Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1993, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1993, Side 6
6 MÁNUDAGUR 21. JÚNÍ 1993 Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIF i (%> hæst innlAn óverðtr. Sparisj. óbundnar 0,5-1 Lands.b. Sparireikn. 6 mán. upps. 2 Allir Tékkareikn.,alm. 0,25-0,5 Lands.b. Sértékkareikn. 0,5-1 Lands.b. VlSITÖLUB. REIKN. 6 mán. upps. 2 Allir 15-30 mán. 6,25-6,60 Bún.b. Húsnæðissparn. 6,5-6,75 Lands.b. Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. ISDR 3,9-6 Islandsb. ÍECU 5,90-8,5 islandsb. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitöiub., óhreyfðir. 1,6-2,5 Landsb., Bún.b. óverðtr., hreyfðir 3,25-4,10 Sparisj. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tímabils) Vísitölub. reikn. 2-3 Landsb. Gengisb. reikn. 2-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 3,85-4,50 Búnaðarb. óverðtr. 5,50-6 Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEYRISREIKN. $ 1,25-1,60 Sparisj. £ 3,3-3,75 Landsbanki. DM 5,25-5,50 Búnaðarb. DK 5,50-0,75 Búnaðarb. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst útlAn óverðtryggð Alm.víx. (forv.) 10,2-12,0 Islandsb. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm. skbréf. 12,2-13,0 islandsb. Viðskskbréf1 kaupgengi Allir ÚTLAN verðtryggð Alm. skb. 8,9-9,7 Landsb. afurðalAn l.kr. 12,25-13,3 Islandsb. SDR 7,00-8,00 Landsb. $ 6-6,5 Landsb. £ 8,50-9,00 Sparisj. DM 10,00-10,50 Isl.-Búnaðarb. Dráttarvextlr 16% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf maí 13,1% Verðtryggð lán maí 9,2% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitalajúnl 3280 stig Lánskjaravísitala maí 3278 stig Byggingarvísitalajúní 189,8 stig Byggingarvísitala maí 189,8 stig Framfærsluvísitala júní 166,2 stig Framfærsluvísitala maí 166,3 stig Launavísitala apríl 131,1 stig Launavísitala maí 131,1 stig VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóöa KAUP SALA Einingabréf 1 6:654 6.776 Einingabréf 2 3.700 3.719 Einingabréf 3 4.370 4.450 Skammtímabréf 2,283 2,283 Kjarabréf 4,642 4,785 Markbréf 2,491 2,568 Tekjubréf 1,553 1 ;601 Skyndibréf 1,948 1,948 Sjóðsbréf 1 3,259 3,275 Sjóðsbréf 2 1,957 1,977 Sjóðsbréf 3 2,245 Sjóðsbréf 4 1,544 Sjóðsbréf 5 1,389 1,410 Vaxtarbréf 2,296 Valbréf 2,152 Sjóðsbréf 6 799 839 Sjóðsbréf 7 1184 1220 Sjóðsbréf 10 1205 Islandsbréf 1,415 1,441 Fjórðungsbréf 1,167 1,183 Þingbréf 1,489 1,509 Öndvegisbréf 1,437 1,456 Sýslubréf 1,291 1,309 Reiðubréf 1,386 1,386 Launabréf 1,041 1,056 Heimsbréf 1,229 1,266 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands: Hagst. tiiboö Loka- verö KAUP SALA Eimskip 3,78 3,78 3,82 Flugleiðir 1,05 0,93 1,34 Grandi hf. 1,75 1,60 2,40 Islandsbanki hf. 0,90 0,90 0,95 Olís 1,80 1,83 1,85 Útgerðarfélag Ak. 3,40 3,10 3,40 Hlutabréfasj. VlB 1,06 0,97 1,03 isl. hlutabréfasj. 1,07 1,05 1,10 Auðlindarbréf 1,02 1,02 1,09 Jarðboranirhf. 1,80 1,87 Hampiðjan 1,10 1,10 Hlutabréfasjóð. 0,90 0,90 0,99 Kaupfélag Eyfirðinga. 2,25 2,13 2,23 Marel hf. 2,50 Skagstrendingurhf. 3,00 3,18 Sæplast 2,65 2,00 2,70 Þormóðurrammi hf. 2,30 2,15 Sölu- og kaupgengi 6 Opna tilboösmarkaöinum: Aflgjafi hf. Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,95 Ármannsfell hf. 1,20 1,95 Árnes hf. 1,85 1,85 Bifreiðaskoðun Islands 2,50 2,85 Eignfél. Alþýðub. 1,20 1,60 Faxamarkaðurinn hf. 2,30 Fiskmarkaöurinn hf. Hafn.f. 1,00 Gunnarstindurhf. 1,00 Haförninn 1,00 Haraldur Böðv. 3,10 2,94 Hlutabréfasjóður Noröur- 1,06 1,07 1,11 lands • Hraðfrystihús Eskifjarðar 2,50 isl. útvarpsfél. 2,40 1,80 3,00 Kögun hf. 2,50 Ollufélagið hf. 4,50 4,55 4,57 Samskip hf. 1,12 Sameinaðir verktakar hf. 6,30 7,10 Slldarv., Neskaup. 3,10 2,70 Sjóvá-Almennarhf. 3,40 Skeljungurhf. 4,00 4,00 4,18 Softis hf. 30,00 2,00 11,00 Tollvörug. hf. 1,17 1,17 1,30 Tryggingamiðstöðin hf. 4,80 Tæknival hf. 1,00 0,80 Tölvusamskipti hf. 7,75 2,50 7,04 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Islands hf. 1,30 1 Við kaup á viöskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aöila, er miðað viö sérstakt kaup- gengi. Fréttir Sandkom Framkvæmdastjóri húsfriðunamefndar fær styrk til húsaviðgerða: Bagaleg staða segir ff amkvæmdastjórinn Nú standa yfir gagngerar endur- bætur á Bankahúsunum svonefndu við Framnesveg og er framkvæmdin styrkt af Húsfriðunarsjóði, sem er undir stjóm húsfriðunarnefndar. Það hefur vakið athygh að einn íbúa húsanna, Guðmundur Hafsteinsson, er framkvæmdastjóri húsfriðunar- nefndar. Fyrir tveimur ámm fékk húsfélag íbúanna styrk úr sjóðnum að upp- hæð 150 þúsund til að undirbúa end- urbætur. í fyrra voru veitt 700 þús- und til framkvæmda og í ár mun styrkurinn nema 800 þúsund krón- um. Heildarframkvæmdir munu senni- lega kosta um átta miUjónir. Fénu verður varið tÚ viðgerða á veggjum, gluggum og handriðum húsanna ásamt fleim, en styrkur Húsfriðunarsjóðs lýtur eingöngu að úthti húsanna. „Já, þetta er nokkuð bagaleg staða fyrir mig,“ sagði Guðmundur Haf- steinsson. „Ég tók hins vegar við starfi framkvæmdastjóra húsfriðun- arnefndar um áramótin síðustu og það eru tvö ár síðan nefndin hafði forgöngu um að hefja endurgerð þessara húsa. Ég sagði mig úr stjórn húsfélagsins við Framnesveg þegar ég tók við nýja starfmu og ræddi það við húsfriðunarnefnd, hvort ég ætti að undanskilja sjálfan mig frá þessu verkefni vegna stöðu minnar. Á það vildi nefndin hins vegar ekki fallast, þar sem verkefnið var komið í gang, löngu áður en ég kom til starfa. Ég hef einnig vikið af fundum þegar fjallaö hefur verið um þetta mál á fundum húsfriöunarnefndar, “ sagði Guðmundur. Hann vildi einnig benda á að styrk- urinn dreifðist á íbúa húsanna eftir því hversu þorfin á endurbótum væri mikil og hann fengi samkvæmt því næstlægsta styrkinn. Guðný Gerður Gunnarsdóttir, formaður húsfriðunarnefndar, segir að umsókn frá eigendum húsanna við Framnesveg hafi komið fyrir tveimur árum, löngu áður en Guð- mundur hafi tengst nefndinni á nokkum hátt. „Nefndin fagnaði þessu framtaki enda telur hún þessi hús hafa ótvírætt menningarsögu- legt gildi. Við höfum þá stefnu að styrkja framkvæmdir sem þessa þar til þeim er lokið og töldum ekki rétt að hegna öðrum eigendum Banka- húsanna, þó Guömundur hafi verið ráðinn sem framkvæmdastjóri nefndarinnar," sagði Guðný. -bm Lögregluþjónn og slökkviliðsmaður frá Patreksfirði slökkva sinuelda sem kviknuðu eftir að bíllinn sem sést í bak- sýn varð alelda. DV-mynd hlh Bíll alelda eftir útaf keyrslu Ung kona slapp naumlega þegar eldur kom upp í bíl sem hún ók út af veginum ofan við Patreksfjörð. Brann allt sem brunnið gat í bflnum sem er gjörónýtur. Skemmdir eru í veginum á kafla og missti konan stjórn á bílnum. Stöðvaöist bíllinn um 60 metra frá veginum og kom þá þegar upp eldur. Tókst konunni að forða sér áður en bíllinn varð alelda. Vegfarandi náði á hjálp á Patreksfirði en kalla þurfti á slökkvflið þar sem mikill sinubruni kviknaði út frá eldinum í bílnum. Konan slapp ómeidd en að sögn lög- reglu skipti öllu að' hún notaði bíl- belti. -hlh Guöni Þórðarson 1 Sunnu tapar skuldabréfamáli í héraðsdómi: Dæmdur til að greiða 13 ára skuldabréf Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi Guðna Þórðarson í Sunnu í síðustu viku til að greiða Landsbanka ís- lands um 230 þúsund krónur ásamt ársvöxtum og dráttarvöxtum vegna skuldabréfs sem Guðni fékk í bank- anum fyrir 13 árum. Skuldabréfiö hljóðaði þá upp á 22 milljónir í göml- um krónum. Guöni var einnig dæmdur til að greiða 90 þúsund krónur í málskostnað. Landsbankinn gaf út veöskulda- bréf í september 1980 til Guðna að fjárhæð um 22 milljóna gamalla króna vegna láns er bankinn veitti honum. Lánið var verðtryggt og skuldin tryggð með 5. veðrétti í % hlutum húss Guðna við Garðastræti. Samkvæmt ■ veðskuldabréfmu átti Guðni að greiða skuldina með 14 af- borgunum á sex mánaða fresti, í fyrsta skipti í mars 1981. Skuldabréf- inu var þinglýst í september 1980 en afmáð úr veðmálabókum í janúar 1987 án þess að bréfið bæri með sér að það væri að fullu greitt en færðar höfðu verið á bréfið samtals 6 greiðsl- ur samkvæmt ljósritum sem voru lögð fram í málinu. Skuldabréfið komst úr vörslu Landsbankans og frumritið hafnaði hjá Guðna. Bankinn höfðaði mál gegn Guðna til ógildingar á bréfinu með stefnu í nóvember 1991. Ógild- ingardómur var kveðinn upp í bæjar- þingi Reykjavíkur í mars 1992 en enginn sótti þing til að mótmæla kröfunni. í málinu er deilt um það hvort Guðni hafi greitt skuldina sem Landsbankinn krafði en Guöni sagð- ist hafa greitt hana að fullu til að forða lippboði hjá sér. Þá mótmælti Guðni því að bankinn hafi verið eig- andi skuldabréfsins þar sem hann hefði frumrit þess undir höndum. Guðni hélt því fram að Landsbank- inn hefði óskað eftir því að bréfið yrði afmáð úr veðmálabókum og það, að hann væri með bréfið hjá sér, væri staðfesting á því að hann hefði greitt skuldina til fulls. Héraðsdómur komst að þeirri nið- urstöðu að Guðni hefði ekki greitt skuldina við bankann með því að hafa ekki lagt fram kvittanir fyrir greiðslum sem hann sagðist hafa lagt fram. í dómi segir að aflýsing bréfs- ins úr bókum hafi ekki skipt máh. Sigríður Ingvarsdóttir héraðsdóm- arikvaðuppdóminn. -bjb Hugmyndirum aðveita Jök- ulsááFjöllum auslur! Uigar- fljót tii virkjun- arþarog,,taka þannigvatníð al'Dottiiossi" ogJökulsár- gljúfrumhefur skiljanlega mælstmisvel fyrir. Svo furðulega sem það hljómar hafa menn heyrst ræða það í alvöm að hleypa vatní ó fossinn á ákveðnum tímum fyrir ferðamenn og er gott ef það er ekki sama hugmyndin og kom upp með Gullfoss hér á árnra áöur. Aðrir (vonandi flestír) lirista höfuðið yfir þessum vangaveltumog skilja , alSsekkihversvegna áaðfaraað virkja þessi stórfljót og ft-amleiða orku semálls óvisterhvort nökkra : sinni verðurhægt að seija. Þáð að taka vatnið af Dettifossi sagði einn bara vera byriunina, næst kæmi sjálfsagt að því að setja upp vatns- rennibraut í Öxarárfoss á Þingvöll- um. Tveir með engu ■.....I Forsvarsmenn rásat'2hafa.séð sig knúna ttlað: reynaaðfmna svarviðmikilli hlustuna morgunþáttinn „Tveirmi'ð nlhralhlgj- unniogfengið I tilþesstvo I „grínista“sem kalia sig Sigga og Klemma. Þessft „grínistar" rembast viðþað alla morgna frá kl. 9-12 að vera fyndnir og þátturinn snýst því að verulegu leyti um „brandara'*, fliss og fífla- gang. Að dæmi Bylgjumanna er hringt ífólkútiibæ til áð gera „síma- at“ fltugmyndaflugið í góðu lagi) og svo hlæja þeft félagar og flissa í grið og erg, þetta er aht svo fyndið og skemmtiiegí. Mest af ;,gríninu“ er um þá sjálfa og væri betur til fundið að kallaþáttinn „Ég, þú og við“ eða „Tveir með engu“ svo haldið sé áfram aö apa eftir þeim á Bylgjunni. Þessi helvíti SigurðurÞóris- sonáGræna- vatniiMý- vatnssveitvar aðgagnrýna Vegageröríkis- ins í Degifyrir ofnaíburðinná veginumiMy- vatnssveítog tal.iði enga tæpitungu enda er þaö ekki siður Mývetninga. ,, Það er ekki hægt aö hafa þessi hel- víti í fyrirsvari fyrir vegtnum," sagði Sígurður og bætti því við að verk- fræðingar Vegagerðarinnar hefðu ekki hundsvit á vegagerð. Ætlí þaö komí ekki að þvi að Mý vetningar fari að taka að sór vegagcrðina um s veitir iandsins, þar er vitið og kunnáttan eins og á fleiri sviðum ef marka má ummæh bóndans á Grænavatni. við fiskinn Aðrirbændur, nefnttegasjév- arútvegsbamd- ur. iru frekar hissa á embætt- ismönmun í : sjávarútvegs* ráðuneytinu, cðnolluheldur ákvörðun þeirraaðfram- lengjagrá- sleppuvertíðina. Auðunn Benedikts- son á Kópaskeri segir um það mál að „reglugeröarkarlarnir hafi gleymt að seroja við fiskinn". Grásleppan fyrir norðan sé búin að hrygna urn mánaðamótin maí/júní og því verði skrifstofukarlarnir í ráðuneytinu að komast i samband viö grásleppuna og biðja hana að koma síöar en venju- lega ef hægt á að vera að veiða hana langt fram efíir sumri. Það er alveg greinilegt að til sjávar og sveita er álit manna á svokölluðum „kerfis- körlum' ‘ ekki alls staðar mikið. Umsjón: Gylfl Kristjánsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.