Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1993, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1993, Blaðsíða 32
44 FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ 1993 Rotta. Rott- ur eöa... „Það er alveg ljóst að það eru rottur um borð. Þetta er á vappi í matvælum, þær ganga um fiski- mjölið og eru víða á milli þilj- anna, hér og þar. í þeim tilvikum, sem ég hef lent í, þá er þetta allt- af svarta rottan. Hún er ekki til hér á landi og við viljum ekkert bæta svona kvikindum við dýra- flóruna," sagði Guðmundur Björnsson, verkstjóri hjá mein- Ummæli dagsins dýravömum Reykjavíkurborgar, um rottugang í rússneskum tog- ara. Þetta er haft eftir honum í Tímanum. ...ekki rottur „Annar heimildarmaður AI- þýðublaðsins tjáði okkur að hann væri „orðinn hundleiður á þessu rottutali". Rússamir væru hvorki betri né verri en aðrir að þessu leyti. Sögur af meintum óþrifahætti þeirra og almennum subbuskap væru stórlega færðar í stilinn að leiðinlegum, íslensk- um sið.“ Úr Alþýðublaðinu. Rottutíð „Án nokkurs vafa mætti finna þó nokkrar boldangsrottumar um borð í íslenskum skipum ef vel væri að gáð. Manni finnst það algjör ósvinna að íslenskir fjöl- miðlar séu í gúrkutíðinni að níð- ast á Rússunum sem em að bjarga hér fiskvinnslustöðvum í stómm stll með ágætis afla. Þetta em bestu skinn sem eiga annað og betra skilið," sagði sami heim- ildarmaður Alþýðublaðsins. Allir í megrun „Auðvitað fer það eftir mark- aðsstöðu hvers fyrirtækis en mörg hver verða að leita annarra leiða til að mæta þessu, skera af sér aukakílóin eins og alhr verða að gera í dag,“ sagði Jóhann Þor- varðarson, hagfræðingur Versl- unarráðs Islands, um áhrif geng- isfellingarinnar. Smáauglýsingar Bls. Bls. Húsgógn..... 34,38 Husnaíði i boði 35 Hðsnarðióskast , 35 Innrömmun. 37 Atvinnafboöi. 35 Atvinnaóskast 35 Atvínnuhúsnœöí .35 Barnageesia 35 Bátar 34 Bíialoiga 3S Bílaróskast 35 Bilartílsölu... 35,38 Landbúnaöartaski 38 Lyftarar 35 Máiverk ...34 Óskastkeypt.... 33 Bllaþjónusm 35 Bókhald ....: 35 BóteVun „ 34 Dýrahald 34 Fatnaður 34 Ferðalóg 38 Sendibilar 35 Sjónvórp .34 Spákonur 35 Sumarbústaöir... 34,38 Sveit.... 38 Teppaþjónusta .34 Til byggínga 38 Flug 34 FornbHar 35 Fyrirvtriðimenn 34 Fyrirtæki 34 Garðyrkja 37,38 Heilss 38 Heimilistarki 34 Hcslamcnnakd 34 Hjél. 34 Vagnar-keuur 34,38 Verehlutir 34 Verslun ..._. 34,38 Vetrarvórur 34 Vélar. verkfæri 38 Vinnuvélar 35 Vörubilar 35 Hljómtatfci 34 Hreingerningar..........3fi Jjttojiðawðrr .38 Ókukennsla 36 Á höfuðborgarsvæðinu verður norð- vestlæg átt, yfirleitt kaldi. Skýjað verður með köflum og hætt við smá- skúram. Hiti verður 7-10 stig. Veðrið í dag Á landinu verður norðlæg átt, kaldi eða stinningskaldi víðast hvar. Skúr- ir eða rigning verður norðan til á landinu en skýjað með köflum og hætt við smáskúrum sunnan heiða. Veður fer lítið eitt kólnandi, einkum norðanlands. Kl. 6 í morgun var breytileg eða norðlæg átt, gola eða kaldi á landinu. Súld eða rigning var víðast hvar um norðanvert landið en skúrir sunnan til. Hiti var á bilinu 5-8 stig. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjað 8 Egilsstaðir skýjað 9 Galtarviti rigning 5 Keíla víkurflugvöllur rigning 8 Kirkjubæjarklaustur skýjaö 8 Rauiarhöfn þoka 6 Reykjavík skýjað 8 Vestmannaeyjar skýjað 7 Bergen hálfskýjað 12 Helsinki hálfskýjað 14 Kaupmannahöfn léttskýjað 17 Ósló skýjað 16 Stokkhólmur skýjað 18 Þórshöfn skýjað 9 Amsterdam þokumóða 15 Barcelona skúr 18 Berlín léttskýjað 13 Chicago alskýjað 18 Feneyjar skýjað 21 Frankfurt heiðskirt 19 Glasgow léttskýjað 10 Hamborg heiösklrt 15 London léttskýjaö 15 Lúxemborg heiðskírt 19 Madrid skýjað 17 Malaga heiðsklrt 22 Maliorca skýjað 21 Montreal léttskýjað '15 New York skýjað 23 Nuuk rigning 3 Orlando léttskýjað 22 París þoka 16 Róm þokumóða 22 Valencia alskýjaö 22 Vín léttskýjað 14 Winnipeg léttskýjað 14 Veðrið kl. 6 i morgun Guömundur Steinsson 100 marka maður: „Það var mjög gaman, sérstak- lega þegar tók að líða frá, en þetta var í tapleik og mér er ákaflega illa við aö tapa. En maður er ekkert að spekúlera í því þannig. Ég er nú aðallega að spá í það núna að mig langar mest til að fara að vinna leik,“ sagði Guðmundur Steinsson, knattspymumaður hjá Víkingi, er Maðnr dagsins hann var spurður hvemig honum hefði liðið er hann skoraði 100. markið. Hundraðasta markið skor- aði hann í leik við Fram á dögun- um, en Víkingur tapaði, 4-1. Guðmundur er alinn upp í Háa- leitishverfinu en bjó síðar tvö ár úti í Svíþjóð. Hann er í sambúð með Lilju Wörre og á eina sjö ára gamla stelpu sem heitir Iris. Aðal- Guðmundur Steinsson, 100 marka maður Vikings. áhugamál Guðmundar er hesta- mennska og á hann einn hest sem hann hefur uppi í Víðidal. Hann er með sveinspróf í húsasmíði og fór út í það nám þar sem hann hafði áhuga fyrir því en starfar nú í Verkbæ þar sem hann sér um skrif- stofuhald. Fyrsta markið í meistaraflokki skoraði Guðmundur 18 ára gamall, árið 1978. Hann hefur m.a. tvisvar fengiö gullskó Adidas og einu sinni orðið markakóngur l. deildar. „Það er ýmislegt sem þarf að laga. Við þurfum að leggja harðar að okkur og laga einbeitinguna, hún virðist ekki vera í nógu góðu lagi, menn eiga til að gleyma sér. Eg held að það séu aðalatriðin, að leggja harðar að sér, að berjast og laga eínbeitinguna,“ sagöi Guð- mundur um þau atriði sem betur mættu fara í herbúðum Víkings. Þess má geta i lokin að Vikingur leikur við Fylki i kvöld á Laugar- dalsvelh en Guðmundur vildi ekk- ert spá um úrslitin. Myndgátan Situr á hækjum sínum ^ EyÞotv-^- Myndgátan hér að ofan lýsir athöfn. rauna- deildin í kvöld verða leiknii’ fjórir leik- ir í svokallaðri Getraunadeild, eða 1. deild karla í knattspyrnu. Íþróttiríkvöld Ættu flestir að g< við sitt hæfi. Leiki ir kl. 20. FH - Fram í Kapl ÍA - ÍBV á Akran Þór - ÍBK á Akur Víkingur - Fylkir velli. tta fundið leik æir hefjast all- ikrika. 3SÍ. •'yri. á Laugardals- Skák Anatoly Karpov býr yfir nánast óað- finnanlegri tækni og þaif ekki mikið til þess að eiga sigurinn vísan. Sjáiö þessa stöðu, frá skákmótinu í Dortmund fyrr á árinu, þar sem hann hafði hvítt og átti leik gegn Serper: 8 7 6 5 4 3 2 1 23. Rf5! exfo 24. Dxe7 Hxe7 25. Bxb7 Hf8 Ekki gengur 25. - Hxb7 vegna 26. Hd8 + og mátar. En nú á Karpov vænlegt enda- tafl, með biskup gegn riddara og peða- meirihluta á drottningarvæng. 26. Ba6! g6 27. c5 bxc5 28. bxc5 Hc7 29. Hcl He8 30. c6 Kg7 31. Kfl He5 32. Bb7 Ha5? Betra er 32. - Hc7 með einhverri von um að bjarga taflinu. 33. Hcdl! He5 34. Hd7 He7 35. Hxc7 Hxc7 36. Hd8 He7 37. f3 g5 38. Ha8 g4 39. fxg4 fxg4 40. Hxa7 Rd5 41. Ha4 Re3 + 42. Kgl Kf6 43. Hf4 + og svart- ur gaf. Jón L. Árnason Bridge 1 111 Vlll 1 14 AAI A A Aiá ABCDEFGH ísland græddi 7 impa á þessu spili í leik liðsins gegn Svíum í opnum flokki þegar Svíamir stoppuðu í bútasamningi á með- an íslendingar börðust upp í geim sem var 50%, þ.e.a.s. ef andstæðingarnir byrj- uðu á þvi að taka tvo fyrstu slagina á lauf. Samningurinn var því í raun betri en 50% enda voru sagnimar betri hjá okkar mönnum. Þær gengu þannig á báð- um borðum, spil 12, vestur gjafari og NS á hættu: ♦ G8765 V D9 ♦ K86 + ÁG9 ♦ ÁD1042 V ÁK52 ♦ 109 + 64 ♦ K V G8 ♦ ÁDG75432 + D8 ♦ 93 V 107643 + K107532 Opinn salur Vestur Norður Austur Suður Bjerreg. Þorlákur Morath G.P.A. 1* Pass 24 Pass 2¥ Pass 34 p/h Morath gat sagt þrjú lauf við tveimur hjörtum Bjerregárds sem hefði verið geimkrafa (fjórði htur) en ákvað að segja þess í stað þijá tígla. Hann ákvað að taka áhættuna úr þvi að hann var utan hættu. Sagnir gengu þannig í Lokuðum sal: Vestur Norður Austur Suður JónB. Brunzell Sævar Nielsen 1* Pass 2+ Pass 2 G Pass 3+ Pass 3V Pass 3* Pass 4+ Pass 54 p/h Sævar sagði einfaldlega tvö lauf, geim- kröfu, sem setti af stað spumarsagna- kerfi þeirra félaga. Eflir að hann var búinn að þaulspyija Jón um spilin ákvað Sævar að segja geimið sem hann vissi að var a.m.k. 50%. Andstæðingamir tóku aðeins einn slag á lauf, Jón fékk þvi 12 slagi og 7 impar græddir. ísak örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.