Alþýðublaðið - 21.03.1967, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 21.03.1967, Blaðsíða 15
Frú Gandhi. Framh. af 2. siöu. ir stjórn forseta Indlands. Komm- únistar hafa og gert harða hríð að stjórninni vegna meintra af- skipta bandarísku leyniþjónust- unnar CIA af máli Svetlönu Slal- íns og annarrar starfsemi CIA á Indlandi. Dóttir Stalíns Framhald af 6. siou. 'hans. Þetta tojonaoand fór einn ig út um þúfur — fáeinum árum eftir að dóttir þeirra Katerina fæddist . Ekki er vitað með vissu hvern ig Svetlönu Stalín íarnaðist fyrst eftir dauða föður sins 1953. Því er haldið fram, að toenni hafi ver ið „úthýst" og hún hafi verið flæmd í útlegö til afskekkts sveitaþoi-ps. Ef þaö er rótt, hef ur útlegðin staðið í skamma hríð í öllu falli ræddu bandarískir blaðamenn við Svetlönu í íbúð toennar í Moskvu 1955, en þaðan er gott útsýni til bernskuheimil is toennar, Kreml. Kaðhúsið sem toún bjó í, var nokkurs konar „burgeisastofnun'1. Á Stalínstím anum bjuggu þar nokkrir hátt settir starfsmenn kommúnista- flokksins og ráöherrar. Þar fyllt ust menn ótta þegar bifreiðar leynilögreglunnar námu staðar fyrir utan um næiur. Hvern var verið að sækja? Hverjum ætlaði toarðstjórinn í Kreml nú að út -rýma? í dag er friðsælt á götunni. Steinsnar í burtu býr gamall mað ur ó eftirlaunum, sem hefur ver ið heppnari en margur annar ' sem gegnt hefur svipuðu em- bætti. Á dyrunum stendur: MOL OTOV. Svetlana Stalín fékk, ríkisstyrk nokkurskonar eftirlaun frá rík - inu, og síðan faðir hennar lézt toefur hún unniö fyrir sér með því að toalda fyrirlestra um bók menntir og bókmenntasögu við Moskvuháskóla og með þýðing um fyrir bókaúAgáfufyrirtækij Áður en toún giftist í síðasta sinn kunnum indverskum kommúnista og vísindamanni, Birjesh Shing, var toún farin að drekka í óhófi en hún hætti því þegar hún gift ist Indverjanum, sem var 20 ár um eldri en hún. Hann lézt i des ember og voru jarðneskar leifar ■ hans fluttar til Indlands. Þangað fór Svetlana til þess að verða við stödd útförina, og þar dvaldist ■ toún þar til bún fékk landvist í Sviss nú á dögunum. Svetlana Stalín er á flótta, en kannski flýr toún öllu fremur sjálfa sig en Sovétríkin. Um það veit enginn og það er aðeins hægt að geta sér þess til. Kannski leys ir dóttir Stalíns eintovern títrfa. frá skjóðunni, því að það sem liún hefur að segja kemur öllum við. Hún kann að geta varpað ljósi á ýmis atriði í hinni átorifa miklu og sársaukafullu sögu vorra tíma. Sextugur Framhald af 7. síðu. bæjarsljórnar. Guðmundur Krist ;nn toefur allt frá stofnun Alþýðu flokksfélags Akraness verið einn yinnufúsasti starfskraftur þess og lengst af í stjórn félagsins. Auk þess hefur toann verið mjög virkur félagi í SÍBS og ýmissa fleiri fé- lagssamtaka, sem toér eru ekki tal in. Framan af ævi vann hann öll algeng störf, ýmist á sjó eða landi. Rúmlega tvítugur varð hann fyr ir verulegu heilsutjóni. Úr því gerð ist hann atvinnubílstjóri um nokk urt skeið, en síðar vélstjóri í frysti húsum á Akranesi. Fyrst hjá Fiski ver hf. og síðan hjá Heimaskagi hf., þar sem hann vann þar til fyrir rúmu ári síðan að toann gerð ist starfsmaður skattstofu Vestur lands. Árið 1931 kvæntist Guðmundur Kristinn .Sigríði Ólafsdóttur, Ein arssonar frá Flekkudal. Sigríður er mikilhæf sæmdarkona, sem staðið hefur ötul við hlið manns sín skilningsrík og sterk, jafnt í blíðu og stríðu. Guðmundur Kristinn Ólafsson er mjög vinmargur og vel látinn mað ur. Því veldur vissulega trú- mennska hans, heilindi og dugnað ur í félagsmálum, en einnig skemmtileg og ljúf skapgerð mannsins. Hann er fágað prúðmenni. greindur vel, hagmæltur og hef ur skemmtilega næmt auga fyrir | hinum broslegu hliðum hversdags leikans. Undirritaður hefur verið sam- ferðamaður Guðmundar Kristins um slóð félagsmála á Akranesi um þriðjung aldar. Á þeim ferli hefi ég einnig toreppt þá ánægju að ; starfa með fjölda ágætra manna úr öllum pólitískum flokkum heima og heiman. En engum þótti mér betra að vinna með en Guðmundi Kristni Ólafs- syni. Ég hef því ástæðu til að þakka vegferðina og vona jafn framt að toún sé ekki mikið meira en toálfnuð. Einnig leyfi ég mér að flytja lionum einlægar þakkir Verkalýðs félags Akraness og Alþýðuflokks félags Akraness fyrir mjög vel unnin störf. Að lokum flyt ég þeim Guð- mundi Kristni og frú Sigríði, í tilefni þessa merkisafmælis, inni legar óskir mínar, konu minnar og barna, um farsæla framtíð, á- samt einlægri þökk fyrir vináttu og tryggð þeirra hjóna. Jafnframt ber ég fram þá frómu ósk að Akranesbær megi njóta starfskrafta afmælisbarnsins sem allra lenigst. Hálfdán Sveinsson. Dúmbé-sextett Framtoald ú- opnu. — Stórkostleg mynd, bætir Steini við og brosir sælt við til- hugsunina. — Segðu honum frá betlaran- um, Steini. — Hvaða betlara? Steini hætt- ir að hugsa um Zivago og lítur spyrjandi á Ragnar. Já, alveg rétt, hvort ég man. Við vorum einmitt að koma út úr bíó, þeg- ar við rákumst á hann. Staur- blindur, að því er virtist. En það | sem vakti athygli okkar var það, ■ að hann hafði konu sér til hjálpar, sem lék á toarmoniku. Þessa stund, er við stönzuðum, fékk hann svo mikið í baukinn sinn, að við vorum farnir að bera saman við tekjurnar hjá j hljóðfæraleikurum liér heima. I En nú sér Ragnar, að Steini er kominn út á hálan ís — og j ekki vekja neina sérstaka athygli, skiptir snarlega um umræðuefni. j þó að piltar dönsuðu saman, nú — Við hlustuðum samtals á fimm hljómsveitir og það vakti érstaka athygli okkar, að hljóð- færaskipunin er hjá þeim mjög 'dpuð og hjá okkur. Það var sér- staklega áberandi hvað mikil á- nægja og innlifun var ríkjandi hjá piltunum. Þeir nutu hverrar mínútu til fullnustu. Á annað var okkur líka starsýnt. Það virtist eða dömur. Okkur þótti þetta dá- lítið hjákátlegt fyrirbrigði, en ég fyrirgef Steina aldrei, að hann skyldi neita mér um dans, bætir Ragnar við, hlæjandi. — Ætlið þið að vera eftir, er sagt þrumuraust og í dvrunum birtist liljómsveitarstjórinn Ás- geir Guðmundsson. Það eru allir komnir í rútuna nema þið. Á leiðinni út er varpað fram ’ þessari klassisku setningu: — Er það eitthvað, sem þið vilduð segja að lokum, Ásgeir verður fyrir svörum: — Eins og piltarnir hafa vafa- laust sagt, þá erum við mjög ánægðir með þessa ferð og þá á ég við upptökuna á hljómplötun- um, hótelið og hinar dásamlegu frístundir, sem við áttum I Xon- , don. Loftleiðir bjóða enn... íslenzkum viðskiptavinum sínum þriggja til tólf mánaða greiðslu- frest á allt að helmingi þeirra gjalda, sem greidd eru fyrir flug- för á áætlunarflugleiðum félags- ins. Skrifstofur Loftleiða í Reykja- vík, ferðaskrifstofurnar og um- boðsmenn félagsins úti á landi veita allar nánari upplýsingar um þessi kostakjör. Sívaxandi fjöldi farþega staöfestir, að þaÖ sé engu síöur vegna frá- bærrar fyrirgreiÖslu en hagstæora fargjalda, aö þeir ferÖist meÖ Loftleiöum. I 'OFTLEIDIR 21. marz 1967 ALÞYÐUBLA0IÐ J5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.