Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1993, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1993, Side 21
FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ 1993 33 Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil- um viði, panill, gerekti, fráglistar, tré- stigar, hurðir^ fög, sólbekkir, sumar- hús, áfellur. Útlit og prófílar samkv. óskum. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184. Brautarlaus bílskúrshurðarjárn, það besta í flestum tilvikum. Sterk, lítil fyrirferð, mjög fljótleg uppsetning, gerð fyrir opnara. S. 651110/985-27285. • Bilskúrsopnarar Litt-boy frá USA. m/fjarst. Keðju- eða skrúfudrif. Upp- setn. samd. Hagstætt verð, Visa/Euro. RLR, bílskúrshurðaþjón., s. 642218. Nýlegt golfsett Tom Weiskopf North Westem fyrir rétthentan karlmann ásamt léttum burðarpoka og pútter til sölu. Uppl. í síma 91-643343 eftir kl. 18. Rafha pylsupottur og pitsugrillofn til sölu. A sama stað óskast stór frystikista. Upplýsingar í síma 98-34789 eftir kl. 16. Sjóskiða- og seglbrettagallar. Typhoon Winter Wave, kr. 17.901. Typhoon þurrbúningar, kr. 29.900. Gullborg hf., s. 92-46656 og 985-34438. Siáttuvél, sérstaklega ætluð á golf- og íþróttavelli. Vélin er nýuppgerð og ódýr. Tækjamiðlun fslands. Simi 91-674727. Eldsmiðjan, opið til kl. 1 í nótt. Við bjóðum þér 16" pitsu, kr. 950, 3 teg. áleggs, frí heimsending. Eldsmiðj- an, Breiðholti, sími 91-670028. Faxtæki. 2ja mánaða gamalt Sharp faxtæki til sölu, gott verð, ca 35-40 þúsund. Upplýsingar í síma 91-650199 eftir kl. 20. Sælgætishillur og uppistöður í sjoppu til sölu, einnig nýjar brúður og Turtles leikföng, gott í Kolaportið. Upplýsingar í síma 91-41296. Furusvefnsófi, kúluþakgluggi, 69x69, trésmíðavélsög, 60 W Pioneer bílhá- talarar, 2x60 W Pioneer kraftmagnari og bílsegulband. Sími 91-39035 e.kl. 17. Motorola-bílasími til sölu. Uppl. i sima 91-25775 á milli 9 og 18. Einnig 2 Capuchi-leðurstólar (Casa), sem nýir, verð 35.000 stk. S. 9145521 e.kl. 18. Thule alvöru burðarbogar, útskurðar- fræsarar/bækur, trérennib. Nýtt: bensínspari, 15-20% bensínsparnað- ur. Ingþór, Kársnesbraut 100, s. 44844. Til sölu nýlegt Samvik pianó, telpna- reiðhjól, 24", hjólaskautar, st. 34 og 39, barnabílstóll og hálft fullorðins- golfsett. Uppl. í síma 91-53223. Nýjung. Indverskir grænmetisréttir í hádeginu, alla daga nema sunnud. Kaffihúsið Tíu dropar, Laugavegi 27, sími 91-19380. Til sölu Philco þvottavél, einnig 15 m2 af parketi (aski) og plasthús aftan á Subaru pallbíl. Uppl. í síma 91-79883 á kvöldin. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Til sölu Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16,. sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fostudögum. Síminn er 63 27 00. Heildsöluútsala. Til sölu lítið útlits- gallaðar barnavörur, þríhjól, sand- kassar, útileiktæki, búsáhöld, nær- fatn., barnasokkar o.fl. Op. í dag og á morgun frá 17-19 og á laugardag frá 11-14. Greiðslukort ekki tekin. Brek, heildversl., Bíldhöfða 16, (bakhús). Sumartilboð á málningu. Inni- og útimálning. V. frá kr. 473 1. Viðar- vöm, 2,5 1. V. kr. 1.323. Þakmálning. V. kr. 498 1. Umhverfisvæn þýsk há- gæða málning. Wilckens umboðið, Fiskislóð 92, s. 91-625815. Blöndum alla liti kaupanda að kostnaðarlausu. Kynningartilboð á pitsum. 18" pitsur méð 3 áleggsteg., kr. 1.100, 16" pitsa með 3 áleggsteg., kr. 850. Garðabæjarpizza, sími 658898. Opið 16-23.30. Frí heimsendingarþjónusta. Ofsatilboð. 16" pitsa m/3 áleggsteg. + 2 1 af kóki á 1145, 18" m/3 áleggsteg. + 2 1 af kóki á 1240. Fríar heims. Op. v.d. 16-23.30 og helgar 13-1. Pizzastað- urinn, Seljabraut 54, s. 870202. Til sölu Trek 820 fjallahjól, 21 gírs, í mjög góðu ástandi. Einnig rautt bamatvíhjól. Upplýsingar í síma 91-72896, Til sölu vegna flutninga: T.d. sófasett, 4+1 + 1, sófaborð, skrifborð úr tekki tveir stólar og borð, lítil kommóða, viðarkollar o.fl. Sími 91-689161. Til sölu vegna flutninga. Toshiba fartölva m/Citizen prentara. Einnig búslóð og fatnaður á gjaf- verði. Uppl. í síma 91-626245 e.kl. 16. Vandað og gott hjónarúm til sölu, einn- ig video, hvítt sófaborð, tveir krómleð- urstólar. Rafha helluborð og bakarofn (nýlegt). Uppl. í síma 91-22437. 26" vel með farið telpnareiðhjól án gíra til sölu á kr. 9 þús. Upplýsingar í síma 91-42690.__________________________ Hústjald, 4-5 manna, sem nýtt, til sölu, einnig Nintendo leikjatölva, 3 leikir fylgja með. Uppl. í síma 91-678268. Hústjald. Til sölu 4 manna Dallas hús- tjald, nánast nýtt. 25% afsláttur. Uppl. í síma 91-671786. Mjög góð frimerki til sölu. Seljast ódýrt ef samið er strax. Upplýsingar í síma 91-689448, eftir klukkan 18. Til sölu Realistic Trc 477, /i árs gömul 40 rása talstöð ásamt loftneti. Verð 20 þús. Uppl. í síma 91-617773 e.kl. 17. Vatnsrúm, king size, með nýrri dýnu, til sölu, verð 35 þús. Uppl. í síma 91-79224.__________________________ Gámur. Til sölu 20 feta gámur. Uppl. í síma 91-666412 eftir kl. 20. * ........................ ■ Oskast keypt Farsími - Mobira. Óskum eftir Mobira Talkman farsíma til kaups. Má vera hvort heldur sem er bílsett eða burðareining. Vinsamlega hringið í Jóhannes í s. 93-41229 eða 985-34985. 4-5 manna hústjald. Óska eftir að kaupa 4-5 manna hústjald. Einungis gott og vel með farið tjald kemur til greina. Uppl. í s. 91-670768 e. kl. 17. Gullmúrinn hf. kaupir brotagull. Gullsmíðaverslun verkstæði. Gullmúrinn er fluttur í Kringluna 7, Hús verslunarinnar. Kompudót, innbú og alls k. varningur (ekki fatnaður) óskast. Verð með mán- aðarbolla í bás 4 í Kolaportinu helgina 3. og 4. júlí. Sími 682187 e.kl. 19. Skrifstofuhúsgögn. Óska eftir að kaupa vel með farin skrifstofuhúsgögn. Uppl. í símum 91-641717 og 91-679696. Ragnheiður. Veitingahús. Vantar 8-12 borð og stóla fyrir veitingastofu, einnig hamborg- arapönnu, djúpsteikingapott o.fl. Uppl. í síma 91-615016 næstu daga. Þjónustuauglýsingar Pallaleiga Ola & Gulla Eldshöfða 18, simí 91-671213,985-25576, fax 91-674681 Pípulagnir - Stífluþjónusta Hreinsum stíflur úr hreinlætistækjum og skolplögnum. Staðsetjum bilanir í skolplögnum með RÖRAMYNDAVÉL. Viðgerðir á skolplögnum og öll önnur pípulþjónusta. Stillum hitakerfi. DANFOSSÞJÓNUSTA. HTJ Kreditkortaþjónusta 641183 - 985-29230 Hallgrxmur T. Jónasson pípulagningam. Vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir. Gerum við og seljum nýja vatnskassa. Gerum einnig við bensíntanka og gúmmí- húðum að innan. Alhliða blikksmíði. Blikksmiðjan Grettir, Ármúla 19, s. 681949 og 681877. Loftpressur - Traktorsgröfur Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, p!ön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Gröfum og skiptum um jarðveg í innkeyrslum, görðum o.fl. Utvegum einnig efni. Gerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. VÉLALEIGA SÍMONAR HF., SÍMAR 623070, 985-21129 og 985-21804. Gröfuþjónusta Hjalta SMÁAUGLÝSINGASÍMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6272 — talandi daemi um þjónustu BILSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR □ GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 SÍMI: 3 42 36 CRAWFORD 20 ÁR Á ÍSLANDI BÍLSKÚRS- OG IÐNAÐARHURÐIR 20% AFMÆLISAFSLÁTTUR HURÐABORG SKÚTUVOGI 10C, S. 678250-678251 STEYPUS0GUN ^VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN - VIKURSÖGUN - MALBIKSSÖGUn] KJARNABORUN - HÚRBROT HRÓLFUR I. SKAGFJÖRÐ Vs. 91-674751, hs. 683751 bílasími 985-34014 /* STEINSTEYPUSÖGUN KJARNABORUN • MÚRBR0T • VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI S.. 674262, 74009 og 985-33236. VILHELM JÓNSSON ★ STEYPUSOGUN ★ malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun i ★ KJARNABORUIN ★ 1 3. uj ™ 1 Borum allar stærðir af götum 11 ★ 10 ára reynsla ★ TT • leysum vandamálið, þrifaleg umgengni Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla BORTÆKINI mf. • S 45505 Bilasími: 985-27016 • Boðsimi: 984-50270 STEYPUSÖGUN - MALBIKSSÖGUN KJARNAB0RUN BJARNI Sími 20237 Veggsögun Gólfsögun Vikursögun Raufarsögun Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldrí. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði _ ásamt viðgerðum og nýlögnum. “iJL Fljót og góð þjónusta. Geymifl auglýslnguna. JONJONSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Síml 626645 og 985-31733. RORAMYNDIR hf til að skoða og staðsetja skemmdir í holræsum. Reglulegt eftirlit eykuröryggi og minnkar viðhaldskostnað | Auðveldar ákvarðanatöku um viðgerð. FAX 68 88 74 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niðurföllum. Viö notum ný og fullkomin tæki. loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til aö skoða og staösetja skemmdir i WC lögnum. VALUR HELGASON ® 688806® 985-22155 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. __J Vanirmenn! —v Anton Aöalsteinsson. 43879 Bilasiml 985_27760. Skólphreinsun. 1 Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr wc, voskum, baðkerum ng móurfollum Nota ný og fullkomin tæia rafmagnssnigla. Vanir mennf Ásgeir Halldórsson Sími 670530, bílas. 985-27260 og símboði 984-54577

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.