Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1993, Blaðsíða 6
6
ÞRIÐJUDAGUR 16. MARS 1993
Viðskipti
dv Fiskmarkaðimir
Bráðabirgðatölur fyrstu sex mánuði fiskveiðiársins:
Rækjuaf linn hef ur tvö-
faldast á þremur árum
- þorskafli fyrstu tvo mánuði ársins meiri en 1 fyrra
Rækjuaflinn frá upphafl fiskveiði-
ársins, sem hófst í september í fyrra,
er orðinn 18.201 tonn en á sama tíma
í fyrra var hann 12.983 tonn. Á fisk-
veiðiárinu 1990 til 1991 var hann hins
vegar 9.505 tonn þannig að aflinn er
nánast tvöfalt meiri nú. Þetta kemur
fram í nýútkomnum bráðabirgða-
tölum Fiskifélagsins. Ingólfur Am-
arson, fulltrúi hjá Fiskifélaginu, seg-
ir þetta mjög merka niðurstöðu þar
sem veðráttan frá áramótum hafi
verið rækjubátum mjög erfið.
Þorskaflinn fyrstu tvo mánuði árs-
ins er meiri en í fyrra. í lok febrúar
voru komin á land 24.128 tonn en á
sama tíma í fyrra voru 19.877 tonn
komin á land.
Á þeim mánuðum, sem hðnir eru
af fiskveiðiárinu, eru komin á land
96.729 tonn af þorski en í fyrra var
afhnn aðeins meiri eða 99.582 tonn.
Á fiskveiðiárinu 1990 til 1991 var
búið að veiða 115.074 tonn. Þorsk-
aflinn nú er 53% af aflamarkinu.
-Ari
-V.
■
Samkvæmt bráðabirgðatölum Fiskifélagsins hefur rækjuaflinn tvöfaldast á þrem árum.
Grimsby ogHulI:
Gámaf iskur lækkar um 34%
- ýsukíló lækkar úr 154 krónum 1102
Gífurleg verðlækkun var á frosn-
um íslenskum gámafiski í Bretlandi
í síðustu viku. Þorskkílóið lækkaði
um 34 prósent milli vikna. Fyrir hálf-
um mánuði var meðalkílóverðið 135
krónur en var aðeins 89 krónur í síð-
ustu viku. Ýsukílóið lækkaði um
33%, úr 154 krónum í 102. Svipuð
verðlækkun var einnig á tegundum
eins og karfa og ufsa.
441 tonn var selt úr gámum í
Grimsby og Hull í vikunni en það er
heldur meira en var fyrir tveimur
vikum og má rekja verðlækkunina
að hluta til þess. Söluverðið í hehd
var 46 mihjónir rúmar. 176 tonn voru
seld af þorski, 78 tonn af ýsu, 17 tonn
af ufsa, 30 tonn af karfa og 66 tonn
af kola. Meðalverð þess sem seldist
| í heild var 105 krónur.
Tvö skip seldu afla sinn í Bremer-
| haven. Skagíirðingur SK 4 seldi um
117 tonn og fékk fyrir 14 milljónir.
Meðalkhóverð aílans var 120 krónur.
Svalbakur EA 302 seldi 138 tonn fyrir
10 mihjónir rúmar. Meðalkílóverðið
var mun lægra eða 74 krónur. Khó-
verð þorsks úr þessum tveimur lönd-
unum var 109 krónur, ýsu 99 krónur,
ufsa 74 krónur og karfa 93 krónur.
Langstærstur hluti afla skipanna var
karfi, eða 222 tonn af samtals 255
tonnum.
-Ari
Gámasölur í Bretlandi
- meðalverð í öllum löndunarhöfnum í síðastliðinni viku -
| Þorskur □ Ýsa □ Ufsi H Karfi
8. mars 9. mars 10. mars H.rnars
Fiskmarkaöir:
Metviðskipti í síðustu viku
- 2700tonnseldust
Salan á fiskmörkuðum landsins í
síðustu viku náði ahs um 2.700 tonn-
um og hefur svo há tala ekki sést
mjög lengi. Fyrir tveimur vikum
seldust th dæmis 1.300 tonn. Sala á
mörkuðunum hefur verið mjög á
uppleið eftir erfiöa tíma í janúar og
febrúar. í þeim mánuðum var þorsk-
verð auk þess 12% lægra í ár en á
því síðasta. Verðiö á mörkuðunum
er fremur lágt núna en htlar sveiflur
eru milh vikna. Þorskverðið lækkar
aðeins og verð á ýsu hækkar.
Meðalkílóverð slægðs þorsks var
80,59 í síðustu viku en var 87 krónur
þar á undan. Fyrir ýsuna fengust 127
krónur að meðaltali um landið en var
113 krónur. Fyrir karfa fengust 44
krónur, sem er níu króna lækkun,
og fyrir ufsa fékkst 31 króna sem er
svipað og verið hefur.
Eins og áður sagði var gífurleg sala
á mörkuðunum. Á einum markaðin-
um, Fiskmarkaði Suðurnesja, selust
tæplega 800 tonn í vikunni sam-
kvæmtsamantektDV. -Ari
Faxamarkaður 15. mars setdust alls 15.056 tonn
Magn í Verð í krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Þorskur, und.,sl. 0,032 40,00 40,00 40,00
Þorskur, und., 0,12 25,00 25,00 25,00
ósl.
Hnísa 0,094 20,00 20,00 20,00
Þorskhrogn 0,018 100,00 100,00 100,00
Ufsahrogn 0,284 25,00 25,00 25,00
Keila 0,034 15,00 15,00 15,00
Rauömagi 0,991 55,30 45,00 73,00
Steinbítur 0,686 45,52 44,00 70,00
Steinbítur, ósl. 1,974 27,71 26,00 30,00
Þorskur, sl. 1,699 69,41 67,00 78,00
Þorskur, smár 0,027 28,00 28,00 28,00
Þorskur, ósl. 8,953 60,41 58,00 66,00
Ufsi 0,096 21,00 21,00 21,00
Ýsa, sl. 0,090 150,00 150,00 150,00
Ýsa.smá, ósl. 0,011 15,00 15,00 15,00
Ýsa, und.,ósl. 0,010 15,00 15,00 15,00
Ýsa, ósl. 0,036 113,00 113,00 113,00
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 15. mars seldust alls 61,976 tonn.
Stb.,ósl. 0,032 10,00 10,00 10,00
Þorsk/da. 0,096 49,00 49,00 49,00
Smáufsi 0,171 17,00 17,00 17,00
Smáufsi 0,922 21,00 21,00 21,00
Keila 0,058 20,00 20,00 20,00
Ýsa, ósl. 0,140 140,00 140,00 140,00
Ufsi, ósl. 0,477 22,00 22,00 22,00
Þorskur, ósl. 1,561 68,31 55,00 72,00
Smárþorskur 0,332 50,00 50,00 50,00
Steinbítur, ósl. 11,441 36,77 33,00 38,00
Hrogn 0,017 190,00 100,00 210,00
Rauðm/grál. 0,404 68,96 50,00 148,00
Ufsi 3,511 31,00 31,00 31,00
Þorskur 10,078 76,28 66,00 81,00
Lúða 0,023 380,00 380,00 380,00
Langa 0,124 57,10 55,00 59,00
Bland.,só. 0,041 45,00 45,00 45,00
Karfi 16,094 43,86 43,00 45,00
Tindaskata 0,054 5,00 5,00 5,0
Keila, ósl. 0,033 20,Ó0 20,00 20,00
Ýsa 12,074 107,88 102,00 151,00
Steinbítur 4,291 42,55 41,00 45,00
Fiskmarkaður Akraness 15. mars seldust alls 8,739 tonn.
Þorskur, und.,sl. 0,047 40,00 40,00 40,00
Þorskhrogn 0,135 120,00 120,00 120,00
Keila 0,020 20,00 20,00 20,00
Rauðmagi 0,049 100,00 100,00 100,00
Skarkoli 0,058 75,00 75,00 75,00
Steinbítur 0,168 44,00 44,00 44,00
Steinbítur, ósl. 2,955 31,12 30,00 33,00
Þorskur, sl. 1,187 62,59 50,00 82,00
Þorskur, ósl. 3,619 61,00 61,00 61,00
Ýsa, sl. 0,156 136,00 136,00 136,00
Ýsa, smá 0,050 20,00 20,00 20,00
Ýsa, und.sl. 0,029 20,00 20,00 20,00
Ýsa, ósl. 0,266 90,00 90,00 90,00
Fiskmarkaður Breiðafjarðar 15. mars seldust affs 38,293 tonn.
Þorskur, sl. 27,528 71,59 64,00 78,00
Þorskur, ósl. 1,200 51,66 30,00 56,00
Undirmálsþ., sl. 0,512 51,71 40,00 60,00
Ýsa, sl. 0,957 119,38 117,00 120,00
Ýsa, ósl. 0,132 94,00 94,00 94,00
Ufsi, sl. 0,516 27,00 27,00 27,00
Karfi, ósl. 0,753 37,37 35,00 45,00
Langa,sl. 0,016 20,00 20,00 20,00
Steinbítur, sl. 0,295 40,00 40,00 40,00
Steinbítur, ósl. 5,416 31,00 31,00 31,00
Lúða, sl. 0,012 455,00 455,00 455,00
Koli 0,016 57,00 57,00 57,00
Hrogn 0,825 158,12 158,00 160,00
Gellur 0,062 235,00 235,00 235,00
Kinnar 0,045 80,00 80,00 80,00
Fiskmarkaður Suðurnesja 15 mars seldust alís 226,209 tonn
Þorskur, sl. 40,547 84,54 40,00 97,00
Ýsa, sl. 43,072 95,94 30,00 146,00
Ufsi, sl. 1,292 28,91 20,00 30,00
Þorskur, ósl. 85,519 56,49 37,00 68,00
■Ýsa, ósl. 4,288 107,76 70,00 125,00
Ufsi, ósl. 22,100 23,62 20,00 25,00 .
Lýsa 0,195 5,00 5,00 5,00
Karfi 9,312 40,87 20,00 45,00
Langa 5,868 47,18 30,00 70,00
Keila 7,499 30,89 21,00 37,00
Steinbítur 2,524 34,37 32,00 43,00
Háfur 0,078 10,00 10,00 10,00
Lúða 0,143 186,92 100,00 460,00
Skarkoli 0,770 50,00 50,00 50,00
Langlúra 0,123 20,00 20,00 20,00
Svartfugl 0,500 85,10 83,00 90,00
Rauðmagi 0,021 50,00 50,00 50,00
Hrogn 0,200 25,00 25,00 25,00
Undirmálsþ. 1,518 41,68 40,00 45.00
Undirmálsýsa 0,283 19,31 15,00 20,00
Sólkoli 0,349 73,68 70,00 74,00
Fiskmarkaður Snæfellsness 15. mars seldust all9 53,276 tonn.
Þorskur, sl. 47,569 67,44 45,00 79,00
Ýsa, sl. 0,359 111,02 45,00 124,00
Lúða.sl. 0,018 300,00 300,00 300,00
Hrogn 1,125 165,00 165,00 165,00
Undirmálsþ., sl. 0,292 35,00 35,00 35,00
Þorskur, ósl. 1,714 75,00 75,00 75,00
Langa, ósl. 0,041 25,00 25,00 25,00
Steinbítur, ósl. 2,000 28,00 28,00 28,00
Undirmálsþ., 0,138 30,00 30,00 30,00
ósl.
í i * tTÉiinCJL I f * 1 ura
fffuúlljÁJ