Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1993, Qupperneq 2
2
FIMMTUDAGUR 25. MARS1993
Fréttir
Seðlabankinn hjálpar bönkunum til að lækka vexti
Vextir geta lækkað
um 1 til 2 prósent
„Sú þróun til vaxtalækkunar, sem
viö höfum séð undanfarið, er mjög
háð því að verölag haidist stöðugt og
ekki verði breytingar á launum og
gengi svo ekki raskist það jafnvægi
sem aftur er komið í verðlagsmálum.
Það má segja að þetta sé yfirlýsing
af okkar hálfu um að stööugleiki sé
grundvöllur batnandi ástands á
markaðinum og hann einn verði til
þess að vextir geti lækkað," segir
Jóhannes Nordal seðlabankastjóri.
Seðlabankinn hefur ákveðið að
lækka útlánsvexti sem bankamir
greiða af fyrirgreiðslu í Seðlabank-
anum um 1 til 3% en hækka um leið
innstæðuvexti, er innlánsstofnanir
fá bæði af lausum innstæðum og
húsbréfakerfið hefur haldið vöxtum uppi
bundnu fé. Þetta á að vera umtals-
verð búbót fyrir viðskiptabankana
og gera þeim kleift að lækka vexti.
Jafnframt þessu mun Seðlabankinn
lækka vexti í tilboöum sínum á ríkis-
víxla og ríkisbréfamarkaði, þannig
að vextir þar lækki um allt að 1,5%.
Vextir af ríkisvíxlum verða þá ná-
lægt 8,5%.
Jóhannes Nordal seðlabankastjóri
sagði í gær að þessar aðgerðir ættu
að geta gert það að verkum að vext-
ir, sérstaklega á óverðtryggðum lán-
um, gætu lækkað um 1 til 2%.
Ný veröbólguspá Seðlabankans
gerir ráð fyrir innan við 1,5% árs-
hraða verðbólgunnar á næsta árs-
fjórðungi og því horfur á að verðlags-
Jóhannes Nordal i gær.
DV-mynd BG
þróun stefni til jafnvægis á ný.
Seðlabankastjórar segja að fram-
boö húsbréfa hafi mestu ráöið um
vaxtastig undanfarin tvö ár.
„Við teljum að þetta mikla framboð
húsbréfa síðustu tvö til þijú ár hafi
haft veruleg áhrif á vaxtastigið og
mjög mikilvægt að það fari ekki úr
böndunum. Nú eru að vísu merki um
það að eftirspum eftir húsbréfum sé
að minnka. Ef það heldur áfram get-
ur verið að ekki þurfi að takmarka
framboð af húsbréfum. Við beinum
því til ríkisstj órnarinnar að kanna
þessi mál vel,“ sagði Jóhannes.
-Ari
Unnið við að flytja blálönguna úr Örfirisey í gær. DV-mynd GVA
Örfirisey komin af blálöngumiðum:
Náðum 40 tonnum í kasti
og sprengdum tvisvar
- segir Trausti Egilsson skipstjóri
á milli fulltrúa Ernu Eyjólfsdótt-
ur og Bandaríkjamannsins
Brians Grayson um bráðabirgöa-
umgengni foöurins við 5 ára dótt-
ur þeirra. Málið er til meðferðar
hjá fúlltrúa sýslutnannsins í
Reykjavík. Svokallað forsjármál
verður hins vegar þingfest í Hér-
aðsdómi Reykjavíkur i dag. Þá
verður ákveðið hvenær réttar-
höld hefjast: þar sem tekiö verður
fyrir hvort foreldranna skuli hafa
varanlega forsjá samkvæmt ís-
lenskum lögum.
Faðirinn hefur farið fram á aö
fá að sjá dóttur sina þrisvar sinn-
um í viku. Móðirin sagði i sam-
tali við DVígær aðhún vildileyfa
fóðumura að sjá dóttur sína en
þó aðeins eínu sinni í viku á
heimili móöur sinnar, hluta úr
degi og undir eftirJiti fulltrúa
barnaverndamefndar. Ástæðuna
kvað Ema. vera þá aö faöirinn
heföi látiö ýmis ummæli fálla um
sig í nærveru barnsins sem hún
telur óviðeigandi. Sýslumanns-
embættiö hefur nú þessar tillögur
foreldrannatilathugunar. ~ÓTT
Guðlaugsstaðabóndinn:
Handsamarnú
nágrannahrúta
Magnúa ÓlsÉBson, DV, Húnaþmgi:
Graðpeningur hefur gert Sig-
urði bónda á Guðlaugsstöðum í
Blöndudal gramt í geði í vetur en
í fréttum DV hefur verið sagt frá
því að hann hafi handsamað
graöhesta nágranna sinna og fært
yílrvöldum.
í fyrradag tók hann síðan full-
orðinn hrút sem ekki var í Ör-
uggri vörslu og færði til hrepps-
stjóra Svínavatnshrepps. Hrútur-
inn reyndist vera í eigu Bjöms
Björnssonar á Löngumýri og hef-
ur Björa nú fengið hrút sinn.
Heimildir fréttaritara segja að
menn velti því fyrirsérhvort Sig-
urður stofhi sjóð til þess aö
byggja hrútákofa á Löngumýri en
hann hefur þegar stofnaö sjóð til
þess aö byggja graðhestahús á
HöUustöðum,
„Eina ráðið var að koma aö hóln-
um okkar megin, kasta og draga upp
hóhnn því að svæðið er ekki nema
tæpar tvær sjómílur að stærð, mikið
af togurum og erfitt að athafna sig á
allan hátt,“ segir Trausti Egilsson,
skipstjóri á togaranum Örfirisey sem
kom inn af blálöngumiðunum á
Reykjanesskaga í gærmorgun. Ör-
firisey var með aflaverðmæti upp á
39 milljónir króna: 370 tonn af blá-
löngu, karfa, þorski og ýsu. Tæpur
helmingur af aflanum var blálanga.
„Hóllinn er illvígur og erfitt að
komast að honum. Frakkamir em
með léttari veiðarfæri og lengri tog-
víra en við og ekki hjálpaði það.“
Trausti segir að samskiptaörðugleik-
ar hafi verið talsverðir því að Frakk-
amir létu loftskeytamennina sjá um
samskiptin við íslendingana. Tungu-
málakunnáttan var ekki upp á marga
fiska. íslensku sjómennimir töluðu
ekki frönsku og Fransmennirnir
ekki ensku. Ekki bætti það úr skák.
„Við náðum upp undir 40 tonnum
í kasti og sprengdum tvisvar þannig
að það virtist vera nógur fiskur
þama. Hann kemur í göngum, karl-
fiskurinn sér og kvenfiskurinn sér.
Ég býst við að hrygningartíminn
vari í mánuö og þetta verði búið um
miðjan apríl.“
Örfirisey hélt heim í vikubyrjun
eða um sama levti og varðskipið
Óðinn kom að landhelgislínunni.
„Frakkamir vom búnir að vera fyrir
innan landhelgina aha þá viku sem
við vorum þarna en um leið og varð-
skipið kom fóm þeir út fyrir og héldu
sig þar. Þeim þykir ömgglega súrt í
broti að komast ekki almennilega að
hólnum því að einn skipstjórinn
sagðist vera búinn að veiða þama í
tvö ár.“
Frönsku togaramir fengu styrk frá
Efnahagsbandalaginu fyrir tveimur
áram til að leita að nýjum fiskimið-
um. „Togarinn Sjóh frá Hafnarfirði
leitaði víða en fann ekkert. Það er
dýrt fyrir okkur að leita aö nýjum
miðum því að við fáum engan styrk
til þess frá Efnahagsbandalaginu
eins og Frakkamir. Svæðið er svo
stórt að það þarf að kemba það vel.
Manni getur hæglega yfirsést einn
hóll,“ segir Trausti.
Örfirisey fer aftur út á sunnudag-
inn og segist Trausti búast við aö
Reykjanesskagi verði fyrir vahnu þá.
Gert er ráð fyrir að Sjóh komi inn í
vikulokin.
-GHS
Stuttar fréttir
RwnK iffiKKðr steypu
Friðrik Sophusson fiármála-
ráðheiTa leggur til að 9% vöru-
gjald á ýmsum byggingavörum
verði feht niður. Steypa myndi
lækka um 4% vegna þessa.
Samkvæmt heimildum Morg-
unblaðsins þrýstir Landsbankinn
mjög á róttækar breytingar á
rekstri Miklagarðs en greiöslu-
staða fyrirtækisins þykir mjög
erfið. Jafnvel er rætt um að Hof,
eignarhaldsfélag Hagkaups og
IKEA, setji upp IKEA-verslun i
Holtagörðum.
Flugleiðabréfhrapa
Markaðsverð hlutabréfa í Flug-
leiðum hefur lækkað úr um 4.719
mihjónum króna í 2.653 milhónir
á tveimur áram eða um rúmlega
2 milljaröa, segir Morgunblaðið.
Bolviskarfá vinnu
Sex konur írá Bolungarvík, sem
misstu starf sitt þegar EG varð
gjaldþrota, hafa fengið vinnu hjá
Norðurtanganum á ísafirði. Þær
keyraámilh.
Hagnaöur Esso var tæplega 200
milljónir í fyrra.
Fokdýrirtónlistarskólar
Á síöasta ári greiddi Reykjavík-
urborg um 214 milljónir í kenn-
aralaun i níu einkatónhstarskól-
um í borginni. Nemendur munu
vera um 2000 og þvi greiddar 100
þúsund krónur meö hverjum
nemenda, að sögn Tímans.
Stóra samninganefnd ASÍ hefur
veriö köhuð saman á Fóstudag.
Fyrir þann tíma þarf að liggja
fýrir hvort grandvöhur er fyrir
kjarasamningum milh aöila
vinnumarkaðarins.
Sveitarfélaganefnd leggur til að
greidd verði atkvæöi í haust um
sameiningu sveitarfélaga. Meiri
hluta þurfi í hverju félagi.
Reykjavíkurborg hefur ákveðið
að stofna byggingarlistasafn og
hefur keypt vinnustofur fyrir
listamenn.
Það era innan við helmingslík-
ur á því aö EES samningurinn
taki ghdi 1. júrii, segir sendiherra
EB á íslandi og Noregi.
Áætlaö er að á fimmta þúsund
börn fermist í ár.
Skinnatap
Sérstök úttekt verður gerð á
rekstri íslensks skiimaiönaðar á
Akureyri vegna mikils taprekstr-
ar í fyrra en tapið var um 100
mílljónir.
Hlákan kostar
Akureyrarbær verður að greiða
níu húseigendum 30 mihjónir í
skaöabætur vegna vatns sem
flæddi inn í asahláku.
SLgræðr
Hagnaður af rekstri Samvinnu-
ferða-Lándsýfi var 22 mhfiónir í
fyrra en tapið var 37 milljónir
1991.
Þormódurtapar
Þormóður rammi tapaði 45
mihjónum á rekstrinum í fyrra
samanborið ýið 85 mihjóna hagn-
að áriö áður. Tapið má rekja tíl
gengisfelhngarinnar.