Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1993, Qupperneq 33
Guðrún Gísladóttir í hlutverki
sínu.
Dauðinn og
stúlkan
Borgarleikhúsið sýnir nú verk-
ið Dauðinn og stúlkan eftir
Chilebúann Ariel Dorfman.
Verkiö hefur hlotið mikla athygli
og fjölda viðurkenninga. Leikar-
ar eru Guðrún Gísladóttir, Valdi-
mar Öm Flygenring og Þorsteinn
Gunnarsson en leikstjóri er Páll
Baldvin Baldvinsson.
Leikritið fjallar inn viðbrögö
konu sem hefur fimmtán árum
áður mátt sæta pyntingum í
gagnbyltingu hægrisinna og
Leikhús
hvemig hún nær á sitt vald
manni sem hún telur vera kval-
ara sinn. Atvikið gerist sama
kvöldið og eiginmaður hennar
hefur tekið sæti í stjómskipaðri
nefnd sem fahð er að rannsaka
meinta oíbeldisglæpi fyrri stjórn-
valda. Verkið fjallar því ekki að-
eins um hlutverk böðuls, dómara
og fómarlambs, sekt og sýknu
heldur ekki síður þá atburði er
fymtir glæpir eru dregnir fram í
dagsljósið og kenndir borgurum
sem almenningur telur flekk-
lausa.
Sýningar í kvöld
Dauðinn og stúlkan. Borgarleik-
húsið.
Dansaö á haustvöku. Þjóðleik-
húsið.
Anna prinsessa.
Frumkvöðull
tóbaksvarna
James fyrsti Englandskóngur.
dó þennan dag árið 1625. Eftir að
Sir Walter Raleigh hafði kynnt
Englendingum tóbakið gaf kóng-
urinn út bækling þar sem hann
lýsir því yfir að tóbak sé bæði
hættulegt heilsu manna og andfé-
Blessuðveröldin
lagslegt. Þetta var fyrsta viðvör-
un sem stjómvald í heiminum gaf
út um skaðsemi tóbaks.
Tímalaus spilavíti
Það em engar klukkur í spila-
vítunum í Las Vegas.
Auðvitað er Anna kona
Anna Bretaprinsessa var eini
þátttakandinn á ólympíuleikun-
um í Montreal 1976 sem ekki
þurfti aö fara í sérstakt próf til
aö sanna kynferðið.
Lífið fjarar út
99% allra lífvera, sem búið hafa
á jörðinni, hefur nú verið útrýmt.
Færð á
vegum
Flestir vegir era færir þó víða sé
siyór á vegum og talsverð hálka.
Nokkrar leiðir voru þó ófærar
Umferðin
snemma í morgun. Það vora meðal
annars Eyrarfiall, Vopnafiarðar-
heiði, Gjábjakkavegur, vegurinn
miUi Kollafiarðar og Flókalundar,
Dynjandisheiði, Hrafnseyrarheiði,
Lágheiði, Öxarfiarðarheiði og Mjóa-
fiaröarheiði. Þungfært er sums stað-
ar.
Ófært
[Sl Hálka °9 snjórryi Þungfært
L—1 án fyristööu ^
nn Hálka og g] ófært
— skafrenningur
Höfn
Eðli glæpsins.
Eðli glæpsins
„í Eðh glæpsins er dáleiðsla
ástæða þess að lögreglumaðurinn
Fisher snýr aftur úr sjálfskipaðri
útlegð sinni í Egyptalandi á vit
Evrópu en þar rignir og himinn-
inn er drungalegur. Hann fer á
Bíóíkvöld
vit undirheimanna og með tak-
markaðar upplýsingar í fartesk-
inu rannsakar hann morð á htl-
Stórsöngvarinn Richard Scobie
syngur við undirleik Birgis
Trýggvasonar;; á veitingastaðnum
Barrokki í kvöld og hefur hann upp
raust sína um tíuleytið. Hann mun
einnig syngja á fóstudaginn og
laugardaginn.
Á Hressó mun hin nýstofnaða
hljómsveit Sigtryggur dyravörður
sjá um að dæla rokki í mannskap-
inn. Þeir spila framsarada tónhst í
bland. Hljómsveitina skipa þeir
Eiður Alfreðsson bassaleikari, Jón
E. Hafsteinsson gítarleikari, Sig-
urður Ingimarsson söngvari og
Tómas Jóhannesson trommuleik-
ari.
Richard Scobie.
GAUPAN
Pólstjárnan
Kastor
Karlsvagninn
\ Tvíburarnir/
Breidd+30'
Pollux
LITLIHUNDUR
Prókýon JL
EINHYRNINGURINI
Á kortinu má sjá stjömumerkið
Tvíburana. í grísku goðafræðinni voru
Tvíburamir sammæðra en áttu ekki
sama foður. Kastor var sonur konungs
Stjömumar
í Spörtu en Plýdevkes eða Pohux var
sonur Seifs og albróðir Helenu fogru.
Pohux var því ódauðlegur en Kastor
ekki. Tvíburamir uröu aldrei viðskila
og voru þekktir bardagamenn og mikl-
ir íþróttagarpar. Kastor var hestamað-
ur og Pohux hnefaleikamaður og sam-
an unnu þeir til fiölda verðlauna fyrir
Spörtu á ólympíuleikunum. Eftir deil-
ur við tviburafrændur sína lést Kastor
og bað þá Pohux Seif fóður sinn að
veita Kastori hlutdeild í ódauðleika
íbúa Ólympstinds. Því hafnaði Seifur
og gerði Pollux skylt að dvefjast annað-
hvort einn á Ólympstindi eða dvelja
annan daginn þar en hinn næsta í und-
irheimum hjá Kastori. Valdi hann síð-
ari kostinn og eru þeir síðan eilift tákn
á himnum um bróðurkærleikann.
Önnur sögn segir að Seifur hafi komið
því til leiðar að þeir skhdust aldrei og
mynduðu því sfiömumerkið Tvíbur-
ana.
Sólarlag í Reykjavik: 19.59.
Sólarupprás á morgun: 7.11.
Síðdegisflóð í Reykjavik: 19.47.
Árdegisflóð á morgun: 7.33.
Lágfiara er 6-6 'A stundu eftir háflóð.
Tvíbur-
amir
um stúlkum sem seldu happ-
drættismiða," segir Keith Keher
rnn myndina Eðh glæpsins sem
sýnd er í dag á Norrænu kvik-
myndahátíðinni.
„í myndinni beinir Lars von
Trier athyglinni að kjarna og
grundvallaratriðum glæpa, þ.e.
hann lætur áhorfandann leita að
glæpamanninum í sjálfum sér -
hann lætur áhorfandann sjá
sökudólginn í sjálfum sér. Hann
dregur upp röð atburða sem sum-
ir hverjir era skelfilega raun-
verulegir en aðrir flóknir og fiar-
stæðukenndir án þess þó aö
reyna að afvegaleiða nokkurn.
Áhorfandinn er eins og dáleidd-
ur og á leið hans með höfundin-
um í söguþræðinum birtast hon-
um einstaidingar og atburðir sem
era nánast eins og martröð."
Nýjar myndir
Háskólabíó: Norræna kvik-
myndahátíðin
Laugarásbíó: Svala veröld
Stjömubíó: Mo money
Regnboginn: Nótt í New York
Bíóborgin: Ljótur leikur
Bíóhölhn: Konuilmur
Saga-bíó: Elskan, ég stækkaði
barnið
Gengið
Gengisskráning nr. 58. - 25. mar 1993 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 64,710 64.850 65,300
Pund 96,516 95,722 93,826
Kan. dollar 51,999 52,111 52,022
Dönsk kr. 10.2886 10,3108 10,3098
Norsk kr. 9,2927 9,3128 9,2874
Sænsk kr. 8.3027 8,3207 8,3701
Fi. mark 10,9162 10,9398 10,9066
Fra. franki 11.6333 - 11,6584 11,6529
Belg. franki 1,9170 1,9212 1,9214
Sviss. franki 42.7453 42,8378 42,7608
Holl. gyllini 35,1637 35,2398 35,1803
Þýskt mark 39,5236 39,6091 39,5458
lt. Ilra 0,04047 0,04056 0,04129
Aust. sch. 5.6272 5,6394 5,6218
Port. escudo 0,4245 0,4254 0,4317
Spá. peseti 0.5532 0,5544 0,5528
Jap. yen 0,55244 0,55364 0,55122
Irskt pund 95.939 96,147 96,174
SDR 89,5483 89,7420 89,7353
ECU 76,6458 76,8116 76,7308
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
Lárétt: 1 afturkreistingur, 5 rámur, 8
elska, 9 hest, 10 svikull, 12 fluga, 13 tætl-
ur, 15 gælunafn, 17 hreinsi, 18 ósínki, 20
dreifa, 22 krota, 23 vesöl.
Lóðrétt: 1 viðumefni, 2 vömb, 3 gata, 4.
bhð, 5 hrosshúð, 6 tré, 7 fylgsni, 10 býsn,
11 skera, 14 mynt, 16 flana, 19 stöng, 21
kindurn.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 skyn, 5 æsa, 8 púlaði, 9 átu, 11
gild, 12 dýrin, 14 KA, 15 órar, 17 eir, 19
MA, 20 gemsa, 23 enn, 24 raus.
Lóðrétt: 1 spádóm, 2 kú, 3 ylur, 4 nagir,
5 æði, 6 silki, 7 anda, 10 týran, 13 nema,
16 agn, 18 ras, 21 er, 22 Su.