Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1993, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1993, Page 31
FIMMTUDAGUR 25. MARS 1993 43 i3v Fjölmiðlar Fréttir í stað sinfóníu Það er halfsorglegt að horfa upp á það hvað ríkissjónvarpið ætlar að láta mala sig í samkeppninni viö Stöö tvö. Strax írá fyrstu tíð hefur Sjónvarpið látið undan síga. Fyrsta uppákoman var skrípa- leikurinn með tilfærslu ffétta- tímanna. Það er ljóst nú að Sjón- varpið hefur tapað á hringlanda- hættinum. Önnur rós fyrir Stöð tvö er aö þeir útvarpa sjónvarpsfréttum sínum 1 gegnum Bylgjuna. Ekki heíði ég trúaö þvi að óreyndu aö þetta myndi slá jafnrækilega í gegn og raunin hefur orðið. Fólk vill ógjarnan missa af kvöldfrétt- unum sínum en auðvitað gefst ekki alltaf kostur á að setjast nið- ur fyrir framan sjónvarpsskjáinn til að horfa á fréttimar. Margir eru á ferðinní á þessum tíma. Sumir eru að elda matinn, aðrir í baði eða að þvo sokkana sína. Allt þetta fólk vill fá sjón- varpsfréttirnar sinar og ekkert múöur og því sjálfsögð þjónusta að útvarpa þeím. Ríkissjónvarpið hefur enn ekki séð sér fært að verða við þessu en ekki get ég ímyndað mér aö mikil vandkvæöi myndu fylgja framkvæmd þess aö útvarpa sjónvarpsfféttunum. Á rás eitt í gærkvöldi frá klukk- an átta til hálfníu var þáttur sem bar nafnið íslensk tónlist. Þar flutti Sinfóníuhljómsveit íslands sinfóníu eftir John Speight. Mér er til efs að margir hafi hlustað á þennan þátt en hitt er ég sannfærö um að mun fleiri heföu stillt á rás eitt hefðu sjón- varpsfréttirnar hljómað þaðan í stað sinfóníutóna. Brynhildur Ólafsdóttir Andlát Þórunn R. Nordgulen, áður til heim- ihs að Brávallagötu 8, lést í Hátúni lOb 24. mars. Helgi Þorkelsson húsasmíðameist- ari, Bólstaðarhhð 39, Reykjavík, lést í Borgarspítalanum þriðjudaginn 23. mars. Una Svava Jakobsdóttir, Stigahlíð 32, Reykjavik, andaðist í Borgar- spítalanum 23. mars. Baldvin S. Jónsson, Efstahjaha 19, lést í Landspítalanum 23. mars. Mikael Sigurðsson, Háaleitisbraut 24, Reykjavík, lést í Landspítalanum 22. mars. Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir frá Þingnesi, Kjarrmóum 20, Garðabæ, er látin. Jarðarfarir Ólafur Líndal Finnbogason, Suður- götu 48, Akranesi, verður jarðsung- inn frá Akraneskirkju föstudaginn 26. mars kl. 14. Þórður Halldór Gislason, Hraunbúð- um, Vestmannaeyjum, verður jarð- sunginn frá Landakirkju laugardag- inn 27. mars kl. 14. Jóhanna Sigfinnsdóttir, Skólavegi 9, Neskaupstað, sem lést í Landspítal- anum 19. mars sl, verður jarðsungin frá Norðfjarðarkirkju mánudaginn 29. mars kl. 14. Útför Ástu Þórðardóttur, Sléttuvegi 13, Reykjavík, fer fram frá Bústaða- kirkjuföstudaginn26. mars kl. 13.30. Björg Einarsdóttir, Snælandi 2, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 26. mars kl. 13.30. Sigurborg Sigurbjörnsdóttir, Víg- holtsstööum, Dalasýslu, sem lést 20. mars, verður jarðsungin að Hvammi í Dölum laugardaginn 27. mars kl. 14. i næsta sölustað • Áskriharsími 63-27-00 kökuna sem konan mín er að brenna. LaJIi og Lína Spakmæli Hið ósagða er ávallt fegurst. Henrik Ibsen kl. 15-19. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvihð og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafiörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 19. mars til 25. mars 1993, að báðum dögum meðtöldum, verður í Borgarapóteki, Álftamýri 1-5, sími 681251. Auk þess verður varsla í Reykja- vikurapóteki, Austurstræti 16, sími 11760, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opiö föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun th kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öörum tímum er lyíjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar 1 síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, simi 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi- móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Timapantanir s. 620064. Seltjarnarnes: Hehsugæslustöðin er opin virka dagakl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartímí Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludehd eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19 30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júh og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgaybókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. Seljasafn, Hólmaseh 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn aha daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súöarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. ög sunnud. kl. 12-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. V atns veitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eflir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar aha virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Lífiínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-683131. Vísir fyrir 50 árum Fimmtudagurinn 25. mars. 200-300 manns farnir að vinna að hitaveitunni. Allmikið af hitaveituefni nýkomið til landsins. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 26. mars. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Skipuleggðu það sem gera þarf og framkvæmdu sjálfur. Það er betra en að treysta á aðra. Hlustaðu samt á aðra til að fá nægar upplýsingarr. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú ert undir miklu álagi. Reyndu að dreifa því á fleiri daga. Það fer ekki endilega saman það sem þér finnst og þeim sem í kring- um þig eru. Vertu hæfilega bjartsýnn. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þar sem þú hefur mikið að gera skaltu raða verkefnunum í for- gangsröð. Anaðu ekki út í neina vitleysu. Notaðu frítíma þinn skynsamlega. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú gætur þurft að taka á þig ábyrgð sem þú kærir þig ekki um. Þú ert fremur viðkvæmur um þessar mundir. Happatölur eru 6, 17 og 31. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Vertu þolinmóður við aðra jafnvel þótt þeir séu mjög kröfuharö- ir. Líklegt er að þú sjáir ákveðna persónu í alveg nýju Ijósi. Krabbinn (22. júni-22. júli): Slakaðu á og þiggðu aðstoð jafnvel þótt þú þurfir að brjóta odd af oflæti þínu. Það er ekki nauðsynlegt að gera allt sjálfur. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Láttu titfmningamar ekki ráða yfir þér. Til þess að útkoman verði best þarftu að ígrunda allt áður en þú framkvæmir. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Stutt ferðalag er líklegt á næstunni. Þú hefur mikið að gera og þarft fullt frelsi til þeirra framkvæmda. Happatölur eru 4,19 og 28. Vogin (23. sept.-23. okt.): Hlustaðu á sjónarmið annarra. Það getur verið gagnlegt. Þú mátt heldur ekki vera óþolinmóður þótt aðrir hugsi öðruvísi en þú. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það er annríki þjá þér í dag og þú hefur í mörg hom að llta. Til þess að þú verðir ekki fyrir vonbrigðum skaltu vera á undan öðrum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Ýttu undir betri samskipti og aukinn skilning milli manna. Leggðu áherslu á að ná samkomulagi í málum sem snerta þig sérstaklega. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Gerðu ráð fyrir talsverðum breytingum. Þú gefur þér góðan tíma til að huga að ferðalagi. Fjármálin em að rétta við. Kvöldið verð- ur rólegt. St]öm Ný stjörnuspá á hverjum dcgi. Hringdu! 39,90 kr.mínúian

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.