Alþýðublaðið - 21.03.1967, Blaðsíða 5
Útvarpið
Fastir liðir eins og venjulega.
13.15 Við vinnuna.
14.40 Við, sem heima sitjum.
Eagnheiður Guðmundsdóttir
augnlæknir talar um sjón-
ina á barnsaldri.
17.00 Fréttir. Framburðarlkennsla
í dönsku og ensku.
17.20 Þingfréttir.
17.40 Útvarpssa'ga barnanna.
19.30 íþrófctir. Sigurður Sigurðs-
son segir frá.
19.40 Lög unga fólksins.
20.30 Útvarpssagan: „Mannamun-
ur“ eftir Jón Mýrdal.
21.40 Víðsjá.
21.55 Músíkstund í dymbilviku.
Guðmundur Jónsson bregður
hljómplötum á fóninn.
22.50 Fréttir í stuttu máli.
Á hljóðbergi.
Skip
land til Akureyrar. Herjólfur fer
frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í
kvöld til Reykjavíkur. Blikur er
á Austuralndshöfnum á norður-
leið. Herðurbreið fór frá Reykja-
vík. kl. 21.00 í gærkvöld vestur
um land til Eyjafjarðarhafna.
Baldur fer til Snæfellsness- og
Breiðafjarðarhafna í kvöld.
Flugvélar
★ Flugfélag íslands. Millilanda-
flug: Skýfaxi kemur frá Glasgow
og Kaupmannahöfn kl. 16.00 í dag.
Sólfaxi fer til Vagar, Bergen og
Kaupmannahafnar kl. 9.30 í dag.
Vélin er væntanleg aftur til R-
víkur kl. 15.35 á morgun. Innan-
landsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
Véstmannaeyja (2 ferðir), Pat-
reksfjarðar, ísafjarðar, Húsavík-
ur og Egilsstaða. Á morgun er á-
ætlað að fljúga til Akureyrar (2
ferðir), Kópaskers, Þórshafnar,
Ýmislegt
★ Gjafir og áheit til minningar-
kapellu séra Jóns Steingrímsson-
ar á Kirkjubæjarklaustri árið
1966.
Frá Vestur-Skaftafells-
sýslu ........... kr. 20.000,—
Frá samb. Vestur-
skaftf. kverina .... — 20.000,—
Stefán Þorláksson — 1.000,—
Gissur Pálsson .... — 1.000,—
Ragnheiður J. Magn-
úsdóttir, Hermann
Hákonarson og Ingi-
björg Hermannsd. .. — 1.000,—
Úlfur Ragnarss. .. — 2.000 —
Elías Pálsson ..... — 2.000,—
Sveinn Gunnars. .. — 1.000,—
Sumarliði Björnss. — 1.000,—
Helgi Elíasson .... — 1.000,—
Jónína I. Elíasdótt-
ir og Dav. Ásmundss. — 2.000,—
Gyðríður Pálsdóttir — 10.000,—
S. Jónsdóttir ....... — 125,—
Guðbj. Vilhjálmsd. — 1.000,—
Guðbj. Sveinsdóttir — 100,—
Loftur Runólfsson .. — 200,—
Guðlaug Loftsd. .. — 200, —
Gunnar Runólfss. .. — 200,—
Vilb. Guðmundsd... — 100,—
Eyjólfína Eyjólfsd. — 1.000 —
Guðrún Oddsdóttir — 10.000,—
Þuríður Gísladóttir — 5.000,—
N. N..................— 200,-
Kristín Andrésd. .. — 2.000,—
N. N................. — 100,—
Páll Pálsson ........ — 75.000,—
Kr. 157.225,—
Auk framantalinna gjafa gáfu
skaftfellskir bændur kapt-llunni
120 lömb sl. haust og slíka gjöf
ætla þeir að færa henni næstu 5
árin.
k Ráðgjafa- og upplýsingaþjón-
usta Geðverndarfélagsins er starf-
rækt að Veltusundi 3 alla mánu-
daga kl. 4—6 s.d., sími 12139.
Þjónusta þessi er ókeypis ag öll-
um heimil. Almenn skrifstofa Geð
verndarfélagsins er á sama stað.
Skrifstofutími virka daga, nema
laugardaga, kl. 2—3 s.d. og eftir
samkomulagi.
4 - -
SKIiúUltfiCR© KiKISIINS
M/s Blikur
fer vestur um land í hringfeið
30. þ. m. Vörumóttaka á nntJ-,
vikudag og þriðjudag til Pat-
reksfjarðar, Tálknafjarðar, Bíldi*
dals, Þingeyrar, Flateyrar. Suotijr
eyrar, Bolungavíkur, ísafjarðar,
Norðurfjarðar, Djúpavíkur,
Hólmavíkur, Sauðárkróks, Siglt*
fjarðar, Ólafsfjarðar, Akureyrar,
Húsavíkur, Raufarhafnar, Seycria
fjaryðar, Norðfjarðar, Eskifjarð-
ar, Reyðarfjarðar og Fáskrúðs_
fjarðar.
Farseðlar seldir 29. þ. m.
M/S HerSubreið
fer austur um land í hringfeið
28. þ. m. Vörumótttaka á mið-
vikudag til Hornafjarðar. Djúpa
vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvar-
fjarðar, Mjóafjarðar, Borgar-
fjarðar, Vopnafjarðar, Bakka-
fjarðar, Þórshafnar, Kópaskers,
og Norðfjarðar.
Farseðlar seldir á þriðjudag.
★ Skipaútgerð ríkisins. Esja fer Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar,
í'rá Roykj'avík. á. morgun vestur um. ísafjarðar og Egilsstaða.
MIDVlkUpÁGLR 22. marz 1967.
. . . 20.0Ó I'riéttir. .; ”
. 20.30vStBÍuáldaf'menniriiir.
j. .. Téíkjtinmynd geúð. af Hanna. og Barbera. íslenzkur
- ' t'exti: Pétur H. Sn'æland.
20.55 Fyrr var oft í koti kátt.
Skemmtiþáttur í umsjá Ríó-tríósins. í þessum þætti
syngja Helgi Pétursson, Ólafur Þórðarson. og Hall-
dór Fannar létt lög, sem flest eru samin sérstaldega
fyrir þennan þátt. Auk þeirra syngur Rósa Ingólfs-
dóttir, og Margrét Steinarsdóttir leikur á flautu.
~ 21.15 ,:*Það er svo margt...“
Kvikmyndaþáttur Magnúsar Jóhannssonar. Að þessu
" 'l ’ sinni verða sýndar myndirnar „Hnattflug 1924“, „Ör-
æfaslóðir", „Skíðaganga í Kerlingarfjöllum“ og „Laxa-
klak. . ..
21.45. Skémmtiþáttur Peter Kreuder.
2 ' 'ý/í.' þéssari skernmtidagskrá koma fram þýzkir söngvar-
arv dansarar og hljómlisfármenn. .
22.40 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR 25. marz 1967.
20.00 Fréttir.
20.30 Kraftav.erkin í Lourdes.
Á hverju ári streyma þúsundir manna í eins konar píla
grímsferð .til hins fræga hellis í Lourdes í Frakk.
laridi. Surnir til þess að öðlast andlegan styrk en aðr
ir í von um lækningu líkamlegra kvilla í lindinni við
. .. / . íiellinn.. , ,
20.55 Öiskupsvígsla í Skálholti.
....— Kvikmynd'- frá biskupsvígslunni i Skálholtskirkju í
. ! septembermánuði síðastliðnum, sem var önnur biskups
vígslan á þeim stað frá upphafi. Biskupinn yfir ís-
landi, dr. Sigurbjörn Einarsson, vígði þá síra Sig-
urð Pálsson, prófast, vígslubiskup Skálholtsbiskups-
dæmis hins forna. Þulur er Ólafur Ragnarsson.
21.35 Rembrandt.
Mynd þessa gerði Alexander Koi'da árið 1936. Handrit
ið gerði Cai'l Zuckmayer. Leikendur:
Rembrandt. Charles Laughton. Grtje: Gertrude Law-
rence. Handriekje: Elsa Lanchester. Fabrizius: Ed-
ward Chapman. Banning Coq: Walter Hudd. Beggar
Saul: Roger Livesey.
Sambandsráðsfund ur SÚJ
Sambandsráðsfundur SUJ verður haldinn í Reykjavík dagana iö. ..
og 16. apríl 1967. Fundurinn verður nánar auglýstur síðar.
Stjórn SUJ. * iX*. -r.-J aU- . ■ - ■. ' ■ ■■• r ?k-'- ■ —J
Svínasteik Hangikjöt
London lamb Harðfiskur
Léttreyktir dilkahryggir Smjör
Rauðkál í glösum Flatkökur
Grænmeti í dósum Pylsur
Sýrt grænmeti í glösum og pk. Bjúgu
Súpur í dósum og pökkum Svið
Ávextir, ferskir, Ávaxtasafi
þurrkaðir, niðursoðnir Reyktur lax
Verziið í kaupfélagsbúðum.
- ALÞÝÐUBLAÐIÐ £
21. marz 1967