Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1993, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1993, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ 1993 17 Þrumað á þrettán Metraðafjöldi með 13 rétta Ekki hefur meiri fjöldi raða fundist með 10 til 13 rétta frá því að AB Tipstjánst í Svíþjóð sameinaðist ís- lenskum getraunum 16. nóv. 1991. Nú fundust 6.336 raðir með 13 rétta, sem er langt umfram það sem hefur áður hefur komið fram í einni viku. Þrátt fyrir allan þennan fjölda raða með 13 rétta voru íslendingar fyrir neðan meðaltalið. íslendingar hefðu átt að ná 128 röðum með 13 rétta, í stað þeirra 79 sem komu fram á ís- landi, til að halda meðaltalinu. Ef til vUl hefur íslenskum tippurum óað við að setja níu útisigra á seðilinn. Röðin: 222-112-221-2212. Alis seldust 239.963 raðir á íslandi í siðustu viku. Fyrsti vinningur var 42.007.6809 krónur og skiptist milh 6.336 raða með þrettán rétta. Hver röð fékk 6.630 krónur. 79 raðir voru með þrett- án rétta á íslandi. Annar vinningur var 34.084.030 krónur. 92.119 raðir voru með tólf rétta og fær hver röð 370 krónur. 982 raðir voru með tólf rétta á íslandi. Þriðji vinningur var fellur niður, náöi ekki lágmarki og leggst vinn- ingsupphæðin við fyrsta og annan vinning. 474.797 raðir voru með ellefu rétta, þar af 5.421 raðir á íslandi. Fjórði vinningur fellur niður, náði ekki lágmarki og leggst vinningsupp- hæðin við fyrsta og annan vinning. 1.335.168 raðir voru með tiu rétta, þar af 16.317 raðir á íslandi. Margir hópar með 13 rétta Margir hópar fengu 13 rétta og breyttist röðin á toppi hópleiksins htið. VONIN er enn efst, fékk 12 rétta og er með 75 stig þegar hópleikurinn er hálfnaður eftir sex umferðir. BOND og KJARKUR fengu báðir 13 rétta og eru með 72 stig. TVB16, TINNA og FYLKIR eru með 69 stig en aðrir minna. Akranes er enn efst í lX2-tippdeild- inni. Akranes er með 14 stig, KR er með 13 stig og ÍBK 11 stig. Valur er neðstur með 0 stig. Lokið er sex umferðum. Þórsarar á Akureyri Tékkland/Slóvakía, Ungveijaland og Þýskaland. Áhugi mismikiil Áhugi félaganna er mismikill. Yfir hásumarið eru margir knattspyrnu- menn í frh og því vantar oft í liðin aht að helming þeirra leikmanna sem hafa verið byrjunarleikmenn. gerðu sér htið fyrir og fengu 13 rétta á þær 500 raðir sem þeir hafa th umráða. Tólf landaTOTO hrærigrauturinn Flestum knattspyrnudehdar- keppnum lýkur á vorin og hefiast á ný á haustin. Það fyrirkomulag veld- ur getraunafyrirtækjum í Evrópu vandræðum á sumrin. Því hefur ver- ið gripið til þess ráðs að koma á fót sérstakri knattspyrnukeppni, TOTO keppninni, með fjörtíu hðum frá tólf löndum, yfir hásumarið. Fimm hð keppa í átta riðlum. Til nokkurs er að vinna, því töluvert verðlaunafé er í boði. Eftirtalin lönd senda fulltrúa í TOTO keppnina í sumar: Austurríki, Búlgaría, Danmörk, Grikkland, ísra- el, Pólland, Rúmenía, Svíþjóð, Swiss, Þá hafa liðin staðið sig misjafnlega vel í vetur og getan því rokkandi. Sem dæmi má nefna að íjögur þýsku liðanna voru i neðstu sætum Bundesligunnar og fimmta hðið var í 2. dehd. Glöggir tipparar verða varir við að þrír TOTO leikir eru á næsta get- raunaseðli. Þarnæsti getraunaseðill er skreyttur sex leikjum. Úrvalsdeildarfé deilt út Forsvarsmenn úrvalsdeildarinnar í Englandi hafa gjört kunnugt um skiptinu verðlaunafjár. Hvert sæti gefur 37.055 pund þannig að Eng- landsmeistararnir Manchester Un- ited fær mest 22x37.055 pund eða 815.210 pund, Aston Vhla fær 778.155 pund, Norwich 741.100 pund og svo koll af kolli. Nottingham Forest, sem var í neðsta sæti, fær 37.055 pund. Kennet Anderson hefur skoraó mikið af mörkum fyrir IFK Norrköping í sumar. Liðið er svo til ósigrandi á heimavelli. Leikir 26. leikviku 3. júli Heima- leikir síðan 1979 U J T Mörk Úti- leikir síðan 1979 U J T Mörk Alls siðan 1979 U J T Mörk Fjölmiðlas pá .n < CÚ < 2 D cL £ Q- <3 i o < o o Aí <fí 5 o Samtals 1 X 2 1. Brage - Degerfoss 0 1 0 0- 0 1 1 0 4- 2 1 2 0 4-2 2 2 2 2 2 2 2 2 X 0 1 8 2. Göteborg - Helsingbrg 0 0 0 0- 0 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 1 1 1 1 1 1 1 1 1 9 0 0 3. Öster - Örgryte 1 0 0 1- 0 1 0 0 3- 2 2 0 0 4- 2 1 1 1 1 1 1' 1 1 1 9 0 0 4. Elfsborg - Hássleholm 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 0 0 0 0- 0 2 X X 1 2 2 X 1 2 2 3 4 5. GAIS - Uddevalla 0 0 0 0- 0 0 0 0 0- 0 0 0 0 0- 0 1 1 1 1 1 1 1 1 1 9 0 0 6. Jonsered - Skövde Al K 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 0 0 0 0- 0 X 1 1 1 1 1 1 1 1 8 1 0 7. Kalmar - Forward 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 1 1 1 1 1 1 1 1 1 9 0 0 8. Lund - Landskrona 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 2 2 2 2 2 2 2 2 X 0 1 8 9. Myresjö - Gunnilse 0 1 0 0-0 0 1 0 0-0 0 2 0 0- 0 X X 2 1 2 1 X 1 1 4 3 2 10. Oddevold - Mjállby 2 0 0 6- 3 2 0 0 3- 1 4 0 0 9- 4 1 1 1 1 1 1 1 1 1 9 0 0 11. Trelleborg - Lyngby BK 0 0 0 0- 0 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 1 1 1 1 1 1 1 1 1 9 0 0 12. Malmö FF - Videoton 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 1 1 1 1 1 1 1 1 1 9 0 0 13. Hácken - Mallabi Tel Aviv 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 0 0 0 0- 0 1 1 1 1 1 1 1 X X 7 2 0 Viltu gera uppkast að þinni spá? Rétt röð rn m m rn f~x~i [~ri □ B0 m m m 1 m m m 2 m m m 3 □ 00 E 0 0 m nn m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m 4 m m m s m m m s m m m 7 m m m s m m m 9 cn s mio m m [0H m m mii2 □□ m [E|13 KERFIÐ ne e e hm m e e m m ae e m □— m m □e m □□ ðb m m nm e e □e e e □e e m me m m hb e e ie e e m m m m m m m m m m m m 00 m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m Staðan í Allsvenskan 12 4 2 0 (10-3) Göteborg .. 4 0 2 (10- 6) +11 26 12 5 1 0 (20- 3) Norrköping 3 0 3 (12- 9) +20 25 12 4 0 2 (17-11) AIK 3 3 0 ( 8- 5) + 9 24 12 3 1 2 (10- 4) Öster 3 3 0 (10- 5) +11 22 13 4 0 2 (13-8) Halmstad . 2 3 2 (10- 9) + 6 21 13 4 2 0 (15-9) Trelleborg . 2 1 4 (12-13) + 5 21 12 4 1 0 (12- 6) Helsingbrg 2 2 3 (12-14) + 4 21 14 3 3 1 (14-12) Hácken .... 2 0 5 ( 6-13) - 5 18 13 3 2 2 (10-11) Frölunda .. 2 1 3 ( 6-11) - 6 18 14 2 2 4 (15-13) Malmö FF 3 0 3 (10-10) + 2 17 13 3 0 4(8-9) Örebro 2 0 4 ( 6-10) - 5 15 12 1 0 5(5-9) Örgryte 1 2 3 ( 7-12) - 9 8 13 2 1 4 (12-12) Degerfoss 0 1 5 ( 3-15) -12 8 13 0 1 5 ( 2-12) Brage 2 0 5 (10-31) -31 7 < itaðan í 1. deild Norra 12 5 1 0 (15-5) Hammarby 4 0 2 (13- 3) +20 28 12 4 1 1 (18-6) Djurgárden 3 1 2 (12- 8) +16 23 12 5 1 0 (19- 4) Luleá 1 2 3 ( 8-10) +13 21 11 4 0 2 (15-13) Vasalund . 3 0 2 ( 8- 7) + 3 21 12 2 2 2(9-6) GIF Sundsv 4 0 2 (14-10) + 7 20 12 4 1 1 (11- 6) Gefle 2 1 3 ( 6- 9) + 2 20 12 4 0 2(8-8) Brommapoj. ... 1 2 3 ( 7-9) -2 17 11 2 2 1 (10-5) Spársvágen ... .... 1 4 1 ( 2- 3) + 4 15 12 2 2 2(6-5) Spánga 2 1 3(4-5) 0 15 12 2 2 2(8-11) Sirius 1 2 3 ( 5- 9) - 7 13 12 2 2 2 (11- 7) UMEÁ 1 1 4 (10-15) - 1 12 12 2 1 3 ( 9-11) IFK Sundsv ... 1 1 4 ( 9-18) -11 11 12 2 1 3(5-8) OPE 0 2 4 ( 4-18) -17 9 12 1 2 3 (4-12) Assyriska 0 1 5 ( 5-24) -27 6 Staðan í 1. deild Södra 11 6 0 0 (17- 3) Landskrona .... ...3 2 0 (10- 3) +21 29 11 5 1 0 (17- 4) Hássleholm ... .... 2 1 2 ( 8-8) +13 23 11 3 1 1(8-4) Kalmar FF .... 3 3 0 ( 6- 3) + 7 22 11 3 0 2 (15- 8) Elfsborg ...3 0 3 (10-10) + 7 18 11 1 3 1(4-4) GAIS 3 1 2(7-7) 0 16 11 4 0 1 (10-6) Jonsered 1 0 5 ( 7-15) -4 15 11 3 1 2 (14-10) Skövde AIK . 1 1 3 ( 5-11) - 2 14 11 2 1 2 (7-7) Oddevold 1 3 2 ( 8-13) - 5 13 11 2 3 1(9-6) Forward 1 0 4 ( 4- 8) - 1 12 11 3 2 1(9-8) Gunnilse 0 1 4 ( 5-11) - 5 12 11 2 2 2 (10- 6) Uddevalla 0 2 3 ( 4- 9) - 1 10 11 1 2 2(4-6) Lund 1 2 3 ( 8-9) -3 10 11 1 2 3(7-9) Mjállby 1 1 3 ( 8-18) -12 9 11 0 1 4 ( 6-16) Myresjö 2 2 2 ( 7-12) -15 9 I • MERKIÐ VANDLEGA MEÐ S LARÉTTUM STRIKUM • NOTIÐ BLÝANT — EKKI PENNA — GÓÐA SKEMMTUN TOLVU- OPINN VAL SEÐILL □ □ AUKA- FJOLDI SEÐILL VIKNA □ [~2~1 [~5~1 fíÖI TÖLVUVAL - RAÐIR 1 10 l | 20 | | 30 | | 40 | | 50 | 1100 | 12001 | 3001 | 500 | |l000| S-KERFI S - KERFI FÆRIST EINGONGU i ROÐ A. ]] 3-3-24 | 7-0-36 6-0-54 □ 0-10-128 4-4-144 □ 8-0-162 [ | 5-5-288 ! ]] 6-2-324 ]] 7-2-486 Ú - KERFI Ú • KERFI FÆRIST I RÓÐ A. EN Ú MERKIN í RÖÐ B. ! ]] 6-0-30 ]] 7-3-384 I I 7-0-939 I 5-3-128 I 5-3-520 □ 6-2-1412 ]] 6-0-161 | ]] 7-2-676 □ 10-0-1653 FÉLAGSNÚMER B00H m m m m m co [Z][I][I][I3!Z3EE]Œj[I]CE1 HÓPNÚMER mmmmmmmmmm mmmmmmmmmm mmmmmmmmmm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.