Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1993, Síða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1993, Síða 34
46 MÁNUDAGUR 21. JÚNÍ1993 Mánudagiir 21. júiií DV SJÓNVARPIÐ 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Endursýndur þáttur frá miðviku- degi. Umsjón: Sigrún Halldórs- dóttir. 20.00 Fréttir og íþróttir. 20.35 Veður. 20.40 Simpsonfjölskyldan (18:24) (The Simpsons). Bandarískur teiknimyndaflokkur um uppátæki Simpson-fjölskyldunnar. Þýöandi: Ólafur B. Guðnason. 21.10 Fólklö í landinu. Á leiksviði lífs- ins. Sigríður Arnardóttir ræðir viö Grím Gíslason fréttaritara, veðurat- hugunar- og hestamann á Blönduósi. Dagskrárgerð: Plús film. 21.35 Úr ríki náttúrunnar. Bangsi er bestur í fjarlægð. (Wildlife on One: A Safe Polar Bear Is a Distant Polar Bear.) Bresk heimildarmynd um hvítabirni við bæinn Churchill í Norður-Manitoba í Kanada. Þýð- andi og þulur: Óskar Ingimarsson. 22.05 Húsbóndinn (3:3) (Husbonden - Piraten pá Sandön). Lokaþáttur. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. I 16.45 Nágrannar. 17.30 Regnboga-Birta. 17.50 Skjaldbökurnar. 18.10 Popp og kók. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. Stöð 2 og Coca Cola 1993. 19.19 19:19. 20.15 Grillmeistarinn. 20.45 Covington kastali (Covington Cross). Breskur myndaflokkur um Sir Thomas Grey, strákana hans fjóra og einkadótturina sem stend- ur bræðrum sínum jafnfætis þegar bardagalist er annars vegar. (2:13) 21.40 Á fertugsaldri (Thirtysomet- hing). Lokaþáttur. 22.30 Milljónamæringurinn (La Milli- ardaire). Þegar syni Leonu, fyrrum eiginkonu Jeans heitins, er varpað I fangelsi berst hjálp úr óvæntri átt. (2:3) 0.00 Soflö hjá skrattanum. (Frontiere du Crime). Frönsk sakamálamynd. Bönnuð börnum. Lokasýning. 1.30 Dagskrárlok Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. Rás I FM 9Z4/93,5 HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Heimsbyggö - Sýn til Evrópu, Óðinn Jónsson. (Endurtekiö úr morgunútvarpi.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og viö- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádeglsleikrit Útvarpsleikhúss- ins, ,,Baskervillehundurinn“, - eftir Sir Arthur Conan Doyle. 5. þáttur. Þýöandi og leikstjóri: Flosi Ójafsson. Leikendur: Þor- steinn Ö. Stephensen, Baldvin Halldórsson, Helga Valtýsdóttir og Benedikt Árnason, 13.20 Stefnumót. Umsjón. Halldóra Friðjónsdóttir, Jón Karl Helgason og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Prestastefna 1993. Setning prestastefnu í Áskirkju. Yfirlitsræða biskups Islands, herra Ólafs Skúla- sonar. Ingibjörg Marteinsdóttir og Þorgeir Andrésson syngja lög eftir Pál isólfsson viö undirleik Láru Rafnsdóttur. 15.00 Fréttlr. 15.03 Tónmenntir. Metropolitan- óperan. Umsjón: Randver Þorláks- son. (Áður útvarpaö á laugardag.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttlr. 16.04 Skima. Umsjón: Ásgeir Eggerts- -íJ son og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veöurfregnlr. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 17.00 Fréttir. 17.03 Ferðalag. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Kristinn J. Níelsson. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Ólafs saga helga. Olga Guðrún Árnadóttir les (38). Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir rýnir í text- ann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriöum. 18.30 Um daginn og veginn. Inga Jóna Þócöardóttir, formaður Kvenrótt- indafélags íslands, talar. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. -í 19.35 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdótt- ir. sjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 0.10.) 24.00 Fréttir. 0.10 Ferðalag. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síödegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fróttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Anna Kristine Magnús- dóttir, Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir, Fjalar Sigurðarson, Leifur Hauks- son, Sigurður G. Tómasson og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. - Kristinn R. Ól- afsson talar frá Spáni. - Veöurspá kl. 16.30. 13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem efst er á baugi í Iþrótta- heiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Tónlist- in ræöur ferðinni sem endranær, þægileg og góð tónlist við vinnuna í eftirmiödaginn. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Fréttatengdur þáttur í umsjón Sigursteins Mássonar og Bjarna Dags Jónssonar. Fastir lið- ir, „Glæpur dagsins" og „Heims- horn". Beinn sími í þættinum „Þessi þjóö" er 633 622 og mynd- ritanúmer 68 00 64. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Síödeglsfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar 17.15 Þessl þjóö. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson halda áfram þar sem frá var horfiö. „Smá- myndir", „Smásálin" og „Kalt mat" eru fastir liðir á mánudögum. Frétt- ir kl.18.00. 18.05 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.30 19:19 .Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Pálmi Guðmundsson. Ljúf en góð tónlist ásamt ýmsum uppá- komum. BBC-menn óttuðu sig fliött ö því aö bimirnir geta reynst stórhœttulegir þeim sem hata ekki vit á að halda sig í hæfilegri Ijarlægö frá þeim. Sjónvarpið kl. 21.35: Bangsi er best- ur í fjarlægð Flest dýr tlýja í ofboði ef skipað út korni af víðáttu- mannskepnan reynir að miklum sléttunum. Þegar nálgast þau. Breskir sjón- haustar fara hvitabirnir aö varpsmenn, sem gerðu sér láta á sér kræla. Þeir bíöa ferð til bæjarins Churchill í eftir að flóann leggi svo þeir Kanada, komust að því að komist í tæri við náttúrlega annað giidir um að minnsta fæöu sína. Meðan þeir halda kosti eina dýrategund - sig við Churchill leita þeir hvítabjöminn. ChurchiU er helst að æti á rusiahaugum sjávarbær í Norður-Man- bæjarins og eru bæjarbúum itoba við Hudson-flóa og yfir til mikils ama. sumarmánuöina er þaöan 17.00 Fréttir. - Dagskrá - Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. Síminn er 91 -68 60 90 17.50 Héraðsfréttablööln. Fréttaritarar Útvarps líta í blöð fyrir norðan, sunnan, vestan og austan. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóöfundur I beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Leifur Hauksson. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 RokkÞátturinn. Umsjón: Eva Ás- rún Albertsdóttir. 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Guðrún Gunnaredóttir og Margrét Blön- dal. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt.) - Veöurspá kl. 22.30. 0.10 í háttinn. Guörún Gunnarsdóttir og Margrét Blöndal leika kvöld- tónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Allt í góöu. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Margrét Blön- dal. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áöur.) 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög (morguns- áriö. 6.45 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurland. 23.00 Erla Friögeirsdóttir. Erla er mik- ill næturhrafn og fylgir okkur inn í nóttina meö þægilegri tónlist og léttu spjalli. 2.00 Næturvaktin. t>M 102 m. 104 13.00 Signý Guóbjartsdóttir 16.00 LifiÖ og tilveran.Samúel Ingi- marsson 16.10 Lífið og tilveran.Ragnar Schram. 17.00 Síödegisfréttir. 19.00 Kvölddagskrá í umsjón Craig Mangelsdorf. 19.05 Adventures in Odyssey (Ævin- týraferð ( Odyssey). 20.15 Reverant B.R. Hicks. 20.45 Pastor Richard Parinchief pred- ikar „Storming the gates of hell" 21.30 Focus on the Family. Dr. James Dobson (fræósluþáttur með dr. James Dobson). 22.00 Ólafur Haukur. 23.45 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 07.00-24.00, s. 675320. FMfaOQ AÐALSTÖÐIN 12.00 íslensk óskalög 13.00 Dóra Takefusa og Haraldur Daöi. 14.00 Yndislegt slúöur 14.30 Radiusfluga dagsins 16.00 Skipulagt kaosSigmar Guð- mundsson 16.15 Umhverflspi8till dagsins 16.45 Mál dagsins 18.30 Tónlistardeild Aöalstöövarinn- 14.05 ívar Guömundsson. 14.45 Tónlistartvenna dagsins. 16.05 Árni Magnússon ásamt Steinari Viktorssyni á mannlegu nótun- um. 17.00 PUMA íþróttafréttir. 17.10 Umferöarútvarp. 17.25 Málefni dagsins tekiö fyrir i beinni útsendingu utan úr bæ. 18.05 íslenskir grilltónar v 19.00 Sigvaldi Kaldalóns. Kvöldmatar- tónlistin. 21.00 Haraldur Gíslason.Endurtekinn þáttur. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir. Endurtek- inn þáttur. 03.00 ívar Guömundsson.Endurtekinn þáttur. 5.00 Árni Magnússon. Endurtekinn þáttur. Fréttir kl 9, 10/11, 12, 14, 16, 18 8.00 Morgunbrosió meó Hafliða Kristjánssyni 10.00 Fjórtán átta fimm 16.00 Jóhannes Högnason 18.00 Lára Yngvadóttir 19.00 Ókynnt íslensk tónllst 20.00 Listasiöir Svanhildar Eiríksdótt- ur 22.00 Böövar Jónsson SóCin fin 100.6 12.00 Ferskur, frískur, frjálslegur og fjörugur. - Þór Bæring. 13.33 Satt og logið. 13.59 Nýjasta nýtt. (Nýtt lag á hverjum degi). 14.24 Isiandsmeistarakeppnin í Olsen Olsen. 15.00 Scobie. - Richard Scobie með öðruvísi eftirmiðdagsþátt. Viðtöl, grín og einlægni... 18.00 Breski og bandaríski listinn i umsjá Ragnars Blöndal. 22.00 Kiddi kanína. 1.00 Ókynnt. Bylgjan - ísaijörður 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98.9. 16.45 Ókynnt tónlist aö hætti Frey- móös 17.30 Gunnar Atli Jónsson. 19.30 Fréttlr. 20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98.9. 1.00 Ágúst Héðinsson Útvarp - Hafnarfjörður 17.00-19.00 Listahátíöar,' „ UTVARP Dagskrá Listahátíðar í Hafnarfirði kynnt með viötölum, tónlist og þ.h. * ★ ir EUROSPORT *. .* *★* 13.00 Tennis: The ATP Tournament from Halle, Germany. 16.00 Motor Raclng: The 24 hours race from Le Mans, France. 17.00 Eurofun 17.30 Eurosport News 1 18.00 Körfuboltl: NBA 20.00 Knattspyrna Eurogoals. 21.00 Golf Magazlne. 22.00 Eurosport News 2. 22.30 Knattspyrna. The Amerlca Cup Ecuador '93. 10.30 Falcon Crest. 11.30 E Street. 12.00 Another World. 12.45 Three’s Company. 13.15 Sally Jessy Raphael. 14.15 Different Strokes. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 StarTrek:TheNextGeneration. 17.00 Games World. 17.30 E Street. 18.00 Rescue. 18.30 Full House. 19.00 The Last Frontier. 21.00 StarTrek:TheNextGeneration. 22.00 The Streets of San Francisco. SKYMOVŒSPLUS 20.00 Tónllst á 20. öld. Frá tónleikum I Oregon-tónlistarháskólanum I Bandaríkjunum I apríl sl. 21.00 Sumarvaka. 22.00 Fréttlr. 22.07 Endurteknlr plstlar úr morgun- útvarpl. Fjölmiðlaspjall og gagn- rýni. Tónlist. 22.27 Orð kvöldslns. 22.30 Veöurtregnlr. 22.35 Samfélaglð I nærmynd. Endur- tekið efni úr þáttum liðinnar viku. 23.10 Stundarkorn i dúr og moll. Um- 12.00 Hádegisfréttlr. frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 í hádeglnu.Okkar Ijúfi Freymóður leikur létta og þægilega tónlist. ar. 20.00 Pétur Árnason. 24.00 Ókynnt tónllst. FM#957 11.05 Valdls Gunnarsdðttlr tekur vlð 8t|órnlnnl. Hádeglsverðarpottur Afmæliskveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 13.05: Fæðingardagbókin. 13.00 Huckleberry Flnn 15.00 The Doomsday Fllghl 17.00 Battllng for Baby 19.00 Wlthout Warning: The James Brady Story 20.40 Breskl vlnsældallstinn 21.00 Jacob's Ladder 22.00 State of Grace 23.15 Leather Jackets 24.50 The Arablan Nlghts 3.00 Bowdy Tales Grimur segir frá sveitinni sinni, hann viðrar skoðanir sínar á landbúnaðarmálum, fréttaritarastarfinu, listinni að lifa og fleira. Sjónvarpið kl. 21.10: Á leiksviði lífsins í þættinum um fólkið í landinu ræðir Sigríður Arn- ardóttir við Grím Gíslason. Grímur var lengst af bóndi á Saurbæ í Vatnsdal en býr nú á Blönduósi og starfar sem fréttaritari Ríkisút- varpsins og veðurathugun- armaður. Auk þess sinnir hann ýmsum hugðarefnum sínum af kappi og fer þar mest fyrir íslenska hestin- um. Fréttaritarastarfið er honum afar hugleikið og hann segir mikilvægt að rödd héraðsins heyrist svo að umheimurinn gleymi ekki fólkinu á landsbyggð- inni. Grímur er einnig áhugamaður um ræktun landsins og hefur ásamt íjöl- skyldu sinni lagt sitt af mörkum við að rækta upp Vatnsdalinn. Grétar Örvarsson og Sigga Beinteins grilla með Sigurði Hall. JC, f 'v 11 -v- * Stöð2kl.20.15: Grillmeistarinn Hljómhstarmennirnir Grétar ætla að setja á grillið Sigga Beinteins og Grétar eru svínalundir fylltar með Örvarsson koma í heimsókn kryddjurtum og nýr skötu- til Sigurðar L. Hall á mánu- selur sem er penslaður upp dagskvöld og matreiða rétti úr mildri ki'yddsósu. Með sem henta vel fyrir flörugar Kjötinu og fiskinum grilla og léttpoppaðar griHveislur. þau stðan ferskan aspas, Meðal þess sem Sigga og gultsúkkíniogrótarsellerí. Sagan af Johnny Tremain gerist í Boston árið 1771. Rás 1 kl. 9.45: Átök í Boston Sagan af Johnny Tremain eftir Esther Forbes gerist í Boston árið 1773 skömmu áður en Ameríkanar gerðu upreisn gegn yfirráðum Breta. Sagan greinir frá því hveraig Johnny dregst inn í atburðarásina og verður virkur þátttakandi í baráttu nýlendubúanna við Breta. Sagan kom fyrst út í Banda- ríkjunum, heimalandi höf- undar, áriö 1943 og fékk þá Newberry verðlaunin sem eru afar eftirsótt bók- menntaverðlaun fyrir bamabækur. Bókin er nú talin sígild bama-, unghnga ogfullorðinsbók. Höfundur- inn, Ester Forbes, var bæöi rithöfundur og sagnfræö- ingur og skrifaði margar sögulegar skáldsögur fyrir böm, unglinga og fullorðið fólk en frægust er saga hennar af Johnny Tremain sem nú verður flutt í Út- varpinu. Bryndís Víglunds- dóttir les eigin þýðingu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.