Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1993, Blaðsíða 28
28
ÞRIÐJUDAGUR16. MARS1993
Stinningskaldi með éljum
Guðbergur Bergsson.
Biblíulegur
mannfjöldi
„íbúatala heimsins veröur svip-
uð og hún hafði verið áður en hin
biblíulega krafa um að uppfylla
heiminn og menn ættu að vera
eins og sandur á sævarströnd var
gerð að veruleika. Með fæðingar-
sprengingunni hófst rányrkjan á
jörð og hafi og allir urðu jafn
ábyggilegir og sandur,“ segir
Guðbergur Bergsson rithöfund-
ur.
UmmæU dagsins
Palle Pedersen
„Það er eðlilegt að menn séu
hræddir um merar sínar,“ segir
Páll Pétursson Höllustaðabóndi.
„Sem betur fer var graðhestur-
inn ekki búinn að gera skaða, eft-
ir því sem ég best veit, enda
kannski ekki mjög mikil hætta á
því í svona ótíð,“ segir Páll Pét-
ursson jafnframt.
Pétur eða Páll
„Ég geri engan greinarmun á
því hvort menn heita Pétur eða
Páll,“ segir Sigurður Ingvi
Björnsson sem tók graðhest Páls
Péturssonar á Höllustöðum og
flutti til sýslumanns.
Aðskotaefni
í matvælum
Manneldisfélagið heldur fund
um aöskotaefni og hreinleika
matvæla kl. 20.15 í Lögbergi. Fyr-
irlesarar verða Guöjón Atli Auð-
unsson, Ólafur Reykdal ogGunn-
laug Einarsdóttir.
Pundiríkvöld
Félag eldri borgara
Opið hús í Risinu kl. 13-17. Ög-
mundur Helgason ræðir um þjóð-
sagnasöfn og félagar úr leikhópn-
um lesa úr verkum þeirra. Dans-
kennsla Sigvalda kl. 20.
Aðalfundur
matreiðslumanna
verður haldinn í Þarabakka 3 kl.
16.
Kvenfélagið Seltjörn
Fundur í Félagsheimihnu í kvöld.
Garðyrkjumaður ræðir um vor-
verkín og starfsemi Björgunar-
sveitarinnar Alberts kynnt.
Smáauglýsingar
Bts. Sts.
Atnik 16 Atvtnnaiboði... :20 Atvinnaðskæt 21 Atvtnnuhútmwði 2» Barnsgœslá 21 Bétw 1» Bíiöieitta 19 Bftemátuo 19 Bfteróskæt 19 Innrömmun 22 Jeppar,,., .„19,22 Kennsla - námskeið..21 Klukkuvtðgerðtr.... ...22 Ukamsreekt.. 2Z Lyftarar ,19 Máhrerk 18 Óskastkeypt 18 Sendibflar 19
Bókhatd 22 Bólstnm 1» Dyfcpslci 22 Dýrahald „ „ 16 Elnkamál 21 Fombilat 19 Fiamtaisað8toð..„ 22 FyrKtngböm 16 Fyrírvwðtmenn,.,. 1» FyrtrteBkt . 16 Gwðyrkia 22 SJðnvörp. :.. 18 Skemmtaoir 21 Spákonur 21 Sumarhu!,t,iðir 19.22 Teppaþjónusta 18 Tilbyapmga ...... .22 Tilsólu 18 Tölvur 18 Vagnar-kwrur 19 Varahluiir « Veisluþjðnusta 22
Heimilistœki .....16 í Hestamennska 18 Hjóí 1* Hjóibwðar . .1* Hljððfeari. 1« Verslun 1822 Vettarvörut,, .„ ,1» Vélar - verkfaxi 22 : Viðgwðir ...19 vmnuvélw .„22 Vídeó 19
Húaaviðgwðir 22 ....,.r22 Vðmbllw .19 ÝnMtgl 21
Hínmmðílboði ...1* Húsnmðí óskasi 20 Þjónusta... 22
Á höfuöborgarsvæðinu verður vest-
an og suðvestan kaldi eða stinnings-
kaldi með éljum. Hægt kólnandi veð-
ur.__________________________
Veðrið í dag
Á landinu má í fyrstu búast við
allhvassri suðaustanátt með snjó-
komu, slyddu eða rigningu víðast
hvar á landinu en snýst síðan í vest-
læga átt, kalda eða stinningskalda á
sunnanverðu landinu með éljum á
Suðvestur- og Vesturlandi en norð-
anlands snýst vindur til norðlægrar
áttar, kalda eða stinningskalda með
éljum. Kólna mun í veðri.
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri snjóél 0
Egilssiaðir skýjað 0
Galtarviti spjókoma -1
Keíla víkurfiugvöliur hálfskýjað 2
Kirkjubæjarklaustur rigning 2
Raufarhöfn alskýjað -1
Reykjavík rigning 3
Vestmannaeyjar úrkoma 3
Bergen skýjað 5
Helsinki þokumóða 3
Kaupmarmahöfn þokumóða 8
Ósló þoka 2
Stokkhólmur skýjað T
Þórshöfn rigning 3
Amsterdam þokumóða 8
Barcelona þokumóða 7
Berlín mistur 9
Chicago alskýjað 7
Feneyjar þoka 3
Frankfurt léttskýjað 4
Glasgow rigning 5
Hamborg mistur 8
London mistur 9
Lúxemborg þokumóða 5
Madrid léttskýjað 4
Malaga heiðskírt 11
Mallorca þokumóða 9
Montreal léttskýjað -9
New York heiðskírt -3
Orlando alskýjað 9
París heiðskirt 7
Róm þokumóða 4
Valencia þokumóða 10
Vín rigning 5
Winnipeg snjókoma -10
Veður kl. 6 í morgun
Þóranna Rósa Sigurðardóttir, íslandsmeistari í þolfimi:
„Ég var mjög stressuö, þetta var
hörð keppni. Ég ætlaði mér að
vinna en mér var hætt að h'tast á
blikuna þegar ég sá hvað voru
margar góðar stelpur þama. Ég var
því ekkert of sigurviss og bjóst al-
veg eins við að þurfa að fara heim
með skeifu," segir Þóranna Rósa
Sigurðardóttir sem um helgina
varð íslærdsmeistari kvenna í þol-
fimi. Framimdan er því heims-
meistarakeppni í Japan eftir þtjár
vikur.
„Ég samdi þetta allt sjálf, liafði
hugmyndir að músík og Ágústa
gagnrýndi raig þegar ég var búin
að sémja þetta ailt saman. Þá var
Þóranna Rósa Sigurðardóttir.
ég með einkaþjálfara í styrktaræf-
ingum. Ég fór til hans og sagðist
vilja gera armbeygjur á annarri
hendi og hann var með mig alla
morgna í þrjár vikur.
Ég er 23 ára, fædd og uppalin í
Reykjavík. Ég hef svolítiö verið á
flakki. Ég tók fyrst eitt ár í Kvenna-
skólanum, svo var ég í tvö ár á
fiakki í Bandaríkjunum og Kanada,
bæöi að læra og vinna en aðallega
að kynnast sjálfri mér og standa á
eigin fótum. Það var mjög góð
reynsla. Ég tók svo eitt ár í Ármúla
þannig að ég er hálöiuð með stúd-
entinn. En ég ætla mér að fara í
leiklistarnám þannigað ég hef ekki
lagt neitt mikið í að klára meira
bóklegt því að ég er komin með það
sem ég þarf í leiklistarnám. Ég
hafði hugsað mér að taka inntöku-
prófið í vor en ég fer til Japans og
ætla líklega að vinna í eitt ár í við-
bót.“
Þóranna Rósa hefur kennt þol-
fimi meira eða minna frá 16 ára
aldri og er nú í fullu starfi hjá
Stúdíó Ágústu og Hrafhs.
Myndgátan
Málsbætur
Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi.
ísland-
Russland
í Svíþjóð
Milliriðlarnir hófust í gær þeg-
ar ísland og Þýskaland mættust.
í kvöld leikum við gegn Rússum
og hefst sá leikur klukkan 19.00.
Fjórir aðrir leikir eru á dagskrá
í kvöld en leikur Svía og Rússa
Íþróttiríkvöld
flyst til morgundagsins. Síðustu
leikir mihiriðlanna eru svo á
fimmtudag en leikið er um sæti á
fostudag og laugardag.
Heimsmeistarakeppnin:
Ísland-Rússland kl. 19.00
Danmörk-Ungverjalandkl. 17.00.
Egyptaland-Rúmenía kl. 15.00
Sviss-Tékkóslóvakía kl. 17.00.
Spánn-Frakkland kl. 19.00
Skák
Indverjinn Anand var vel að deildu 2.
sæti kominn á stórmótinu í Linares.
Hann er þekktur fyrir að tefla hratt og
hefur eflaust verið fljótur að sjá út vinn-
ing í meðfylgjandi stöðu sem er úr skák
hans í næstsíðustu umferð við Rússann
Bareev. Anand hafði hvítt og átti leik en
Bareev lék síðast, í erfiðri stöðu, 28. -
h7-h5:
29. Bxh5! gxh5 30. Dxh5 Be8 Eina vonin
gegn hótuninni 31. e6, sem nú má svara
með 31. - f6 og loka biskupslínunni. En
Anand hafði tekið þetta með í reikning-
inn.. .31. Hf6! Ef nú 31 - BxfB 32. exfB og
óverjandi mát á g7 í 2. leik. Bareev gafst
upp.
Jón L. Árnason
Bridge
Rússar eru á mikilli uppleið í bridge og
ekki ósennilegt að þeir láti alvarlega að
sér kveða á alþjóðamarkaðnum í bridge
á næstu árum. Einn af betri spilurum i
Rússlandi er landsliðsmaðurinn Tim
Zlotov en hann sýndi góða vörn á austur-
höndina í þessu spili í keppni fyrir
skömmu. Sagnir gengu þannig, suður
gjafari og allir á hættu:
* 764
V ÁG54
♦ ÁD95
+ 108
* 92
V 108762
♦ G6
+ 9642
♦ KD1053
V D
♦ K62
+ ÁKG3
Suður Vestur Norður Austur
1+ Pass 1» Pass
1« Pass - 2 G Pass
3Ó Pass 44 Pass
4 G 64 Pass P/h 5» Dobl
Vestur spilaði hlýðinn út hjarta eftir dobl
Zlotovs og sagnhafi drap á ás. Tromplit-
urinn litur ekki allt of vel út en hann ligg-
ur vel fyrir sagnhafa. Hann spilaði næst
spaða á kóng og síðan laufás og kóngi
með það fyrir augum að trompa lauf í
blindum og spila síðan spaða að drottn-
ingu. En Zlotov sá hvað verða vildi og
henti laufdrottningunni í laufkónginn.
Sagnhafi breytti því um áætlun og ákvað
að spila frekar upp á að tígullinn félli eöa
þvingun i láglitunum. Hann spilaði því
tigli á drottningu og spaða úr blindum.
Zlotov drap á ás, spilaði meiri spaða og
eftir það gat sagnhafi ekki unnið spilið.
ísak örn Sigurósson