Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1993, Blaðsíða 26
38
FIMMTUDÁGUR 25. MAR&' Í993
Smáauglýsingar -
Súni 632700 Sviðsljós
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9 22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 63 27 00.
Bréfasímar:
Auglýsingadeild 91-632727.
Dreifing markaðsdeild 91-632799.
Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999.
■ Einkamál
Fjárhagsl. sjálfstæður karlmaður óskar
eftir að kynnast huggulegri konu á
milli 40 og 50. Fullum trúnaði heitið.
Svör sendist DV, merkt „10020“.
Tveir karlmenn um sextugt vilja kom-
ast í kynni við hressar konur með vin-
áttu í huga. Fullum trúnaði heitið.
Bréf send. DV, m. „Allra hagur 34“.
Karlmaður óskar eftir að kynnast konu
aldrinum 30-40 ára með vináttu í
huga. Svör sendist DV, merkt „K 40“.
■ Kerinsla-námskeið
Árangursrík námsaðstoð við grunn-,
framhalds- og háskóianema í flestum
greinum. Innritun í síma 91-79233 kl.
14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf.
■ Spákonur
Spái í spil, bolla og skrift, ræð drauma,
einnig um helgar. Tímapantanir í síma
91-13732. Afsláttur fyrir unglinga og
lífeyrisþega. Stella.
■ Hreingemingar
Hreingerningaþjónusta Páls Rúnars.
Almenn þrif og hreingerningar fyrir
fyrirtæki og heimili. Tökum einnig að
okkur gluggahreinsun úti sem inni.
Vönduð og góð þjónusta. Veitum 25%
afslátt út mars. Sími 91-72415.
Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar.
Teppa-, húsgagna- og handhreingem-
ingar, bónun, allsherjar hreingern.
Sjúgum upp vatn ef flæðir inn.
Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428.
JS hreingerningaþjónusta.
Alm. hreingerningar, teppa- og gólf-
hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki.
Vönduð þjón. Gerum föst verðtilboð.
Sigurlaug og Jóhann, sími 624506.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Símar 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
■ Skemmtanir
Diskótekið Ó-Dollý! Sími 46666. Fjörug-
ir diskótekarar, góð tæki, leikir og
sprell. Hlustaðu á kynningarsímsv.
S. 64-15-14. Gerðu gæðasamanburð.
Ó-Dollý! I fararbr. m. góðar nýjungar.
■ Framtalsaöstoð
Bókhaldsmenn, Þórsgötu 26, 101 Rvik,
s. 622649. Skattuppgjör fyrir fyrirtæki
og rekstraraðila. Mikil reynsla og
ábyrg vinnubrögð. Vantar einnig
fleiri fyrirtæki í reglubundið bókhald.
■ Bókhald
Bókhaldsþjónusta. Tek að mér bókhald
fyrir allar stærðir fyrirtækja. Alls
konar uppgjör og skattframtöl. •
Júlíana Gíslad. viðskiptafr., s. 682788.
Öll bókhalds- og skattaþjónusta.
Bókhaldsstofan, Ármúla 15,
Sigurður Sigurðarson,
vinnnusími 91-683139.
\\\\\\\\\\\\\\VV>
SMÁAUGLÝSINGADEILD
OPIÐ:
Virka daga frá kl. 9-22,
laugardaga frá kl. 9-16,
sunnudaga frá kl. 18-22.
ATH.! Smáauglýsing í helgar-
blað DV verður að berast
okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
Þverholti 11-105 Reykjavík
Sími 91-632700
Bréfasími 91 -632727
Græni síminn: 99-6272
■ Þjónusta
England - ísland.
Vantar ykkur eitthvað frá Englandi?
Hringið eða faxið til okkar og við
leysum vandann. Finnum allar vörur,
oftast fljótari og ódýrari. Pure Ice
Ltd. Sími og fax 9044-883-347-908.
Málarameistari getur bætt við sig
verkefnum, vönduð vinnubrögð.
Leigi einnig út teppahreinsivél.
Upplýsingar í síma 641304.
Tökum að okkur að sótthreinsa og mála
sorpgeymslur í fjölbýlishúsum og öðr-
um fasteignum. Einnig garðaúðun.
Pantið tímaniega. Sími 685347.
Murari géfur bætt við sig verkefnum í
öllu sem viðkemur múrverki.
Upplýsingar í síma 91-674459.
■ Ökukermsla
Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 5181.
Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms-
bækur. Kenni allan daginn og haga
kennslunni í samræmi við vinnutíma
nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro.
Símar 985-34744, 653808 og 654250.
•Ath. sími 870102 og 985-31560.
Páll Andréss., öku- og bifhjóla-
kennsla. Hagstætt verð, Visa/Euro-
greiðsiur. Ökuskóli og prófgögn.
Ath. s. 870102 og 985-31560.
689898, 985-20002, boðsími 984-55565.
Engin bið. Kenni allan daginn á
Nissan Primera. Ökuskóli. Bækur á
tíu málum. Gylfi K. Sigurðsson. "
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW 518i
’93. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666.
Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru
Legacy sedan 4WD, öruggur kennslu-
bíll. Tímar samkomulag. Ökuskóli,
prófgögn. Vs. 985-20042/hs. 666442.
Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92,
kenni alla daga, engin bið, aðstoð við
endurnýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör.
Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Frá Sveaborg í Sverrissal
Þórunn Jóhannsdóttir, Hólmfriður Finnbogadóttir og Margrét Guðmunsdóttir voru á meðal gesta við opnun sýning-
ar á verkum Aðalheiðar Skarphéðinsdóttur í Sverrissal í Hafnarborg. Þetta er fjórða einkasýning Aðalheiðar en
verkin vann hún í Sveaborg í Finnlandi haustið 1991. DV-mynd GVA
R/C Módel
Dugguvogi 23, simi 91-681037.
Fjarstýrð flugmódel, þyrlur og bátar,
einnig mikið af aukahlutum. Allt efni
til módelsmíða. Sendum í póstkröfu.
Opið 13-18 v. daga, 10-14 laugard.
■ Sumarbústaðir
Heilsársbústaðirnir okkar eru íslensk
smíði, byggðir úr völdum, þurrkuðum
norskum viði. Verð á fullbúnum hús-
um er frá: 35 m2, kr. 2,3 m„ 41 m2, kr.
2,7 m„ 45 m2., kr. 2,9 m„ 50 m2, kr. 3,2
m„ 61 m2, kr. 3,6 m. með eldhúsinnr.,
hreinlætistækjum (en án verandar og
undirstöðu). Húsin eru fáanleg á ýms-
um byggingarstigum. - Greiðslukjör -
Teikningar sendar að kostnaðarlausu.
RC & Co hf„ s. 670470.
■ Fasteignir
■ Vinnuvélar
■ Jeppar
Til sölu Suzuki-jeppi, árg. ’88, ekinn 45
þús. Athuga skipti á ódýrari. Uppl. í
síma 91-666252 e.kl. 19.
■ Veisluþjónusta
Kalt borð, kr. 1190 á mann, kaffihlað-
borð, 650-840; kaffisnittur, 70; brauð-
tertur, 8-20 manna, kokkteilhlaðborð,
590. Ath. 10% afsl. f. fermingarb. af
brauðtertum og snittum. Brauðstofan
Gleymmérei, s. 91-615355 og 43740.
Alhliða veisluþjónusta: kaffisnittur, 80
kr„ brauðtertur, kr. 2.800-3.600, kokk-
teilmatur, 710 kr„ kaífihlaðborð, 850
kr. 15% stgrafsl. út apríl. Smurbrauðs-
stofa Stínu, Skeifunni 7, s. 91-684411.
Kaffisnittur, kr. 70, brauötertur, kr. 1900.
Aðeins úrvalshráefni. Hafðu sam-
band. Sómi veisluþjónustá, Gilsbúð 9,
sími 44600.
Vélsleðakerrur - jeppakerrur.
Eigum á lager vandaðar og sterkar
stálkerrur með sturtum. Burðargeta
800-2.200 kg, 6 strigalaga dekk.
Yfirbyggðar vélsleðakerrur. Allar
gerðir af kerrum, vögnum og dráttar-
beislum. Veljum íslenskt.
Opið alla laugard. Víkurvagnar,
Dalbrekku 24, s. 91-43911/45270.
Til sölu sem ný snjótönn með Ijósum
og vökvastýringu fyrir jeppa, pickup
eða lyftara. Selst á hálfvirði!
Marinó Pétursson-Merkúr hf„
Skútuvogi 12a, sími 91-812530.
■ BOar tíl sölu
Ford 6,9 disil, 4x4 1987, F-350. Winne
Bago dísil, svefnpláss f. 4, hliðartjald,
fullb., m/wc, sturtu, heitt og kalt vatn.
S. 985-20066/92-46644 e.kl. 19.
Til söiu Mercedes Benz 230E, árg. ’92.
Á sama stað óskast LandCruiser, árg.
’91 eða ’92. Upplýsingar í síma
91-31322 eftir kl. 17.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
Irmrömmun
Tilsölu
TAKES CARE OF 1T
• Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk.
Nýtt úrval sýrufrí karton, margir lit-
ir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-,
ál- og trérammar, margar st. Plaköt.
Málverk e. Atla Má. ísí. grafík. Opið
frá 9-18 og laug. frá 10-14. S. 25054.
■ Til bygginga
Vorútsala 23. mars til 8. apríl.
20-50% afsláttur af: Vinnupöllum,
stigum, loftastoðum, hrærivélum, raf-
stöðvum, hitablásurum, rafmagns-
vindum, flísasögum, jarðvegsþjöppum,
loftverkfærum o.m.fl. Eigum einnig
vinnuskála og léttar skemmur á frá-
bæru verði. Gerið góð kaup á meðan
birgðir endast. Pallar hf„ Dalvegi 16,
Kópavogi, sími 91-641020 og 91-42322.
■ Húsaviðgerðir
Tökum að okkur alla trésmíðavinnu.
Uppl. í síma 91-672745 eða 91-50361.
Argos. Ódýri listinn með vönduðu
vörumerkjunum. Verð kr. 190 án bgj.
Pöntunarsími 91-52866. B. Magnússon
Hólshrauni 2, Hafnarfirði.
■ Verslun
■ Vélar - verkfeeri
Járnrennibekkur og hjakksög. Vantar
notaðan jámrennibekk og hjakksög.
Uppl. í síma 91-643081.
■ Nudd
Nuddstöðin, Stórhöfða 17, s. 682577.
Opið kl. 9-18 v.d. Líkamsnudd, svæða-
meðferð, Trigger punktameðf., Acu-
punktaþrýstinudd og ballancering. Er
einnig með Trim-form, sturtur og
gufubað. Valgerður Stefánsd. nuddfr.
Til fermingargjafa: Golfkylfur, hálf og
heil sett, einnig stakar kylfiir, golf-
pokar og kerrur í úrvali ásamt öðru
sem þarf í golfið. Ath„ okkar verð er
ávallt hagstætt. Verslið í sérverslun
golfarans. Golfvörur sf„ Lyngási 10,
210 Garðabæ, sími + fax 91-651044.
Rúmlega fokhelt hús eða lengra komið
(eftir samkomul.) v/Miðholt í Hafnarf.
Stærð 242 m2 m/bílsk„ auk þess 120
m2 óuppfyllt rými. Húsið er á tveimur
hæðum og möguleiki á 2-3 íbúðum, 6
millj. húsbréfalán og 2,5 m. bankalán
getur fylgt. Verð 10,8 m. fokhelt. Ýmis
skipti koma til gr„ t.d. leiga á veiðiá,
jarðarpartur, lítil fasteign, bíll o.fl.
Frábær staðsetning og mjög gott út-
sýni. Símar 91-641771 og 985-37007.
Tfmaritfyrfralla
á næsta sölustat • Askriftarsimi 63-27-00