Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1993, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1993, Blaðsíða 3
3 ÞRIÐJUDAGUR 16. MARS 1993 Lífeyrissjóðimir og atvinnulífið: Fréttir Veita 1,8 milljarða króna í áhættufjármagn í ár í atvinnumálatillögum aðila vinnu- markaðarins, sem lagðar voru fyrir ríkisstjóm á dögunum, er talað um að auka þurfi áhættufjármagn til nýsköpunar í atvinnumálum. Ein mikilvægasta forsendan fyrir því að þetta fé verði aukið sé að lífeyrissjóð- irnir og aðrir aðilar færi íjárfestingar sínar í vaxandi mæli inn á þennan markað. „Það er stefnt að þvi að lífeyrissjóð- irnir komi með um 5 prósent af sínu ráðstöfunarfé í áhættufj ármögnun í atvinnulífinu á þessu ári. Þetta er á milli 1,7 og 1,8 milljarðar króna,“ sagði Benedik Davíðsson, formaður ASÍ. Hann er einnig formaður Sam- bands lífeyrissjóða. Benedikt sagði að ekki stæði til að lífeyrissjóðir á hinum ýmsu stöðum á landsbyggöinni færu að veita fé í atvinnulífið, hver í sínum heimabæ. Heldur viidu menn að þessi íjár- mögnun gerðist í gegnum fjárfesting- arfélög sem dreifðu áhættunni. „Það væri ekki tíl velfarnaöar ef illa fer að einn lífeyrissjóður heíði meginhluta síns áhættufjármagns geymdan í atvinnufyrirtæki í heima- héraði," sagði Benedikt. Hann sagði að fulltrúar ASÍ og VSÍ, sem í raun ráða lífeyrissjóðun- um, væru sammála um að fara þá leið að áhættufjármagn lífeyrissjóð- anna færi gegnum fjárfestingarfé- lög. Tveir bflstuldir á Norðurlandi -14 ára piltur og kimningi hans grunaðir Tveimur bílum var stolið aðfara- nótt sunnudags á Norðurlandi og er tahð að stuldimir tengist hvor öðr- um. Mitsubishi L-300 var stohð á Sauð- árkróki og var hann skilinn eftir á Blönduósi. Þaðan hvarf síðan annar bhl af tegimdinni Chevrolet og fannst sá bhl um fimmleytið á sunnudag þar sem honum hafði veriö lagt í bíla- stæði á bak við hús í Fossvoginum í Reykjavík. Bíhinn var læstur og óskemmdur að sjá. 14 ára drengur, sem oft hefur kom- ið við sögu lögreglu, er grunaður um að hafa stohð Chevroletbílnum. Drengurinn var vistaður á heimih á Blönduósi og svo virðist sem hann hafi tekið heimihsbílinn traustataki og ekið á honum th Reykjavíkur. Tahð er að kunningi hans, sem dvaldist á Sauðárkróki, hafi stohð Mitsubishi-bUnum og ekið á Blöndu- ós tíl fundar við þann 14 ára. Þaðan hafi þeir síðan farið saman í reisu tíl Reykjavíkur. Máhð er enn í rann- sókn. -ból Annar af bílunum tveimur, sem stol- ið var á Norðurlandi um helgina, fannst I Fossvoginum en hinn á Blönduósi. Hér reyna lögreglumenn og starfsmaður Vöku að opna bilinn sem fannst í Reykjavík. Sveinn „Þessvegnaerumviðhkasammála sjóðir séu starfandi fyrir mjög htíl vUjum dreifa áhættunni meira,“ um það að óheppUegt sé að lífeyris- samfélög eða einhæft atvinnulíf. Við sagðiBenediktDavíðsson. -S.dór Verslunin GÆJAR Bankastræti 14 GALLABUXMTILBOÐ DÖMU- OQ HERRAGALLABUXUR kr. 3.900,- (Ath. verð áður 5.900,-) Skólaostur Skólaostur í sérmerktum kílóapakkningum á einstöku tilboðsverði í næstu verslun. VERÐ NU: 658 kr. kílóið. VERÐ AÐUR kílóið. ÞU SPARAR: 116 kr. á hvert kíló. m OSDV-OG SMjöRSALANSE

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.