Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1993, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1993, Blaðsíða 32
44 FIMMTUDAGUR 25. MARS 1993 Höfuðborgartrukkur. T Komplexajeppar „í flestum tilfellum eru því yfir- burðir jeppanna í höfuðborginni ekki fyrst og fremst fólgnir í því hvað þeir komast í erfiðri færð heldur þeim sálfræðilegu áhrif- um sem þeir hafa á eigendur sína. Þannig hefur því til dæmis verið haldiö fram að jeppar veiti karl- Ummæli dagsins mönnum með ákveðna komplexa aukið sjálfstraust og karl- mennskutilfinningu," segir Garri Tímans um jeppadellu landans. Jeppafjölskyldur „Jeppadagur fjölskyldunnar leysir hins vegar þetta vandamál jeppaeigenda á snilldarlegan hátt því þar er kominn vettvangur þar sem jeppaeigendur geta farið í flokkum út úr bænum og sýnt og sannað fyrir alþjóð í eitt skipti fyrir öll að þeir þurfa á jeppunum sínum að halda til að fara jeppa- ferðir og því sé hin mikla fjárfest- ing og hái rekstrarkostnaður alls ekki þarflaus," bætir Garri við. Holdleg hungursneyð „Þetta var eins og holdleg hung- ursneyð. Það braust fram orka sem hann hafði haldiö aftur af í 25 ár,“ er haft eftir Anne Murphy í erlendum fréttum DV. Annie er bandarísk kona sem dró írska biskupinn Eamonn Casey á tálar. Hvílíkfrekja „Við förum fram á að vita hvað er að gerast," sagði Sigurveig Gunnarsdóttir, formaður Starfs- mannafélags Fjórðungssjúkra- hússins á Isafirði, við DV í gær en rætt er um að framkvæmda- stjóra sjúkrahússins verði vikið frá vegna samstarfsörðugleika. fundur Appollofundur í kvöld í Árbæj- arskóla kl. 20.30. Unnur Am- grimsdóttir kemur og leiðbeinir. Allir félagar af Dale Carnegie námskeiðum velkomnir. Fundiríkvöld Vinafélagió Félagar i Vinafélaginu hittast í Templarahöliinni, 2. hæð, kl. 20 í kvöld. Spil og kántrímúsík. Smáauglýsingar Stormur á miðum Á höfuðborgarsvæðinu verður suð- vestan kaldi eða stinningskaldi með Veðrið 1 dag skúram í dag en slydduéljum þegar kemúr fram á nóttina. Hiti 5-6 stig í dag en í kvöld tekur að kólna og verð- ur fljótlega 1 til 2 stiga frost. Gert er ráð fyrir stormi á suðvest- urmiðum, Faxaflóamiðum, Breiða- fjarðarmiðum, Vestijarðamiðum, austurmiðum, Austfjarðamiðum og suðausturmiðum. Á landinu gengur vindur til suö- vesturs og lægir, áfram verða skúrir sunnan- og vestanlands en úrkomu- lítið annars staðar. í dag verður víða 4-7 stiga hiti en í kvöld tekur að kólna og á morgun má búast við vægu frosti. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri ' skýjað 5 Egilsstaðir hálfskýjað 0 Galtarviti rigning 7 Hjarðames skýjað 0 Keíla vikuríIugvöUur súld 5 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 3 Raufarhöfn skýjað 1 Reykjavík rigning 5 Vestmarmaeyjar rigning 5 Bergen skýjað 3 Helsinki léttskýjað -2 Kaupmarmahöfn skúr 2 Ósló léttskýjað 2 Stokkhólmur léttskýjað -2 Þórshöfn léttskýjað 0 Amsterdam úrkoma 5 Barcelona skýjaö 8 Berlín skýjað 2 Chicago þoka 2 Feneyjar rigning 7 Fraríkfurt léttskýjað 2 Glasgow léttskýjað -2 Hamborg skúr 1 London mistur 3 Lúxemborg léttskýjað 0 Madrid léttskýjað 4 Malaga þokumóða 14 MaUorca alskýjað 10 Montreal hálfskýjað 0 New York alskýjað 0 Nuuk heiðskirt -15 Orlando alskýjað 18 París heiðskirt 2 Róm alskýjað 13 Valencia rigning 9 Vín alskýjað 6 Winnipeg heiðskírt 2 „Þetta leggst mjög vel í mig en kemur aö vísu dáhtið óvænt upp á og að mörgu leyti á erfiðum tíma. Það er stutt i sambandsþing og mikil vinna framundan. Þetta rask- ar óhjákvæmilega þeim áætlunum sem ég haíði gert en það verður gaman aö takast á við verkefhiö og ég held að ég sé ágætlega undir þaö búinn,“ segir Guðlaugur Þór Þórð- arson, nýr foi-maður Sambands ungra sjálfstæðismanna, SUS. Guðlaugur tók við formennsku ura síöustu helgi en Davíð Stefánsson fráfarandi formaður ákvað að draga sig í hlé vegna anna. Guðlaugur stundar stjórnmála- fræðinám við Háskóla íslands en Guðlaugur Þór Þórðarson. starfar auk þess að sérstökum verkefnum hjá Vátryggingafélagi íslands og ÍM-Gallup. Hann endur- vakti Egil, félag ungra sjálfstæðis- manna í Borgarnesi, og var for- maður þess lengi og einnig formað- ur Varðar, félags ungra sjálfstæðis- manna á Akureyri, á mennta- skólaárum sínum. Hann er vara- bæjarfulltrúi í Borgaraesi, hefur verið fyrsti varaformaður SUS frá 1989, er í miðstjórn Sjálfstæðis- flokksins og sjávai'útvegsnefnd hans. „Ég fékk snemma áhuga á stjórn- málum. Ég man til dæmis að ég var alveg miður mín þegar Nixon varð að segja af sér og var þó ekki nema sex eða sjö ára gamall,“ segir Guð- laugur og hlær. Guðlaugur er 25 ára gamall, fæddur og uppalinn í Borgarnesi. Foreldrar hans eru Þórður Sig- urðsson yfirlögregluþjónn og Sonja Guðlaugsdóttir. Sambýliskona Guðlaugs er Ingibjörg Vala Kalda- lóns stjómmálafræðinemi. Myndgátan Hurð skellur nærri hælum \\Hé \\f*/ ©5S>¥ -EyÞóH-A- Myndgátan hér að ofan lýsir hvorugkynsorði. Reykja- víkur- mótinu Nú er Reykjavíkurmótið í knattspyrnu hafið og í kvöld kl. 20 Ieika Fylkir og Þróttur á gervi- grasinu í Laugardal. Ennfremur Íþróttiríkvöld eru tveir leikir í úrslitakeppni annarrar deildar karla í hand- bolta á dagskrá. Breiðablik og Afturelding leika og KR og Grótta. Báðir leikimir hefiast kl. 20. í nótt verða einnig fimm leikir í NBA-deildinni í körfubolta. Skák í fimmtu umferð landskeppni íslend- inga og Frakka kom þessi staða upp í skák Hannesar Hlífars Stefánssonar, sem hafði hvitt og átti leik, og stórmeistarans Ohvers Renet. Hannes lumaði á óvænt- um leik í stöðunni: 29. Bxh7! Auðvitað! 29. - Rxh7 Ef 29. - Dxh7 30. Hxf8+ og taflið hrynur. 30. Dxd7 Dxd5 31. Rc3 Dd3 32. Re4 d5 33. Rf6! og Renet gafst upp. Seinni hluti landskeppninnar fer fram í Digranesskóla í Kópavogi. Taflið hefst kl. 16 í dag og á morgun en lokaumferðin hefst kl. 13 á laugardag. Jón L. Árnason Bridge Guðmundur Páll Arnarson og Þorlákur Jónsson náðu að tryggja sér rúmlega meðalskor í þessu spih í viðureign sinni gegn Bandarikjamönnunum Meckstroth og Rodweh á Simday Times tvímennings- mótinu sem fram fór i janúar. Sagnir gengu þannig, vestur gjafari og alhr á hættu: ♦ G94 f 1094 ♦ ÁKG6 ♦ 1063 ♦ ÁD107 f D832 ♦ 42 + 942 ♦ K8632 f K6 ♦ D103 + D85 ♦ 5 f ÁG75 ♦ 9875 + ÁKG7 Véstur Norður Austur Suður Meckstr. Þorlákur Rodweh Guðm.P. Pass Pass 1* Dobl 2V Dobl 24> p/h Rodweh opnaði létt á einum spaða og Guðmundur doblaði. Meckstroth reyndi að grugga vatnið með tveggja hjarta sögn sem Þorlákur doblaði th refsingar. Sagn- ir enduðu síðan í 2 spöðum. Eins og sph- in hggja standa 4 hjörtu á NS spilin en mjög erfitt er að komast í þann samning, sérstaklega eftir þessar sagnir. En vörnin þjá Guðmundi og Þorláki var nákvæm. Guömundur sphaði út laufás og skipti síðan yfir í tígiú. Þorlákur drap á spaðaás um leið og spaða var spilað og spilaði laufi. Guðmundur tók þar tvo slagi og sphaöi síðan tígh til að tryggja trompun á htinn. Vömin fékk því 8 slagi og 300 í sinn dálk sem dugði í ágætisskor. ísak örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.