Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1993, Page 15

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1993, Page 15
FIMMTUÐACUR. 1. JÚLÍ 199.'J 15 KjaUaiinn Árni Ragnar Arnason alþingismaður Sjálfstæðis- flokksins fyrir Reykjaneskjördæmi sem við gætum framleitt sjálfir eða flutt inn lítið unniö og lokiö fram- leiöslu, sett saman og pakkað hér heima: - Matvörur úr korni, þ.e. „cere- als“, um 50 þúsund tonn á ári full- unniö og í neytendapakkningum. - Dýrafóður um 13 þúsund tonn á ári. Þar af gæludýrafóöur sem er að mestu hakkaður úrgangur kjöt- og fiskvinnslu með bætiefnum. - Húsgögn, um 6 þúsund tonn fyrir um 2 milljarða króna á ári. - Mat- og drykkjarvörur yfir 8 (25%) til lokavinnslu hér heima. - Hrávörur og rekstrarvörur fyr- ir um 26 milljaröa króna, þar af fullunnar um 25 milljarðar eða yflr 96% en aöeins um 1 milljarður eða undir 4% til lokavinnslu hér heima. - Fullbúin skip fyrir nær 7 millj- aröa á síðasta ári. Ég held satt að segja að við höfum ekki nýtt okkur öll þau tækifæri sem bjóðast og mættum nota sjálf og bjóða íslenskar vörur umfram aðrar. Það að velja útlenda og ihn- „Iðnframleiðendur okkar hafa tekið útlend nöfn á vörur sínar því þannig seljast þær betur hér heima!“ hrognum hafa ekki fengið nóg hrá- efni! Af innflutningi má sjá sitt hvað milljarða króna á ári, þar af full- unnar yfir 6 milljarða eða 75% en 2 milljarðar eða aðeins fjóröungur flutta vöru fremur en innlenda jafngildir því að kjósa atvinnuleysi. Arni Ragnar Arnason Höf um við nýtt öll okkar tækifæri? Slæmt atvinnuástand er efst á baugi þjóðmálaumræðunnar. Átaksverkefni sveitarfélaga og At- vinnuleysistryggingasjóðs hafa bætt úr um sinn. Þau eru umhverf- isvæn, bæjarlönd hreinsuö og snyrt, minjar dubbaðar upp, opin svæði grædd og hljóðvarnargarðar skrýddir trjá- og blómplöntum. En þau eru ekki viö markaðssetningu eöa uppbyggingu þjónustu, fram- leiðslu eða annarrar starfsemi sem síðan gæti staðið á eigin fótum. Hvað tekur við þegar þeim lýkur? Oft horfum við á útflutning frem- ur en innanlandsmarkað í leit að fleiri atvinnutækifærum. Aðrar þjóðir kaupa sjálfar og bjóða er- lendum feröamönnum innlenda vöru - en innflutta aðeins ef hún er betri, ódýrari og sérstaklega eft- ir henni spurt. Ég hef heyrt íslensk- an kaupmann staðhæfa að ekki þýði að bjóða íslenska vöru nema hún sé allt í senn, betri, ódýrari og fallegri en innflutt! Iðnframleið- endur okkar hafa tekiö útlend nöfn á vörur sínar því þannig seljast þær betur hér heima! Ónýttir möguleikar? Nýlega barst mér yfirlit utanrík- isráðuneytisins um utanríkisvið- skipti. Vegna umræðu um fjölgun atvinnutækifæra með fullvinnslu afurða nær þetta athygli minni: - Tíundi hluti (10%) útflutnings- verðmætis sjávarafurða er fyrir heilan, óunninn, „ferskan", ísaðan fisk. Hann fer að stærstum hluta til vinnslu erlendis, ekki sem fyrsta flokks neysluvara heldur annars, jafnvel þriðja flokks hráefni - og er slæmt dæmi um gæði íslenskra sjávarafurða. - Nærfellt fimmti hluti (20%) er fyrir saltan og þurrkaðan fisk. Stór hluti hans er fluttur út heill í stór- um pökkum til vinnslu erlendis. - Nokkuð fæst fyrir söltuð hrogn, mjöl og lýsi til vinnslu erlendis. En innlendir framleiðendur verðmæt- ari afurða úr síld og söltuöum íslendingar flytja inn um 6 þúsund tonn af húsgögnum á ári hverju fyrir um tvo milljarða króna. Af svekktum þingmönnum „Þeir ákváðu að yfirgefa sam- starfið í ríkisstjórn Steingríms Her- mannssonar og færa sig á aðrar veiðilendur." Á þessum orðum hefst kjallara- grein Páls Péturssonar í DV14. júni sl. Getur verið að örlítið votti fyrir öfund og eftirsjá í þessum orðum þingmannsins? Ég get ekki að þvi gert að ég vorkenni aumingja manninum. í geðvonskukasti sínu heldur Höllustaðabóndinn áfram og fer að setja ofan í við Alþýðu- flokkinn og hans kjörnu fulltrúa á Alþingi fyrir spillingu og eigin- hagsmunagæslu. Dettur nokkrum í hug að Páll hafi verið staddur í glerhúsi þegar hann skrifaði þessa grein? Það hefur frá örófi alda talist Kjallarinn Steindór Karvelsson formaðúr Félags ungra jafnað- armanna í Reykjavík búpening sinn á ný beitarlönd. Þetta á líka við um góða og skyn- sama veiðimenn, þegar veiðilönd þeirra eru að verða fullnýtt færa þeir sig á aðrar veiðilendur. Þetta er nákvæmlega það sem gerðist hjá Alþýðuflokknum eftir síðustu kosningar enda eru þar innanbúð- ar góðir bændur og veiðimenn, þeir sáu einfaldlega að Framsóknar- löndin voru farin að skemmast það mikið að það varð að hvíla þau, þess vegna færði flokkurinn sig á nýjar veiðilendur. Þetta veit ég að góður bóndi eins og Páll Pétursson sér og skilur. ORG þáttur alþingismanns Já, sjaldan er ein báran stök hér við ísland. í kjallaragrein í DV 15. júní sl. geysist fram á ritvöllinn riddari einn og fer mikinn. Þetta er hinn kunni siðapostuli Ó. Grímsson sem þar fer með hreinan skjöld og brugðin brand Joví nú skal höggva mann og annan í því spillta liði sem á vellinum stendur. En smeykur er ég um að seint gangi hjá þessum riddara aö höggva því svo mikið er víst að honum hefur aldrei verið treyst fyrir eggvopni. íslendingar vita þaö nefnilega að þeir láta ekki eggvopn í hendur slíkum mönnum því þeir gætu far- ið sjálfum sér að voða. Nei, það efast væntanlega enginn íslendingur um að þarna fara sárir og yfirbugaðir menn, þeir Páll og Ólafur. Það er til of mikils mælst að gera landsmönnum það að hlusta á orð- ið spillingu úr þeirra munni. Svei- attan. Misrétti Það kemur mér allverulega á óvart að heyra það frá þeim þing- mönnum Ólafi og Páli að stjórn- málamenn séu nánast til einskis nýtir, þeir eigi ekki sama rétt og aðrir þegnar landsins til að sækja um atvinnu sér til handa þegar þeir láta af þingmennsku. Hvaða misrétti eru þeir kumpánar að boða? Nei, ég held aö þegar menn eru famir aö hugsa svona séu þeir komnir á villigötur. Þeir fóstbræður ættu nú að taka sig saman í andlitinu og viður- kenna staðreyndir, það gæti nefni- lega farið svo að ef þið söfnuöuð kjarki og þori kæmust þið hugsan- lega einhverntíma á hinar nýju veiðilendur. Steindór Karvelsson „En smeykur er ég um að seint gangi hjá þessum riddara að höggva því svo mikið er víst að honum hefur aldrei verið treyst fyrir eggvopni.“ hygginna bænda háttur að þegar á er farið að láta á sjá og hætt við haglendi það sem þeir beita fé sínu að það skemmist þá færa bændur Meðog ámóti ísbjamarveiðin Fólkiðeða dýrið „Þetta eru skaðræðisdýr og fúllyrðing KarlsSkírnis- sonar um að þessi dýr geti synt dögum saman án þess að þreyt- ast hefur styrkt mig í trúnni að við mn' breyttum rétt í þessu máli. Ef þetta er rétt þá get ég ekki séð hvað var því til fyrirstöðu að dýr- ið synti aila leið upp í Hom- strandir. Þar eru mörg hundrað ferðamenn yfir sumariö ogfæstir hafa aðgang að fréttum útvarps- stöðvanna. Ef svo hefði farið að ísbjörninn hefði farið þangað þá heíðu þeir verið óvarðir gegn honum. Það er kannski ekki hugsað um fólk í þessu sam- bandi? Hvemig viö drápum hann má kannski deila um en við höfðum engin skotvopn um borð þannig að þetta varð aö duga. Fullyrðingar um að gróðasjón- armið hafi ráðið gerðum okkar era algjörlega úr lausu lofti gripnar. Við vorum ekki famir að hugsa svo langt þegar þetta geröist. Ég veit ekki hvort þessi dýr eru í útrýmingarhættu en ef mál- flutningur dýraverndarsinna er á svipuðu róli í þessum efnum og í málefnum hvala þá gef ég lítið fyrir það og tel það tómt ragl og ekki hlustandi á það.“ Erum að missa allt niður um okkur „Þar sem dýraverndar- samtökeratil dýranna vegna þá hljótum viö að vera á móti veiðum sem : þessum.; Eitt af markmið- um samtaka sem okkar er að vlllt dýr fái að vera í friði i umhverfi sínu. Þetta einstaka atvik er náttúra- lega einstaklega svivirðilegt þar sem dýr á sundi er drepið til að græða á því nokkrar krónur. Þetta er bannaö, ísbirnir eru í útrýmingarhættu, og veiðimenn sem hafa stundað veiðar á þeim í gegnum tíöina hafa jafnvel hætt veiöum á þeim. Aö auki er þetta bannað með lögum, sama hvað tilskipun konungs frá 1849 segir. Ég held að þjóðin sé endanlega að missa niður um sig í öllum náttúruverndarmálura. Það er eins og hún geri sér ekki grein fyrir hvað er að gerast þarna og ég tala nú ekki um aðferðina, að kyrkja dýrið sem er brot á ís- lenskum lögum um dýravernd. Efbjöm sem þessi kemur á land þá á ekki að fella hann heldur koma höndum yfir hann og flytja hann til heimkynna siima. Það er hægt að fá nægan fjárhagsleg- an stuðning frá erlendum dýra- vemdarsamtökum til að kosta flutningínn. Þannig getum við fengið pínulitla fjöður i hattinn fyrir aögeröir í vemdunarmálum því við erum í stanslausu niöur- rifi að áliti heimsins á okkur, Jórunn Sörensen, formaður Sam- bands dýraverndar- félaga íslands. Jón Pétursson, skip- stjóri á Dagnýju ÍS, sem veiddi isbjörn-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.