Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1993, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1993, Síða 21
FIMMTUDAGUR 25. MARS 1993 33 Þrumað á þrettán Tveir íslend- ingar með rúmlega 10 milljónir I lottói Tveir ísletidingar hafa fengið 12aldrei íbónus mjög góða vinninga í lottói undan- Margir þátttakendur í lottói velja farnar vikur. Þrír aðilar voru með sínar tölur sjálfir og vilja þannig allar sex tölurnar réttar í fyrsta hafa áhrif á heppni sína. Margar drætti í Víkingalottóinu 17. mars aðferðir eru notaðar til aö veþa og hlaut hver þeirra 12.100.000 „réttu“ tölumar. Margir fylgjast krónur. Einn þeirra var íslending- vandlega með því hvaða tölur ur. koma upp í hverjum drætti fyrir sig og reyna þannig aö útiloka Síöasthðinn laugardag fékk annar nokkrar tölur i hvert skipti sem íslendingur rúmar 10 milljónir. Þá dregið er. var potturinn þrefaldur og var ein- Frá þvi að bónustala var tekin i ungis eixm aðili með allar fimm notkun 10. september 1988 hefur tölumar réttar og fékk í viiming talan 17 komið oftast upp sem bón- 11.654.409 krónur. ustala eða 11 sinnum. 8 kemur Það má buast við að aukavinn- næst; 10 sinnum og 3,19, 22, 34 og ingar á ísiandi veröi töluvert háir 37 níu sinnum. 12 hefur aldrei kom- í Víkinga-lottóinu. Líkur á vinningi iö upp sem bónustala og 1 einungis fyrir allar sex tölurnar réttar em tvisvar sinnum. 1:12.271.512. Likurnar á vinningi Talan25hefurkomiðupp í42skípti fyrir fimm aðaltöiur og eina bónus- sem aöaltala ftá 10. september 1988 töiu eru 1:681.751. Líkurnar á vinn- er lottóinu var breytt í lottó 5/38 ingi fyrir Ðmm aðaltölur eru með bónus. 9 og 23 koma næst 1:52.442, líkurnar á fjórum aðal- þeirri tölu í 39 skipti. 22 hefur ein- tölum réttum 1:950 og líkurnar á ungis komiö fram í 15 skipti svo þremur aðaltölum og einni bónus- að munurinn á þeirri tölu sem hef- tölu 1:262. Með því aö kaupa fleiri ur komið oftast og þeirri sem hefur raöir aukast líkumar á vinningí. komið sjaldnast er 27 skipti. Spenna fram á síðustu stundu FÁLKAR eru enn efstir í vorleik íslenskra getrauna meö 92 stig en BOND og HELGA fylgja fast á eftir með 91 stig. Vonin er með 90 stig en aðrir minna. Enn eru fjórar vikur eftir. Hópar halda inni hæsta skori tíu vikna þannig að spennan helst allt fram á síðustu stundu. ítalski seöillinn vinsæll Liðnar em fjórar leikvikur af sjö fyrirhuguðum meö sunnudagsleikj- um í ítölsku knattspymunni. Þessi seðilsauki hefur náð töluverðum vin- sældum í Sviþjóð en sala hefur dreg- ist saman á Islandi. í fyrstu leikvikunni seldust um það bil 250.000 raðir á íslandi, 7,51% og 3,3 mifijónir raöa í Svíþjóð. í þriöju vikunni seldust 4,4 milljónir raöa í Svíþjóð en 210.000 raöir á íslandi, 4,73%. Þessar auknu vinsældir gætu haft þau áhrif aö framhald verði á seðlum með ítölskum leikjum í vor og svo verði byrjað á fullu næsta haust. Heimaleikir mikilvægir á ítal- íu Athugulir tipparar vita að heima- völlurinn á Ítalíu skiptir geysilega miklu máh. Sem dæmi má nefna að sex neðstu liðin hafa einungis unnið þrjá leiki af 69 mögulegum á útivöll- um. Jafntefli eru algengari og þykir stig unnið á útivelh mjög góður ár- angur. ÖUum leikjum Úrvalsdeildarinnar næstkomandi laugardag hefur verið frestað vegna landsleiks Tyrkja og Englendinga 31. mars og því eru leik- ir úr 1. og 2. dehd á næsta seðh. Hér á tippsíðunni Þrumað á þrettán eru töflur úr ensku 1. og 2. dehd svo og 3. dehdunum á ítahu. Einn útisigur í Englandi Sex jafntefli og einn útisigur ohu óróa á tippmarkaðinum á laugardag- inn. Einn íslenskur tippari var með þrettán rétta. Rööin: 11X-XX1-XX2- lllX. Alls seldust 656.364 raðir á.ís- landi í síöustu viku. Fyrsti vinningur var 32.555.865 krónur og skiptist milli 28 raöa með þrettán rétta. Hver röð fékk 1.151.080 krónur. Ein röð var með þrettán rétta á íslandi. Annar vinningur var 20.498.137 krónur. 765 raöir voru með tólf rétta og fær hver röð 26.520 krónur. 19 raðir voru með tólf rétta á íslandi. Þriöji vinningur var 21.703.910 krónur. 9.217 raðir voru með ellefu rétta og fær hver röð 2.330 krónur. 226 raðir voru með ehefu rétta á ís- landi. Fjórði vinningur var 45.819.366 krónur. 75.337 raðir voru með tíu rétta og fær hver röð 600 krónur. 1.702 raðir voru með tíu rétta á ís- landi. Enginn íslendingur hefur náð 13 á ítöisku leikina 215.440 raðir með ítölsku leikjunum seldust í síðustu viku. Röðin: Xll- 222-XU-11X2. Óvepju margir útisigr- ar komu upp, meðal annars fyrsta tap AC Mhan sem tapaði á heima- velh fyrir Parma. Fimm Svíar biöu eftir þessum úrshtum, fengu 13 rétta og 982.340 krónur hver. Enn hefur enginn íslendingur náö 13 réttum á seðh með ítölsku leikjunum. 151 röð fannst með 12 rétta og fær hver röð 20.480 krónur. 2.278 raðir fundust með 11 rétta og fær hver röð 1.430 krónur. 18.097 raðir fundust með 10 rétta og fær hver röð 380 krónur. 5 raðir fundust á íslandi með 12 rétta, 115 með 11 rétta og 882 með 10 rétta. Leikir 12. leikviku 27. mars Heima- leikir siðan 1979 U J T Mörk Úti- leikir síðan 1979 U J T Mörk Alis siðan 1979 U J T Mörk Fjölmiðlas pá ■e < tú < Z m a S 0- 0 £ m O < q D W 5 Q á Samtals 1 X 2 1. Barnsley - Bristol R 1 0 1 1- 1 1 1 1 6-3 2 1 2 7- 4 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 2. Brentford - Swindon 0 0 0 0- 0 1 0 0 2- 0 1 0 0 o I CM 2 2 2 2 2 2 1 2 2 2 1 0 9 3. Leicester - Charlton 3 0 3 8- 8 2 0 5 7-12 5 0 8 15-20 1 1 1 X 1 1 1 1 1 1 9 1 0 4. Luton - Cambridge 1 2 0 2- 1 2 2 0 9-6 3 4 0 11- 7 1 X 1 X X X 1 1 1 X 5 5 0 5. Peterbrgh - Watford 0 0 0 0-0 1 0 0 2- 1 1 0 0 2- 1 X 1 1 1 1 1 1 1 1 1 9 1 0 6. Portsmouth - Oxford 4 2 0 11- 7 0 2 5 10-16 4 4 5 21-23 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 7. Wolves - Sunderland 2 1 2 3-3 1 2 3 4- 7 3 3 5 7-10 X 1 X 1 X 1 1 X X 1 5 5 0 8. Bolton - Fulham 0 0 1 0- 1 0 0 1 0- 4 0 0 2 0-5 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 9. Brighton - Swansea 0 2 1 3-4 2 1 0 5- 2 2 3 1 8-6 1 1 X X X 1 1 1 1 X 6 4 0 10. Huddersfld - Burnley 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 1 1 1 1 1 2 X 1 X 1 7 2 1 ; 11. Hull - PortVale 2 0 0 5-3 0 2 0 1- 1 2 2 0 6-4 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 0 10 12. Plymouth - Stockport 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 1 1 X 1 X 1 1 1 X X 6 4 0 13. Preston - Rotherham 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 2 X 2 X X X 1 X X 2 1 6 3 Staðan í 3. deild A á Italíu + 18 28 + 3 27 + 4 27 25 Ravenna .........................13 10 25 Empoli ..........................12 10 25 Vicenza ........................11 11 25 Triestina .......................12 8 25 Como .............................9 10 25 Pro Sesto ........................9 9 25 Chievo ..........................10 7 25 Leffe ............................8 9 25 Massese ........................ 9 6 25 Vis Pesaro .......................7 10 25 Sambenedett..................... 6 11 25 Carrarese ........................7 9 25 Palazzolo ........................4 14 25 Alessandria ......................4 13 25 Siena ............................4 12 25 Spezia .......................... 5 10 10 (14-26) -12 20 25 Carpi ........................... 5 9 11 (21-30) - 9 19 25 Arezzo ............................ 3 6 12 (16-42) -26 19 2 (44-16) +18 36 3 (28-13) +15 34 3 (26-12) +14 33 5 (30-19) +11 32 6 (30-20) 7 (23-20) 8 (29-25) 7 (20-19) + ‘1 25 10 (29-33) - 4 24 8 (21-23) - 2 24 8 (16-24) - 8 23 9 (15-21) - 6 23 7 (17-24) - 7 22 8 (19-25) - 6 21 9 (10-16) -6 20 Staðan í 1. deild á Englandi Staðan í 2. deild á Englandi Staðan 13. deild B á Italiu 37 12 5 1 (40-11) Newcastle ..10 3 6 (27-21) +35 74 35 14 3 0 (36-10) Stoke . 8 7 2 (27-18) +35 76 25 Palermo 13 9 3 (35-16) +19 35 37 12 4 2 (37-13) West Ham ..8 5 6 (26-19) +31 69 35 12 6 0 (35-10) Port Vale . 7 3 7 (23-24) +24 66 25 Acireale 9 14 2 (26-17) + 9 32 37 14 2 2 (34- 8) Portsmouth .... ..5 7 7 (27-31) +22 66 36 11 7 1 (42-13) Stockport . 6 4 7 (26-27) +28 62 25 Salernitana 8 16 1 (20- 9) +11 32 36 12 4 1 (42-15) Millwall ..4 9 6 (16-23) +20 61 34 11 2 3 (33-12) Bolton . 6 6 6 (24-22) +23 56 25 Perugia 12 7 6 (31-18) +13 31 36 12 4 2 (35-18) Swindon ..5 6 7 (25-27) +15 61 35 12 3 2 (37-12) W.B.A .. 5 5 8 (21-28) +18 59 25 Giarre 11 8 6 (24-18) +12 30 36 10 4 4 (31—21) Leicester ...8 3 7 (26-26) + 8 61 37 13 4 2 (38-14) Leyton 0 . 3 4 11 (14-27) +11 56 25 Casertana 9 11 5 (20-16) +14 29 36 10 4 4 (37—19) Tranmere ...6 3 9 (19-30) + 7 55 36 9 5 5 (27-21) Rotherham .. 6 6 5 (21-20) + 8 56 25 Avellino 9 10 6 (14-17) - 3 28 37 9 6 4 (30-23) Grimsby ..6 1 11 (21-26) + 2 52 36 10 3 4 (26-16) Brighton .. 6 5 8 (21-26) + 5 56 25 Catania 9 1 0 6 (24-15) + 9 28 35 7 1 10 (30-29) Derby ..8 5 4 (25-15) +11 51 36 10 3 5 (34-16) Reading .. 4 9 5 (17-19) +16 54 25 Casarano 6 118 (17-16) + 1 23 37 8 6 5 (31-22) Wolves ...5 6 7 (19-23) + 5 51 35 6 7 3 (24-14) Swansea .. 7 6 6 (24-22) +12 52 25 Barletta 799 (20-26) - 4 23 37 8 7 4 (23-16) Charlton ...5 5 8 (19-20) + 6 51 37 9 4 5 (27-19) Bradford .... 4 8 7 (27-37) - 2 51 25 Lodigiani 6 9 10 (15-24) - 9 21 37 9 4 5 (23-14) Barnsley „ 5 4 10 (26-30) +10 50 37 9 7 3 (29-15) Burnley i 5 9 (14-28) 0 51 25 Messina 7 7 11 (23-24) - 1 21 35 5 8 5 (24-24) Peterboro 8 2 í (21-27) - 6 49 35 10 5 2 (29-13) Plymouth .... 3 5 10 (13-31) -2 49 25 Reggina 5 11 9 (19-24) - 5 21 37 6 5 7 (25-29) Watford 6 4 9 (27-35) -12 45 37 6 8 4 (21-20) Fulham .... 5 7 7 (22-29) - 6 48 24 Potenza 4 11 9 (15-18) -3 19 36 6 6 6 (24-16) Oxford 4 7 7 (20-28) 0 42 36 6 6 5 (22-20) Bournemouth .... 5 6 8 (14-20) -14 45 25 Siracusa 3 13 9 ( 9-17) -11 19 35 7 5 6 (24-19) Sunderland .... 4 4 9 (12-26) - 9 42 36 7 5 6 (21-19) Hull .... 4 5 9 (16-32) -14 43 25 Nola 4 11 10 (13-27) -14 19 37 8 5 5 (27—18) Notts County .... 2 7 10 (19-41) -13 42 37 6 6 7 (16-19) Hartlepool .... 4 6 8 (18-28) -13 42 24 Chieti 3 12 9 (11-23) -12 18 37 8 2 7 (20-23) Birmingham ... .... 3 6 11 (16-33) -20 41 36 5 6 7 (23-24) Exeter .... 4 7 7 (20-35) -16 40 25 Ischia • 3 11 11 (11-22) -11 17 37 6 3 10 (22-26) Brentford 5 4 9 (19-29) -14 40 36 6 5 8 (32-35) Preston .... 4 2 11 (19-38) -22 37 36 4 11 4 (21-25) Luton 4 5 8 (18-29) -15 40 36 7 6 5 (32-26) Mansfield .... 2 3 13 (10-36) -10 36 37 6 5 8 (22-27) Cambridge .... 3 8 7 (18-31) -18 40 36 6 8 4 (31-24) Blackpool .... 2 4 12 (19-39) -13 36 35 6 5 6 (21-23) Bristol C .... 4 4 10 (18-37) -21 39 35 6 5 7 (21-19) Huddersfield .. .... 3 3 11 (15-32) -15 35 36 5 8 5 (25-19) Southend .... 4 4 10 (14-30) -10 36 36 5 6 8 (24-26) Wigan .... 3 4 10 (11-26) -17 34 36 5 3 10 (22-35) Bristol R .... 3 5 10 (19-36) -30 32 37 6 2 11 (27-36) Chester .... 2 2 14 (17-44) -36 28

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.