Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1993, Síða 8
8
MÁNUDAGUR 21. JÚNÍ 1993
Utlönd
Lésttveimur
tímum eftir
hjónavígsluna
Kona nokkur í Englandi, Irene
Guy aö nafni, datt dauö niður í
síðustu viku aöeins tveimur
kiukkustundum eftir að hún
gekk í hjónaband með manninum
sem hún elskaöi. Irene var nefni-
lega staöráðin í að gifta sig, þrátt
fyrir hjartveiki, þótt læknar vildu
ekki að hún ynrgæfl sjúkrahúsið.
Reuter
Leiðtogafundur EB í Kaupmannahöfn:
Utanríkisrádherrar EB
gegn skiptingu Bosníu
David Owen sáttasemjari á leið til
fundar með utanrikisráðherrum Evr-
ópubandalagsins i Kaupmannahöfn
í gærkvöldi. Símamynd Reuter
atvinnuleysi. Árangurslausar friö-
artilraunir Evrópubandalagsríkj-
anna í stríðinu í Bosníu voru þó
helsta umræðuefni manna í gær á
ófprmlegum fundum.
í gærkvöldi lýstu utanríkisráð-
herrar aðildarríkjanna því yfir að
þeir væru mótfallir skiptingu Bosníu
í þrjú ríki eins og Króatar og Serbar
hafa óskað eftir. Ráðherrarnir voru
boöaðir á fund með David Owen
sáttasemjara til að ræða hvaða af-
stöðu ætti að taka til óska Króata og
Serba. Fyrir tveimur vikum áréttuðu
ráðherrarnir stuðning sinn við frið-
artillögu Vance og Owens. í síðustu
viku lýsti Owen sjálfur friðartillögu
sína gagnslausa.
Forseti Bosníu, múshminn Aha Iz-
etbegovic sem er andvígur skiptingu
lands síns, kemur í dag til Kaup-
mannahafnar til viðræðna við utan-
ríkisráöherra Evrópubandalagsríkj-
anna um ástandið.
Bardagarnir í Bosníu halda áfram
en þrátt fyrir skotbardaga í sjálfri
höfuðborginni töldu Sameinuðu
þjóðirnar óhætt í gær að opna flug-
vöhinn í Sarajevo á ný fyrir hjálpar-
flugvélar. Bosníu-Serbar leyfðu í gær
bílalest að koma til borgarinnar
Gorazde þar sem tahð er að um 70
þúsund manns séu innilokuð.
David Owen var tiltölulega bjart-
sýnn í gærkvöldi á að hægt yrði að
fá Serba til að draga hð sitt til baka
frá herteknum svæðum. Kvað Owen
nauðsyn á skjótri lausn. Evrópu-
bandalagið gæti hert núverandi
refsiaðgerðir til þess að fá fram við-
unandi lausn fyrir múslíma.
Reuter, Ritzau
Leiðtogar Evrópubandalagsríkjanna sinn um aukinn stuðning við Aust-
tólf hófu í morgun tveggja daga fund ur-Evrópu og auknar aðgerðir gegn
ERTU í BÍLAHUGLEIÐINGUM?
(Jrval notaðra bíla
MMC Lancer GLX 1,5’88, 5 g., 4
d., hvítur, ek. 90.000. V. 520.000.
Lada Samara 1,5 ’92,5 g., 4 d., Ijós-
drapp, ek. 14.000. V. 570.000. Stall-
bakur.
Subaru Justy 310 ’86, 5 g., 3 d.,
hvitur, ek. 97.000. V. 240.000.
VW Golf CL 1,6 ’87T 4 g., 5 d., svart-
ur, ek. 52.000. V. 530.000.
Mazda 626 GLX 2,0 ’87, 5 g., 4 d.,
hvitur, ek. 147.000. V. 390.000.
MMC Colt GLX 1,5 ’85, sjálfsk., 3d„
hvítur, ek. 68.000. V. 320.000.
Suzuki Swift GA '91, 5 g„ 3 d„ hvit-
ur, ek. 58.000. V. 550.000. VSK bíll.
Nissan Sunny SLX 1,6 '89, 5 g„ 3
d„ hvitur, ek. 77.000. V. 590.000.
Peugeot 205 '90, 4 g„ 3 d„ hvítur,
ek. 65.000. V. 390.000. VSK.
Lada Samara Lux 1,5 '91, 5 g„ 5
d„ grásans., ek. 24.000. V. 460.000.
Toyota Camry GLi 2,0 ’87, sjálfsk.,
4 d„ grásans., ek. 108.000. V.
760.000.
Nissan Sunny LX, 1,3 '87, 5 g„ 4 d„
hvítur, ek. 100.000. V. 320.000.
Skoda Favorit 136L 1,3 ’90, 5 g„ 5
d„ grænn, ek. 31.000. V. 290.000.
MMC Tredia 1,5 ’87, 5 g„ 4 d„
rauður, ek. 91.000. V. 550.000.4WD.
MMC Galant turbo 2,0 ’87, 5 g„ 4
d„ rauður, ek. 73.000. V. 650.000.
Allir bílar í okkar eigu eru yfirfarnir af fagmönnum okkar. Greiðslukjör við allra hæfi.
Opið virka daga kl. 9-6,
laugardaga 10-16.