Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1993, Side 20
FIMMTUDAGUR 25. MARS1993
32
Iþróttir
Guðiiivelur
Rúmeníufarar
Unglingalandsliðið í knatt-
spyrnu, skipaö leikmönnum 18
ára og yngri, mælir jafnöldnnn
slnum frá Rúmeniu í fyrri leik
liðanna í 16 liða úrslitum í Evr-
ópukeppni landsliða 7. apríí og fer
leikurinn fram ytra. Guðni Kjart
ansson þjálfari hefur vaiið eftir-
talda leikmenn í þennan Ieik:
Árna Arason, ÍA, Atla Knútsson,
KR, Guömund Benediktsson,
Ekeren, Hrafnkel Kristjánsson,
FH, Jón Gunnar Gunnarsson,
FH, HelgaSigurðsson, Fram, Þor-
vald Ásgeirsson, Fram, Pálma
Haraldsson, ÍA, Eystein Hauks-
son, ÍBK, Magnús Sigurösson,
ÍBV, Sigþór Júliusson, KA, Þor-
vald Sigbjömsson, KA, Ottó Karl
Ottósson, KR, Lúövík Jónasson,
Stjörnunni, Sigurbjörn Hreiðars-
son, Val, Kristin Hafliðason, Vík-
ingi
-GH
Bandarikin
ogEISalvador
E1 Salvador og Bandaríkin
gerðu 2-2 jafntefli í vináttulands-
leik í knattspyrnu í San Salvador
i fyrrinótt. Sadri Gjonbaln og
Cobi Jones skoruðu fyrir Banda-
ríkjamenn sera hafa gert mikið
að því aö spila vináttuleiki upp á
síðkastið og ætla að leika gegn
íslenska landsliðinu í næsta mán-
uði.
-GH
Rússargerðu
Jafntefli
Rússar, sem leika með íslend-
ingum í riðli í undankeppni HM,
gerðu jafntefli við ísraelsmenn í
vináttulandsleik í knattspyrnu
sem fram fór í Haifa í gær. Alon
Mizrahi gerði bæði mörk ísraels
en Igor Popov bæði mörk Rússa.
-VS
íGlasgow
Þjóðveríar sóttu Skota heim í
gærkvöldi og sigruðu þá, 0-1, i
vináttulandsleik á Hampden
Park í Glasgow. Karlheinz Riedle
skoraöi sigurmarkið á 19. mín-
útu.
-VS
hjá West Ham
Martin AHen og Julian Ðicks,
báöir leikmenn enska 1. deildar
liösins West Ham, voru 1 gær úr-
skurðaðir í leikbönn. Allen fékk
Qögurra leikja bann og var sekt-
aður um 1000 pund vegna 11
áminninga sem hann hefur hlotið
á timabilinu. Þá fékk Dicks
tveggja Jeikja bann en hann fékk
sína þriðju brottvísun á tímabil-
inu í leik gegn Oxford í fyrra-
kvöld.
-GH
Herrakvöld
Herrakvöld Hauka verður
haldið föstudaginn 26. roars nk. I
félagsheimilinu viö Flatahraun,
Húsið opnar klukkan 19 en aðal-
ræöumaöur kvöldsins veröur
Össur Skarphéðinsson alþingis-
maöur. Ýmsar óvæntar uppá-
komur verða á herrakvöldinu.
-JKS
NBA-körfuboltinn í nótt:
Lið Phoenix Suns hélt uppteknum
hætti í NBA-deildinni í körfuknatt-
leik og lagði gamla stórhöið LA Lak-
ers í Forum höllinni í Los Angeles.
Phoenix lék án Kevins Johnson
sem dæmdur var í tveggja leikja
bann og í 15 þúsund dollara sekt
vegna eftir slagsmálaleikinn gegn
New York í fyrrinótt en 20 leikmenn
úr liðunum fengu sektir. Charles
Barkley var einn örfárra sem slapp
með sekt og hann var í miklu stuði
í nótt, skoraði 33 stig og tók 12 frá-
köst og Danny Ainge gerði 27.
Michael Jordan og félagar hans í
Chicago unnu Philadelphia 76’ers
þar sem Jordan skoraði 29 stig.
Derrick Coleman átti stjömuleik
fyrir New Jersey og skoraði 35 stig
og blokkaði síðasta skot Charlotte
manna undir lok leiksins og Jersey
sigraði með tveggja stiga mun. Al-
onzo Mouming skoraði 28 stig fyrir
Charlotte.
Reggie Lewis var með 22 stig og
átti 12 stoðsendingar í sigri Boston á
Miami og gamla brýnið Robert Par-
ish gerði 19 stig og tók 14 fráköst.
Glen Rice skoraði 35 stig fyrir Miami.
David Robinson var aðalmaðurinn
hjá SA Spurs þegar liðið vann sigur
á Minnesota. Robinson skoraði 29
stig og tók 11 fráköst. Hjá Minnesota
sem tapaði sínum flmmta leik í röð
var Christian Laettner með 26 stig.
Dallas-liðið er heldur að braggast
og vann í nótt sinn 7. sigur þar af
þriðja í síðustu sjö leikjum. Jimmy
Jackson var atkvæðamestur hjá
Dallas með 27 stig. Rex Chapman
skoraöi 22 fyrir Washington.
Danny Manning skoraði 27 stig fyr-
ir Clippers í sigri á Milwaukee. Eric
Murdock gerði 20 fyrir Milwaukee.
Úrsht leikja í NBA-deildinni í nótt
urðu þannig:
Boston - Miami.............115-109
New Jersey - Charlotte.....118-116
JR Reid hjá San Antonio Spurs á hér í harðri baráttu við Dog West og Chuck Person í liði Minnesota Timberwolves
í leik liðanna í nótt þar sem Spurs fór með sigur af hólmi. Símamynd Reuter
Philadelphia - Chicago..100-113 Minnesota-SASpurs....... 92-105 LALakers-Phoenix.........105-120
Washington-Dallas.......89-101 LA Clippers - Milwaukee.116-105 -GH
Rhodes ber höf uð
og herðar yf ir aðra
- þegar ýmsar tölur úr undanúrslitum körfuboltans er skoöaðar
Þegar hinar ýmsu tölur úr leikjun-
um í undanúrshtum íslandsmótsins
í körfuknattleik eru skoðaðar kemur
ýmislegt forvitnilegt í ljós. John
Rhodes úr Haukum ber höfuð og
herðar yfir aöra, bæði í stigaskori
og fráköstum, Jón Kr. Gíslason úr
Keflavík á flestar stoðsendingar og
er með bestu 3ja stiga nýtingu ásamt
Pálmari Sigurðssyni úr Grindavík,
Bergur Hinriksson úr Grindavík er
með bestu vítanýtinguna, Alexander
ErmoUnskij úr SkaUagrími hefur
varið flest skot og Jonathan Bow úr
Keflavík með bestu skotnýtinguna.
Þá sést að Uð SkaUagríms er með
bestu vítaskyttumar.
Besta meðalskor:
John Rhodes, Haukum............28,5
Jonathan Roberts, Grindavik....20,5
Jón Amar Ingvarsson, Haukum ... 20,0
Kristinn Friðriksson, Keflavík.17,3
Jonathan Bow, Keflavík.........16,3
Birgir Mikaelsson, Skallagr....16,0
Bergur Hinriksson, Grindavík...16,0
Flest fráköst að meðaltali:
JohnRhodes, Haukum.............15,5
Jonathan Roberts, Grindavík....11,5
Jonathan Bow, Keflavík......... 9,7
Guömundur Bragason, Grindavík 8,0
Kristinn Friöriksson, Keflavík 7,3
SigurðurIngimundars.,Keflavík.. 7,0
Besta vítanýting:
(lágmark 3 víti í leik)
Bergur Hinrikss., Grind.
..................... 8/8 = 100,0%
Alex Ermolinskij, Skall.
..................... 9/8 = 88,9%
BirgirMikaelss.,Skall. 24/21 = 87,5%
HenningHenn,SkaU.... 9/7 = 77,8%
Jon. Roberts, Grind..17/12 = 70,6%
KristinnFriðr.,Kefl..13/9 = 69,2%
Flestar stoðsendingar:
Jón Kr. Gíslason, Keflavík......6,3
Jón Arnar Ingvarsson, Haukum....5,0
Jonathan Bow, Keflavík..........3,0
Guðmundur Bragason, Grindavik.. 2,5
Bergur Hinriksson, Grindavík....2,5
Pálmar Sigurðsson, Grindavík....2,5
Varin skot
Alex Ermolinskij, SkaU..........2,7
JohnRhodes.Haukum...............2,5
Jonathan Roberts, Grind.........2,0
Besta skotnýting:
(aUt nema víti, lágmark 8 skot í leik)
Jonathan Bow, Keflavík........58,8%
John Rhodes, Haukum...........54,3%
KristinnFriðriksson, Keflavík... 52,8%
Albert Oskarsson, Keflavík..48,0%
Jón Arnar Ingvarsson, Haukum 43,3%
Alex Ermolinskij, Skall.....41,0%
3ja stiga skotnýting
(lágmark 3 skot í leik)
Jón Kr. Gíslason, Keflavik...44,4%
Pálmar Sigurðsson, Grind.....44,4%
Kristinn Friðriksson, Keflavík ...41,7%
HjörturHarðarson,Keflavík...33,3%
Bergur Hinriksson, Grind.....31,6%
HenningHenningss, SkaU.......28,6%
Vítanýting liða:
1. SkaUagrímur....61/51 = 83,6%
2. Grindavík.........39/30 = 76,9%
3. Keflavik.........54/39 = 72,2%
4. Haukar...........41/26 = 63,4%
3ja stiga skotnýting
1. Keflavík.........56/17 = 30,4%
2. SkaUagrímur......43/13 = 30,2%
3. Grindavík........45/13 = 28,9%
4. Haukar............22/6 = 27,3%
2ja stiga skotnýting
1. Keflavík........147/77 = 52,4%
2. Haukar..........111/52 = 46,8%
3. SkaUagrímur.....157/64 = 40,8%
4. Grindavík....... 94/37 = 39,4%
-VS
lelkbönnvegna
Lið Phoenix Suns og New York
Knlcks og nokkrir leikmenn
þeirra fengu í gær sektir og leik-
bönn í kjölfar slagsmála sem
bmtust út þegar þessi stórlið
NBA-deUdarinnar í körfuknatt
leik áttust við i fyrrinótt en þau
leiddu til þess að sex leikmenn
voru útilokaðir írá frekari þátt-
töku I leiknum.
Sökudólgurinn ekki
með vegna meiðsla
Helsti sökudólgurinn er Greg
Anthony hjá New York, sem lék
ekki með vegna meiðsla en rauk
inn á vöUinn og sló Kevin John-
son, leikmann Phoenix, í andUtið
í lok fyrri hálfleUcs. Anthony var
sektaöur um 1,3 milljónir króna,
dæmdur i íimm leikja bann sem
tekur gUdi þegar hann verður
heiU heUsu, sviptur launagreiðsl-
um á því tímabUi og að því loknu
verður mál hans tekiö týrir á ný.
; Kevin Johnson fékk tveggja
leikja bann og 975 þúsund króna
sekt, Doc Rivers hjá New York
tveggja leikja bann og 650 þúsund
króna sekt og aUir sem einhvem
þátt tóku í slagsmálunum fengu
minni sektir. Þá var New York
dæmt í 3,2 mUIjóna króna sekt
og Phoenix 1,6 milljóna króna
Charles Barkley
var í miklu stuði