Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1993, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1993, Blaðsíða 16
16 ÞRIÐJUDAGUR16. MARS1993 fþróttir Fréttir fráHM í Svíþjóð Guðmundur Hilmarsnon, DV, Sviþjóð: Geir Sveinsson var útnefndur besti leikmaður íslenska liðsins í leiknum gegn Þjóðverjum í gær- kvöldi. Andreas Thiel, markvörð- urinn snjalli, var hins vegar kos- inn besti leikmaður Þjóðverja og kom það ekki á óvart þar sem hann átti afbragðsgóðan leik í þýska markinu og var íslending- um erfiður viðureignar. Margir „gamlir jaxlar“ mættir Margir gamlir landsliðsmenn eru komnir til Svíþjóöar til að fylgjast með íslenska landsliðinu hér í heimsmeistarakeppninni. Má þar nefna þá Kristján Arason, Þorgils Óttar Mathiesen, Sigurð Gunn- arsson, Gunnar Einarsson, Þor- lák Kjartansson o.fl. Menn gerðu grin að því eftir leikinn gegn Þjóöveijum aö vissara væri að skipta um landslið fyrir leikinn gegn Rússum og láta gömlu, jaxl- ana“ sjá um að leika. Staffan „Faxa“ gengur afleitlega Svíar eru ánægðir með gengi sinna manna enda hafa þeir unn- ið alla sína leiki í heimsmeistara- keppninni hingaö til. Þó hefur stórskyttan Staffan „Faxi“ Olson valdið miklum vonhrigðum. „Faxi“ hefur átt vægast sagt af- leita leiki í keppninni og engin breyting varð í leiknum gegn Dönum í gærkvöldi sem Svíar náðu þó að vinna. Líklegt er talið að Bengt Johannsson muni skipta „Faxa“ úr liðinu fyrir næsta leik og reyna einhveija aðra leikmenn í skyttustöðunni hægra megin. Jafntefliá SelhurstPark Crystal Palace og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeild- inni í knattspymu í gærkvöldi. Graham Stuart skoraði mark Chelsea á 4. mínútu en Chris Armstrong jafnaöi fyrir Palace skömmu fyrir leikhlé og þar við sat. Aðeins 12 þúsund áhorfendur fylgdust með leiknum á Selhurst Park. -RR Ólaf ur með 21ársliðinu í Skotlandi Ólafur Þórðarson frá Akranesi mun leika sem eldri leikmaður með 21 árs landsliðinu í knatt- spymu þegar það mætir Skotum í vináttulandsleik í Kilmarnock næsta mánudag. Leyft var að nota tvo eldri en Ásgeir Elíasson landshðsþjálfari ákvað að nota Ólaf. Ólafur á að baki 14 lands- leiki í þessum aldursflokki og 46 A-landsleiki. Tveir nýliðar em í 16 manna hópnum sem valinn hefur verið fyrir leikinn, Kristinn Ingi Láms- son úr Stiömunni og Kristófer Sigurgeirsson úr Breiðabliki. Aðrir í hópnum era markverö- imir Ólafur Pétursson, ÍBK, og Friðrik Þorsteinsson, Fylki, Osk- ar Þorvaldsson, KR, Lárus Orri Sigurðsson, Þór, Pétur Marteins- son, Leiftri, Sturlaugur Haralds- son, ÍA, Steinar Guðgeirsson, Heultje, Finnur Kolbeinsson, Fylki, Ásgeir Ásgeirsson, Fylki, Hákon Sverrisson, UBK, Ágúst Gylfason, Val, Þórður Guöjóns- son, ÍA, og Amar Gunnlaugsson, Feyenoord. -VS Sóknarnýting\ Skotnýting \ H Mörk-16 ■ Skot mish. 10 □ Bolta tapað 13 ■ Mörk 16 □ Varið/Framhjá 15 Islendingar mæta Rússum í kvöld: Geysiöflugir andstæðingar Guðmundur Hilmarsson, DV, Stokkhólmi: íslendingar og Rússar eigast við í kvöld klukkan 19 að íslenskum tíma í öðmm leik Uðanna í milliriðli. Þar verður ömgglega á brattann að sækja fyrir íslenska Uðið enda Rúss- ar með geysiöflugt Uð. Leikurinn í kvöld er fimmta viðureign þjóöanna á handboltavelUnum frá því Rússar fóru að leika undir eigin fána 1991. Þjóöimar standa jafnar að vígi eftir þessa leiki, hafa unnið tvo leiki hvor. Siðast mættu íslendingar Rússum í Lottó-bikarkeppninni í Noregi í jan- úar og töpuðu þá, 25-28. Níu úr liði Rússa urðu ólympíumeistarar Níu leikmenn, sem leika með Rúss- um í kvöld, urðu ólympíumeistarar með Uði Samveldisins á ólympíuleik- unum í Barcelona í fyrra. Þar er fremstur í flokki Talant Douichebaev sem varð markakóngur á ólympíu- leiknum. Hann er leikstjórnandi Rússanna og er af mörgum taUnn einn besti handboltamaðurinn í heiminum í dag. í markinu stendur hinn stóri og stæðilegi Andrei Lavorv, sem er tal- inn jafnoki sænsku landsUðsmark- varðanna, og í vinstra hominu er Valeri Gopin sem jafnan skorar mik- ið af mörkum. A línunni er hinn geysiöflugi Dmimtri Torganov og í hlutverki rétthandarskyttunnar er VasiU Kudinov, sem er mjög sterkur og ótrúlega skotfastur, og svona mætti lengi telja. Mikil breidd Styrkur Rússanna felst þó aðaUega í hversu mikil breiddin er hjá þeim og hraðaupphlaupin eru frábærlega vel útfærð eins og berlega kom í ljós í leiknum gegn Ungveijum í gær. Það verður því erfitt verkefni sem bíöur strákanna í leiknum gegn Rússunum í kvöld. Menn verða að trúa á sjálfa sig „Eftir að hafa séð Rússana verður á brattann að sækja. Ég á samt von á því að strákarnir komi grimmir til leiks," sagði Þorgils Óttar Mathiesen fararstjóri um leikinn gegn Rússum í kvöld. „Við eigum vissulega möguleika. Menn verða að hafa trú á að það sé hægt að vinna Rússana. Við verðum að spila skynsamlega. Við erum með menn með getu á heimsmælikvarða í okkar Uði og það þarf bara að stiUa strengina. Þaö er spuming hvort ekki ætti að reyna tvo Unumenn í sókninni," sagði Gunnar Einarsson, þjálfari Stjömunnar, um leikinn í kvöld. Þannig komu íslensku mörkin: I | Langskot 5 ■ Gegnumbr. 4 I I Horn 2 [~~~l Lína 4 H Hraðauppht. 1 ísland - Þýskaland (5-10) 16-23 Brottvísanir: ísland: 10 mín. Þýskaland: 14 m(n. Mörk íslands: Júlíus 5/2 Sigurður S. 4 Geir 3 Gunnar B. 2 Héðinn 1 Bjarki 1 Mörk Þýskalands: Roos 6/3 Zerbe 5 Baruth 5 Kunze 4 Kohlhaas 1 Schwarzer 1 Furig 1 Þrefalt hjá Þjóðverjum Það var ekki bara að Þjóðveijar ynnu íslendinga í handbolta í gær - þeir fögnuðu líka sínum fyrsta þrefalda sigri í heimsbikamum á skíðum. Christina Meier sigraði í stórsvigi kvenna í HafjeU í Noregi, Martina Ertl varð önnur og Katja Seizinger þriðja. Seizinger styrkti stöðu sína í stigakeppni heimsbikarsins en An- ita Wachter er fyrst með 1.110 stig en Seizinger er næst með 1.016. Armin Assinger frá Austurríki sigraði í bmni karla í Sierra Nevada á Spáni, Daniel Maher frá Sviss varð annar og Hannes Trinkl frá Austurríki þriðji. -VS Héöinn Gilsson er stöðvaður af risanum Volker Zerbe og Christian Schwarzer í leiknum gegn Þjóðverjum í Stokkhólmi í gær. Möguleíkar íslands um verc - hræðileg byrjun gegn Þj< Guðmundur Hilmarsson, DV, Stokkhólmi Leikur íslenska landsUðsins oUi mikl- um vonbrigðum í gærkvöldi en þá töp- uðu íslendingar fyrir sterku Uði Þjóð- veija, 16-23, í fyrsta leik sínum í milU- riðU í Globen höllinni glæsUegu í Stokk- hólmi. íslendingar vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið fyrstu 10 mínúturnar og Þjóðveijar komust í 6-0. Sóknarleikur- inn var ráðleysislegur og algjörlega í molum á þessum kafla eins og reyndar í mestöUum leiknum og íslensku vam- armennirnir voru ráðþrota gegn þýsku skyttunum. Það var ekki fyrr en JúUus Jónasson tók sig til og reið á vaðið með því að skora fyrsta mark íslands eftir 10 min- útur og 20 sekúndur að maður vissi að íslenska Uðið var á lífi. JúUus hélt ís- lendingum á floti og eftir 20 mínútna leik hafði hann skorað ÖU mörk Uösins. íslenska Uðið náði ágætum kafla undir lok fyrri hálfleiks, minnkaði þá muninn úr 2-9, í 5-9, mest fyrir góða mark- vörslu Bergsveins Bergsveinssonar. Von í upphafi síðari hálfleiks Strákamir byijuðu síðari hálfleUúnn vel og virtust vera til alls líklegir. ísland náði að minnka muninn í 2 mörk en síðan var eins og aUur vindur væri úr Uðinu. Lokakaflinn var eign Þjóðveij- anna. íslenska liðið datt niður á lágt ■ ■ i Fyrsti úrsUtaleikurinn um ís- landsmeistaratitU kvenna í körfu- knattleik fer fram í Keflavík í kvöld en þá mætast Keílavik og KR klukkan 20.30. Það Uð sem fyrr vinnur þijá leiki veröur íslands- meistari. Akranes og ÍR leika fyrsta úr- sUtaleik sinn í 1. deild karla í körfu- knattleik á Akranesi í kvöld klukk- an 20.30. Þaö lið sem fyrr vinnur tvo leiki kemst upp í úrvalsdeUdina en tapUðið fær annaö tækifæri, gegn Tindastóli. Valur og Fram mætast í fyrsta leik 8-liða úrslitanna í 1. deUd kvenna í handknattleUc á Hlíöar- enda í kvöld klukkan 20. Það lið sem fyrr vinnur tvo leiki kemst í undanúrsUt. -VS 1 í n W; SA Ch Da De Po To frá Ha

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.