Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1993, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1993, Page 7
MÁNUDAGUR 21. JÚNÍ 1993 7 Fréttir Tekjur ríkissjóös af bifreiöum: 18 milljarðar á þessu ári - aukning um þrjá milljarða frá 1 fyrra Landsþing Félags íslenskra bif- reiðaeigenda hefur áætlað að tekjur ríkissjóðs af bifreiðum og umferð verði hátt í 18 milljarðar á þessu ári. Þrátt fyrir þessa skattheimtu hafa ráðamenn reifað hugmyndir um skilagjald, fórgunargjald á allar bif- reiðar og staðbundna vegatolla. Landsþingið telur óþolandi að há- skattaðir bifreiðaeigendur eigi að taka á sig viðbótarálögur til að fjár- magna það sem bifreiðaeigendur eru búnir að borga margfaldlega á und- anfornum árum. Samkvæmt áætlun FÍB aukast tekjur ríkissjóðs af bifreiðum um tæpa þrjá milljarða á þessu ári miðað við síðasta ár. Tekjur af notkun bif- reiða aukast um tæpar 200 milijónir en tekjur ríkissjóðs af bensíni aukast um 150 milljónir króna. Þá fær ríkið rúmlega helmingi meiri tekjur af bensíntolli en í fyrra eða um 1,7 millj- arðaístað800milljóna. -GHS Aætlaðar tekjur ríkissjóðs af bifreiðum 1993 milljónum króna □ 1992 □ 1993 4020 4030 s 1 9625 1Ö420 A 5 1300 11330 Tekjuraf bifreiðakaupum Tekjur af notkun Þungaskattar Heildarskattar af bifreiðum 1992 og 1993 14945 en satt. Valby sófasettið kostar ekki meira en 168.640,- eins og það er fallegt og vandað. Ekta leður á slitflötum og margir fallegir leðurlitir. Hjé ©..fekujir ié^u úrm\\ !an4sín«. Valby 3-1-1 sófasett kr. Valby hornsófi 6 sæta kr. 1§S6§4@í» Fær útgerðin minna í sinn hlut? „Ég á ekki von á því að verð á pill- frétta um mikla rækjuveiði við Ný- aðri rækju lækki þó vel veiðist af fundnaland. Fimm íslenskir togarar henni í Flæmska hattinum. Hins veg- eru þar að veiðum. ar má búast við að útgerðaraðilar fái „í þessu er eins manns dauði annars minna í sinn hlut,“ segir Halldór brauð.Samkeppninerhörðáþessum Jónsson, formaður Félags rækju- og markaði og hugsanlega munum við hörpudisksframleiðenda, vegna njótaþessa,“segirHalldór. -kaa mmm Húsgagnahöllin BÉLDSHÖFÐA 20 - 112 REYKJAVÍK - SÍMI 91-681199 Góð greiöslukjör V&A [ EUROCARD Skólasiit í Austur-Skafta- fellssýsu Júlía Imsland, DV, Höfrr Framhaldsskólanum í Austur- Skaftafellssýslu var shtið 20. maí sl. í vetur stunduðu 100 nemendur nám í skólanum og 5 stúdentar voru út- skrifaðir. Útskrift stúdenta frá Framhalds- skólanum fer fram fyrir atbeina Menntaskólans á Egilsstöðum og þaðan útskrifast þeir formlega. Að lokinni afhendingu einkunna var veitt viðurkenning fyrir góöan árangur í móðurmáh en það er Mál og menning sem veitir þá viðurkenn- ingu árlega. Nanna Dóra Ragnars- dóttir, sem var í lokaáfanga móður- máls, hlaut viðurkenninguna að þessu sinni. Því má svo við bæta að Zophonías Torfason skólameistari hefur sagt starfi sínu lausu við skólann þar sem hann ætlar að stunda nám viö Há- skóla íslands næsta vetur. Húsavík: Sprengf íhöfninni Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Þessa dagana er unnið við dýpkun hafnarinnar á Húsavík og er unnið að sprengingum við Norðurkantinn. Hagvirki-Klettur sér um fram- kvæmdina og er áætlað að dýpkun ljúki í þessum mánuði. Ný Lada Samara kostar frá Flestir f jölskyldubílar af svipaðri stærð kosta yfir 1.000.000 Hiað iánfof f j^lskykhmc aj pfitýtflr mSsfliiiininnjf BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR HF. ÁRMÚLA 13,- REYWAVÍK 1N SIMI: SÍMI: 68 12 00 • BEINN I 3 12 36

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.