Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1993, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1993, Page 35
MÁNUDAGUR 21. JÚNÍ 1993 47 Kvikmyndir hXskólabió _SÍMI 22140 . ÓSIÐLEGT TILBOÐ MMIÖNAIRL iWi' A PRorosM. INDECENT PROPOSAL Þegar vellauðugur milljónamær- ingur (Robert Redford) býður pari (Demi Moore og Woody Harrelson) milljón dollara fyrir að fá að sofa eina nott hjá eigin- konunni hriktir í undirstöðum hjónabandsins og siðferöilegar spumingar vakna. Sýndkl.5,7,9og11.15. FÍFLDJARFUR FLOTTI Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. STÁLÍSTÁL Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. LÖGGAN, STÚLKAN OG BÓFINN Sýndkl. 5,9.15 og 11.10. Bönnuö börnum innan 14 ára. LIFANDI ★★★ MBL. Sýnd kl. 5,9og 11.10. Bönnuð bömum innan 16 ára. MÝSOGMENN ★★★ DV. MBL. Sýndkl. 7.10. Bönnuö börnum innan 12 ára. Siöustu sýningar. LAUGAFtÁS STAÐGENGILLINN THETEMP Hún átti að verða ritarinn hans tímabundið enlagöilífhansí rúst. Tlmothy Hutton (Ordlnary People) og Lara Flynn Boyle (Wayne’s World) I sálfræðiþriller sem enginn má missa af. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. FEILSPOR ONEFALSE MOVE ★★★★ EMPIRE, ★★★ MBL. ★★★ /2 H.K., DV. Sýnd i B-sal kl. 5,7,9og11. Bönnuö börnum innan 16 ára. STJÚPBÖRN DOLBY STEREO GRATAEKKI Passió yWcur. Húnsá „Thelma & Louise" ÞÆR HEFNASÍN “™í Stórkostleg gamanmynd um ruglaö fjölsky Idulíf Sýnd I C-sal kl. 5,7,9 og 11. SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Frumsýning á gamanmyndinni ÓGNARLEGT EÐLI! 1K» Bssíc trun any wstfnct More fataf tfun any Attraetton. Korc Modon tfwn sny Plcíune. zmeimrtsámmhm Meiri ógn en í nokkru eðli! Hættulegri en nokkur kynni! Hver er það sem verðskuldar svonaiunsögn? Hexína virðist ekki vera meira en venjuleg fyrirsæta. Hún reyn- ist þó vera kolklikkaður fjölda- morðingi enda er eðh hennar heldur betur ógnarlegt! Ógnarlegt eöli - Gamanmynd um kynlif, ofbeldi og önnur fjölskyldu- gildi. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuö innan 12ára. DAGURINN LANGI Bil! Murray _Groundhog ^)ay Bill Murray og Andie Macdowell i bestu og langvinsælustu grinmynd ársins! „Klassisk grinmynd... Þaö verður mjög erlitt aö gera betur!” ★★★★★ Empire. „Dagurinn langi er góð skemmtun frá upphafi til enda“ ★★★ HK. DV Sýnd kl.5,7,9 og 11. PITCklðAnikllvj SÍMI 19000 TVEIR ÝKTIR1 Loaded Weapon 1 fór beint á toppinn í Bandaríkjunum. Mynd þar sem Lethal Weapon, Basic Instinct, Silence of the Lambs og Waynes World eru teknar og hakkaöar í spað í ýktu gríni. Naked Gun-myndiimar og Hot Shots voru ekkert miðað við þessa. Sýnd kl.5,7,9og11. CANDYMAN Spennandi hrollvekja Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Stranglega bönnuö börnum innan 16ára. LOFTSKEYTA- MAÐURINN Meiri háttar gamanmynd sem kosin var vinsælasta myndin á Norrænu kvikmyndahátiöinni '93 í Reykjavik. ★★★ DV. ★★★ MBL. Sýnd kl. 5,7 og 9. DAM AGE - SIÐLEYSI ★★★ Zi Mbl. ★★★ Pressan Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð innan12ára. HONEYMOON IN VEGAS Ferðin til Las Vegas ★★★ MBL. Sýndkl.5,7,9og11. ENGLASETRIÐ Sæbjöm, MBL. ★★★ „Englasetrið kemur hressilega á óvart." Sýndkl. 11.05. Sviðsljós Willie Nelson farinn að slaka á Undanfarin ár hafa verið allt annað en dans á rósum fyrir Willie Nelson. Erfiðleikamir hafa bæði verið pen- ingalegir og persónulegir. Fyrir tæpum þremur árum fóru skattayfirvöld í Bandaríkjunum í hart við Nelson og hann missti nær allt sem hann átti í þeirra hendur. Nelson gafst ekki upp og fór á síðasta ári í stóra hljómleikaferö til að safna fyrir skuld- nnnm Þar spfiaði hann m.a. í 23 borg- um í 9 löndum á einum mánuði og geri aðrir betur. En nú hefur hann með mikílli vinnu og hjálp góðra vina komist á réttan kjöl peningalega. Á meðan WUlie stóð í deUum við skattayfirvöld, framdi BUly, 33 ára sonur hans frá fyrra hjónabandi, sjáifsmorð á heimih sínu í NashvUle. Þrátt fyrir aö bráðum séu komin tvö ár frá því að þetta gerðist hefur Willie ekki enn verið tUbúinn til að ræða þetta mál og þegar blaðamenn reyna að fitja upp á þessu umræðuefni kemur hann því skýrt og greinUega á fram- færi að þetta mál sé ekki á dagskrá. En nú er Mð bjartara hjá WUlie, nýja platan hans, Across the Border- line, er að gera það gott á vinsældahst- um, hann er búin að sættast við skatta- yfirvöld og er farinn að slaka á með konu sinni og tveimur sonum. En eftir harmleUdnn með BUly hefur Willie ekki hleypt fiölmiðlum að fiölskyldu sinni og ætlar að hafa það svo. Willie Nelson er kominn á réttan kjöl en heldur fjölskyldu sinni fyrir sig. BlNGÖT Hefst kl. 19.30 I kvöld Aðaivinninqur að verðmæti 100 bús. kr. Heildarverðmaeti vinnlnqa um 300 bús. kr. - TEMPLARAHÖLLIN | Eiríksgötu 5 — S. 20010 ; A4A/BÍÓÍ1Í SÆM mrnimnm [immnnmiiiuim: ummnuinm SiMI 11384 - SN0RRABRAUT Frumsýning NÓG KOMIÐ txmxrinixxntrni.ruiiiirn iTmirrr. • SPILLTI LÖGREGLUFORINGINN ■ Stórleikarinn Michael Douglas (Basic Instinct) kemur hér í sinni nýjustu spennumynd, Falling Down. Myndin segir frá manni sem fær sig fullsaddan af ringul- reiö og stressi stórborgarinnar og tekur til sinna ráða. Sýnd kl. 4.50,7,9 og 11.15. Sýnd kl.5,7og11.15. Bönnuðinnan16ára. SOMMERSBY Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. Bönnuö börnum innan 12 ára. KONUILMUR Sýnd kl.8.50. Bönnuö börnum innan 16 ára. Siðustu sýningar. ■JiI I J 1,1 I I I I I I I I I I I I I SlMI 71900 - ALFABAKKA t - BREIÐHOLTI ÓSIÐLEGT TILBOÐ Robert Redford, Demi Moore og Woody Harrelson koma her í mynd Adrian Lyne (Fatal Attraction) sem fariö hefur sigurfór um heinúnn. „Indecent Proposal" fór beint á toppinn i Bandaríkjunum, Bretlandi, Ástral- iu, italiu og Frakklandi... nú er komið aö Íslandí! Sýnd kl. 5,7,9,10.05 og 11.15. NAIN KYNNI UNTAMED HEART A HÆTTUTIMUM Sýnd kl. 9. STUTTUR FRAKKI Untamed Heart, ein af þessum góöu sem þú verður aö sjá! Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuölnnan16ára. MEISTARARNIR Sýnd kl. 3, mlöaverð 350. Sýnd kl. 5 og 7. Sýndkl. 7og11. LJÓTUR LEIKUR Sýndkl. 9og11. LEIKFÖNG Sýndkl.4.50,6.55,9 og 11.10. ii 111111 rr ,i.i 1111 I I I I I I I IT CAPTAIN RON SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI NÓG KOMIÐ FALUNG DOWN „Myndin sem allir tala um... misstu ekki af henni“ P.C. WWOR-TV. Sýnd kl.4.50,7,9 og 11.15. Sýnd kl. 5. m liiiu ii 1111111 m ....................

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.