Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1993, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1993, Side 8
FIMMTUDAGUR 25. MARS 1993 Neytendur DV DV kannar verð á pennum: Pennar eru sígild ferm- ingargjöf Pennareðapennasetteraeinvinsæl- aðpennigeturveriðódýrfermingar- verslana vegna þess að úrvalið af asta fermingargjöfin enda síghd. í gjöf en hka dýr, allt eftir því hvaða pennum er geysimikiö og mjög mis- lauslegri verökönnun, sem neytend- kröfurfólkgerir.Þaðreyndistúthok- jafnt hvaða gerðir fást á hveijum asíöa DV gerði í gæm kemur í ljós að að gera verösamanburð mhh stað. Könnunin leiddi þó í ljós að verðmunur mhli verslana er líthl og REXY FERMINGARSKÓRNIR i nesmm nneuum aoeins onaar krónur. Verð var líka kannað í verslunum úti á landi. Lítill sem enginn munur reyndist á milh Reykjavíkur og landsbyggðarinnar. Úrvahð er þó mun minna úti á landi enda era ferminearnar vfirleitt seinna bar en Kr. 4.990,- St. 36-41 RR skór JRL EURO SKO KRINGLUNNI 8-12, SÍMI 686062 LAUGAVEGI 60, SÍMI 629092 í Reykjavík. Fjórir möguleikar í samtölum viö afgreiöslufólk í rit- fangaverslunum kom fram aö ódýr- ustu gerðimar af pennum væm mest keyptar til fermingargjafa. Flestir pennar eru seldir stakir og síðan set- ur kaupandinn sjálfur saman í sett. Fjórir möguleikar eru fyrir hendi tii þess aö setja í sett. Þaö er kúlu- penni, blekpenni, kúlutúss og skrúfblýantur. Fyrir fermingarböm- in er algengast að setja saman kúlu- penna og skrúfblýant. Þetta tvennt nýtist vel í skólanum dags daglega en krakkar á þessum aldri nota sjald- an blekpenna. Hins vegar er litið á blekpennann sem varanlegri gjöf og hann á að endast. Þegar kúlutússið kom á markað var klassíska blek- pennanum nærri útrýmt. Hann er þó að sækja í sig veðrið aftur og dæmi um að fólk sé að taka í gagnið nokkra gamla blekpenna sem það fékk á sínum tíma í fermingargjöf. Ódýrt en gott Af þeim tegundum, sem skoðaðar vom, eru Parker og Lamy ódýrastar. Báðar þessar tegundir fást nær alls staðar og verðið er svipað í verslun- mn. Parker Jotter í stáli er vandaðri útfærsla af venjulegum Parker penna með sama nafni. Kúlupenninn kostar 630 krónur og skrúfblýantur- inn 835 krónur. Mjög frambærilegt sett þarf því ekki aö kosta meira en 1.465 krónur. Aðrar gerðir af Parker á viðráðan- legu verði eru Parker Vektor en sett (kúlupenni og skrúfblýantur) kostar 1.940 í stáh en 2550 í möttum svörtum lit. Blekpenni í stáli kostar 1.405 krónur en í svörtu 1.710 krónur. Ný tegund af Parker, sem er vinsæl núna hjá unglingum, er Parker 88 sem fæst í margs konar fjörlegum litum og glansandi. Kúlupenninn kostar 2.815 en blekpenninn 3.990. í gulli kostar blekpenninn 6.365 krón- ur og kúlupenninn 4.959 krónur. Tvennt í einu Frá Lamy fæst penni sem er skrúfblýantur og kúlupenni í einu og sama hylkinu. Lamy Twin heitir sá penni og kostar frá rúmum 1700 krónum upp í 3100 krónur. Vegna þess að hann er samsettur er hann aðeins breiðari en aðrar gerðir. Vinsælt sett, meö kúlupenna og skrúfblýanti, af gerðinni Lamy kost- ar 1.900 krónur í stáli. í tegundinni Cross fást sett sem sérstaklega eru ætlað konum eða körlum. Dömu- pennamir eru klemmulausir og með rósum í miðjunni. Þeir koma í kassa og einnig fylgir fínt hulstur. í gráu kostar settið 4.564 krónur en svart DV-mynd Brynjar Gauti sett kostar 5.451 krónu. Pennarnir, sem ætlaðir eru körlum, eru með klemmu og aðeins breiðari. Setjið verðtakmörk Þetta er aðeins lítið brot af því sem í boði er og tegundir viðurkenndra penna eru fleiri og má þar nefna Schaefíer, Pelican, Elysée og svo Mont Blanc en það vörumerki er einna dýrast. Blaðamaður átti í mestu erfiðleikum með ná áttum í allri pennaflórunni og ekki að undra að fólk eigi í erfiðleikum með að velja réttu fermingargjöfina. Nokkur ráð til þeirra sem ætla að gleðja fermingarbarn eða aðra með fallegum penna. Gefið ykkur tíma til að skoða úrvalið og velja. Biðjið starfsfólk um aðstoð, það á að þekkja mun á tegundum og útliti. Setjið ykk- ur verðtakmörk strax en með því móti takmarkast úrvalið og valið verður auðveldara. Eyðið ekki tíma í að dást að dýru og glæsilegu penn- unum ef þið ætlið ekki að eyða meiru en 2.500 krónum. Fínieg rithönd þarf finan pennaodd en stórgerð rithönd þolir vel breiðan penna og odd. Veljið ht og útht í sam- ræmi við kyn og persónuleika. Ferm- ingarbarn hefur mest not fyrir kúlu- penna og skrúfblýant við skólanámið en blekpenninn er virðulegri. -JJ MA BJOÐA ÞER AÐ PROFA þennan ódýra, góða og heimilislega mat? Lifui er ódýi t hráefni sem fest allt áriö um kring. Það er tilvalið að fekka matarreikninginn með því að hafa rétti úr lifur á borðum minnst einu sinni í viku. Hér eru tvær góðar og einfaldar uppskriftir að Ijúffengum og fljótlegum réttum úr lifur. Gerið svo vel og verði ykkur að góðu. L A M B A L I F U R M E Ð S V E P P U M O G S I N N E P S S Ó S U 1 lambalifur, um 450 g 150 g sveppir, í sneibum olía eba smjörlíki salt ogpipar 1 1/2 dl mysa 2 1/2 dl vatn eba sob (af teningi) 1 msk sojasósa Jint maísmjöl (maisena) 1-2 tsk dijonsinnep (ósœtt) 2 msk rjómi (má sleppa) söxub steinselja Hreinsið lifrina, skerið hana í þunnar litlar sneiðar og þerr- ið þær. Steikið sveppina létt í olíu á pönnunni, saltið þá ögn og piprið og takið þá af pönnunni. Bætið við olíu og brúnið lifrina létt. Kryddið hana með salti og pipar og takið hana af pönnunni. Setjið, mysu, vatn og sojasósu á pönnuna og látið sjóða við vægan hita í 5 mín- útur. Þykkið sósuna örlítið með fínu maísmjöli hrærðu saman við kalt vatn. Hrærið sinnepið saman við sósuna á- samt rjóma, ef hann er not- aður, og setjið sveppina og lifrina út í. Látíð hana sjóða með stutta stund eða þar til hún er heit í gegn og hæfi- lega soðin, en alls ekki leng- ur. Hún að vera mjúk og gjarnan ljósrauð innst. Stráið steinselju ofan á. Berið réttinn fram með soðnum kartöflum og nýju grænmetí. LIFRARPANNA MEÐ EPLUM OG RAUÐROFUM 1 lambalifur, uvi 450 g 1 laukur, saxabur olía eba smjörlíki salt ogpipar 1-2 græn epli 1 tsk timjan éba kryddmœra (meiran) 1 dl súrsabar raubrófur í teningum 1 dl valn 1 dl sýrburrjómi (má sleppa) Skerið liffina í þunnar sneið- ar og síðan í fremur litla, jafna bita. Þerrið lifrina vel og brúnið hana létt á pönnu á- samt lauknum. Hrærið í á meðan. Kryddið með sálti og pipar. Þeir sem vilja geta byij- að á því að velta lifrarbitunum létt upp úr hveid með saltí og pipar saman við. Afhýðið eplin, takið burt kjamann og skerið þau í ten- inga. Blandið þeim saman við lifrina og laukinn og steikið á- fram stundarkorn. Bætið við timjani eða kryddmæm. Setj- ið loks rauðrófuteningana og vatnið á pönnuna. Látíð sjóða stutta stund en gætíð þess að lifrin soðni ekki um of. Setjið ef tíl vill sýrðan ijóma ofan á eða hrærið hann saman við. Berið ffam með soðnum kart- öflum eða brauði og gjarnan hvítkálssalatí eða öðm græn- metíssalati. SAMSTARFSHÓPUR UM SÖLU LAMBAKJÖTS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.