Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1993, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1993, Side 32
44 MÁNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1993. Sveinn Andri Sveinsson. Sveinn Andri drengstertur „Þessi drengstertur geysist fram á ritvöliinn og básúnar það sem eitthvert rekstrarfræðilegt kraftaverk að það sé hægt að græða á því að veita lélegri þjón- Ummæli dagsins ustu og hækka verðið," segir Óli Tynes um Svein Andra Sveins- son, stjómarformann Strætis- vagna Reykjavíkur. Hugsjónagróði óvart „Við erum ekki að þessu til að auðgast," segir Arnar Jensson sem heldur fyrirlestra um for- varnir í áfengis- og fíkniefnamál- um og tekur litlar 40.000 fyrir hvert skipti. Vant við látinn „Við gemm okkur ekki leik að því að rukka látið fólk,“ segir Guðmundur Ólafsson hjá Pósti og síma sem rukkaði mann sem hefur verið látinn í 11 ár. %____________________________ Lögsókn stríðs- glæpamanna Efraim Zuroff, forstöðumaðui* Simqn Wiesenthal stofnunarinn- ar í ísrael, beldur opinberan fyr- irlestur um tilraunir til að lög- sækja stríðsglæpamenn nasista í Fundiríkvöld ýmsum löndum heims. Fyrirlest- urinn er í stofu 101 í Odda og hefst klukkan 20. Féiagsfundur SÍF verður í Súlnasai á Hótel Sögu í dagkl. 13.30. iTC-deildin Ýr heldur fund í Síðumúla 17 kl. 20.30. Féíagsvist ABK Spiiað verður í Hamraborg 11 klukkan 20.30. Smáauglýsingar Bls. Bls. ■ Atvinna í boði 3* Húsnæði) boði :........a6: Atvinna óskasi......37 Híisnæöióskast......36 Atvinnubúsnajði.....36 Innrtmsiun..........33 Barnasæsla..........37 Joppar...........36,39 Bétar...............33 Kcms'a nimst'i.-.ð. 37 Bllaieiga...........36 Ukarnstækt..........38 Bllamálun ■•••*....1 lyfiöföf....... ... 36 .. Bileróskast. 36 Mólvark..............33 Bllartilsótu.......363 Nudd................36 Bðkhald.,............37 Óskast keypt........32 Bóistrun............33 Sjómennska..........33 By$$ur„..............33 Sjónvörp............33 Baekur...............32 Skemrmaitir.........37 Dýrahald............33 Spétanur............37 Eínkamél.............37 Sumatbústaðir.......33 Fastalgnir . ., .3» Teppaþjómtsta.......33 Fatnaður............32 THbygðinða ..........3 Fetðaþjðnuöa........3» Tilsölu .......... 323 . -Flug 33 Tolvur. 3Í Framtalsaðstoð......37 Vagnar-kemir........33 Fyrit ungbotn........32 Varahlutir ........... 33 Fyiirveiðimenn..... 33 Vtnsluþjónusta .. 38 Fyrirtaskí...........33 Vetðbréf. ..............37 Heimilistæki........32 Vcrslun..........32,38 Hestamcnnska.......338 Vetratvötur.........33 Mjót................33 Viðgetðir..........,35 Hjóibatðat..........35 Vldeð.............. 33 Hlíóðfíori..........32 Vörubílat.......... 35 Hljámtækl 33 Ymislegt 3739 I Hrcingemingar.......37 Þjónuste.......,...3739 Húsgogn..............33 Okukonnsle 38 Rok eða ofsaveður Á höfuðborgarsvæðinu verður suö- vestan stinningskaldi og úrkomulítið fram eftír degi en síðdegis hvessir Veðrið í dag af suðri og fer að rigna. Seint í kvöld má búast við suðvestan roki eöa ofsa- veðri. Hiti 1-3 stig í nótt, en 4-5 stig undir kvöld. Á landinu er gert ráö fyrir suövest- an hvassviöri norðaustanlands í fyrstu en annars sunnan- og suövest- an stinningskalda. Stöku él norðvest- an til en víðast annars staðar þurrt. Síðdegis má reikna með sunnan hvassviðri eða stormi og rigningu sunnanlands og vestan en norðaust- anlands og á Austurlandi verður þurrt fram undir miðnætti. í kvöld er gert ráö fyrir roki eða ofsaveðri af suðvestri um landiö vestanvert og einnig veröur mjög hvasst norðan- lands í nótt. Aftur mun hlýna í veðri þegar líða tekur á daginn. Veðrið kl. 6 í morgun: 0° v Akureyri Egilsstaðir Galtarviti Hjarðames KeflavíkurfliigvöUur Kirkjubæjarklaustur Raufarhöfh Reykjavík Vestmannaeyjar Bergen Helsinki Kaupmarmahöfn Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Feneyjar Frankfurt Glasgow Hamborg London Lúxemborg Madrid Maiaga Mallorca Montreal New York Nuuk Orlando Paris Róm Valencia Vín Winnipeg snjóél hálfskýjað haglél hálfskýjað skýjað alskýjað heiðskírt þokumóða úrkoma skýjað léttskýjað hrímþoka alskýjað hálfskýjað rigning þokumóða súld þokumóða alskýjað heiðskirt léttskýjað þoka þokumóða skýjað þokumóða léttskýjað skýjað skýjað snjókoma -16 alskýjað 6 snjókoma heiðskirt súld heiðskírt rigning þokumóða -12 heiðskírt -5 3 3 0 4 2 2 1 1 4 4 1 -2 3 0 7 -2 11 -5 3 -3 -5 -5 -1 6 -3 6 11 14 Jón ívar Halldórsson: „Það er erfitt að lýsa þeirri til- finningu að lenda í svona hamför- um en þetta er sennilega ekki ósvipað og aö lenda í bflveltu. Fyrsta hugsunin, sem fer um mann, er hvað sé að gerast og hvernig þetta endi, hvort tnaður sé að missa skipið sitt niöur og mann- skapurinn sé í hættu,“ segir Jón ívar Halldórsson, skipstjóri á frystítogaranum Margréti EA-710 frá Akureyri. Maðux dagsins Margrét fékk á sig brotsjó í Eyja- fjarðarál á dögunum, brotiö gjör- eyðilagði brú skipsins sem fylltist af sjó og sjór fór niður ura allar vistarverur áhafnarinnar. Fyrir einhveija óskýranlega mildi slas- aöist enginn um borð og er það kraftaverk að tveir menn, sem vora í brúnni, siuppu ómeiddir. „Ég er búinn að vera á sjó síðan snemma árs 1965, nær allan tímann á togurum.: Ég lauk stýrimanns- Jón Ivar Halldórsson skipstjöri. DV-mynd gk prófi frá Stýriraannaskólanum í Reykjavik árið 1972 og hef verið skipstjóri í um 10 ár,“ segir Jón ívar. Hann byrjaði hjá Samheija hf. sem stýrímaður á aflaskipinu Akureyrinni en hefur síöan veriö skipstjóri á togurum fyrirtækisins, Oddeyrinni, Þorsteini,Hjalteyrinni og loks á Margréti síðan í haust. „Þaö er allt annað að vera tii sjós í dag en áöur var. Allur aðbúnaður um borð er mikiu betri en var, hvort sem r ætt er um vinnuaðstöðu eða bara fæöið. Það þekkist t.d. ekki lengur að menn séu í sjóstökk- um, klofstígvélum og með ullar- vettlinga viö vinnu, nú fer mestur hluti vinnunnar fraro undir þiljum og mönnum er aldrei kalt," segir Jón ívar. Hann segir áö þegar haim sé í landi þá snúist áhugamálin fyrst og frerast um það að reyna aö kom- ast á skíöi í fflíöarfjall og svo synd- ir harm á hverjum degi. Jón ívar er giftur Sólveigu Hjaltadóttur og eiga þau ijögur börn. GylfiKristjánsson, DV, Akureyri Myndgátan í íþrótta- lifinu Þaö er ekki mikið að gerast í íþróttalífi landsmanna í kvöld. Menn þurfa þó ekki að örvænta íþróttir í kvöld þvi íþróttalífið hefur ekki gefið upp öndina og þeir hörðustu fá sinn skammt í kvöld. Þeir sem hafa aðgang að Stöð 2 geta séð mörk vikunnar í ítalska boltan- um og í Sjónvarpinu er íþrótta- homið á sínum stað. Þar veröa sýndar svipmyndir frá viðburð- um helgarinnar og þá væntan- lega sýnt frá leikjum handboltans sem fram fóra í gær. Þá er Evr- ópuboltínn á sínum stað. Skák Timman komst ekkert áleiðis gegn ör- uggri vöm Shorts í 13. einvígisskákinm á Spáni á laugardag. Eftir 39 leiki átti Short peði meira í einfóldu hróksenda- tafli og bauð þá jafntefli sem Timman þáði. Þar með var Short búinn að vinna réttinn til að skora á heimsmeistarann, Kasparov. í þessari stöðu úr 13. skákinni greip Timman til örþrifaráða til að reyna að flækja taflið: ABCDEFGH 23. e6!? fxe6 24. f5 Dc5! Knýr fram drottningakaup og leysir aUan vanda. 25. Dxc5 Hxc5 26. fxg6 hxg6 27. HfB Hc7 28. Rb5 Hg7 29. Rd4 Rd7 30. Hf4 Bf5 31. Rxe6 Bxe6 32. Hxe6 Rc5 33. He3 Rxd3 34. Hxd3 Hd7 35. Hfd4 Had8 36. Kg2 He8 37. Hxd5 Hxd5 38. Hxd5 He2+ 39. Kg3 Hxb2 og samiö um jafntefli. Jón L. Árnason Bridge í spili 52 úr úrsUtakeppni Reykjavíkur- mótsins í sveitakeppni stóð hálfslemma í laufi á NS-spilin en vandinn var sá að finna laufsamleguna því AV trufla í flest- um tilfellum sagnir með kröftugum spaðasögnum. Þegar spihö kom fyrir í opnum sal, þar sem Hjördís Eyþórsdóttir og Ásmundur Pálsson sátu í NS, virtist stefna í að þau næðu slemmunni. Hjördis og Ásmundur nota tartan-sagnvenju (Jón og Símon) sem lofa 5+ í opnunarlit og 4+ í láglit til hliðar. Sagnir gengu þann- ig, vestur gjafari og allir á hættu: * 5 V ÁG1076 ♦ 83 <»• D9542 * KD108643 * ÁG72 V K98432 ♦ 4 + 107 N V A S *5 ♦ G105 4* 83 Vestur Guðm. H. ♦ 9 V D ♦ ÁKD9762 + ÁKG6 Norður Austur Hjördís HelgiJ. Suður Ásm. P. Pass 2? 3« 44 44 Pass Pass 4 G Pass 5+ Pass Pass 5« p/h Pass Pass Dobl Talað yfír hausamótum Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi Fjórir tíglar hjá Asmundi voru krafa og það eina sem Asmundur þurfti til að fara í laufslemmuna var að fá uppgeftnn ás hjá Hjördísi. Fjögurra granda sögnin virðist samt sem áður ekki hafa skilist sem ásaspuming og því lét Ásmundur staðar numið í 5 laufum. Guðmundur hugsaði sig lengi um áður en hann ákvað að fóma í 5 spaða. Hann hefur sennilega treyst andstæðingunum fyrir því að eiga ekki slemmu í spilinu. Hann slapp með skrekkinn en óvíst er hvað hann hefði gert yfir 6 laufum. Fimm spaðar fóm tvo niður, 500 til NS. ísak Örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.