Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1993, Qupperneq 11
MÁNUDAGUR 21. JÚNÍ 1993
11
Útlönd
Kúveitar auka olíuframleiðsluna
Ross Perot nýtur minnkandi vin-
sælda. Teikning Lurie
Vinsældir Clint-
ons og Perots
dala enn
MeiriMuti Bandaríkjamanna telur
enn að Bill Clinton forseti sé ekki
sterkur leiðtogi en stuöningur þeirra
við auðkýfinginn Ross Perot, gagn-
rýnanda forsetans, fer líka þverr-
andi.
Samkvæmt könnun, sem gerð var
fyrir tímaritið US News and World
Report, telja 68 prósent bandarískra
kjósenda að Clinton haíi staðið sig
sæmilega eða illa. Þá eru aðeins 54
prósent hrifin af Perot en þeir voru
67 prósent fyrir mánuði.
Ráðherrakærður
fyrirmútuþægni
Saksóknari í ísrael skýrði frá því í
gær að hann hefði ákveðið að leggja
fram ákæru á hendur Arye Deri inn-
anríkisráðherra fyrir mútuþægni og
fjársvik.
Dómsmálaráðuneytið sagði að ráð-
herrann hefði þrjár vikur til að sýna
fram á að ekki ætti að ákæra hann.
Rannsóknin á hendur Deri, sem er
úr flokki heittrúarmanna, hófst þeg-
ar hann sat í hinni hægrisinnuðu
stjómLikudbandalagsins. Reuter
Stjómvöld í Kúveit tilkynntu í gær
að þau ætluðu að auka ohufram-
leiðsluna í landinu um þrjátíu pró-
sent í áföngum og hvöttu önnur olíu-
framleiðslulönd að halda að sér
höndum til að koma í veg fyrir verð-
lækkun.
Kúveitar sögðu að með þessu væru
þeir aðeins að uppfylla svikin loforð
OPEC, samtaka ohuframleiðsluríkja,
um að þeir fengju að auka framleiðsl-
una um þrjátíu prósent á þriðja árs-
fjórðungi. Líklegt er tahð að ákvörð-
un þessi sæti gagnrýni innan OPEC.
Kúveitar ætla að beina aukinni
framleiðslu sinni á markaði í Banda-
ríkjunum og Asíu og þeirmunu ekki
lækka verðið til að tryggja að olían
gangi út aö því er embættismaður í
ohuiðnaðinumsegir. Reuter
Vantar ykkur notaöan bíl
á góöu veröi fyrir sumariö ?
Þá ættuö þið aö kíkja til okkar og skoða úrvalið!
m '■ 'w;;-
DAIHATSU CHARADE 1990, ek. aðeins 17 þús. Kr 540.000. BMW 316i 1990, ek. 45 þús. Kr. 1.100.000. RENAULT NEVADA 4X4 1991, ek. 64 þ. km. Kr. 1.300.000.
I
VW POLO VSK 1990, ek. 63 þús. Verð kr. 490.000. Tilboð 430.000. BMW 318iA 1988, ek. 75 þ. Verð kr. 820.000. DAIHATSU CHARADE CX 1988, ek. 85 þús. Verð kr. 410.000.
l hÆtiki PRKQi ^ t JESm&áá '
BMW 520ÍA 1987. Verð kr. 890.000. Tilboð kr. 690.000. DAIHATSU CHARADE 1990. Verð kr. 490.000. Tilboð kr. 420.000. MMC LANCER GLX SSK 1988, ek. 70 þús. Kr. 560.000.
Þessir bílar eru á tilboösveröi!
TILBOÐSUSTI
BMW518
MMCGALANT
PEUGEOT309PROFIL
LANCIAY-10
CHEVY MONZA, SJÁLFSK.
LADASAMARA
SEATIBIZA
MMC L3004X4
MMC PAJERO DlSIL, ST.
ÁRGERÐ STGR- TILBOÐS-
VERÐ VERÐ
1982 220.000 180.000
1989 970.000 590.000
1987 390.000 330.000
1988 270.000 195.000
1987 440.000 290.000
1988 280.000 220.000
1988 290.000 190.000
1987 750.000 690.000
1987 870.000 800.000
Bflaumboðið hf.
Krókhálsi 1 * Reykjavík * Sími 686633
Engin útborgun -Visa og Euro raðgreiðslur
Skuldabréf til allt að 36 mánaða
Beinn sími í söludeild notaöra bíla er 676833 Opíð: Virka daga kl. 10-18 og laugardaga kl: 13-17