Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1993, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1993, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ 1993 35 Vinnslan, Gjáhellu 1, s. 653311. Varahlutir í: Saab 900i, Uno, Lada, Subaru, Corolla, Charade, Opel, Suzuki, Audi, Mazda, Skoda o.fl. Kaupum bíla til niðurrifs. Opið 9-18. Toyota LandCruiser ’82, B-3 vél með nýrri 3T túrbínu, sprungið head. Uppl. í sima 94-7627 frá kl. 7-11 á morgnana og kl. 19-22 á kvöldin. Óska eftir 6,2 litra disilvél. Einnig til sölu 9" Econoline-hásing. Upplýsingar í 'sima 91-46581 og 985-34673. ■ Hjólbarðar 30" BF Goodrich dekk til sölu, lítið slit- in á 5 gata krómfelgum, undir Blazer SlO. Uppl. í síma 98-34636 og 985-25390. ■ BUaþjónusta Þvoið sjálf - sumartilboð.Bón, Teflon-húðun. Opið alla daga. Bónhöllin, Dugguvogi 10, s. 91-811390. ■ Vörubílar Forþjöppur, varahl. og viðgerðarþjón. Spíssadísur, glóðarkerti. Ný send. af kúplingsd. og pressum. Stimplasett, fjaðrir, stýrisendar, spindlar o.m.fl. Sérpöntunarþjónusta. í. Erlingsson hf. sími 91-670699. Scania-varahlutir: Höfum á lager hluti í flestar gerðir Scania mótora. Einnig í MAN Benz Volvo og Deutz. ZF-varahlutir. Hraðpantanir og viðgerðaþjónusta. H.A.G. hf. - Tækjasala, s. 91-672520 og 91-674550. Vélaskemman, Vesturvör 23, 641690. Notaðir varahlutir í vörubíla: Fjaðrir, vélar, gírkassar, dekk o.fl. Til sölu vörubílar frá Svíþjóð: Scania R142H ’81, 6x2, frb., kojuhús. Kassabíll Scania P82M ’83, 4x2. Til sölu 5 tonna vörubíll, Benz 78 með krana, sturtu og palli. Uppl. í síma 91-643359. ■ Vinnuvélar Höfum nokkrar notaðar traktorsgröfur til sölu sem eru yfirfarnar og skoðaðar af vinnueftirlitinu. Ódýrar vélar, t.d. Case 580, JCB og MF frá ’78 til ’85. Nýlegar vélar t.d. JCB 3d-4 turbo ’90 og ’91, 4cx-4x4x4 ’91 og 2cx-4x4x4 ’91. Einnig Bobcat 753 ’89, Poclain hjóla- vél ’89, JCB 4c-4 turbo servo með fast bakkó ’88, Case 580K 4x4 turbo servo ’89 og Case 680L 4x4 m/fast bakkó ’89. Globus hf., vinnuvéladeild, sími 91-681555 og 985-31722. Vinnuvélar. Vökvagröfur, fjölnotavél- ar, grafsagir, beltavagnar, vegheflar, vélavagnar, dælur, rafstöðvar, jarð- vegsþjöppur, valtarar o.m.fl. Við bjóð- um allt frá minnstu tækjum upp í stærstu tæki, ný eða notuð. Heildar- lausn á einum stað. Örugg og vönduð þjónusta. Merkúr hf., s. 91-812530. Óska eftir Ursus dráttarvél, 60 ha., árg. 70 ’76. Uppl. í síma 97-81068 e.kl. 20. Ámi. Óska eftir stýrisdælu i Zetor 6945. Uppl. í síma 985-24580 eða 91-74296. ■ Sendibílar Óska eftir Benz 309D ’82-’84 í skiptum fyrir Toyota'Hi-lux ’83. Hafið samband við auglþj. DV í s. 91-632700. H-1706. ■ Lyftarar Til sölu Steinbock Boss/Still. Steinbock Boss NH20 DMK dísil ’89, allur yfir- farinn, nýsprautaður, m/fullri frílyftu og gámagengur, í toppstandi. Still 6013 rafmagn ’88, allur yfirfarinn, nýsprautaður, full frílyfta, gámageng- ur m/snúningi, í toppstandá. Uppl. veita sölumenn í s. 91-687222. Ar\'ík hf. Nýir og notaðir rafm,- og disillyftarar. Einnig hillulyftarar. Viðg.- og varahl- þjón., sérp. varahl., leigjum og flytjum íyft. Lyftarar hf., s. 812655 og 812770. M Bilaleiga__________________________ Bilaleiga Arnarflugs við Flugvallarveg, sími 91-614400. Til leigu: Peugeot 205, Nissan Micra, Nissan Sunny, Subaru 4x4, Nissan Pathfinder 4x4, hestaflutningabílar fyrir 9 hesta. Höfum einnig fólksbíla- kerrur og farsíma til leigu. Sími 91-614400. ■ Bílar óskast Fólksbíll óskast, verðhugm. 80-150 þ. Skilyrði að bíllinn sé gangfær, skoð- aður ’94 og spameytinn. Upplýsingar í síma 91-76172 eftir kl. 19.________ Lödueigendur. Sjómenn á rússneskum togarafór. N-620) sem liggur í Sunda- höfn hafa áhuga á að kaupa Lödur á verðbilinu 500 1500 dollara. S. 629066. Vantar. Vantar. Mikil sala, mikil eftirspum. Vantar allar gerðir bíla á skrá og á staðinn. Bílasala Garðars, Nóatúni 2, s. 619615. Vil kaupa MMC Colt GLX, árg. '89 eða ’90, í skiptum fyrir Mözdu 323 1300 sedan, 5 gíra, árg. ’87, ek. 57 þús. km. Milligjöf stgr. S. 91-72348 e.kl. 16. Óska eftir góðum fjölskyIdubíl í skiptum fyrir Hondu Civic, árg. ’86, ek. 125 þús. km, sk. '94. Milligjöf 150-250 þús. Uppl. í síma 91-670128 eftir kl. 19. Óska eftir japönskum bíl, sem má þarfhast lagfæringar, ekki eldri en árg. ’86. Þarf að fást verulega undir gangverði. Uppl. í síma 91-641511. Vantar góðan smábíl, spameytinn og ódýran (0-350.000). Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-1759. Vil kaupa litla eða millistóra 4x4 bifreið eða jeppa á staðgreiðsluverði, 150-200 þús. Upplýsingar í síma 91-45880. Bill óskast fyrir 0 - 50.000, má þarfnast lagfæringar. Sími 91-671095. Óska eftir aö kaupa ódýran bíl, skoðað- an ’93. Upplýsingar í síma 91-667624. ■ Bílar til sölu Fljótt og ódýrt. Ertu í vandræðum með bílinn? Hringdu þá í mig. Geri við allt frá málun, blettun. Réttingar, ryð- bætingar og allar alm. viðg. Euro/ Visa. Reynið viðskiptin. S. 91-686754. 3 góðir til sölu. Mazda 323 ’87, ek. 68 þús., Golf ’83, ek. 80 þús., Subam 1800 4x4 station ’85. Uppl. í símum 91- 629194 og 91-678169 e.kl. 19. Bilaviðgerðir. Hjólastilling, vélastill- ing, hemlaviðgerðir, almennar við- gerðir, endurskoðun. Fullkomin tæki. Borðinn hf., Smiðjuvegi 24 c, s. 72540. Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur aliar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Hjá Kötu. Það er ekki öðruvísi. Okkur vantar strax nýja og notaða bíla á staðinn og á skrá. Mikil eftirspurn. Hjá Kötu, v/Miklatorg, s. 621055. Stopp! Volvo 345, árgerð ’82, góður bíll, gott verð, skoðaður ’94, skipti möguleg á ódýrari, má þarfnast lag- færingar. Uppl. í síma 91-618472. Tveir dekraðir. Daihatsu Charade ’86, 3 dyra, konubíll, reyklaus, tveir eig- endur, einnig Volvo ’82, dráttarkrókur og grjótgrind. S. 91-656713 e.kl. 16.30. Tveir ódýrir. Colt og Toyota. Colt '86, sk. ’94, toppbíll, selst á 210 þ. stgr., sk. mögul. á ód. og Toyota Cressida ’82, sjálfsk., selst á 75 þ. stgr. S. 91-682747. Varanlegt bón. Bryngljáameðferð á bílum. Kostar 8 þús. og þú þarft ekki að hafa áhyggjur af bóni næsta hálfa árið. Gljáinn, Armúla 26, s. 91-686370. Volvo 240 GL, árg. '83, ek. 116 þús., svartur, 5 gíra, verðhugmynd 300 þús. eða skipti á ódýrari. Uppl. f síma 91-18406 e.kl. 19._________________ Ódýr húsbill. VW rúgbrauð, árg. ’73, í góðu standi, ákráður 7 manna, gas- eldavél og -ofn, verð 250 þús. stgr. Uppl. í síma 91-811102 e.kl. 18. Góð kjör í boði fyrir ábyggilegan mann. Til sölu Lada Safir, árgerð ’90, góður bíli. Sími 91-44107._______________ Nissan Bluebird disil, árg. ’89, mikið endurnýjaður, til sölu. Uppl. í síma 91-41017 og 985-22611. Til sölu einn öflugasti rallbill landsins, Ford Escort 260 hö. Upplýsingar í síma 91-658888 og 654474. ^ Dodge______________________________ Dodge Shadow, árgerö '88, til sölu. Vel með farinn, ekinn ca 40.000. Upplýs- ingar í síma 91-72337. Daihatsu 45.000 kr. stgr. Daihatsu Charade ’83, 5 gíra, útv., segulb., þarf að herða upp kúplingu og gera við lakkskemmdir, að öðru leyti góður bíll. S. 91-44366. Fiat Fiat 127 Panorama, árg. ’85, til sölu, ekinn 109 þús. km, þarfnast smávægi- legra lagfæringa. Verð tilboð. Uppl. í síma 91-653755 eftir kl. 20. Honda Honda Prelude ’82, ekinn 76 þús. km, sjálfskiptur, skoðaður ’94, nývéla- stilltur, ný sumardekk. Mjög vel með farinn. Uppl. gefur Svanhvít í s. 91- 680173 til kl. 16 og 91-620041 e.kl. 16. Mercedes Benz Benz 307T, árg. ’78, til sölu, í góðu standi. Má einnig nota sem húsbíl. Uppl. í síma 91-672032, 91-75962 og 985-34922. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Nissan / Datsun Til sölu vsk-bíll. Nissan King cab '91, vel með farinn, plasthús, plastklædd skúffa, breið vetrardekk, ek. 28 þús. km. Skipti á ódýrari jeppa eða fólks- bíll. Uppl. í síma 94-7358. Peugeot Peugeot 309 XE, ekinn 40.000, til sölu. Skipti á ódýrari, flest kemur til greina. Uppl. í síma 92-13980 eftir klukkan 18. Renault Renault Express sendibill, árg. '91, til sölu, athuga skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-73317 og 985-29009. Subaru Subaru Sedan 1,8 DL, árg. '88, ekinn 110 þús. km. Toppbíll. Verð 650 þús. Skipti á ód. t.d. Mazda 626, árg. ’83-’85. Uppl. í síma 91-656738. Subaru station ’82, 4x4, til sölu, rauður, í topplagi, skoðaður ’94, ekinn 90 þús. km, verð 200 þús. Uppl. í síma 91-40446. Toyota Útsala. Toyota Celica GT, árg. ’81, innfl. frá USA ’87, skoðaður ’94, vél 22R, 5 gíra. Staðgreitt 130.000. Sími 91-53016. Toyota Tercel 4x4 '87 til sölu, til greina koma skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-666412 eftir kl. 20. (^) Volkswagen Golf '87, CL 1800, með de luxe-innrétt- ingu. Vel með farinn konubíll í topp- standi, verð ca 460.000. Upplýsingar í síma 91-30301 frá kl. 15-19. Valur. ■ Fombílar Ford Prefect, árg. '42, til sölu, tilvalinn fyrir laghentan mann. Uppl. í síma 91-666412 eftir kl. 20. ■ Jeppar Bronco '73, 8 cyl., beinskiptur, til sölu. Sami eigandi frá upphaifi. Verð 100 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-38117 eftir kl. 19. Lada Sport, árg. ’85, til sölu, upphækk- aður á 30" dekkjum, brettakantar, góður bíll. Upplýsingar í síma 91-72060 eða 91-45523. Willys, árgerð '66, með blæju, til sölu, nýskoðaður, nýleg dekk, nýsprautað- ur. Gott eintak. Til sýnis í Skeifunni 17 (Fiatumboðinu), sími 91-677620. Benz 300 GD jeppi, árg. '80, eins og nýr, topplúga, álfelgur, 31" dekk, 100% læst drif. Uppl. í síma 91-22437. MMC Pajero, árg. ’92-’93, langur, með öllum aukahlutum til sölu. Uppl. í síma 91-643189 eftir kl. 20. ■ Húsnæöi í boði Félagsibúðir iðnnema. Umsóknarfrest- ur um vist á Iðnnemasetrum rennur út 1. júlí. Úthlutað verður bæði íbúð- um og herb. Rétt til úthlutunar eiga félagsmenn Iðnnemasambands Isl. Nánari uppl. veittar í síma 91-10988. 2 herbergja íbúö, 50 m2, á góðum stað í vesturbænum til leigu. Leigist með gluggatjöldum, ljósum, teppi, síma, ísskáp og þvottavél. Tilboð sendist DV, merkt „Gúlliver 1743“. Einstaklingsherbergi til leigu, smá- eldunaraðstaða. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Uppl. í síma 91-34430 í dag og næstu daga. Litið 4 herb. timburhús til leigu, svæði 101, leigist helst húsasmið eða lag- hentum manni, laust. Uppl. í síma 91-619016. Snotur 2 herb. íbúð, ca 45 m2, i vesturbæ (svæði 101), til leigu frá 10. júlí. Að- eins reglusamt fólk kemur til greina. Tilboð send. DV, merkt „009 - 1772“. Stór 2 herb. ibúö til leigu i Hliðunum. Leiga 35 þús. á mán., íyrir utan raf- magn og hita. Tilboð sendist DV fyrir 5. júlí, merkt „EMO 1761“. 2ja herbergja ibúö i tvibýli til leigu, laus strax. Reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma 91-71332. Kvenkyns meðleigandi óskast í sérlega fallega íbúð á Ægisíðu. Upplýsingar í síma 91-610271 eftir kl. 19.__________ Litið, 4ra herbergja eldra einbýlishús í Kópavogi til leigu. Laust strax, leiga 42.000 á mánuði. Uppl. í síma 91-74483. Litil 2ja herbergja ibúð til leigu í miðbæ Reykjavíkur. Laus strax. Upplýsingar í síma 91-20888. 2ja herbergja ibúð i Hafnarfiröi til leigu. Laus strax. Uppl. í síma 91-52694. 3-4 herb. ibúö til leigu i Garðabæ, laus strax. Uppl. í síma 91-675200 frá 10-18. Góð 2ja herbergja ibúö i Kópavogi til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „Kópavogur 1770“. Til leigu litil 2 herb. ibúð við Hverfis- götu. Uppl. í síma 91-77231 e.kl. 17. ■ Húsnæöi óskast Starfskona i heimahlynningu óskar eftir íbúð fyrir sig og 13 ára son sinn. Reykir hvorki né drekkur. Aðstoð eða aðhlynning við eldri eða fatlaðan ein- stakling í boði. Vinsaml. hafið samb. við auglþj. DV í s. 91-632700. H-1708. 35 ára snyrtileg kona (reykir ekki) óskar eftir 3-5 herbergja íbúð eða raðhúsi, ekki undir 90 m2. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-75714. Einbýlishús eða raðhús óskast til leigu í Breiðholti eða Árbæ. Reyklaus fjöl- skylda, skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-74556. Kona með 2 börn og hund óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð sem fyrst. Má gjaman vera í útjaðri Rvíkur. Hafið samb. við DV í síma 91-632700. H-1765. Stór ibúð eða litið einbýlishús/raðhús óskast til lentri tíma, þrennt fullorðið í heimili. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 91-672577 frá kl. 9-17. Ungt, reglusamt og barnlaust par óskar eftir 2-3 herbergja íbúð í miðbænum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700, H-1768,____________________ Óskum eftir að taka á leigu 4-5 her- bergja húsnæði á höfuðborgarsvæð- inu, íbúð, raðhús eða einbýli. Hafið samband við DV í s. 91-632700. H-1724. Óska eftir aö leigja 3-4 herb. ibúð. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-1760. Óska eftir að taka á leigu 3ja herbergja íbúð í Hafnarfirði. Greiðslugeta ca 30 þús. Skilvísar greiðslur. Hafið sam- band við DV í síma 91-632700. H-1763. Ungt reglusamt par óskar eftir að leigja 2-3 herb. íbúð, helst í vesturbæ eða miðbæ. Uppl. í síma 91-24249 e.kl. 19. Óska að taka á leigu 1-2 herb. einstakl- ingsíbúð. Uppl. í síma 91-18542 eða 91-78239 á kvöldin. Óska eftir ibúð eða einbýlishúsi með bílskúr til leigu til langs tíma. Uppl. í síma 91-40911. ■ Atvinnuhúsnæöi Til leigu nokkur skrifstofuherbergi á efstu hæð í glæsilegu húsnæði við Bíldshöfða. Lyfta, aðgangur að ljósrit- un, faxtæki og símsvörun fyrir hendi. Símar 91-641717, 91-679696, 98-75302, og 98-75306. Ragnheiður. Atvinnuhúsnæði, ca 75-90 m2, á höfuð- borgarsvæðinu óskast til leigu, hiti, rafmagn og stórar dyr nauðsynlegar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-1747. , Bilskúr til leigu. Hentugur fyrir bílaviðgerðir. 3ja fasa rafmagn, upphitaður, heitt og kalt vatn. Laus strax. Uppl. í síma 91-72286. Til leigu 160 m2 atvinnuhúsnæði á góð- um stað í Kópavogi. Innkeyrsludyr og góð aðkoma. Tilboð sendist DV, merkt „X 1755“.____________________________ Til leigu við Skipholt, nýstandsett, 2 samliggjandi 127 m'2 pláss, með stórum rafdrifnum hurðum. Allt sér. Símar 39820, 30505 og 985-41022. Vil kaupa atvinnuhúsnæði í Hafnarfirði eða Reykjavík, í skiptum fyrir uppgert eldra hús með eignarlóð og útsýni í Vogum. Sími 92-46707 e.kl. 18. 90 m2 verslunarhúsnæði, vel staðsett, í verslunarmiðstöð í Reykjavík til leigu. Uppl. í síma 91-611144 e.kl. 19. ■ Atvinna í boði Afgreiðslustarf. Vefnaðar- og fata- verslun í miðbænum óskar eftir að ráða manneskju til afgreiðslustarfa sem fyrst. Vinnutími kl. 13-18 og annan hvem laugardag kl. 10-14, helst ekki yngri en 25 ára. Svör sendist DV, merkt „Verslun 1751“. Atvinnutækifæri! Kænumarkaðurinn er orðin aðal-matvörumarkaður Hafh- firðinga á sunnudögum. Nýttu þér tækifærið og fáðu þér sölubás. Uppl. í síma 91-650900 frá kl. 13-17. Sölufólk óskast til aö selja gamalgróið og gott tímarit. Góð sölulaun. Verið órög við að hringja og fá uppl. í síma 985-37429 á daginn, eða í símum 91- 684729 og 91-811398 e. kl. 17._____ Atvinnumiðlun námsmanna útvegar sumarstarfsmenn með reynslu og þekkingu. Skjót og örugg þjónusta, yfir 1200 námsmenn á skrá. S. 621080. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Sölumenn óskast, miklir tekjumögu- leikar, framtíðarstarf. Hafið samband við auglþjónustu DV í síma 91-632700. H-1736. Óskum eftir traustu fólki í simasölu á kvöldin frá kl. 18-22. Góðir tekju- möguleikar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-1771. Smiðir óskast i timabundið verkefni. Hafið samband við auglýsingaþj. DV í síma 91-632700. H-1773. Vanan aðstoðarmann i eldhús vantar. Vinnutími frá 8-13. Upplýsingar í síma 91-621975 eftir hádegi. ■ Atvinna óskast 22 ára nemi úr KHÍ óskar eftir vinnu til hausts. Er samviskusöm og dugleg. Flest kemur til greina. Hef reynslu í_ þjónustustörfum. Sími 91-75473. ■ Bamagæsla Dagmamma getur bætt við sig börnum, frá 0-5 ára, allan daginn. Góð úti- og inniaðstaða. Er í miðbænum. Uppl. í síma 91-623992. Unglingur óskast til að gæta tveggja stelpna, 3 og 5 ára, á Kjartansgötu, 1. júlí til 10. ágúst. Upplýsingar í síma 91-12655. 14-15 ára barnapia óskast til að gæta 2 drengja, 2-3 kvöld í viku, í vestur- bænum. Uppl. í síma 91-629928. ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18 22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing markaðsdeild 91-632799. Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999. Greiðsluerfiðleikar! Aðstoðum fólk og fy’rirtæki í fjárhagserfiðl., endurskipm^- leggjum, greiðsluáætlum og semjurn Viðskiptafr. HV ráðgjöf, s. 91-628440. Greiðsluerfiðleikar? V iðskiptafræðing- ar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjár- hagslega endurskipulagningu og bók- hald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. ■ Spákonur Spái i spil og bolla á mismunandi hátt alla daga vikunnar. Tek spádóminn upp á kassettu, tæki á staðnum. Uppl. í síma 91-29908 eftir kl. 14. Spái í spil, bolla og skrift, einnig um helgar. Ræð drauma. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. Á sama stað ósk- ast lítil eða stór angórulæða. ■ Hreingemingar Ath! Hólmbræður, hreingerningaþjón- usta. Við erum með traust og vand- virkt starfsfólk í hreingemingum, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, hiisgagna- og handhreingem- ingar, bónun, allsherjar hreingern. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428. Ath. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingeming, teppahreins. og dagleg ræsting. Vönduð og góð þjónusta. Föst tilboð eða tímavinna. S. 91-72130. Djúphreinsa áklæði, dýnur, teppi og bil- sæti. Uppl. veitir Þórarinn í síma 91- 652671 e.kl. 19 Styrkjum Landgræöslu með miuiOT1 /tftst stidn kjófíarlar- á fsiand/ GÚMMÍVINNUSTOFAN HF RjnARHÁLSJ 2. S.B UOOfl A 8U00R SUPHOU ». S. J1065 » M6M

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.