Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1993, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1993, Blaðsíða 13
-FIMMTUDAGUR 25. MARS 1993 13 Gunnar Jónasson, svæðisstjóri lceland Seafood Corp., og Sigríður Miolla voru á blótinu. Myndir Ransy Morr Blótað í Norfolk ______________________Sviðsljós Stórskemmtun íþrótta- sambands fatlaðra Gestir á stórskemmtun íþróttasambands fatlaðra fóru ekki vonsviknir heim enda var þeim boðið upp á afbragðs skemmtiatriði. T.a.m. komu fram helstu stór- hljómsveitir landsins eins og KK-band, Sálin hans Jóns míns, Stjórnin, Jet Black Joe og Pís ofkeik. Steinn Ármann Magnússon var kynnir kvöldsins en hann tróð upp á milli atriða ásamt félaga sínum Davíð Þór Jónssyni en þeir eru mennirnir á bak við Radíus-útvarpsþættina. Anna Bjarnason, DV, Flórída: skipulögðum þorrablótum enda Færri komust að en vildu á þorra- hefja formaður félagsins, Sesselja blót íslendingafélagsins í Hampton Seifert, og Bob,- maðurinn hennar, Roads í Norfolk sem heppnaðist mjög undirbúninginn mörgum mánuðum vel. Þetta er áreiðanlega með betur áður en blótsdagurinn rennur upp. Asthildur Schvab, Matthildur Calvert, Sara Rosario, Duva Rosario og Álf- hildur Fungo tóku kröftuglega undir í fjöldasöngnum. Glatt á hjalla hjá Svövu Árnadóttur, Kristinu Eyjólfsdóttur og Ómari Walderhaug. Jón Sigurðsson í félagsskap Arndísar Guðmarsdóttur, Ásdísar Úlfarsdóttur og Karenar Friðriksdóttur. DV-myndir GVA Kristín Ólafsdóttir og Jóhanna Páls- dóttir mættu á skemmtunina. Tíu daga tilboð! ■'l';'1> ! ■ ■ ' ' * *** _ 1:1! §js í | | má » 1'■ • w-'T'C' é -1 H } 'jjgj ;;■■■:■■■ ■ 1 ■ i| ■ ip Ílv n ' ímé< 'Mémmf ■ -la4 - * : • e §§! wWimMmMmMi, v'j ©'( 'SÍ'm.'MI’ W'WpMÍÍéWmmm ‘! 9KB • . * f IH vi*- S 1 ^ t ■ * /> ■ ' HlMtl# ll 11 PHOENIX 8770 28" PHOENIX 9A63 25" * NICAM STEREO * ÍSLENSKT TEXTAVARP * SUPER VHS INNGANGUR * MYND í MYND * BLACK MATRIX SKJÁR * FLATUR SKJÁR * 40 STÖÐVA MINNI * FULLKOMIN FJARSTÝRING * SJÁLFVIRK STÖÐVALEITUN * SLEKKUR Á SÉR SJÁLFT EFTIR 15 MÍN. ÁN MYNDAR * SVEFNROFI 15-120 MÍN. * ALLAR AÐGERÐIR BIRTAST Á SKJÁ * PERSÓNULEGT MINNI Á LIT, BIRTU OG HLJÓÐI * FJÓRIR HÁTALARAR * SCART TENGI * HEYRNARTÓLSTENGI * TENGI FYRIR AUKAHÁTALARA. VERÐ ÁÐUR KR. 97.740,- STGR. VERÐ ÁÐUR KR. 92.200,- STGR. VERÐ NÚ KR. 69.900,- STGR. VERD NÚ KR. 62.900,- STGR. Langbestu kaumn AIH Hl hljómflutnlnge tyrir MB helmlilð - billnn BB og ■ Ný, breytt og betri verslun 9 ■&’nvlirn'«Tv-«íiili— ÁRMÚLA 38 (SELMÚLAMEGIN), 105 ■ REYKJAVlK SlMAR 31133. 813177 PÓSTHÚLF 8933 (D

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.