. í raur. henta þær betur sem sjónvarpsefni heldur en langhundamir. Þá er það vart ókostur að fleiri fá tækifæri tii að sýna hvað í þeim býr. Vonandi líða ekki mörg ár þar til ráöist verður í fleiri áþekk verkefni enda stuttmyndirnar þrjár til fyr- irmyndar. Kristján Ari Arason Andlát Hallveig Árnadóttir, Hafnargötu 9, Vogum, er látin. Védís Leifsdóttir, Hverfisgötu 49, andaðist á heimiii sínu 29. janúar. Bergur V. Sigurðsson frá Bæjar- skeijum, fyrrverandi verkstjóri, Stafnesvegi 2, Sandgerði, lést í Landspítaianum 28. janúar. Alfreð Friðgeirsson, Álfhólsvegi 53, Kópavogi, andaðist í Borgarspítalan- um 27. janúar. Jarðarfarir Sigurður Jón Guðmundsson, Hrafn- istu, Reykjavík, áður Urðarstíg 6, veröur jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju í dag, 1. febrúar, kl. 13.30. Gunnlaug Jónsdóttir frá Ólafsfirði, Vesturgötu 19, Keflavík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju í dag, 1. febrúar, kl. 13.30. Andres Andresson, Spítalastíg 1 A, lést þann 18. janúar í Borgarspítalan- um. Útfórin hefur farið fram í kyrr- þey að ósk hins látna. Egill Ormar Kristinsson málari, Sól- vallagötu 27, verður jarðsunginn fræa Fossvogskirkju, þriðjudaginn 2. febrúar kl. 13.30. Guðmundur S. Kristinsson, Laufás- vegi 60, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju þriðjudaginn 2. febrúar kl. 15. Guðlaug Tómasdóttir frá Hrútafelli, vistmaður á elli- og hjúkrunarheim- ilinu Grund, lést í Borgarspítalanum fimmtudaginn 21. janúar. Jarðarfór- in fer fram frá Bústaðakirkju þriöju- daginn 2. janúar kl. 15. Sigurberg Benediktsson skipasmíða- meistari, Hvassaleiti 56, sem lést 24. janúar sL, verður jarðsunginn frá Áskirkju þriðjudaginn 2. febrúar kl. 10.30. Frú Jakobína S. Pétursdóttir, Marar- götu 4, Reykjavík, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 2. febrúar kl. 13.30. ) 1991 by King Features Syndicate. Inc. World nghts reserved ©KFS/DÍStr BULLS II Hjóna- máH i%iMeR Lalli komst ekki, hann hafði eitthvað mikilvægara að gera. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvúið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nættir- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 29. jan. til 4. febr. 1993, að báðum dögum meðtöldum, verður í Reykjavíkurapóteki, Austurstræti 16, sími 11760. Auk þess verður varsla í Borgarapóteki, Álftamýri 1-5, sími 681251, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um laekna- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnaríjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miövikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 aila virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi- móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Timapantanir s. 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnaríjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Uppíýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Vísir fyrir 50 árum Mánudagurinn 1. febrúar: íþróttaskólinn að Laugarvatni er orðinn ríkisstofnun. Unnið verður að aukinni starfsemi skólans og auknu kennaraliði. Spakmæli Ríkidæmi er ekki að eiga mikið heldur að nota það vel sem maður á. Demokritos. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavik, sími 15200. Hafnarijörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selfiamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasaintökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., simi 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 2. febrúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú tekur mikinn þátt í skemmtanalífmu. Það kemur við pyngjuna og svefhinn er liUll. Gleymdu samt ekki alvöru lífsins. Happatöl- ur eru 10,13 og 31. Fiskarnir (19. febr.-20 mars.): Þú færð óvæntar en ánægjulegar fréttir. Þú ert fremur gleyminn og því vissara að skrifa minnismiða. Ef þú gætir þín ekki gætirðu lent í rifrildi við ástvin. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú ert fullur af fiöri en svolítið hæöinn. Það er því vissara að hugsa áður en þú lætur eitthvað út úr þér. Ef þú skiptir um skoð- un gætir þú tapað fé. Nautið (20. apríI-20. maí): Þú ert fremur stuttur í spuna. Reyndu að slaka á. Láttu hlutina geijast næstu daga. Farðu með mikilvæg bréf í póst strax. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Breytingar í einkalífi eða heima fyrir gætu þýtt flutning á næst- unni. Farðu ekki í gegnum flókin mál án aðstoðar. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þú ert ánægður með lífið og gerir það sem hugur þinn stendur til. Þú þarft rólegt umhverfi og frið til þess að geta einbeitt þér. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú átt í vændum góða kafla þar sem þú nærð vel til vina þinna. Góðar horfur eru í ástarmálum og ferðalög líkleg. Farðu með gát að næturlagi. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Veröldin brosir við þér. Þú nýtir þér þau tækifæri sem bjóðast. Láttu aðra ekki hafa áhrif á bjartsýni þína. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú nýtir daginn til þess að gera áætlanir til framtíðar. Þær ákvarð- anir sem þú telur hafa skjót áhrif á fiárhag þinn. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú færð send mikilvæg skjöl. Þú færð góðar fféttir og tækifærin bíða þín. Þú verður beðinn að mæta á mikilvægan fund. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú leggur áherslu á málefni heimilis og fjölskyldu. Þú ráðgerir breytingar. Þú ert vinsæll, einkum meðal listamanna. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú hefur ekki mikinn tíma til að sinna þínum eigin málum. Hætt er þvi við að tækifærin renni þér úr greipum. Þú ert í óvissu um hvemig taka skal á málum. Happatölur eru 5,18 og 33.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.