Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1993, Blaðsíða 6
6
FIMMTUDAGUR 25. MARS 1993
Penmgamarkaður Viðskipti
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
INNUN óverðtb.
Sparisj.óbundnar 0,75-1 Allirnema Isl.b.
Sparireikn.
6 mán. upps. 2 Allir
Tékkareikn.,alm. 0,25-0,5 Allirnema Isl.b.
Sértékkareikn. 0,75-1 Allirnema Isl.b.
VISITÖLUB. REIKN.
6 mán. upps. 2 Allir
15-30 mán. 6,25-6,85 Bún.b.
Húsnæðissparn. 6,5-6,85 Bún.b.
Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj.
Gengisb. reikn.
ISDR 4,25-6 Islandsb.
IECU 6,75-9 Landsb.
ÖBUNDNIR SÉRKJARAREIKN.
Vísitölub., óhreyfðir. 2-2,5 Landsb., Bún.b.
Óverðtr., hreyfðir 4-4,75 Sparisj.
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR
(innan tímabils)
Vísitölub. reikn. 2,4-3 Landsb., is-
landsb.
Gengisb. reikn. 2,4-3 Landsb., is-
landsb.
BUNONIR SKIPTIKJARAREIKN.
Vísitölub. 4,75-5,25 Búnaðarb.
óverðtr. 6-6,75 Búnaðarb.
INNtENOIR GJALDEYRISREIKN.
$ 1,25-1,9 Islandsb.
£ 3,5-3,75 Búnaðarb.
DM 5,75-6 Landsb.
DK 7-8 Sparisj.
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
útlAn óverðtryggð
Alm.víx. (fon/.) 12,5-13,45 Búnaðarb.
Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir
Alm.skbréf B-fl. 12,75-14,15 Landsb.
Viðskskbréf1 kaupgengi Allir
ÚTLAN VERÐTRVGGÐ
Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,35 Landsb.
afurðalAn
l.kr. 13-14 Landsb.
SDR 7,75-8,35 Landsb.
$ 6-6,6 Landsb.
£ 8-9 Landsb.
DM 10,5-11 Sparisj.
Dráttarvextlr 17%
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf febrúar 14,2%
Verðtryggð lán febrúar 9,5%
ViSITÖLUR
Lánskjaravísitala apríl 3278 stig
Lánskjaravísitala mars 3263 stig
Byggingavísitala apríl 190,9 stig
Byggingavísitala mars 189,8 stig
Framfærsluvísitala í mars 165,4 stig
Framfærsluvísitala í febrúar 165,3 stig
Launavísitala i febrúar 130,6 stig
Launavísitala í mars 130,8 stig
VER08RÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóóa
KAUP
6.596
3.632
4.309
2,246
4,541
2,432
1,580
1,922
3,218
1,968
2,217
1,524
1,365
2,2677
Einingabréf 1
Einingabréf 2
Einingabréf 3
Skammtímabréf
Kjarabréf
Markbréf
Tekjubréf
Skyndibréf
Sjóðsbréf 1
Sjóðsbréf 2
Sjóðsbréf 3
Sjóðsbréf 4
Sjóðsbréf 5
Vaxtarbréf
SALA
6.717
3.650
4.388
2,246
4,681
2,507
1,629
1,922
3,234
1,980
1,385
Valbréf 2,1256
Sjóðsbréf 6 895 940
Sjóðsbréf 7 1181 1216
Sjóðsbréf 10 1202
Glitnisbréf
Islandsbréf 1,392 1,418
Fjórðungsbréf 1,165 1,182
Þingbréf 1,409 1,428
Öndvegisbréf 1,395 1,414
Sýslubréf 1,332 1,350
Reiðubréf 1.363 1,363
Launabréf 1,036 1,052
Heimsbréf 1,231 1,268
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi islands:
Hagst. tilboð
Loka-
verð KAUP SALA
Eimskip 3,95 3,63 4,00
Flugleiðir 1,29 1,30
Grandi hf. 1,80 2,20
íslandsbanki hf. 1,10 1,11
Olís 1,85 1,86 2,02
Útgerðarfélag Ak. 3,50 3,40 3,60
Hlutabréfasj. VÍB 0,99 0,98
isl.hlutabréfasj. 1,07 1,05 1,10
Auðlindarbréf 1,02 1,02 1,09
Jarðboranir hf. 1,87 1,80 1,85
Hampiðjan 1,25 1,60
Hlutabréfasjóð. 1,21 1,20 1,29
Kaupfélag Eyfirðinga. 2,25 2,20 2,30
Marel hf. 2,51 2,25 2,69
Skagstrendingurhf. 3,00 3,48
Sæplast 2,90 2,88 3,10
Þormóður rammi hf. 2,30 2,25
Sölu- og kaupgengi á Opna tilboösmarkaöinum:
Aflgjafi hf. •
Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,95
Ármannsfell hf. 1,20
Árnes hf. 1,85 1,85
Bifreiðaskoðun islands 3,40 2,50
Eignfél. Alþýðub. 1,20 1,50
Faxamarkaðurinn hf. 2,30
Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f. 0,80
Haförninn 1,00
Haraldur Böðv. 3,10 2,94
Hlutabréfasjóður Noróur- 1,09 1,06 1,10
lands
Hraðfrystihús Eskifjaróar 2,50 2,50
Isl. útvarpsfél. 2,00
Kögun hf. 2,10
Olíufélagið hf. 4,82 4,90 5,00
Samskip hf. 1,12 0,98
Sameinaöir verktakar hf. 7,20 6,50 7,00
Slldarv., Neskaup. 3,10 3,10
Sjóvá-Almennarhf. 4,35
Skeljungur hf. 4,00 3,60 5,00
Softis hf. 25,00 9,50 26,00
Tollvörug. hf. 1,43 1,43
Tryggingamiðstöðin hf. 4,60
Tæknival hf. 1,000 0,99
Tölvusamskipti hf. 4,00 3,50
Útgerðarfélagið Eldey hf.
Þróunarfélaglslandshf. 1,30
15 prósenta verð'
fall á einu ári
- spá um viðskiptahaUa úr 8 milljörðmn í 12
Verö á íslenzkum sjávarafurðum
hefur lækkað um 15 prósent á einu
ári, mælt í erlendum gjaldeyri. Verö-
lækkunin er um 11 prósent á yfir-
standandi ári einu. Þjóðhagsstofnun
hafði áður byggt á því í áætlunum,
að meðalverð sjávarafurða yrði
óbreytt milli áranna 1992 og 1993.
Haldist verðið svona lágt, stefnir í,
samkvæmt Þjóðhagsstofnun, að við-
skiptahallinn við útlönd verði 12
milljaröar í ár í stað 8-9 milljarða
króna, sem áður var spáð. Stofnunin
fullyrðir ekki, að hið lága verð hald-
ist. Áður hafði verið vonazt til, að
viðskiptahallinn í ár yrði minni en í
fyrra, þegar hann varð einnig um 12
milljarðar.
í tímaritinu Vísbendingu eru í hinn
Innlán
meö sérkjörum
fslandsbanki
Sparileiö 1 Sameinuö Sparileið 2 frá 1. júlí
1992.
Sparileiö 2 Óbundinn reikningur í tveimur
þrepum og ber stighækkandi vexti eftir upp-
hæöum. Hreyfð innistæða, til og með 500
þúsund krónum, ber 4,50% vexti og hreyfð
innistæða yfir 500 þúsund krónum ber 5,00%
vexti. Vertryggð kjör eru 2,40% i fyrra þrepi
og 2,90% í öðru þrepi. Innfærðir vextir síðustu
vaxtatímabila eru lausir til útborgunar án þókn-
unar sem annars er 0,15%.
Sparileiö 3 Óbundinn reikningur. óhreyfð inn-
stæða í 6 mánuði ber 5,00% verðtryggð kjör,
en hreyfð innistæða ber 7,25% vexti. Úttektar-
gjald, 1,25%, dregst ekki af upphæð sem stað-
ið hefur óhreyfð í tólf mánuði.
Sparileiö 4 Hvert innlegg er bundið í minnst
tvö ár og ber reikningurinn 6,5% raunvexti.
Vaxtatímabilið er eitt ár og eru vextir færðir á
höfuðstól um áramót. Infærðir vextir eru lausir
til útborgunar á sama tíma og reikningurinn.
Búnaðarbankinn
Gullbók er óbundin með 4,50% nafnvöxtum.
Verðtryggð kjör eru 2,5 prósent raunvextir.
Metbók er með hvert innlegg bundið í 18
mánuði á 6,25% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör
reikningsins eru 4,75% raunvextir.
Stjörnubók er verðtryggður reikningur meö
6,85% raunvöxtum og ársávöxtun er 7%.
Reikningurinn er bundinn I 30 mánuöi.
Landsbankinn
Kjörbók er óbundin með 4% nafnvöxtum.
Eftir 16 mánuði greiðast 5,4% nafnvextir af
óhreyfðum hluta innstæðunnar. Eftir 24 mán-
uði greiðast 6% nafnvextir. Verðtryggð kjör eru
2,5% til 4,5% vextir umfram verðtryggingu á
óhreyfðri innistæöu í 6 mánuði.
Landsbók Landsbók Landsbankans er bundin
15 mánaða verðtryggður reikningur og nafn-
vextir á ári 6,25%.
Sparisjóöir
Trompbók er óbundinn reikningur með ekk-
ert úttektargjald. óverðtryggðir grunnvextir eru
4,75% og reiknast fyrir heilan almanaksmánuð,
annars reiknast sömu vextir og eru fyrir spari-
sjóðsbækur á allar hreyfingar innan mánaðar-
ins. Verðtryggðirvextireru 2%. Sérstakur vaxta-
auki, 0,5%, bætist um áramót við þá upphæð
sem hefur staöið óhreyfð í heilt ár. Þessi sérs-
taki vaxtaauki er 0,75% hjá 67 ára og eldri.
Öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12 mán-
uöi. Vextir eru 6% upp að 500 þúsund krónum.
Verötryggð kjör eru 4,25% raunvextir. Yfir 500
þúsund krónum eru vextirnir 6,25%. Verö-
tryggð kjör eru 4,5% raunvextir. Yfir einni millj-
ón króna eru 6,5% vextir. Verðtryggð kjör eru
4,75% raunvextir. Að binditíma loknum er fjár-
hæðin laus í einn mánuð en bindst eftir það
að nýju í sex mánuði. Vextir eru alltaf lausir
eftir vaxtaviölagningu.
Bakhjarler 24 mánaöa bundinn verðtryggður
reikningur með 6,75% raunávöxtun. Eftir 24
mánuði frá stofnun opnast hann og verður laus
í einn mánuð. Eftir það á sex mánaða fresti.
Verð á sjávarafurðum í SDR
— Vísitala 1987 = 100 —
DV
Verðbreytingar á sjávarafurðum síðan 1990. Mælt er í erlendum gjald-
eyri og er stuðzt við mælieininguna SDR, „sérstök ytirdráttarréttindi"
Alþjóða gjaldeyrissjóðsins, sem sýnir betur en gjaldmiðlar einstakra
þjóða, hver þróunin hefur verið.
Sjónarhom
Haukur
Helgason
bóginn gefnar nokkrar vonir um, aö
verðiö kunni aö lagast.
Vísbending segir, að verðlækkunin
sé einkum rakin til þess, að mikið
hefur borizt af fiski frá Rússlandi og
Noregi - úr Barentshafi. En mikið
framboð á mörkuðum Vestur-Evr-
ópu stafar líka af því, að heimamark-
aður Rússa meö fisk hefur hrunið
vegna lítils kaupmáttar Rússa.
Lægð hefur verið í efnahag í Vest-
ur-Evrópu að undanfornu og dregið
úr eftirspurn eftir fiski. Sifellt stærri
hluti fiskútflutnings okkar hefur far-
ið til meginlandsins og mikilvægi
Bandaríkjamarkaöar hefur minnk-
að. 70 prósent útflutningsins fara nú
til Vestur-Evrópu, en árið 1981 fóru
aðeins 30 prósent útflutningsins
þangað.
Þorskkvótar í heiminum minni
Niðurskurður á kvótum víða um
lönd stuðlaði að verðhækkunum á
fiski árin 1989 og 1990. Þrátt fyrir
aukið framboð á sumum tegundum
eru þorskkvótar í heiminum í ár
minnienífyrra.
Þjóðhagsstofnun nefnir í vinnu-
skjali, aö athygli veki, hversu al-
menn verðlækkunin á sjávarafurð-
umer.
Þjóðhagsstofnun nefnir, aö verðlag
á sjávarafurðum hafi farið lækkandi
allt árið í fyrra eftir að hafa verið
mjög hátt árið þar áundan. Verð-
lækkununin í ár hefur náð til flestra
sjávarafurða. Saltfiskur lækkaði
fyrst í verði, en frystar afuröir fylgdu
í kjölfarið. Verð á loðnumjöh hefur
lækkað jafnt og þétt frá miðju síðasta
ári. Rækjuverðið í heild hefur lækk-
að, svo og verð á humri og hörpu-
diski.
Þjóðhagsstofnun segir, aö reynist
meðaiverð sjávarafurða lækka um 7
prósent milli áranna 1992 og 1993
Íeiði þaö til þess, að útflutningstekj-
umar dragist saman um 5 milijarða
króna frá því sem stofnunin taldi
áður.
Viðskiptahallinn verði þá yfir 3
prósent af framleiðslunni í landinu.
Fjárlög byggjast á áætlunum Þjóð-
hagsstofnunar.
Verðlækkunin er mikið áfall fyrir
þjóðarbúið, en skiptar skoðanir eru
um, í hvaða átt verðlagið breytist,
þegar lengra líður á árið. Hvaö sem
líður marktækni spádóma Þjóðhags-
stofnunar yfirleitt renna þessar tölur
óneitanlega stoðum undir fullyrðing-
ar Vinnuveitendasamþandsins um
þörf á aðgerðum - til dæmis til að
laga viðskiptahallann við útlönd.
’ Viö kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum,
útgefnum af þriöja aöila, er miðað við sérstakt kaup-
gengi.
DV
Verðáerlendum
mörkuðum
Bensín og olía
Rotterdam, fob.
Bensín, blýlaust, .192$ tonnið,
eða um......9,40 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um..............190$ tonnið
Bensin, súper, 198$ tonnið,
eða um......9,62 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um...............198$ tonnið
Gasolía........174,5$ tonnið,
eða um......9,55 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um.............173,5$ tonnið
Svartolía........105$ tonnið,
eða um......6,24 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um...............105$ tonnið
Hráolía
Um............18,38$ tunnan,
eða um....1.183 ísl. kr. tunnan
Verð í síðustu viku
Um..............18,54 tunnan
Gull
London
Um............331,25$ únsan,
eða um...21.319 ísl. kr. únsan
Verð í síðustu viku
Um..............328,40$ únsan
Ál
London
Um........1.160 dollar tonnið,
eða um...74.657 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um.........1.143 dollar tonnið
Bómull
London
Um.........60,80 cent pundið,
eða um......8,60 ísl. kr. kílóið
Verð í síðustu viku
Um.........62,05 cent pundið
Hrásykur
London
Um......282,5 dollarar tonnið,
eða um...18.181 ísl. kr. tonnið
Verðísíðustu viku
Um.......249,6 dollarar tonnið
Sojamjöl
Chicago
Um........191 dollarar tonnið,
eða um...12.292 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um.......187,3 dollarar tonnið
Hveiti
Chicago
Um.........325 dollarar tonnið,
eða um...20.917 ísl. kr. tonnið
Verðísíðustu viku
Um.........319 dollarar tonnið
Kaffibaunlr
London
Um.........55,74 cent pundið,
eða um......7,89 ísl. kr. kílóið
Verðísíðustu viku
Um.........57,03 cent pundið
Verðáíslenskum
vörum erlendis
Refaskinn
K.höfn.,febrúar
Blárefur............201 d. kr.
Skuggarefur....................
Silfurrefur.........220 ,d. kr.
Blue Frost.................
Minkaskinn
K.höfn.,febrúar
Svartminkur..........84 d. kr.
Brúnminkur...........92d. kr.
Rauðbrúnn...........105 d. kr.
Ljósbrúnn (pastel)..84 d. kr.
Grásleppuhrogn
Um....1.300 þýsk mörk tunnan
Kisiljárn
Um......608,6 dollarar tonnið
Loðnumjöl
Um...320 sterlingspund tonnið
Loðnulýsi
Um........340 dollarar tonnið